Fćrsluflokkur: Lífstíll

Nói opnar sýninguna Bland í Ketilhúsinu

Laugardaginn 1. nóvember kl. 14.00 opnar Nói sýninguna Bland í Ketilhúsinu í Listagilinu á Akureyri.

Sýningin stendur til 16. nóvember og er opin alla daga nema mánudaga frá kl.13.00 til 17.00.


SJÓNLIST 2008 í Listasafninu á Akureyri lýkur um helgina

bordi-animate

Sunnudaginn 19. október lýkur sýningu á verkum ţeirra listamanna sem tilnefndir voru til Íslensku sjónlistaverđlaunanna 2008 í Listasafninu á Akureyri. Ţetta er ţriđja áriđ í röđ sem Sjónlistaorđan var veitt en markmiđiđ međ henni er einkum ţríţćtt: 1) ađ beina sjónum ađ framúrskarandi framlagi íslenskra myndlistarmanna og hönnuđa sem starfa hér heima og erlendis, 2) stuđla ađ aukinni ţekkingu, áhuga og ađgengi almennings ađ sjónlistum og 3) hvetja til faglegrar ţekkingarsköpunar og bćttra starfsmöguleika sjónlistafólks á Íslandi. ??

Sex listamenn voru tilnefndir til Sjónlistaorđunnar í maí og hlutu tveir ţeirra ríkuleg verđlaun fyrir framlag sitt, annar á sviđi myndlistar og hinn á sviđi hönnunar. Handhafi orđunnar í myndlist 2008 var Steingrímur Eyfjörđ og í hönnun var ţađ Guđbjörg Kristín Ingvarsdóttir. Tvćr milljónir króna komu í hlut hvors listamanns sem hreppti fyrsta sćti í sínum flokki, en ţetta eru hćstu verđlaun sem veitt eru á sviđi myndlistar og hönnunar hér á landi.
Ţeir sem tilnefndir voru í ár eru: Guđbjörg Kristín Ingvarsdóttir fyrir fimm skartgripalínur sem kynntar voru á síđasta ári og bera nöfnin Agla, Brynja, Fold, Salka og Gerđur. Hjalti Geir Kristjánsson fyrir sýninguna Stólar sem sett var upp í Gallerí 101 og bar ţess glögg merki ađ hér var á ferđ tímalaus hönnun og fagmannleg framsetning. Margrét H. Blöndal fyrir sýninguna Ţreifađ á himnunni í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur. Ragnar Kjartansson fyrir innsetninguna Guđ á samnefndri sýningu í Nýlistasafninu. Sigurđur Eggertsson fyrir ýmis verk sem hann gerđi 2007, ţar á međal merkiđ sem hann hannađi fyrir listahátíđna Sequences, og Steingrímur Eyfjörđ fyrir sýninguna Lóan er komin á Feneyjartvíćringnum 2007.
Sjónlist er samstarfsverkefni Akureyrarbćjar, Menntamálaráđuneytis, Iđnar- og viđskiptaráđuneytis, Sambands íslenskra myndlistarmanna, Hönnunarmiđstöđ Íslands, Sjónvarpsins, Kynningarmiđstöđvar íslenskrar myndlistar, Listaháskóla Íslands, Menningarmiđstöđvar Listagilsins og Listasafnsins á Akureyri, sem átti frumvćđiđ ađ ţví ađ koma verđlaununum á fót. Ađalstyrktarađili sýningarinnar er Landsvirkjun, en ađrir máttarstólpar eru Montana, Glitnir, Flugfélag Íslands, Prentmet, Flugsafn Íslands, Hótel Kea, Karl K. Karlsson, Thyssen-Bornemisza Art Contemporary og Geimstofan.
Sýningunni lýkur 19. október. Nánari upplýsingar veitir forstöđumađur Listasafnsins, Hannes Sigurđsson, í síma 899-3386, netfang: hannes@art.is.


OPINN FUNDUR UM LIST ÁN LANDAMĆRA 2009 Á AKUREYRI

kristo_lepp_pohja_loki-demon_502224

OPINN FUNDUR UM LIST ÁN LANDAMĆRA 2009
 
Nú er undirbúningur fyrir List án landamćra 2009 hafinn.

Opinn fundur verđur haldinn á Akureyri  miđvikudaginn 15. október kl. 10:30


Stađsetning: 2. hćđ í Ráđhúsinu (Geislagötu 9)

 

- List án landamćra er Listahátíđ sem haldin er einu sinni á ári. Ţar er pláss fyrir allskonar fólk og allskonar atriđi.

