Fćrsluflokkur: Menntun og skóli
29.6.2010 | 12:11
Björg Eiríksdóttir sýnir í Stólnum og Ragnheiđur Ţórsdóttir er međ opna vinnustofu
Opnun sýningar Bjargar Eiríksdóttur og opin vinnustofa Ragnheiđar Ţórsdóttur í Stólnum í Listagili laugardaginn 3. júlí kl.14:00.
Sýninguna kallar Björg "Verk handa" og ţar verđa textílverk og málverk ţar sem kveikjan er handverk ömmu hennar.
Björg útskrifađist úr Myndlistarskólanum á Akureyri voriđ 2003 og er ţetta fimmta einkasýning hennar.
Stóllinn er sýningarsalur og vinnustofa Ragnheiđar Ţórsdóttur veflistakonu.
Sýningin varir í 10 daga.
Upplýsingar gefur Björg s.691 6681
umm.is
bjorgeiriksdottir.blogspot.com
Allir hjartanlega velkomnir
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 23:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.6.2010 | 13:25
Hrefna Harđardóttir sýnir myndverkiđ TENGJA á Café Karólínu
Myndverkiđ TENGJA samanstendur af tólf ljósmyndum af konum búsettum viđ Eyjafjörđ og eru allar virkar í menningarlífi Akureyrar.
Myndirnar eru svart/hvítar međ einum lit, ţar sem viđ á og eru ţćr rammađar inn af efnisvafningum sem er tilvísun í menningu kvenna. Myndirnar voru sérstaklega gerđar fyrir sýningu á Café Karólínu en Karólína ţessi var nefnd eftir gisti- og veitingahúsinu Caroline Rest, sem ţýskfćddur Ameríkani ađ nafni George Schrader rak á ţessum slóđum skömmu eftir fyrri aldamót og kenndi í höfuđ móđur sinnar.
Hver kona valdi sér einn hlut sem tengist ţeim á einn eđa annan hátt, eitthvađ sem ţeim ţykir vćnt um eđa hafa fundiđ, veriđ gefiđ eđa haft áhrif á ţćr. Konurnar tengjast einnig bćđi innáviđ og útáviđ sem vinkonur, frćnkur, mćđgur, vinnufélagar, kollegar, kórfélagar og sem sterkir og litríkir einstaklingar í sínu umhverfi. Einnig kemur úr ljósmyndabók af sýningunni og getur fólk pantađ hana hjá Hrefnu.
Konurnar eru :
Arna Guđný Valsdóttir
Guđrún Hallfríđur (Hadda) Bjarnadóttir
Hjördís Frímann
Hildur María Hansdóttir
Hrafnhildur Vigfúsdóttir
Guđrún Pálína Guđmundsdóttir
Kristín Ţóra Kjartansdóttir
Linda Ólafsdóttir
Ţorbjörg Ásgeirsdóttir
Valdís Viđarsdóttir
María Jóna Jónsdóttir
Sigrún Höskuldsdóttir
Hrefna Harđardóttir stundađi nám á myndlistarbraut MA (stúdent 1989) og útskrifađist frá Leirlistardeild MHÍ eftir nám árin 1992-95 og lauk B.Ed kennaranámi frá Listaháskóla Íslands 2007.
Hún hefur sótt mörg námskeiđ í grafík, ljósmyndun og leirlist í Frakklandi, Ítalíu, Ungverjalandi, Danmörku og Englandi og haldiđ nokkrar einkasýningar og tekiđ ţátt í mörgum samsýningum víđa um land og erlendis. Hún er félagi í Sambandi íslenskra myndlistarmanna, Myndlistarfélaginu og Leirlistarfélagi Íslands. Hrefna starfar á eigin verkstćđi í Listagilinu Akureyri.
Hrefna Harđardóttir
TENGJA
03.07.10 - 06.08.10
Café Karólína // Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
Nánari upplýsingar veitir Hrefna í síma 862 5640 eđa tölvupósti: hrefnah@simnet.is
Einnig á heimasíđu Hrefnu: http://www.simnet.is/hrefnah
Sýningin stendur til föstudagsins 6. ágúst og allir eru velkomnir.
Café Karólína er opin frá kl. 17 og fram eftir nóttu alla daga nema laugardaga ţá er opiđ frá kl. 15.
Nćstu sýningar á Café Karólínu:
07.08.10 - 03.09.10 Arnţrúđur Dagsdóttir
04.09.10 - 01.10.10 Margrét Buhl
06.11.10 - 03.12.10 Guđrún Hadda Bjarnadóttir
Menntun og skóli | Breytt 1.7.2010 kl. 13:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2010 | 23:20
Dieter Roth Akademían í Verksmiđjunni á Hjalteyri 5. og 6. júní 2010
Dieter Roth Akademían (DRA), var stofnuđ í minningu Svissnesk/ţýska listamannsins Dieter Roth í maí áriđ 2000, tveimur árum eftir ađ hann lést.
Upphaflega voru ţađ vinir, samstarfsmenn og fjölskylda Dieter Roth sem komu saman og ákváđu ađ láta hugmyndir hans um akademíu verđa ađ veruleika. Samtök eđa félagsskap ţar sem listamenn og annađ gott fólk kćmi saman, sýndu verkin sín, hjálpuđust ađ, miđluđu ţekkingu og létu almennt gott af sér leiđa.
Stofnendurnir/prófessorarnir bjóđa öđrum listamönnum ţátttöku ýmist sem nemendum eđa prófessorum, allt eftir reynslu ţeirra og ţekkingu.
Akademían er ekki stofnun og hefur engan rekstur og enga skriffinnsku. Ţađ má kalla ţađ fyrstu lexíuna í akademíunni ađ alla skipulagningu og pappírsvinnu sem fylgir ţví ađ komast í samband viđ prófessorana víđa um heim verđa nemendur ađ sjá um sjálfir.
Í dag eru nokkrir tugir međlima í DRA. víđa um Evrópu, í Kína, Ungverjalandi, Íslandi og Nýju Mexíkó, sem hittast árlega og halda ráđstefnu um listir.
Samfara ráđstefnunum eru myndlistasýningar, fyrirlestrar, gjörningar og listasmiđjur. Ţungamiđjan í öllu saman eru verk Dieter Roth, heimspeki hans og lífskraftur.
Dieter Roth kom eins og stormsveipur inn í heim íslenskrar menningar í lok 6. áratugarins ţegar hann settist ađ í Reykjavík ásamt barnsmóđur sinni Sigríđi Björnsdóttur.
 Dieter tók ađ sér ađ kenna viđ Myndlistaskólann í Reykjavík fyrir tilstilli Ragnars Kjartanssonar myndhöggvara sem ţá var skólastjóri. Starf Dieters viđ skólann hafđi mikil áhrif á ţá listamenn og kennara viđ skólann sem kynntust honum og hugmyndum hans.
Áhrifa verka og hugmynda Dieters Roth á Íslandi urđu margvísleg og afgerandi, ekki síst ásviđi myndlistar og hönnunar. Sér raunar ekki fyrir endann á ţeim áhrifum, eins og kom fram í ţví ađ á Listahátíđ í Reykjavík 2005 var sérstök áhersla á samtímamyndlist. Ber ţar helst ađ nefna viđamikla sýningu á verkum Dieter Roth í ţremur listasöfnum; Listasafni Reykjavíkur, Listasafni Íslands og Gallerí 100° en sýningin ţar var í samvinnu viđ Nýlistasafniđ.
Svissnesk/ţýski listamađurinn Dieter Roth átti heimili sitt á Íslandi frá sjötta áratug síđustu aldar. Svo vill til ađ hann starfađi um tíma hjá prentsmiđju Odds Björnssonar á Akureyri, en Oddur var ćttingi Sigríđar eiginkonu Dieters og barnsmóđur.
Dieter Roth akademían á sér sterkar rćtur á Íslandi og hefur fjölmörgum nemendum veriđ bođin ţátttaka. Árlega fer Listaháskóli Íslands međ nemendur í vinnubúđir á Seyđisfjörđ undir leiđsögn Björns Roth og Kristjáns Steingríms Jónssonar. Öllu ţví fólki býđst ţátttaka.
Verksmiđjan á Hjalteyri hefur bođiđ DRA. ađ halda sína 11. ráđstefnu og sýningu, 5. júní 18. júlí 2010.
Verksmiđjan er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14.00 - 17.00
www.facebook.com/pages/Verksmidjan-a-Hjalteyri/92671772828?ref=ts
Fyrir allar nánari upplýsingar hafiđ samband viđ
Ađalheiđi S. Eysteinsdóttur í síma 865 5091, fyrir norđan adalheidur(hjá)freyjulundur.is
Björn Roth í síma 894 0007, er í Reykjavík ţriđjudag og fyrripart miđvikudags.
