Bloggfćrslur mánađarins, október 2013

Myndlistarsýning Rannveigar Helgadóttur "Heilagar Mandölur" á bókasafni Háskólans á Akureyri

heilagara-mandolur

Fimmtudaginn 10. október opnar bókasafn Háskólans á Akureyri nýja og spennandi myndlistarsýningu Rannveigar Helgadóttur, Heilagar Mandölur.

Rannveig Helgadóttir vinnur međ hringformiđ í málverkum sínum sem hún kallar mandölur. Verkin eru unnin međ blandađri tćkni međ akríl á striga, blađsilfri og gulli. Mandala er reglubundin formgerđ unnin út frá möndli og myndar munstur. Orđiđ mandala kemur úr sanskrít og merkir "heilagur hringur" eđa hringur eilífđarinnar. Rannveig býr og starfar í Listagilinu á Akureyri.

Sýningin er opin mánudaga, miđvikudaga og föstudaga frá kl. 8.00 – 16.00, ţriđjudaga og fimmtudaga frá kl. 8.00 – 18.00 og stendur til 8. nóvember.

Allir eru velkomnir!

 


JBK Ransu og Guđrún Vera Hjartardóttir í Listasafninu á Akureyri

ransu_xgeo_200x200cm_2007.jpg

Laugardaginn 12. október kl. 15 verđur opnuđ sýning á verkum listamannanna og hjónanna Guđrúnar Veru Hjartardóttur og JBK Ransu. Í sýningarsölum Listasafnsins á Akureyri tefla ţau saman málverkum og skúlptúrum. Verk ţeirra eru unnin međ tilliti til viđtekinna einkenna listmiđlanna – sem tvívíđir abstrakt fletir og ţrívíđir fígúratífir hlutir – og lúta sem slík eigin lögmálum og innri hugmyndafrćđi en hér eiga ţau jafnframt í fjölţćttu samtali sín á milli, sem og viđ áhorfandann og rýmiđ. Titillinn Einu sinni er… gefur til kynna ađ hiđ liđna sé enn til stađar, fortíđ og nútíđ séu eitt í huga okkar. Lífiđ sjálft, í sínu endalausa ferli varđveitir fortíđina, birtist í núinu og í sömu andrá erum viđ okkur međvituđ um óhjákvćmilega framtíđ.

Guđrún Vera Hjartardóttir hefur um árabil unniđ ađ fínlegum höggmyndum sínum úr leir og eru myndir hennar af mannslíkömum og forvitnilegum verum mörgum kunnar. Í verkum hennar birtist viđkvćmni mannslíkamans og mannlegrar tilvistar á áleitinn hátt.

JBK Ransu hefur í verkum sínum gjarnan teflt saman andstćđum pólum og velt fyrir sér hvernig hiđ andlega og ţađ félagslega birtist ţar. Hann notar afgerandi liti og í myndum hans hefur m.a. brugđiđ fyrir vörumerki Nike og tilvísunum í málverk Barnetts Newman sem tengingu viđ vestrćnan skilning á andlegum málefnum.

Guđrún Vera og Ransu stunduđu listnám í Reykjavík og í Hollandi á tíunda áratug síđustu aldar. Ţau eiga ađ baki fjölda einkasýninga bćđi hérlendis og erlendis sem og ţátttöku í fjölmörgum samsýningum.
 
Sýningin stendur til 8. desember og er opin alla daga nema mánudaga og ţriđjudaga kl. 13-17 í Listasafninu á Akureyri. Ađgangur er ókeypis.
 
Meginstyrktarađilar Sjónlistamiđstöđvarinnar eru Flugfélag Íslands og Flytjandi.


TEIKN/SIGN, sýning í Mjólkurbúđinni, Listagilinu Akureyri

1394124_10202291725237832_1582773646_n_1217549.jpg

1385610_10202291794199556_1984290747_n.jpg




Bára Kristín opnar sýninguna TEIKN/SIGN í Mjólkurbúđinni í Listagilinu á Akureyri laugardaginn 12.október kl.14.


TEIKN/SIGN inniheldur svart hvítar teikningar Báru Kristínar sem eru draumkenndar og hafa yfir sér ćvintýrablć.

Bára Kristín er ţekkt fyrir ađ semja raftónlist undi nafninu Plasmabell og hefur komiđ fram á ýmsum tónleikum hér á landi.

Bára Kristín fćst einnig viđ teiknađar hreifimyndir (animation) en hún útskrifađist úr Kvikmyndaskóla Íslands 2013.

Sýning Báru Kristínar stendur til 27.október
Opiđ laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og allir velkomnir.

Bára Kristín s.8450679 og 5525587 https://myspace.com/plasmabell
Mjólkurbúđin Listagili s. 8957173 (Dagrún)
https://www.facebook.com/groups/289504904444621


Vörur frá kvenhönnuđum og listakonum í Flóru á Dekurdögum

18_flo_769_ra.jpg

Í tengslum viđ Dömulega dekurdaga á Akureyri leggur Flóra áherslu á vörur frá kvenhönnuđum og listakonum, eins og ţessum: Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir, ásta créative clothes (Ásta Guđmundsdóttir), Eternity by Rannveig Helgadóttir, urtaislandica, Guđríđur, Sigrún Guđmundsdóttir, Inga, ASH - Anna Sigríđur Hróđmarsdóttir, Wilde10, Hrefna Harđardóttir, Kristín Ađalsteinsdóttir, Helga Sigríđur og Hadda, svo einhverjar séu nefndar.
Maria Creative Studio er stađsett í Flóru og verđur María Rut Dýrfjörđ hönnuđur sjálf međ sérstaka kynningu á ţví sem hún er ađ vinna ađ. Opiđ er inn á vinnustofur í Flóru á laugardeginum kl. 12-16.
Flóra hvetur fólk til ţess ađ kaupa vörur frá kvenhönnuđum og listakonum og efla ţannig sköpunarkraft kvenna og framleiđslu ţeirra. Flóra býđur upp á 10% afslátt af vörum frá konum á Dekurdögum.
Föstudaginn 11. október er opiđ í Flóru kl. 12-18 og laugardaginn 12. október kl. 12-16.


Flóra er verslun, vinnustofur og viđburđastađur Kristínar Ţóru Kjartansdóttur félagsfrćđings og garđyrkjukonu. Áherslan er á nýtingu, endurnýtingu, náttúrutengsl og verkmenningu.


flóra / hafnarstrćti 90 / 600 akureyri / s. 6610168  
http://floraflora.is  /  https://www.facebook.com/flora.akureyri

https://www.facebook.com/events/1425834240968788


Hallgrímur Ingólfsson sýnir í Populus tremula

Hallgri%CC%81mur-Ingo%CC%81lfsson-web

Laugardaginn 12. október kl. 14:00 mun Hallgrímur Ingólfsson opna málverkasýninguna Haustiđ sem ekki kom í Populus tremula.

Á sýningunni verđa ný og nýleg akrílmálverk. Hallgrím er óflarft ađ kynna fyrir Eyfirđingum, en á síđustu árum hefur hann sinnt málverkinu af auknum krafti og haldiđ einkasýningar, auk ţátttöku í samsýningum.


Sýningin er einnig opin sunnudaginn 13. október kl. 14:00-17:00. Ađeins ţessi eina helgi.


Leiđarţing Menningarráđs Eyţings

haus mynd1

-Leiđarţing-

12. október í Hlíđarbć Hörgársveit kl. 11-16
 
Viltu taka ţátt í ađ móta áherslur Menningarráđs Eyţings?
Hefur ţú skođun á ţví hvernig menningarsamningar framtíđarinnar eiga ađ vera?
Viltu vita hvernig hugmyndir verđa ađ veruleika?
Ertu međ hugmynd og vantar samstarfsađila?
Ţá er Leiđarţing eitthvađ fyrir ţig!
Dagskrá
Ávarp Geir Kristinn Ađalsteinsson formađur Eyţings

Litiđ um öxl
Sigrún Björk Jakobsdóttir fyrsti formađur Menningarráđs Eyţings

Menningarsamningar framtíđarinnar
Karitas Gunnarsdóttir skrifstofustjóri skrifstofu menningarmála, mennta- og menningarmálaráđuneytinu

Veruleiki hugmynda
Guđmundur Oddur Magnússon (Goddur), prófessor viđ Listaháskóla Íslands

Hádegisverđur

 Út fyrir kassann
Pétur Halldórsson framkvćmdastjóri Barkokksmiđju Hólastiftis

Upplit - Menningarklasi uppsveita Árnessýslu
Skúli Sćland formađur Upplits

Hrađstefnumót hugmynda
                Ţórgnýr Dýrfjörđ

Vinnustofa
                Menningarráđ Eyţings

Samantekt og lokaorđ
Arnór Benónýsson formađur Menningarráđs Eyţings
 
Ţingiđ er ţátttakendum ađ kostnađarlausu en skráningar óskast á netfangiđ menning@eything.is
Nánari upplýsingar veitir Ragnheiđur Jóna Ingimarsdóttir menningarfulltrúi Eyţings sími 464 9935
 
 
Ragnheiđur Jóna Ingimarsdóttir
Menningarfulltrúi Eyţings
 
Strandgötu 29,
600 Akureyri
Sími: 464 9935
 
www.eything.is
 


ŢOKUŢRÁ Í MJÓLKURBÚĐINNI

thokuthra.jpg

LAUGARDAGINN 5. OKTÓBER KL. 15. OPNA BRYNHILDUR KRISTINSDÓTTIR OG MARGRÉT LÓA JÓNSDÓTTIR SÝNINGUNA ŢOKUŢRÁ Í MJÓLKURBÚĐINNI.

TIL UMFJÖLLUNAR ERU SAMKENND OG SIĐBLINDA.

Á opnuninni frumflytur Margrét Lóa ljóđ en öll verk hennar eru byggđ á ljóđum úr vćntanlegri ljóđabók hennar.

ALLIR VELKOMNIR! AĐEINS OPIĐ ŢESSA EINU HELGI!

https://www.facebook.com/events/167831733414206/


INVITE BEGO ANTON TO SPEND A WINTER DAY WITH YOU!! (message from Listhus)

bego.jpg

Hello!
My name is Bego Antón, I’m a photographer and I will be living in Listhus during October and November.


I am very curious to discover how people in Ólafsfjördur live in very extreme atmospheric conditions, comparing to mine. I want to know how you adapt to the cold and the snow. The food you eat this time of the year and what kind of clothes you need to wear. I want to know which are the social activities in a town covered by ice and how life is in your houses.

The best way to know all about you life in winter is doing exactly what you do.

I’ll love to spend a winter day with you and your family. I’ll go anywhere you take me. We can go ice fishing; to a geothermal pool; ice skating. We can hike your favourite mountain; go for a walk around the village; eat winter dishes together. Or we can just sit down in the sofa and watch TV! Of course, I will be taking pictures of our adventure!

Would you invite me to spend a winter day with you?

You can reach me in Listhus (Ćgisgötu 10, 625 Ólafsfirđi) or by e-mail to:  

bego.anton@gmail.com


Síđasta sýningarhelgi í Listasafninu á Akureyri

stefan_mynd1985a05.jpg

ANAMNESIS / SILENCE
Nú fer hver ađ verđa síđastur ađ sjá sýningu ţeirra Stefáns Boulter og Janne Laine í Listasafninu á Akureyri ţar sem henni lýkur sunnudaginn 6. október n.k.
Listmálarinn Stefán Boulter (f. 1970) hefur veriđ virkur ţátttakandi innan hinnar svonefndu Kitsch-hreyfingar, bćđi sem einn af bođberum hennar og sterkur áhrifavaldur. Heimspeki listlíkisins (kitsch) hefur haft ţađ ađ leiđarljósi ađ skapa hugmyndafrćđilegan grundvöll sem leggur m.a. áherslu á vandađ handverk međ ađferđum gömlu meistaranna, húmanísk viđhorf, hluthyggju og fegurđ hins ljóđrćna.

Finninn Janne Laine /f. 1970) fćst viđ náttúruna og nálgast hana međ hefđbundnum og nútímalegum hćtti í senn. Hann umbreytir ljósmyndum sínum af landslagi međ sérstakri tćkni (e. photogravure) sem á rćtur ađ rekja til árdaga ljósmyndarinnar snemma á 19. öld og byggist á ćtingu.
 
Opnunartími í Listasafninu er alla daga nema mánudaga og ţriđjudaga kl. 13-17 og er ađgangur ókeypis.

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband