Fćrsluflokkur: Dćgurmál
16.10.2008 | 08:24
Ólafur Sveinsson og Trausti Dagsson opna sýningu í DaLí Gallery
Ólafur Sveinsson og Trausti Dagsson opna sýninguna Farvegir laugardaginn 18. október kl. 14-17 í DaLí Gallery á Akureyri.
Leiđ vatns frá upptökum til ósa. Leiđ manns frá legi til moldar.
Allt ferli sýningar sem slíkrar er farvegur. Frá hugmynd til full unninna verka sem kvíslast yfir í ađra farvegi og leiđir til annarra ósa.
Á sýningunni eru stafrćnar ljósmyndir eftir Trausta Dagsson og hliđrćnar blýantsteikningar eftir Ólaf Sveinsson. Verkin eru unnin á síđastliđnum ţrem árum og hafa öll tilvísun í hlutbundna hversdagslega farvegi.
Trausti hefur veriđ áhugaljósmyndari í mörg ár. Hann hefur áđur sýnt myndir á samsýningu í Deiglunni, Akureyri voriđ 2005.
Ólafur hefur haldiđ fjölda sýninga á 25 ára ferli. Hann stundađi nám viđ Myndlistaskólanum á Akureyri og Lathi Polyteknik í Finnlandi.
Ólafur Sveinsson s. 8493166 http://rufalo.is
Trausti Dagsson s. 8498932 http://myrkur.is
Kćr kveđja
Dagrún og Lína í DaLí Gallery
8957173 / 8697872
Brekkugata 9, 600 Akureyri
dagrunm@snerpa.is
http://daligallery.blogspot.com
opiđ fös-lau kl.14-17 í vetur
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
13.10.2008 | 22:04
Fordulópont/Tímamót í Ketilhúsinu á Akureyri

Fordulópont/Tímamót í Ketilhúsinu á Akureyri
Lárus H List og Páll Szabó.
Laugardagskvöldiđ 18. október kl. 21:00 opnar myndlistamađurinn Lárus H List myndlistasýninguna Fordulópont í Ketilhúsinu Listagilinu á Akureyri.
Málverkin eru unnin undir áhrifum af vinnu Lárusar List međ Sinfóníuhljómsveit Norđurlands.
Og hefur Ungverska tónskáldiđ Páll Szabó sem er hljóđfćraleikari međ S.N. samiđ verkiđ Fordulópont sem er heitiđ á sýningunni eđa tímamót á ÍSL. en ţeir hafa starfađ saman í 10 ár međ S.N.
Spilar Páll á flygil og er tónverkiđ í 9 köflum og er verkiđ samiđ af áhrifum úr jafnmörgum verkum Lárusar List.
Bođiđ verđur uppá léttar veitingar og allir velkomnir.
Sýningin er frá 18. okt. Til 26. okt og opiđ á opnunartíma Ketilhússins.
http://larushlist.com
Dćgurmál | Breytt 14.10.2008 kl. 21:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2008 | 11:50
Arna Valsdóttir opnar sýningu í Kunstraum Wohnraum á sunnudag
ARNA VALSDÓTTIR
BROT ÚR VERKUM
21.09. - 14.12.2008
Opnun sunnudaginn 21. september 2008, klukkan 11-13
Opiđ samkvćmt samkomulagi
KUNSTRAUM WOHNRAUM
Hlynur Hallsson Kristín Kjartansdóttir
Ásabyggđ 2 IS-600 Akureyri +354 4623744 hlynur(hjá)gmx.net www.hallsson.de
Sunnudaginn 21. september 2008 klukkan 11-13 opnar Arna Valsdóttir sýninguna Brot úr verkum í Kunstraum Wohnraum á Akureyri. Hún sýnir ađ ţessu sinni vídeómálverk, kyrrmyndir úr hreyfimyndum og innsetningum, teikningar, ljósmyndir og fleiri brot úr fyrri verkum.
Arna er fćdd á Akureyri 1963 og nam myndlist viđ grafíkdeild MHÍ og lauk framhaldsnámi frá fjöltćknideild Jan van Eyck Academie í Maastricht áriđ 1989. Á ţeim tíma fór hún ađ gera tilraunir međ ţađ ađ tengja saman fleiri ţćtti í myndlistinni og vann gjarnan verk ţar sem saman fór hljóđ, rými, mynd og hreyfing.
Arna hefur tekiđ ţátt í fjölda samsýninga og unniđ einkasýningar ţar sem hún vinnur verk beint inn í ţađ rými sem hún velur hverju sinni.
Hún hefur međal annars sett upp gagnvirk innsetningarverk í Garđskagavita, í Austurbć, í Hafnarfjarđarleikhúsinu,í Nýlistasafninu, Í kjallara Kirsuberjatrésins, í Populus Tremula, í Ketilhúsinu, í Epal og nú síđast í Verksmiđjunni á Hjalteyri.
Arna hefur einnig sett verk sín upp á ráđstefnum um skólamál, í leikskólum, grunnskólum, framhaldsskólum og í Háskólanum á Akureyri.
Sýninguna í Kunstraum Wohnraum hugsar hún sem einskonar yfirlitssýningu ţar sem litiđ er yfir farinn veg og ţađ skođađ sem hennar fyrri sýningar hafa skiliđ eftir sig.
Nánari upplýsingar um verk Örnu Valsdóttur er ađ finna á http://www.arnavals.net
Međfylgjandi mynd er af verki sem Arna setti upp á opnunarsýningu Verksmiđjunnar á Hjalteyri.
Kunstraum Wohnraum hefur veriđ starfrćkt frá árinu 1994, fyrst í Hannover og nú á Akureyri. Ţađ er til húsa á heimili Hlyns Hallssonar og Kristínar Kjartansdóttur í Ásabyggđ 2. Sýning Örnu Valsdóttur stendur til 14. desember 2008 og er opin eftir samkomulagi og hćgt er ađ hringja í síma 462 3744.
Nánari upplýsingar um Kunstraum Wohnraum er ađ finna hér.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 11:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2008 | 08:50
Ragnheiđur Ţórsdóttir opnar nýja vinnustofu og gallerí
Laugardaginn 20. september opnar Ragnheiđur Ţórsdóttir nýja vinnustofu og gallerí á neđri hćđ í Kaupvangsstrćti 19 á Akureyri . Vinnustofan/galleríiđ hefur hlotiđ nafniđ Stóllinn og verđur opnunin frá kl 14:00 - 17:00 n.k. laugardag.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.9.2008 | 21:31
Georg Óskar Manúelsson sýnir í Cafe Valny á Egilstöđum
Georg Óskar Manúelsson 23ára, lokaárs nemi viđ Myndlistarskólann á Akureyri, sýnir málverk og teikningar í Cafe Valny á Egilstöđum, ţann 4. okt. og mun sýningin standa yfir í rúman mánuđ. Allar myndirnar voru gerđar á bilinu 2007-2008. "Nafn sýningarinnar valdi litli 4 ára bróđir minn eftir ađ hann var ađ skođa myndefniđ og sagđi (Boom boom og byssó) ţannig mér ţykir ţađ nafn henta sýningunni vel, myndefniđ tek ég einfaldlega úr mínu lífi, sem ţjónn á Eiđum í sumar, fjöldskyldulífinu, til nćturlífsins"
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.9.2008 | 10:30
Kristinn Már Pálmason opnar sýninguna Gćđaplánetan X í DaLí Gallery
Kristinn Már og Gćđaplánetan X
Kristinn Már Pálmason opnar sýninguna Gćđaplánetan X í DaLí Gallery laugardaginn 20. september kl. 14-17. Sýningin Gćđaplánetan X samanstendur af nýrri sex málverka seríu. Verkin eru unnin međ olíu á ţykkan birkikrossviđ.
Í G.P.X. sćkir Kristinn M.P. innblástur í pólitík og merkingarfrćđi, tímahugtakiđ og áberandi fortíđardýrkun samtímans (retro) sem endurspeglast svo skemmtilega í nostalgískri hönnun armbandsúra vorra daga en listamađurinn safnar sjálfur úrum af töluverđri ástríđu. Ástríđa fyrir fylgihlutum, ţrá eftir meiri gćđum og völdum sem og ţráin sjálf (ţráhyggja og ást) eru undirtónn sýningarinnar en myndmál verkanna er ţó margrćtt og opiđ til túlkunar.
Sýningin er til 5. október
http://www.kmp.is
http://daligallery.blogspot.com
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.9.2008 | 09:30
Sýningunni "Stađfugl - Farfugl" lýkur međ kveđjuhófi og lokagjörningi
The exhibtion will close on the 15th of september with a performance and a little gathering to say goodbye to the summer exhibtion and the birds that fly off to warmer climates...
"THE BIRD HAS FLOWN"goodbye ceremony and final performance brought to you by Kristjan Ingimarsson and GOGGI
On the 15th of september at 20.00hrs ... on the border of Akureyri and Eyjafjardarsveit (on the Akureyri side of the fjord).
The decoration is a variation on an idea (egg) that was layed by "LÍNA" and hatched out under "GOGGI"
Everybody is welcome - no entrance fee and light refreshments - let's lift our spirits upp...
Thanks for a great summer! George, Steini & Dísa
To celebrate this event LINA became a sea-bird and drifts somewhere in the Mediterranean Sea.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.9.2008 | 10:02
Réttarkaffi í Freyjulundi á laugardag
Réttarkaffi
opiđ hús í Freyjulundi
viđ Reistarárrétt
klukkan 14:00 - 18:00
laugardaginn 13. sep.
ath: ekki tekiđ viđ kortum
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.9.2008 | 12:31
Lína opnar sýninguna "Tilbrigđi - Variation" á Café Karólínu laugardaginn 6. september 2008 klukkan 17
Sigurlín M. Grétarsdóttir
Tilbrigđi - Variation
06.09.08 - 03.10.08
Café Karólína // Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
Sigurlín M. Grétarsdóttir (Lína) opnar sýninguna "Tilbrigđi - Variation" á Café Karólínu laugardaginn 6. september 2008 klukkan 17.
Lína notar blandađa tćkni í verkunum, ađferđ sem hún hefur veriđ ađ ţróa í rúm 2 ár. Í verkunum á sýningunni á Café Karólínu notar hún acryl, lakk, pappír, hrosshár og fleira.
Sigurlín M. Grétarsdóttir (Lína) stundađi nám viđ Iđnskólann í Hafnarfirđi í 3 ár, á hönnunarbraut og útskrifađist sem tćkniteiknari. Hún útskrifađist frá Myndlistarskólanum á Akureyri áriđ 2007 eftir fjögurra ára nám ţar. Hún er nú í Háskólanum á Akureyri í kennsluréttindanámi. Ţessi sýning er 5. einkasýningin hennar en hún hefur tekiđ ţátt í nokkrum af samsýningum.
Sýningin á Café Karólínu stendur til 3. október 2008.
Nánari upplýsingar veitir Lína í lina(hjá)nett.is og í síma 8697872
Međfylgjandi er mynd af einu verkanna sem hún sýnir á Café Karólínu.
Nćstu sýningar á Café Karólínu:
04.10.08 - 31.10.08 Ingunn St. Svavarsdóttir Yst
01.11.08 - 05.12.08 Ţorsteinn Gíslason
06.12.08 - 02.01.09 Jóna Bergdal Jakobsdóttir
03.01.09 - 06.02.09 Herdís Björk Ţórđardóttir
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Gallerí Víđ8tta601: Hanna Hlíf Bjarnadóttir og Ţórarinn Blöndal.
29.08.-30.09.2008
Hanna Hlíf og Ţórarinn sýna verkiđ Stuđlar í hólmanum í Leirutjörn. Ţetta er fyrsta samsýning ţeirra hjóna en verkiđ samanstendur af 8 speglum og er heiti ţess vísun í endurtekningu á ákveđinni formfestu speglanna en sjónrćn upplifun rćđst af stađsetningu áhorfandans.
Ţórarinn Blöndal er fćddur á Akureyri 25. október 1966, hann stundađi nám viđ Myndlistaskólann á Akureyri, Myndlista- og Handíđaskólann og í Academie van Beldende Kunsten í Rotterdam, Hollandi. Ásamt ţví ađ halda sýningar sjálfur hefur Ţórarinn stađiđ fyrir ýmsum listviđburđum og tekiđ virkan ţátt í félagsstarfsemi á Akureyri. Stofnađi gallerí02 og rak ţađ ásamt Jónasi Viđari, var í stjórn Gilfélagsins um árabil, var einn af stofnendum Myndlistarfélagsins og situr í stjórn ţess og er einn af stofnfélögum Verksmiđjunnar á Hjalteyri. Ţórarinn hefur komiđ ađ ýmsum verkefnum tengdum söfnum víđa um land, bćđi sem hönnuđur og ađ uppsetningu sýninga og sem sýningarstjóri. Undanfarna vetur hefur Ţórarinn kennt myndlist viđ Myndlistaskólann á Akureyri.
Hanna Hlíf Bjarnadóttir er fćdd í Reykjavík 1. nóvember 1965, fór 17 ára til London og lćrđi ţar snyrtifrćđi, fór síđan í Húsgagnasmíđi í Iđnskólanum í Reykjavík, lauk síđan prófi frá Myndlistaskólanum á Akureyri 2006. Hefur hún haldiđ nokkrar sýningar eftir útskrift og stađiđ ađ ýmislegri menningarstarfsemi á Akureyri. Stofnađi galleríBOX 2005 ásamt öđrum og rak ţađ til 2007 en ţađ er stađsett í Kaupvangsstrćti 10, Akureyri. Auk ţess hefur hún hannađ ýmsar verslanir og starfar sem innkaupastjóri Rexín á Akureyri.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 13:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)