Jan Voss, í Amsterdam, sími 003120-6390507, boewoe(hjá)xs4all.nl
Laugardagur 5. júní
kl.14.00-17.00 opnun sýningar Dieter Roth akademíunnar.
kl. 14.30 Uppákoma - Halldór Ásgeirsson - Hraunbrćđsla.

kl. 15.30 Uppákoma Martin Engles - Leiklestur.
Sunnudagur 6. júní
kl. 14.00 Erindi - Vilborg Dagbjartsdóttir- Kynni af Roth fjölskyldunni.
kl. 15.00 Gunnhildur Hauksdóttir uppákoma.
kl. 16.00 Ráđstefna DRA.
Ţátttökulisti DRA
Elín Anna Ţórisdóttir
Ann Noël
Malcom Green
Birta Jóhannesdóttir
Karl Roth
Solveig Thoroddsen
Ţórarinn Ingi Jónsson
Jeannette Castioni
Harpa Björnsdóttir
Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir
Magnús Árnason
Finnur Arnar
Gunnhildur Hauksdóttir
Arnar Ómarsson
Andrea Tippel
Erika Streit
Rut Himmelsbach
Rúna Ţorkelsdóttir
Henriëtte Van Egten
Jan Voss
Sigríđur Björnsdóttir
Dadi Wirz
Kristján Guđmundsson
Björn Roth
Oddur Roth
Ţórarinn Blöndal
Íris Ólöf Sigurjónsdóttir
Sigríđur Torfadóttir Tulinius
Martin Engler
Vilborg Dagbjartsdóttir
Gunnar Már Pétursson
Martijn Last
Gunnar Helgason
Avanti Ósk Pétursdóttir
Pétur Kristjánsson
Eggert Einarsson
Beat Keusch
Gertrud Otterbeck
Reiner Pretzell
Einar Roth
Steinunn Svavarsdóttir
Ţórunn Svavarsdóttir
Halldór Ásgeirsson
Ađalheiđur Borgţórsdóttir
Ásgeir Skúlason
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 23:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2010 | 11:21
Vorsýning Myndlistaskólans á Akureyri frá fimtudegi til sunnudags
Ţrítugasta og sjötta starfsári Myndlistaskólans á Akureyri lýkur međ veglegri sýningu á verkum nemenda í húsnćđi skólans. Sýnd verđa verk nemenda fornámsdeildar, listhönnunar- og fagurlistadeildar. Ţar gefur ađ líta sýnishorn af ţví helsta sem nemendur hafa veriđ ađ fást viđ í myndlist og hönnun á ţessu skólaári.
Alls stunduđu sextíu og fjórir nemendur nám í dagdeildum skólans og af ţeim munu tuttugu og átta brautskrást frá skólanum ađ ţessu sinni.
Einnig verđa sýnd verk eftir nemendur sem voru á barnanámskeiđum á vorönn. Allir eru hjartanlega velkomnir í Myndlistaskólann á Akureyri sýningardagana.
Opnunartími kl. 14:00 til 18:00 frá fimtudegi til sunnudags.
Heimasíđa skólans: www.myndak.is
VORSÝNING 2010
Myndlistaskólinn á Akureyri.
Opin helgina 13. - 16. maí kl. 14:00 - 18:00
Sýningarstađur: Kaupvangsstrćti 16
Kveđja úr Myndlistaskólanum á Akureyri,
Helgi Vilberg
Myndlistaskólinn á Akureyri
http://www.myndak.is
11.5.2010 | 12:06
Innlyksa, sýning Hlífar Ásgrímsdóttur verđur opnuđ laugardaginn 15. maí kl. 14.00 í BOXinu, stóra sýningarsal Myndlistarfélagsins
Sýningin Innlyksa opnar 15. maí og lýkur 6. júní. Hún er opin um helgar og Hvítasunnuhelgina frá kl.14.00 - 17.00. Einnig opiđ fyrstu vikuna eftir opnun alla virka daga frá kl.16.00 - 18.00. Allir hjartanlega velkomnir og ađgangur ókeypis.
Síđustu ár hefur Hlíf Ásgrímsdóttir sýnt verk sem taka miđ af sýningarými og umhverfi sýningastađa. Hlíf hefur kallađ ţćr sýningar, Innivera, Innilokun, Innihorn, Innskot, Innviđir. Myndir teknar af sýningarými, málađar eftir ljósmyndum en hversdagslegum hlutum bćtt inn í rýmiđ, ţví hlutir yfirgefnir í rými minna ávalt á tilveru fólks. Á ţessari sýningu, Innlyksa, hefur Hlíf sett inn í sýningarýmiđ og myndirnar rúlluplast sem alstađar er hćgt ađ finna í náttúrunni. Ţá eru nokkrar vatnslitađar ljósmyndir sem hún tók í Brekkunni á Akureyri ţar sem greina má plast í ţúfum og grasi. Ţađ getur veriđ erfitt ađ koma auga á plastiđ ţví međ tímanum veđrast ţađ og tekur á sig liti sem sjá má í náttúrunni í kring. Í stóru vatnslitaverkunum lćtur Hlíf plast verđa innlyksa í ímynduđu rými. Innlyksa er skírskotun í ađ stöđvast eđa teppast einhvers stađar. Engan langar til ađ viđ sem ţjóđ verđum innlyksa í brostnu samfélagi eđa innilokuđ af skömm og í ráđaleysi.
Hlíf Ásgrímsdóttir stundađi nám í Myndlista og handíđaskóla Íslands 1987-1991 og framhaldsnám viđ Listaakademíuna í Helsinki Finnlandi 1994-1996.
Hlíf Ásgrímsdóttir hefur haldiđ fjórtán einkasýningar og tekiđ ţátt í ţrjátíu samsýningum bćđi hér heima og erlendis.
5.5.2010 | 10:38
Ný framtíđarsýn í norrćnu menningarsamstarfi
Ţátttakendur í lista- og menningarstarfi á Norđurlöndum munu á nćstunni sjá nýjar pólitískar áherslur á ţessu sviđi. Ástćđan er sú ađ norrćnu menningarmálaráđherrarnir hafa samţykkt nýja framtíđarsýn og framkvćmdaáćtlun fyrir menningarsamstarf 2010-2012. Jafnframt hefst úttekt á endurskipulagi menningarsamstarfsins frá árinu 2007.
04/05 2010
Norrćnu menningarmálaráđherrarnir gerđu nýlega samkomulag um nýja framtíđarsýn fyrir norrćnt menningarsamstarf. Ţeir urđu sammála um ađ leggja áherslu á fimm málaflokka nćstu tvö árin.
Forgangsröđun verkefna mun fara fram í nánu samstarfi viđ norrćnar lista- og menningarstofnanir en eftirfarandi málaflokkar verđa í brennidepli:
· Hnattvćđing
· Börn og ćskufólk
· Menningararfur
· Fjölbreytileiki
· Tungumál
Áherslur menningarmálaráđherranna eru settar fram í tveimur skjölum, stefnumótunarskjali og framkvćmdaáćtlun.
Framkvćmdaáćtlunin er nátengd framtíđarsýninni, en er sveigjanleg og verđur uppfćrđ árlega. Skjölin verđa gefin út á prenti á sjö norrćnum tungumálum og verđur hćgt ađ nálgast ţau á heimasíđu ráđherranefndarinnar frá 1. júní.
Mat á endurskipulagningu menningarsamstarfsins
Jafnframt hafa menningarmálaráđherrarnir fjallađ nánar um endurskipulag menningarsamstarfsins sem fór fram áriđ 2007.
Menningarmálaráđherrarnir hafa ákveđiđ ađ ýta úr vör mati á menningarsamstarfinu og skal ţví vera lokiđ í mars 2011.
Breytingar á forsendum menningarsamstarfsins verđa gerđar samhliđa ţeirri framţróun og úrlausnarefnum sem koma upp á Norđurlöndum og utan ţeirra.
María Jónsdóttir
Forstöđumađur Norrćnu upplýsingaskrifstofunnar
Leder Nordisk informationkontor
Netfang/e-post: mariajons@akureyri.is
hjemmeside: www.akmennt.is/nu
Norrćna upplýsingaskrifstofan/Nordisk informationkontor
Kaupvangsstrćti 23
600 Akureyri
Island.
Sími: 462 7000 Fax: 462 7007.
3.5.2010 | 10:41
„Samverk“ sýning nemenda Fjölmenntar á Akureyri verđur opnuđ í Café Karólínu laugardaginn 8. maí kl. 17
Ađalheiđur Arnţórsdóttir, Anna Ragnarsdóttir, Elma Stefánsdóttir, Guđrún Káradóttir, Heiđar H. Bergsson, Ingimar Valdimarsson, Jón Kristinn Sigurbjörnsson, Jón Óskar Ísleifsson, Magnús Ásmundsson, Nanna Kristín Antonsdóttir, Pétur Ágúst Pétursson, Sigrún Baldursdóttir, Sigrún Ísleifsdóttir, Símon H. Reynisson, Sćvar Örn Bergsson, Ţorsteinn Sigurbjörnsson og Örn Arason.
Samverk
08.05.10 - 04.06.10
Café Karólína // Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
---
Samverk sýning nemenda Fjölmenntar á Akureyri verđur opnuđ í Café Karólínu laugardaginn 8. maí kl. 17:00.
17 nemendur Fjölmenntar setja saman sýninguna Samverk sem verđur opnuđ í Café Karólínu laugardaginn 8. maí kl. 17:00. Myndlistarmennirnir og kennararnir Dögg Stefánsdóttir og Inga Björk Harđardóttir hafa umsjón međ sýningunni sem er hluti af hátíđinni List án landamćra sem nú stendur yfir um allt land. Ţátttakendur í sýningunni eru: Ađalheiđur Arnţórsdóttir, Anna Ragnarsdóttir, Elma Stefánsdóttir, Guđrún Káradóttir, Heiđar H. Bergsson, Ingimar Valdimarsson, Jón Kristinn Sigurbjörnsson, Jón Óskar Ísleifsson, Magnús Ásmundsson, Nanna Kristín Antonsdóttir, Pétur Ágúst Pétursson, Sigrún Baldursdóttir, Sigrún Ísleifsdóttir, Símon H. Reynisson, Sćvar Örn Bergsson, Ţorsteinn Sigurbjörnsson og Örn Arason.
List er tjáning. Nemendur Fjölmenntar sem sćkja um námskeiđ í myndlist finna gleđi í ađ tjá sig í myndsköpun. Á ţessari sýningu fáum viđ ađ kynnast listsköpun einstaklinga međ mismunandi forsendur. Afreksturinn er áhugaverđur og sannarlega ţess virđi ađ upplifa.
Međfylgjandi mynd er af verki á sýningunni.
Nánari upplýsingar veitir Dögg í síma 694 5307 eđa tölvupósti: dogg(hjá)krummi.is og Inga í síma 862 1094 eđa tölvupósti: ingabh(hjá)simnet.is
Sýningin stendur til föstudagsins 4. júní og allir eru velkomnir.
Nćstu sýningar á Café Karólínu:
05.06.10 - 02.07.10 Hanna Hlíf Bjarnadóttir
03.07.10 - 06.08.10 Hrefna Harđardóttir
07.08.10 - 03.09.10 Arnţrúđur Dagsdóttir
04.09.10 - 01.10.10 Margrét Buhl
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 10:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2010 | 10:56
Eyfirski safnadagurinn 1. maí
Eyfirski safnadagurinn nýtur mikilla vinsćlda
Vertu gestur í heimabyggđ!
Söfnin í Eyjafirđi opna dyr sínar fyrir gestum og gangandi laugardaginn 1. maí. Hin síđari ár hefur ţessi dagur notiđ mikilla vinsćlda og hafa fjölskyldur og ađrir gestir nýtt tćkifćriđ til ađ kynnast söfnunum á Akureyri og nágrenni, frćđast, skemmta sér og hitta mann og annan. Markmiđiđ međ deginum er ađ vekja athygli á fjölbreyttum, skemmtilegum og áhugaverđum söfnum í Eyjafirđi. Ţau munu ţennan dag kynna starfsemi sína og ađ ţessu sinni verđur megin áherslan á hús. Af ţví tilefni verđur leiđsögn um Kirkjuhvol, húsnćđi Minjasafnsins á Akureyri, spjall um húsvernd og húsakönnun auk ţess sem gengiđ verđur međ leiđsögn frá Minjasafninu í Friđbjarnarhús og Gamla spítala. Á Byggđasafninu Hvoli á Dalvík verđur fjallađ um hús og jarđskjalfta. Í Gamla bćnum Laufási verđur örsýning á fatnađi í anda hússins, frá u.ţ.b. 1900 til 1930 Á Síldarminjasafni Íslands á Siglufirđi verđa öll ţrjú safnahúsin opin auk ţess sem stýrishús og lúkar Týs verđur opiđ gestum og gangandi í fyrsta sinn, byggingariđnađur á liđinni öld verđur kynntur á Iđnađarsafninu og á Safnasafninu verđur, auk fjölda sýninga, gjörningur Önnu Hallin og Olgu Bergmann. Auk ţess bjóđa söfnin uppá margt annađ áhugavert ţar má til dćmis nefna flug, kveđskap, leiđsögn, myndskreytingar og fyrirlestra.
Fjölbreytt safnaflóra
Eftirfarandi söfn verđa opin frá 11-17 og ađgangur er ókeypis: Davíđshús, Flugsafn Íslands, Friđbjarnarhús, Gamli spítalinn, Iđnađarsafniđ á Akureyri, Minjasafniđ á Akureyri, Nonnahús, Sigurhćđir, Byggđasafniđ Hvoll á Dalvík, Gamli bćrinn Laufás, Holt hús Öldu Halldórsdóttur í Hrísey, Hús hákarla-Jörundar í Hrísey, Náttúrugripasafn Ólafsfjarđar, Síldarminjasafn Íslands á Siglufirđi, Smámunasafn Sverris Hermannssonar, Útgerđarminjasafniđ á Grenivík og Ţjóđlagasetur sr. Bjarna Ţorsteinssonar á Siglufirđi. Safnasafniđ verđur opiđ frá 14-18.
Safnarútur
Safnarúta 1: Frá Upplýsingamiđstöđ ferđamanna, Hafnarstrćti 82, kl. 11
Fer á Smámunasafn Sverris Hermannssonar. Heimkoma um 13.30.
Safnarúta 2: Frá Upplýsingamiđstöđ ferđamanna, Hafnarstrćti 82, kl. 13.30.
Fer á Útgerđarminjasafniđ á Grenivík og Gamla bćinn Laufás. Leiđsögumađur í ferđinni er Björn Ingólfsson. Heimkoma um 17.30.
Safnastrćtó : Frá Nćtursölunni kl. 13, 14, 15 og 16 á milli safnanna á Akureyri.
Verkefniđ er afrakstur samstarfs safnafólks í Eyjafirđi sem hefur unniđ ötullega ađ ţví ađ styrkja og kynna safnastarf á Akureyri og í nágrenni. Í ár verđur eyfirski safnadagurinn haldinn međ pompi og prakt í fjórđa sinn!
Dagskrá eyfirska safnadagsins í heild sinni má finna á slóđinni www.sofn.is
Tengiliđir: Arndís Bergsdóttir, Iđnađarsafninu, s: 462 3600 & 699 0870 og Kristín Sóley Björnsdóttir, Minjasafninu á Akureyri, 846-5338.
26.4.2010 | 13:29
13 nýjar sýningar í Safnasafninu
Á Eyfirskum safnadegi, laugardaginn 1. maí kl. 14.00, verđa opnađar 13 nýjar sýningar í Safnasafninu á Svalbarđsströnd
Á bílastćđi verđur afhjúpuđ bifreiđ sem 5 félagar í Geđlist, Akureyri, hafa umbreytt og kynna undir yfirskriftinni: Inn og út um gluggann. Ţessi framsetning er liđur í dagskrá hátíđarinnar Listar án landamćra
Í Austursal er haldiđ upp á 80 ára afmćli Sólheima í Grímsnesi međ fjölbreyttri sýningu, sem er framlag til Listar án landamćra og viđleitni safnsins til ađ halda tengslum viđ sérstćđa listsköpun
Í Miđrými er nýstárleg safnkynning ţar sem blandađ er saman framsćkinni nútímalist, alţýđulist, vöruhönnun, handverki, leikföngum, minnjagripum o.fl.
Í Brúđusafni er endurgerđ grunnsýning međ ţjóđbúningabrúđum, brúđuhúsi, leikföngum og fatnađi
Í Veitingasal eru regnbogamyndir eftir börn í Leikskólanum Álfaborg, Svalbarđseyri, og leikföng sem í sólskini mynda regnboga og upplýsta litafleti
Í Vestursal er samsýning á listaverkum eftir Önnu Hallin og Olgu Bergmann, Reykjavík. Ţćr fremja gjörning í garđi safnsins á opnunardegi kl. 15.00.
Í Svalbarđsstrandarstofu er haldiđ upp á aldarafmćli Ungmennafélagsins Ćskunnar međ sýningu á eldri og yngri gögnum, og er sýningin afrakstur af umfangsmikilli heimildaleit, yfirlestri og frumrannsóknum - sem bíđa frekari umfjöllunar og úrvinnslu
Í Verslun Ásgeirs G. Gunnlaugssonar & Co er kynning á útsaumi Ţórveigar Sigurđardóttur frá Sleitustöđum, Skagafirđi, einnig á öskupokum í eigu safnsins, keyptum úr dánarbúi Halldórs Hansen barnalćknis og tónlistarunnanda, Reykjavík, útsaumađir og málađir af móđur hans á fyrsta fjórđungi 20. aldar
Í Bókastofu er safnsýning á málverkum eftir Jón Ólafsson, Reykjavík, pappaskúlptúrum eftir Söru Vilbergsdóttur, Reykjavík, og sérstćđu skópari eftir Atla Viđar Engilbertsson, Akureyri
Í Langasal er sýning á tálguverkum o.fl. eftir Hálfdán Ármann Björnsson, Hlégarđi í Ađaldal, máluđum steinum eftir ekkju hans, Bergljótu Benediktsdóttur, og klippimyndum eftir ömmu hans, Ţóreyju Jónsdóttur
Í Norđursölum eru 3 einkasýningar, ţrívíđ verk eftir Ţór Vigfússon, Djúpavogi, ljósmyndir af fossum eftir Rúrí, Reykjavík, og innsetning eftir Níels Hafstein, Ţinghúsinu, Svalbarđsströnd
Styttur Ragnars Bjarnasonar taka svo á móti gestum á pöllunum fyrir utan eins og undanfarin ár. Unniđ er ađ viđgerđ ţeirra og sjá gestir ţess glögg merki
Ţann 11. júlí, á Íslenskum safnadegi, verđa opnađar 2 nýjar sýningar í Norđursölum, a.v. á 80 teikningum og grafíkmyndum eftir 43 innlenda og erlenda höfunda, og h.v. á fjölfeldinu Listveislu 1, međ verkum eftir 23 listakonur í Eyjafirđi og á höfuđborgarsvćđinu. Listveisla 1 er gerđ ađ frumkvćđi safnsins, styrkt af Menningarsjóđi kvenna (Hlađvarpanum), Menningarráđi Eyţings og Rarik
Safnasafniđ er opiđ daglega frá 14.00 - 17.00 í maí, en 10.00 - 18.00 frá byrjun júní fram á haust, sjá nánar á www.safnasafnid.is, en ţar eru einnig upplýsingar um inngangseyri, tilbođ, veitingar, salaleigu, verslun, verđ á íbúđ, innra starf safnsins, kort og uppdrćttir. Sýningaskráin verđur gefin út í júní og fćrđ inn á vefsíđu um leiđ.
24.2.2010 | 21:55
Gústav Geir Bollason međ sýningu og fyrirlestur í LHÍ
Frá Opna Listaháskólanum:
Hádegisfyrirlestur Gústavs Geirs Bollasonar viđ Opna Listaháskólann í
tilefni sýningarinnar Múgavél í Kubbnum, sýningarsal
myndlistardeildar LHÍ.
Mánudaginn 1. mars kl 12.30 heldur Gústav Geir Bollason
hádegisfyrirlestur viđ Opna Listaháskóla myndlistardeildar í
Laugarnesi. Sýning Gústavs Geirs, Múgavél, opnar í sýningarsal
Myndlistardeildar LHÍ, Kubbnum, föstudaginn 26. febrúar kl 17. Til
sýningarinnar bauđ hann međ sér myndlistarmönnunum Clementine Roy og
Ţórarni Blöndal.
Auk ţess ađ kynna eigin verk á fyrirlestrinum munu ţeir Gústav Geir
og Ţórarinn gera grein fyrir sameiginlegu verkefni sínu og annarra
ađstandenda Verksmiđjunnar á Hjalteyri, mikilsvirks vettvangs
myndlistar, sem og annarra listviđburđa norđan heiđa, en Verksmiđjan
var stofnuđ fyrir tveimur árum.
Sýningin Múgavél í Kubbnum í Laugarnesi stendur yfir til 19. mars og
er opin á skólatíma eđa alla virka daga frá kl 9 16.
Fimmtudaginn 4. mars kl 12.30 verđur bođiđ upp á hádegisleiđsögn
listamannsins um sýninguna Múgavél.
Allir velkomnir