Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
13.5.2011 | 14:03
Vorsýning Myndlistaskólans á Akureyri um helgina
VORSÝNING 2011
Um helgina verđur vegleg sýningu á verkum nemenda Myndlistaskólans á Akureyri. Sýnd verđa verk nemenda fornámsdeildar, listhönnunar- og fagurlistadeildar. Ţar gefur ađ líta sýnishorn af ţví helsta sem nemendur hafa veriđ ađ fást viđ í myndlist og hönnun á ţessu skólaári.
Alls stunduđu sextíu nemendur nám í dagdeildum skólans og af ţeim munu tuttugu og ţrír brautskrást frá skólanum ađ ţessu sinni.
Einnig verđa sýnd verk eftir nemendur sem voru á barnanámskeiđum á vorönn. Allir eru hjartanlega velkomnir í Myndlistaskólann á Akureyri sýningardagana.
Opnunartími kl. 14:00 til 18:00 laugardag og sunnudag.
Í menningarhúsinu Hofi verđa sýnd ljósmyndaverk útskriftarnema í Fagurlistadeild.
www.myndak.is
www.facebook.com/myndak
VORSÝNING 2011
Myndlistaskólinn á Akureyri
Opin helgina 13. - 16. maí kl. 14:00 - 18:00
Sýningarstađur: Kaupvangsstrćti 16
23.11.2010 | 13:47
Haustţing AkureyrarAkademíunnar: Menningin og monníngurinn
Haustţing AkureyrarAkademíunnar verđur haldiđ ađ ţessu sinni laugardaginn 27. nóvember 2010, kl. 14:00 til 17:00. Yfirskrift ţess er MENNINGIN OG MONNÍNGURINN og verđur rćtt um hagrćnt og samfélagslegt gildi menningarstarfs.
Kolbrún Halldórsdóttir, forseti Bandalags íslenskra listamanna flytur framsögu og auk hennar eru Sólveig Hulsdunk Georgsdóttir, mannfrćđingur, Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir, myndlistarkona og Vilhjálmur Hjálmarsson, meistaranemi í menningarstjórnun međ styttri erindi. Ţau taka svo ţátt í pallborđsumrćđum međ ţátttöku gesta. Ţóra Pétursdóttir, formađur AkureyrarAkademíunnar stýrir málţinginu. Nemendur af myndlistardeild Myndlistarskólans á Akureyri hafa sett upp sýningu á fjölbreyttum verkum í AkureyrarAkademíunni og munu vera međ nokkra gjörninga í hléi á málţinginu og einnig verđur bođiđ uppá sushi frá RUB23 og Kalda frá Bruggsmiđjunni.
Ţetta er í fjórđa áriđ sem AkureyrarAkademían sem er til húsa í Gamla Húsmćđraskólanum viđ Ţórunnarstrćti 99 á Akureyri stendur fyrir haustţingi en einnig eru reglulega fyrirlestar á vegum Akademíunnar.
Allir eru velkomnir og ađgangur er ókeypis.
Nánar á www.akureyrarakademian.is
Nánari upplýsingar veita Hlynur Hallsson umsjónarmađur haustţingsins í síma 6594744 og Ţóra Pétursdóttir, formađur AkureyrarAkademíunnar í síma 6980902.
Dagskrá haustţingsins er hér:
Haustţing AkureyrarAkademíunnar
mmm... Akureyri - menning, matur og myndlist
MENNINGIN OG MONNÍNGURINN
Haldiđ í AkureyrarAkademíunni, Ţórunnarstrćti 99
laugardaginn 27. nóvember 2010 kl.14:00 17:00
14:00 Opnun sýningar myndlistarnema og örstutt ávarp
- Hlynur Hallsson, myndlistarmađur
14:10 Setning fundarstjóra
- Ţóra Pétursdóttir, formađur AkureyrarAkademíunnar
14:20 Hagrćnt gildi menningar
- Kolbrún Halldórsdóttir, forseti Bandalags íslenskra listamanna
14:50 Hlé - Gjörningar - Veitingar
- Nemendur Myndlistarskólans á Akureyri
15:15 Menningararfur og erfingjar hans
- Sólveig Hulsdunk Georgsdóttir, mannfrćđingur
15:30 Til hvers? - hugleiđing um lífiđ og listina
- Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir, myndlistarkona
15:45 Mál & menning hvernig er hćgt ađ mćla hagrćn og samfélagsleg áhrif menningarstarfs?
- Vilhjálmur Hjálmarsson, meistaranemi í menningarstjórnun
16:00 Pallborđ međ ţátttöku fyrirlesara og fyrirspurnir úr sal
16:50 Lokaorđ
Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.11.2010 kl. 15:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.11.2010 | 15:34
Málţing Myndlistarfélagsins: ERU SKÓLARNIR SKAPANDI?
ERU SKÓLARNIR SKAPANDI?
Málţing Myndlistarfélagsins verđur haldiđ á RUB í Kaupvangstrćti á Akureyri, laugardaginn 20. nóvember kl.14:00-17:00.
Framsögumenn verđa Kristinn G Jóhannsson, Kristín Dýrfjörđ, Ragnheiđur Ţórsdóttir, Guđmundur Ármann Sigurjónsson og Ţorvaldur Ţorsteinsson einnig mun Ivar Hollanders tala um upplifun sína af skólakerfinu. Fundarstjóri verđur Ingibjörg Auđunsdóttir.

Stjórn Myndlistarfélagsins telur ţetta ţarfa umrćđu ađ öll skólastigin mćtist og velti fyrir sér tilgangi myndlistarkennslu og hvernig henni er háttađ í dag.
Málţingiđ verđur á Alţjóđadegi barna og mun Myndlistarfélagiđ jafnframt standa fyrir sýningu á verkum barna í Sal Myndlistarfélagsins.
Vinsamlegast skráiđ ţátttöku á netfang: bilda@simnet.is fyrir 15. nóv.
Allir velkomnir!
13.10.2010 | 21:38
Styrkjanámskeiđ á Akureyri
Ţriđjudaginn 19. október kl. 16:00 -18:00 mun María Jónsdóttir, forstöđukona Norrćnu upplýsingaskrifstofunnar, fara yfir mögulega fjármögnun norrćnna menningarverkefna í Deiglunni Kaupvangsstrćti 23.

Dagskrá:

 Norrćni Menningarsjóđurinn
Ađrir norrćnir sjóđir
Hvernig skrifa ég góđa umsókn
Hugmyndir ađ norrćnum samstarfsverkefnum
Skráning er međ tölvupósti til mariajons@akureyri.is eđa í síma 462 7000 fyrir kl. 16:00 ţann 18. október.
Námskeiđiđ er ţátttakendum ađ kostnađarlausu.
Verksmiđjan á Hjalteyri
Setningarhátíđ Hjólabrettafélags Akureyrar
11. 12. september 2010
Laugardaginn 11. september kl. 13:00 og fram eftir degi
Sunnudaginn 12. september kl. 13:00 og fram eftir degi
http://www.facebook.com/event.php?eid=147755401912876
Setningarhátíđ Hjólabrettafélags Akureyrar verđur haldin í Verksmiđjunni á Hjalteyri laugardaginn 11. september. Hátíđin/Sessioniđ byrjar kl 13:00 og verđur eitthvađ fram eftir degi.
Á stađnum verđa pallar, rail, box og fullt af dóti til ađ renna sér á.
Markmiđ félagsins er ađ kveikja ađeins í bćjaryfirvöldum/sveitarstjórnum og sýna hvađ ţessi íţrótt er stór hérna á Akureyri og í nágrenni.
Viđ verđum međ undirskriftalista fyrir innanhúss ađstöđu hjólabrettamanna á Akureyri á stađnum og vonum ađ sem flestir sýni okkur stuđning.
Opiđ fyrir alla og endilega komiđ međ sem flesta til ađ sýna stuđning.
Á stađnum verđa sýndar brettaljósmyndir og myndbönd
Komiđ og deiliđ góđum tíma áđur en veturinn skellur á!
Nýstofnađ Hjólabrettafélag Akureyrar
Nánari upplýsingar veitir Elvar Örn Egilsson, formađur Hjólabrettafélagsins 6163044
Menningarráđ Eyţings styrkir Verksmiđjuna á Hjalteyri.
17.8.2010 | 21:56
Uppskeruhátíđ rćktunar og myndlistar á Akureyri
Uppskeruhátíđ rćktunar og myndlistar 28. ágúst
Sýning og viđburđur
Sýningin opnađi á opnun Listasumars á Akureyri 19. júní og er í Gömlu Gróđrarstöđinni viđ Krókeyri (í Innbćnum), ţar sem matjurtargarđar bćjarbúa eru.
Sýningin er opin á virkum dögum frá 10-15 og er bćđi utandyra og inn í gróđurhúsinu.
Sýnendur eru:
Arna G. Valsdóttir
Guđrún Pálína Guđmundsdóttir
Hlynur Hallsson
Joris Rademaker
Kristín Ţóra Kjartansdóttir
Ţórarinn Blöndal
Viđburđurinn verđur á Akureyrarvöku, 28. ágúst kl. 11-12 á sama stađ. Fjallađ verđur stuttlega um sýninguna, ţátttöku í rćktun í matjurtargörđunum og Arna G. Valsdóttir flytur gjörning og lokar sýningunni en hún opnađi einnig sýninguna međ gjörningi 19. júní. Viđburđurinn endar međ ađ bođiđ verđur upp á smakk af uppskerunni.
Sýningin og viđburđurinn eru styrktir af Menningarráđi Eyţings.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 19.8.2010 kl. 20:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.8.2010 | 13:22
Sýningin "Húsmćđur og heimasćtur" á Skeiđi í Svarfađardal
Laugardaginn 7. ágúst kl. 14.00-17.00 opna Guđrún Pálína Guđmundsdóttir myndlistarkona og Kristín Ţóra Kjartansdóttir sagnfrćđingur sýninguna Húsmćđur og heimasćtur ađ gistiheimilinu á Skeiđi í Svarfađardal. Kveikjan ađ sýningunni var sú ađ ömmur ţeirra beggja bjuggu samtíđa ađ Skeiđi fyrir um hundrađ árum. Í sýningunni er ţessum formćđrum gerđ skil, en núverandi húsmóđir og heimasćta koma líka fyrir. Kaffi og kökur verđa til sölu á opnuninni. Allir eru velkomnir.
Sýningin mun standa fram á haust og er ţá opiđ samkvćmt samkomulagi viđ Myriam Dalstein á Skeiđi.
Gistihúsiđ Skeiđ
Svarfađardal
621 Dalvík
++354 - 466 1636
++354 - 866 7036
www.thule-tours.com
www.travel2dalvik.com
www.dalvik.is
3.8.2010 | 13:17
Arnţrúđur Dagsdóttir opnar sýningu á Kaffi Karólínu
Arnţrúđur Dagsdóttir
Breiđa
07.08.10 - 03.09.10
Café Karólína // Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
Breiđa, sýning Arnţrúđar Dagsdóttur verđur opnuđ laugardaginn 7.ágúst kl. 15.00 á Kaffi Karólínu. Sýningin stendur til 3.september. Allir eru velkomnir.
Arnţrúđur Dagsdóttir lauk mastersnámi í myndlist frá Sandberg Instituut í Amsterdam haustiđ 2007. Hún útskrifađist 2003 frá myndlistarskólanum AKI, Academie voor Beeldende Kunst en Vormgeving, Enschede, Hollandi. Algeng ţemu í verkum hennar eru samskipti manns viđ náttúruna og náttúruna í sér, sjálfsmyndin, kynja- og kynímyndir.
Breiđa samanstendur af ljósmyndum. Ţćr spyrja spurninga um mörk hins almenna og hins einstaka og um tímann í efnislegum hlutum. Í ljósmyndum og fötum er falinn ákveđinn tími, stund sem aldrei kemur aftur en viđ reynum ađ klófesta. Föt eru hluti af persónusköpun mannsins, nćst skinninu, náttúrunni. Frá mörkum hins almenna og hins einstaka er stutt í sviđsetningar og mögulegar atburđarásir sem efniviđur myndanna gćti/gćti ekki hafa tekiđ ţátt í. Myndin sjálf, framsetningin, ákvarđast af einhverju leiti af ţessu, en ekki síđur af ţeirri spennu og fegurđ sem verđur til ţegar náttúru og manngerđum hlutum er stefnt saman.
Nánari upplýsingar veitir Arnţrúđur í síma 849 2804 eđa tölvupósti: dittadags@hotmail.com
Sýningin stendur til föstudagsins 3. september og allir eru velkomnir.
Café Karólína er opin frá kl. 17 og fram eftir nóttu alla daga nema laugardaga ţá er opiđ frá kl. 15.
Nćstu sýningar á Café Karólínu:
04.09.10 - 01.10.10 Margrét Buhl
06.11.10 - 03.12.10 Guđrún Hadda Bjarnadóttir
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2010 | 22:26
Sýningu Hrefnu Harđardóttur á Café Karólínu ađ ljúka
HREFNA HARĐARDÓTTIR
Myndverkiđ TENGJA samanstendur af tólf ljósmyndum af konum búsettum viđ Eyjafjörđ og sem eru allar virkar í menningarlífi Akureyrar.
Fréttatilkynninguna er einnig hćgt ađ sjá á: http://mynd.blog.is/blog/mynd/entry/1072190
Arna Guđný Valsdóttir
Guđrún Hallfríđur (Hadda) Bjarnadóttir
Hjördís Frímann
Hildur María Hansdóttir
Hrafnhildur Vigfúsdóttir
Guđrún Pálína Guđmundsdóttir
Kristín Ţóra Kjartansdóttir
Linda Ólafsdóttir
Ţorbjörg Ásgeirsdóttir
Valdís Viđarsdóttir
María Jóna Jónsdóttir
Sigrún Höskuldsdóttir
Hrefna Harđardóttir stundađi nám á myndlistarbraut MA (stúdent 1989) og útskrifađist frá Leirlistardeild MHÍ eftir nám árin 1992-95 og lauk B.Ed. kennaranámi frá Listaháskóla Íslands 2007. Hún hefur sótt mörg námskeiđ í grafík, ljósmyndun og leirlist í Frakklandi, Ítalíu, Ungverjalandi, Danmörku og Englandi og haldiđ einkasýningar og tekiđ ţátt í mörgum samsýningum víđa um land og erlendis. Hún er félagi í Sambandi íslenskra myndlistarmanna, Myndlistarfélaginu og Leirlistarfélagi Íslands. Hrefna starfar á eigin verkstćđi í Listagilinu Akureyri.
31.7.2010 | 10:10
Ana Fradique međ umrćđur á sýningu sinni
Nú stendur yfir í Boxinu og Sal Myndlistarfélagsins sýning listakonunnar Ana Fradique, sem dvelur í
gestavinnustofu Gilfélagsins um ţessar mundir. Sýningin byggir m.a. á
spurningum á blöđum sem sýningargestir eru beđnir um ađ svara og samrćđum
sín á milli og viđ listamanninn.
Opinber umrćđa verđur á sunnudaginn 1. ágúst kl. 15 ţegar sýningu lýkur.