- Fundurinn á miđvikudaginn er hugsađur til hugarflugs, umrćđna og skođanaskipta um
hugmyndir fyrir hátíđina 2009 á Akureyri og í nćrsveitum.
 

- Hátíđin 2008 var fjölmenn, bćđi hvađ varđar sýnendur og áhorfendur, í viđhengi  má sjá lýsingu á List án landamćra almennt sem og yfirlit yfir hátíđina 2008. Á heimasíđu okkar www.listanlandamaera.blog.is má sjá dagskrárbćklinga fyrri hátíđa.

- Á fundinum verđur fariđ yfir hvađ hefur veriđ ađ gerast. Hvađ liggur fyrir í vor?
Og síđast en ekki síst: Hvađ vilja ţátttakendur og skipuleggjendur sjá gerast.

 

- Viđ leitum ađ atriđum og ţátttakendum, fötluđum og ófötluđum til samstarfs og ţátttöku í hátíđinni 2009 sem hefst í Ráđhúsi Reykjavíkur miđvikudaginn 22.apríl (síđasta vetrardag) og stendur yfir í tvćr vikur.

 

- Listafólk, ađstandendur listafólks, listnemar, leiđbeinendur, gallerýrekendur, leikhússtjórar, tónleikahaldarar, hugmyndasmiđir, smiđir  og ađrir sem áhuga hafa eru sérstaklega hvattir til ađ mćta.

- Mjög mikilvćgt vćri ađ sjá sem flesta á fundinum. Endilega sendiđ okkur línu á netfangiđ: listanlandamaera@gmail.com, fyrir mánudaginn 13. október og látiđ vita um mćtingu.

Bestu kveđjur og vonir um ađ sjá sem flesta,

Stjórn Listar án landamćra,
Margrét M. Norđdahl, framkvćmdastýra Listar án landamćra

Aileen Svensdóttir, fulltrúi Átaks

Friđrik Sigurđsson, framkvćmdastjóri Ţroskahjálpar

Helga Gísladóttir, deildarstjóri hjá Fjölmennt í Reykjavík

Jenný Magnúsdóttir, deildarstjóri Sérsveitar Hins Hússins
Ása Hildur Guđjónsdóttir, fulltrúi Öryrkjabandalags Íslands
 
 
--
List án landamćra
www.listanlandamaera.blog.is
Sími: 691-8756


Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir sýnir í nýju Galleríi, M3 á Glerártorgi

kindur_679492.jpg
Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir opnađi sýningu/innsetningu í Gallerí M3 á Glerártorgi föstudaginn 19. sept.

Ađalheiđur  er fćdd og uppalin á Siglufirđi en fluttist til Akureyrar og bjó ţar í 20 ár. Hún hefur fengist viđ myndlist síđan 1993, sett upp fjölda einkasýninga í 14 löndum og tekiđ ţátt í samsýningum, listasmiđjum og Dieter Roth Akademíunni. Ađalheiđur hefur starfađ viđ ýmislegt tengt listum og hlotiđ tvívegis starfslaun frá ríki og bć. Var ţátttakandi í uppbyggingu Listagilsins á Akureyri og er í stjórn Myndlistafélagsins og Verksmiđjunnar á Hjalteyri. Undanfarin fjögur ár hefur Ađalheiđur búiđ og starfađ í Freyjulundi 601, Akureyri.  www.freyjulundur.is

Sýningin  er sú ţriđja sýning af fimmtíu sem Ađalheiđur setur upp víđa um heim á nćstu fimm árum.  Sýningarnar eru allar undir yfirskriftinni “ Réttardagur “ og fjalla á fjölbreyttan hátt um ţá menningu sem skapast hefur í kringum  íslensku sauđkindina. Hver sýning tekur miđ af rýminu sem í bođi er og verđur öđrum listamönnum eđa ađilum sem fjalla um sauđkindina,  bođin ţátttaka.  Einnig eru bókađar sýningar  á nćsta ári í Hollandi, Ţýskalandi og Afríku.

Gallerí M3  er sett saman úr  einingum sem framleiddar eru af Montana fyrirtćkinu og er gjöf  Peters J. Lassens forstjóra og ađaleiganda danska húsgagnafyrirtćkisins og Eyjólfs Pálssonar eiganda húsgagnaverslunarinnar Epal til Akureyrarbćjar.   Montana einingarnar voru hannađar og framleiddar í ţeim tilgangi ađ fá listamenn til ađ rađa ţeim saman og skapa međ ţeim innsetningar og er Ólafur Elíasson td. einn ţeirra sem hefur unniđ međ einingarnar.   Áriđ 2005 vann Finnur Arnar myndlistarmađur verkiđ "Stígur" sem sýnt var í versluninni Epal. Ţađ verk var gefiđ Akureyrarbć en síđan ákveđiđ ađ setja einingarnar, sem upphaflega voru hluti af verki Finns, saman en leyfa fleiri listamönnum ađ vinna inn í ţćr sín myndlistarverk.   
Gallerí M3 verđur stađsett á Glerártorgi um hríđ  en rýmiđ er hinsvegar ţess eđlis ađ auđvelt er ađ flytja ţađ milli stađa.
Ţađ er mikill heiđur fyrir bćinn ađ ţiggja slíka gjöf en ţess má geta ađ Lassen hefur í ţrjú ár veitt verđlaunafé í flokki hönnunar í Íslensku Sjónlistaverđlaununum. 

Međfylgjandi er mynd af verki Ađalheiđar Eysteinsdóttur sem verđur inni í Gallerí M3

Margeir "Dire" Sigurđarson opnar sýninguna "Út á lífiđ / Party n´ bullshit" á Café Karólínu

dire.jpg


Margeir "Dire" Sigurđarson

Út á lífiđ / Party n´ bullshit
 

02.08.08 - 05.09.08   
 

Café Karólína // Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755


Margeir "Dire" Sigurđarson opnar sýninguna "Út á lífiđ / Party n´ bullshit" á Café Karólínu laugardaginn 2. ágúst 2008 klukkan 14.

Verkin sem Margeir sýnir á Cafe Karólínu hafa sinn innblástur ađ sćkja til skemmtanalífs. Hann segir um verkin: “Oftar en ekki hef ég fundiđ sjálfan mig úti á lífinu ađ stara yfir allan dýragarđinn, öll ćđislega vitleysan er svo skiljanleg en samt á sama tíma svo langt frá ţví. Hvert móment hefur sögu ađ bera. Hver og einn í mismunandi ástandi en öll eru ţau í leit af einhverju nýju og jucy sem virđist vera rétt handann viđ horniđ.”
Verkin eru spreyjuđ og máluđ međ acryl á striga og á blađgull.

Margeir útskrifađist úr Myndlistaskólanum á Akureyri í vor en hefur nú ţegar tekiđ ţátt í samsýningum og sett um nokkrar einkasýningar.

Nánari upplýsingar veitir Margeir í evoldire(hjá)yahoo.com og í síma 8479303
 

Sýningin á Café Karólínu stendur til 5. september 2008.

Međfylgjandi er mynd af einu verkanna sem hann sýnir á Café Karólínu.

Nćstu sýningar á Café Karólínu:
06.09.08 - 03.10.08    Sigurlín M. Grétarsdóttir
04.10.08 - 31.10.08    Ingunn St. Svavarsdóttir Yst
01.11.08 - 05.12.08    Ţorsteinn Gíslason
06.12.08 - 02.01.09    Jóna Bergdal Jakobsdóttir
03.01.09 - 06.02.09    Herdís Björk Ţórđardóttir


Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson


Anna Gunnarsdóttir sýnir Á skörinni hjá HANDVERKI OG HÖNNUN


„Huldartýrur” - Ljós úr ţćfđri ull
Anna Gunnarsdóttir sýnir Á skörinni hjá HANDVERKI OG HÖNNUN

17. júlí til 5. ágúst 2008


Ný sýning var opnuđ í  Ađalstrćti 10, ţann 17. júlí.
Ađ ţessu sinni er ţađ bćjarlistamađur Akureyrar 2008 til 2009, Anna Gunnarsdóttir, sem sýnir Á skörinni og kallast sýningin „Huldartýrur”.
 
Anna mun sýna ljós úr ţćfđri íslenskri ull. "Ţessi ljós eru annars vegar álfahattar sem ég kalla svo og ţetta eru líka snjóboltar og kuđungar. Ég set íslensku ullina í öđruvísi form og hlutverk."
 
Grunnurinn í ljósum Önnu er hvít ull sem hún hefur međal annars skreytt međ hinu sígilda lopapeysumynstri eđa saumađ út í međ ýmsum litum.
 
Sýningin stendur til 5. ágúst og er opin sem hér segir:
Virka daga frá kl. 9.00 - 18.00 og fimmtudaga til kl. 22.00
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 12.00 – 17.00.

 
HANDVERK OG HÖNNUN
Ađalstrćti 10
101 Reykjavík
www.handverkoghonnun.is

Bridget Kennedy opnar á VeggVerki



VeggVerk

Strandgötu 17

600 Akureyri

Laugardaginn 5. júlí 2008 opnar Bridget Kennedy sýninguna L A N D L I N E (pantone coated) á VeggVerki. Sýninginn stendur til 24. ágúst 2008.

"I am going to make line of pantone codes. This line represents where the water meets the land of Akureyri."

Bridget Kennedy (b. 1970 Voorburg, Netherlands) is a compulsive organiser. She uses systemisation as a survival tactic, as a means of creating a little quietness amidst the clamour of modern life. For the majority of the past decade she has lived and worked on the outskirts of a small village in the North of England. Whilst seeking out wildness and wilderness through interaction with nature she succumbs to the ever present desire to tame and control. She sees herself as a librarian of the landscape, constantly cataloguing.

A fascination with maps brings together her two main interests: landscape and the translation of information. Looking is an activity that is under constant scrutiny in Kennedy's practice, with regard to cartography she is intrigued by the leap of imagination that a map-reader undergoes in order to understand a three dimensional environment when looking at a set of symbols on a piece of paper. She expects her viewers to work together with her on their relationship with her pieces, giving clues in titles such as "Trying to understand the creation of the universe with beads and wire" and "Every letter  is a number, every number is a colour (creation myths one and two)".

The grid is a re occurring feature in her work; it is an obvious yet effective tool for organisation but also a framework through which much of the imagery we are exposed is projected. In a time when so much of our experience is built upon or sustained by images from television, magazines and family albums Kennedy explores the territory between the emotional and the technological by considering the process of translation that information (especially that of digital imagery) undergoes.

In recent studio based work she has been re-coding texts and images that relate to landscape then meticulously hand replicating this information to create complex drawings and sculptures. Cool and impersonal at first glance these works expose a very human fragility on closer inspection. Imperfections resulting from the hand-made, home-spun and irrational character of the romantic subtly compete with the rigid framework.


Sýningarstjóri / Jóna Hlíf Halldórsdótir

Velkomin á sýningu Fjölmenntar

frumbyggjalist.jpg

Velkomin á opnun sýningar Fjölmenntar "Fornminjar og frumbyggjalist" sem opnuđ verđur á morgun, fimmtudaginn 8. maí klukkan 17:00 í Amtsbókasafninu á Akureyri. Eyţór Ingi syngur nokkur lög viđ opnun.


Steinn Kristjánsson međ Innilega útilegu í Populus tremula

steinn-10_5.jpg

Populus Kynnir:

INNILEGA-ÚTILEGA

STEINN KRISTJÁNSSON

Laugardaginn 10. maí kl. 14:00 opnar sjónlistamađurinn Steinn Kristjánsson sjónlistasýninguna Innilega útilegu í Populus tremula. Ţar verđur sumarfríinu ţjófstartađ og hver veit nema tekin verđi nokkur gömul og góđ útilegulög og jafnframt frumflutt ný innilegulög. Ţarna er um ađ rćđa tilraun um mörk innra og ytra rýmis í formi hinnar einu sönnu íslensku útilegustemmingar.

Einnig opiđ sunnudaginn 11. maí kl. 14:00-17:00.

http://poptrem.blogspot.com


Prjónaheimur Lúka í Gallerí Boxi á Akureyri

m_3767775e596b98289e61eeb40183decb Prjónaheimur Lúka
Í Gallerí Boxi á Akureyri 19. apríl til 4. maí 2008
 
Tvíburasysturnar Gunnhildur og Brynhildur Ţórđardćtur opna sýninguna Prjónaheimur Lúka laugardaginn 19. apríl kl.16 í Gallerí Boxi á Akureyri.  Systurnar skipa listadúóiđ Lúka Art & Design sem var stofnađ haustiđ 2004 en ţćr hafa nú veriđ í samstarfi viđ Glófa á Akureyri ţar sem ţćr hönnuđu munstur fyrir íslensku ullina sem Glófi prjónađi. Hugmyndina ađ munstrinu er unnin út frá lakkrískonfekti og lakkrísreimum og eru ţćr nú búnar ađ setja upp innsetningu og hanna vörur úr efninu.  Systurnar stefna svo á ađ fara međ sýninguna í haust eđa nćsta vor erlendis á vegum Útflutningsráđs Íslands.
Brynhildur er lćrđur textíl-og fatahönnuđur frá Listaháskóla Íslands áriđ 2004 og međ MSc í tćknilegum textílum frá Leeds University áriđ 2006.  Gunnhildur er međ BA(HONS) í listasögu og fagurlistum frá Listaháskólanum í Cambridge áriđ 2003 og MA í liststjórnun frá sama skóla áriđ 2006.
 
 
Sýningin stendur til sunnudagsins 4. maí og er opin alla laugar-og sunnudaga kl.14-17.
Gallerí Box, Kaupvangsstrćti 10, Akureyri.
 
 
www.galleribox.blogspot.com
www.myspace.com/lukaartdesign

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband