Gestavinnustofa Gilfélagsins er laus til útleigu í október

11053284_293979480725807_5383994652796239428_n

Gestavinnustofa Gilfélagsins er laus til útleigu í október, um er að ræða 16. - 23. október og 23. - 30. október - afhent eftir hádegi á mánudegi og skilað fyrir hádegi á mánudegi. Verð fyrir vikuna er 25.000 kr. Innifalið í verði er möguleiki á að halda viðburð/sýningu í Deiglunni eftir samkomulagi.
Vinnustofan er í Kaupvangsstræti 23, Akureyri, og er fullbúin og hentar ágætlega fyrir einn til tvo listamenn. Nánari upplýsingar um aðstöðuna er á heimasíðu okkar, www.listagil.is
Áhugasamir hafi samband á studio.akureyri@gmail.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband