Fćrsluflokkur: Dćgurmál
Steinn Kristjánsson
Hugrenningar
02.02.08 - 29.02.08
Velkomin á opnun laugardaginn 2. febrúar 2008, klukkan 14
Café Karólína // www.karolina.is
Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
---
Laugardaginn 2. febrúar 2008, klukkan 14 opnar Steinn Kristjánsson sýninguna "Hugrenningar", á Café Karólínu á Akureyri.
Steinn Kristjánsson útskrifađist frá fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri 2007. Hann stundar nú nám viđ kennaradeild Háskólans á Akureyri. Hann segir um sýninguna á Café Karólínu:
"Umrćđan í ţjóđfélaginu fer fram á ólíkum stöđum. Mörgum sýnist sem hefđbundiđ kaffihúsaspjall sé á hröđu undanhaldi fyrir spjallrásum og bloggsíđum. Fólk er ađ eiga í orđaskiptum á netinu sem ţađ myndi ekki eiga undir fjögur augu.
Sýningin Hugrenningar er tilraun listamannsins til ađ fćra umrćđuna aftur inn á kaffihúsiđ undir formerkjum bloggsins. Hann setur ekki upp sýningu sem á ađ hanga vikum saman á stađnum. Heldur er ţađ listamađurinn sjálfur sem hangir á kaffihúsinu og gerir eitthvađ nýtt og spennandi á hverjum degi. Í stađ ţess ađ blogga um eitthvađ hengir hann upp renning, s.k. hugrenning. Á hann skrifar hann sínar hugrenningar um ţađ sem honum liggur á hjarta hverju sinni, límir á hann teikningar, ljósmyndir og úrklippur. Öllum er heimilt ađ kommenta á renninginn. Í stuttu máli er ţetta tilraun um mannleg samskipti. "
Nánari upplýsingar veitir Steinn í steinn52(hjá)visir.is og í síma 8490566
Sýningin á Café Karólínu stendur til 29. febrúar, 2008. Allir eru velkomnir á opnun laugardaginn 2. febrúar, klukkan 14.
Sýning Brynhildar Kristinsdóttur á Karólínu Restaurant hefur veriđ framlengd til 29. febrúar 2008. Ţann 1. mars opnar Jón Laxdal nýja sýningu á Karólínu Restaurant.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2008 | 11:24
Stofnfundur Myndlistarfélagsins á laugardaginn
Laugardaginn 26. janúar 2008, klukkan 17 verđur haldinn stofnfundur Myndlistarfélagsins, í Deiglunni á Akureyri.
Undirbúningsfundur ađ stofnun félags myndlistarfólks var haldinn í nóvember síđastliđinn í Deiglunni. Hátt í 30 myndlistarmenn mćttu á fundinn. Ţar voru hagsmunamál myndlistarfólks á Akureyri og nágrenni rćdd og fjölmargar hugmyndir komu fram. Valin var undirbúningshópur ađ stofnun félagsins og rćtt var um ađ félagiđ sćkti um ađild ađ Sambandi íslenskra myndlistarmanna.
Undirbúningshópur var valinn og í honum eru: Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir, Brynhildur Kristinsdóttir, Gunnar Kr. Jónasson, Ţórarinn Blöndal og Hlynur Hallsson. Varamenn eru Arna Valsdóttir, Jóna Hlíf Halldórsdóttir og Jónas Viđar.
Undirbúningshópurinn ákvađ ađ halda úti ţessari vefsíđu međ upplýsingum um myndlistarviđburđi á Norđurlandi og tenglum á félaga og gallerí og söfn.
Á stofnfundinum verđa drög ađ lögum félagsins kynnt, kosin stjórn og rćtt um hagsmunamál myndlistarfólks.
- Hvernig eflum viđ myndlist og menningu á Norđurlandi?
- Hvađ á myndlistarfólk á Norđurlandi sameiginlegt?
- Hver eru hagsmunamál myndlistarmanna?
- Getum viđ haft meiri áhrif saman en í sitt hverju lagi?
- Hvađ viljum viđ og hvađ getum viđ gert?
Allt myndlistarfólk er velkomiđ á stofnfundinn.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ný sýning í galleriBOXi á laugardag
ŢÓRUNN E. SVEINSDÓTTIR opnar sýninguna BLÍĐLYNDI
laugardaginn 19.janúar kl.16:00
Ţórunn Elísabet Sveinsdóttir hefur unniđ viđ leikhús í um tvo áratugi en einnig gert búninga fyrir sjónvarp, tónlistarmyndbönd, auglýsingar og kvikmyndir. Hún gerđi t.d. búninga fyrir kvikmyndirnar 101 Reykjavík, Ikingut og Hafiđ. Henni voru veitt Grímuverđlaunin 2004 - Íslensku leiklistarverđlaunin fyrir bestu búninga ársins í sýningu Vesturports á Romeó og Júlíu. Međal leiksýninga sem Ţórunn hefur unniđ búninga fyrir viđ Ţjóđleikhúsiđ eru Gauragangur, Snćdrottningin, Taktu lagiđ Lóa, Sjálfstćtt fólk og Krítarhringurinn í Kákasus. Nýleg verkefni Ţórunnar viđ Ţjóđleikhúsiđ eru búningar fyrir Rambó 7 og fyrir Klaufa og kóngsdćtur (H.C. Andersen), en fyrir ţá búninga var hún tilnefnd til Grímunnar 2005. Nýjustu verk hennar innan Ţjóđleikhússins eru Umbreyting, Stórfengleg!, Sitji guđs englar, Leitin ađ jólunum, Leg og nú er í vinnslu Bađstofan, sem frumsýnd verđur í febrúarbyrjun og unnin er af sama hópi og gerđi Leg, en fyrir ţá sýningu fékk hún Grímuna og kosin Búningahöfundur ársins 2007. Á Listahátíđ 2007 var hún einn höfunda leiksýningarinnar Gyđjan í vélinni sem vakti mikla athygli, fékk mjög lofsamlega umfjöllun og var tilnefnd ein besta sýning ársins.
Frá unglingsárum hefur Ţórunn fundiđ útrás listsköpunar í teppasaumi og óhćtt ađ fullyrđa ađ ţar hefur hún ţróađ sérstakan og persónulegan stíl. Eftir hana liggja mörg hundruđ teppi hérlendis og erlendis, en hér er eru nú sýnd örfá af nýjustu teppunum hennar.
Sýningin stendur til 3.febrúar.
Opiđ er laugardaga og sunnudaga frá 14-17.
--
galleriBOX
Kaupvangstrćti 10
600 Akureyri
www.galleribox.blogspot.com
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Populus tremula kynnir:
Ţorvaldur Ţorsteinsson
“LEIKMYNDIR”
Myndlistarsýning, bók, kvöldskemmtun
Laugardaginn 19. janúar kl. 14:00 opnar Ţorvaldur Ţorsteinsson myndlistarsýninguna Leikmyndir í Populus tremula. Um leiđ kemur út bókin Mónólógar eftir Ţorvald.
Sýningin verđur einnig opin sunnudaginn 20. jan. kl. 14:00-17:00. Ađeins ţessi eina helgi.
Ađ kvöldi sama dags, kl. 22:00, verđur kvöldskemmtun ţar sem stórleikarar lesa úr nýútkominni bók ásamt höfundi og Sickbird leikur eigin tónlist međ stórsveit, skipađri ţeim Arnari Tryggvasyni, Kristjáni Edelstein, Ingva Rafni Ingvasyni, Pálma Gunnarssyni og Togga skyttu.
Húsiđ verđur opnađ kl. 21:30 og malpokar leyfđir.
Ađgangur ókeypis, sem endranćr í vinnustofu okkar.
http://poptrem.blogspot.com
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.1.2008 | 14:31
Dagrún Matthíasdóttir sýningu sína ,,Lífiđ er saltfiskur" á Veggverk og í DaLí Gallery á Akureyri
Dagrún Matthíasdóttir
"Lífiđ er saltfiskur"
Veggverk - DaLí Gallery
Á laugardaginn 19. janúar opnar Dagrún Matthíasdóttir sýningu sína ,,Lífiđ er saltfiskur" á Veggverk og í DaLí Gallery á Akureyri. Um rćđir sýningu undir sömu yfirskrift en Dagrún vinnur verk sitt á ţessa tvo stađi í miđbć Akureyrar sem kallast á í verki utandyra og innandyra. Opnun sýningarinnar fer fram í DaLí Gallery í Brekkugötu 9 á Akureyri kl. 17 og eru allir velkomnir.
Dagrún Matthíasdóttir, um sýningu sína:
,,Lífiđ er saltfiskur"! Mér hefur alltaf ţótt ţetta snilldarfrasi. Allt frá ţví ég las bćkurnar hans pabba um teiknimyndafígúruna Siggu Viggu og skildi hvorki frasann um saltfiskinn né pólitíska ţráđinn í sögunum. En ţótti drepfyndiđ ađ lífiđ gćti veriđ saltfiskur! Síđar á unglingsárunum vann ég í saltfiski inni á Langeyri viđ Álftafjörđ og kynntist af eigin raun bćđi saltfiskinum og striti vinnunnar í svuntu og stígvélum frá 66°norđur.
Form sólţurrkađa saltfisksins heillar mig á myndrćnan hátt formiđ vekur upp ljúfar minningar hugans og bragđlauka ásamt ţví ađ gleđja augađ. Hvort form Saltfisksins vekur sömu hughrif hjá öđrum veit ég ekki en frasinn ,,Lífiđ er saltfiskur" lifir enn góđu lífi í málnotkun allra, ungra uppa jafnt sem gamalla hippa, kótelettu karla og mussu kellna. Ţví finnst mér ţví tilvaliđ ađ nota form saltfisksins í myndsköpun svona rétt eftir neyslubrjálćđi jólahátíđarinnar.
Hugmyndin af verkum mínum sem sjá má á Akureyri frá og međ 19.janúar undir yfirskriftinni "Lífiđ er saltfiskur" mótast í raun af huglćgu bragđi og vinnu. Til ađ framkalla saltbragđ ţeirra sem á horfa, mun formiđ taka á sig mynd á Veggverk og endurvarpast međ nýjum hćtti í DaLí Gallery, af einum vegg yfir á annan.
Formleg opnun verđur 19. janúar kl.17 og verđur tekiđ á móti listunnendum og skemmtilegu fólki á DaLí Gallerý í Brekkugötu 9 á Akureyri.
Dagrún Matthíasdóttir s. 8957173
http://www.dagrunmatt.blogspot.com
http://daligallery.blogspot.com
http://gralist.wordpress.com
Sýningarstjóri Jóna Hlíf Halldórsdóttir
www.veggverk.org
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2008 | 22:21
Kristín G. Gunnlaugsdóttir bćjarlistamađur Seltjarnarness
Viđ óskum Kristínu G. Gunnlaugsdóttur myndlistarkonu til hamingju međ ađ hafa veriđ útnefnd bćjarlistamađur Seltjarnarness 2008.
Kristín er fćdd á Akureyri ţann 15. apríl 1963. Foreldrar hennar voru Gunnlaugur P. Kristinsson frćđslufulltrúi Kaupfélagi Eyfirđinga á Akureyri og Gunborg Kristinsson bókavörđur, fćdd í Svíţjóđ. Kristín hefur veriđ starfandi myndlistarmađur í 20 ár. Hún hefur búiđ og unniđ ađ list sinni á Seltjarnarnesi frá vori 2004.
Kristín var útnefnd bćjarlistamađur Akureyrar 1996-1997 og hlaut ţá eins árs starfslaun Akureyrarbćjar. Kristín hefur veriđ einn fremsti myndlistarmađur landsins í mörg ár og ein af mörgum sem koma frá Akureyri.
![]() |
Útnefnd bćjarlistamađur Seltjarnarness |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 23:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
9.1.2008 | 13:45
Möguleg fjármögnun til menningarstarfs - Námskeiđ á Akureyri
Möguleg fjármögnun til menningarstarfs - Námskeiđ á Akureyri
Skipuleggjandi: Norrćna upplýsingaskrifstofan á Akureyri í samstarfi viđ Gilfélagiđ
Flestir ţeir sem vinna međ menningartengd verkefni ţurfa ađ sćkja um styrki til fjármögnunar ţeirra. Til hvađa verkefna, frá hverjum og hvernig er hćgt ađ fá styrki?
Fariđ verđur yfir helstu sjóđi tengda norrćnu menningarsamstarfi og innlenda sjóđi.
Tími og stađur
Námskeiđiđ verđur haldiđ í Ketilhúsinu á Akureyri fimmtud. 24. janúar 2008 kl. 11:00 16:00
Dagskrá
11.00 11.45 Norrćna menningargáttin/Kulturkontakt Nord
Ţuríđur Helga Kristjánsdóttir
12.00 12.45 Norrćni menningarsjóđurinn
María Jónsdóttir, Norrćnu upplýsingaskrifstofunni
12.45 13.45 Hádegisverđur
13.45 14.00 Menningarsjóđur KEA
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir Markađs- og kynningarfulltrúi KEA
14.00 14.15 Menningarsjóđur Eyţings
Ragnheiđur Jóna Ingimarsdóttir menningarfulltrúi Eyţings
14:15 - 14:30 Menningarsjóđur Akureyrar
Hulda Sif Hermannsdóttir
14:30 - 14:45 Innlendir styrkir og sjóđir
María Jónsdóttir, Norrćnu upplýsingaskrifstofunni
14.30 16.00 Ađ hverju ber ađ huga ţegar sótt er um (fyrir ţá, sem eru
međ spurningar vegna ákveđinna norrćnna verkefna og ađra
áhugasama.
María Jónsdóttir og Ţuríđur Helga Kristjánsdóttir
Námskeiđiđ kostar 5.000 kr. Innifaliđ er efniskostnađur, léttur hádegisverđur og kaffi.
Gilfélagar og félagar í Norrćna félaginu greiđa 3.000. krónur
Skráning hjá Maríu Jónsdóttur međ tölvupósti til mariajons(hjá)akureyri.is. sem fyrst. Athugiđ ađ skráning er bindandi ef ekki er afbođađ fyrir kl. 12:00 22/1 2008
Heimasíđa skrifstofunnar er www.akmennt.is/nu
María Jónsdóttir
Forstöđumađur Norrćnu upplýsingaskrifstofunnar
Norrćna upplýsingaskrifstofan/Nordisk informationkontor
Kaupvangsstrćti 23
600 Akureyri
Island.
Sími: 462 7000 Fax: 462 7007
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.1.2008 | 15:53
Sýningu Steinunnar Helgu á Café Karólínu lýkur á föstudag
Nú eru síđustu forvöđ ađ sjá sýningu Steinunnar Helgu Sigurđardóttur "ađ snertast í augnablikinu" á Café Karólínu en henni lýkur á föstudaginn 4. janúar 2008.
Steinunn Helga Sigurđardóttir
ađ snertast í augnablikinu
01.12.07 - 04.01.08
Café Karólína // www.karolina.is
Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
Steinunn Helga Sigurđardóttir útskrifađist úr MHÍ 1993 og stundađi framhaldsnám í myndlist hjá Jannis Kounellis í Kunstakademie Düsseldorf. Hún hefur veriđ búsett í Danmörku frá árinu 1993. Hún hefur haldiđ fjölda sýninga og einnig skipulagt sýningar undanfarin ár.
Steinunn Helga segir um sýninguna "Sýningin er tilraun til ađ setja í form ţćr pćlingar sem ég hef veriđ upptekin af. Hugsanir, drauma, raunveruleikann og myndunarheiminn.
Hvađ er raunverulegt? Er lífiđ í hinum ytra heimi meira raunverulegt en lífiđ í hinum innra heimi?
Hvort er meira abstrakt, ţar sem ég sit međvituđ og skrifa ţennan texta og hlusta á ţvottavélina mala í bakgrunninum, hundarnir mínir hrjóta viđ tćrnar á mér, eđa ţađ sem gerist inni í höfđinu á mér. Ţar sem ég bćđi hugsa um ţennan texta sem ég er ađ skrifa, og ýmislegt annađ, sem er eins og smá myndir og hugsanir sem koma viđ og vilja láta hugsa sig?
Myndir sem vilja láta sjá sig, og vilja ađ ég gefi ţeim tíma, en ég ýti ţeim burtu ţví ég ţarf ađ vera í hinum ytra heima ţessa stundina, eđa er ég ţađ?
Ég hef engin svör, enda er ţađ í raun ekki ţađ sem ég hef áhuga á, en ég geri ţessar pćlingar ađ leik, ţar sem ég leik mér međ ţessum báđum tilverum og leyfi ţeim ađ koma fram og stjórna ţví sem kemur, án ţess ađ dćma til eđa frá.
Lejre. 10 nóv. 2007
Steinunn Helga Sigurđardóttir"
Nánari upplýsingar um verk Steinunnar Helgu er ađ finna á síđunni www.steinunn.eu og nánari upplýsingar veitir hún í steinunnhelga(hjá)gmail(punktur)com og hún bloggar á http://steina.blog.is
Nćstu sýningar á Café Karólínu:
05.01.08-02.02.08 Guđrún Vaka
03.02.08-02.03.08 Steinn Kristjánsson
03.03.08-04.04.08 Unnur Óttarsdóttir
05.04.08-02.05.08 Guđmundur R Lúđvíksson
03.05.08-06.06.08 Kjartan Sigtryggsson
07.06.08-04.07.08 Arnar Ómarsson
05.07.08-01.08.08 Vilhelm Jónsson
02.08.08-05.09.08 Margeir Sigurđsson
06.09.08-03.10.08 Sigurlín M. Grétarsdóttir
Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 15:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2007 | 09:51
Sveinbjörg Hallgrímsdóttir sýnir á Bláu könnunni
Hringleikur á ađventu
Sveinbjörg Hallgrímsdóttir sýnir nýjar tréristur og sandblástursfilmur á Bláu könnunni í desember.
Meginţema verkanna er hringformiđ, sem er tákn óendanleikans. Margslungnar fléttur og ţrćđir spinnast saman og mynda hring, lokađ ferli án upphafs og endis. Verkin bera međ sér fyrirheit um uppskeru og nýja blómatíđ.
Sveinbjörg Hallgrímsdóttir er fćdd í Reykjavík 01.10.1957. Hún stundađi nám viđ Kennaradeild Myndlista- og handíđaskóla Íslands áriđ 1974 til 1978. Á árunum 1986 til 1990 stundađi hún nám viđ Myndlistaskóla Reykjavíkur og ţvínćst viđ málaradeild Myndlista- og handíđaskóla Íslands árin 1990 til 1992.
Frá árinu 1992 hefur Sveinbjörg veriđ međ eigin vinnustofu. Í dag starfrćkir hún vinnustofu sína og sýningarađstöđu, ásamt Önnu Gunnarsdóttur, Gallerí Svartfugl og Hvítspóa í miđbć Akureyrar.
Sveinbjörg er félagi í grafíkfélaginu Íslensk Grafík og Sambandi íslenskra myndlistarmanna (SÍM). Hún er einnig međlimur í dönsku grafíksamtökunum Fyns Grafiske Vćrksted í Óđinsvéum.
Sveinbjörg var bćjarlistamađur Akureyrar 2004 og valin listamađur ársins hjá Stíl 2007, en fyrirtćkiđ styrkir sýninguna. Hún á ađ baka margar einkasýningar og hefur tekiđ ţátt í fjölmörgum samsýningum heima og erlendis.
Vinnustofa / sýningarsalur, Gallerí Svartfugl og Hvítspói,
Brekkugötu 3a (bakhús viđ Ráđhústorg) - 600 Akureyri.
s: 4613449 - 8937661.
tölvupóstur: sveinbjorg(hjá)svartfugl.is - heimasíđa: www.svartfugl.is
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 09:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2007 | 10:26
Kartöflugeymslan verđur listhúsiđ Festarklettur
Óli G. Jóhannsson listmálari hefur fest kaup á gömlu kartöflugeymslunni efst í listagilinu á Akureyri af arkitektastofunni Kollgátu og fćr hann húsnćđiđ afhent í janúar. Hyggst hann opna ţar listhús sem hlotiđ hefur nafniđ Festarklettur. Ţetta kemur fram í frétt á mbl.is. Ţađ mun ţví enn fjölga galleríunum í Gilinu og myndlistin er farin ađ teygja sig upp ađ sundlaug. Fyrir eru GalleríBOX, Jónas Viđar Gallery, Populus Tremula, Deiglan, Ketilhúsiđ, Listasafniđ á Akureyri, Myndlistarskólinn á Akureyri og Kaffi Karólína. Auk ţess eru fjöldi listamanna međ vinnustofur í Gilinu, ţar á međal Óli G. Einnig búa margir myndlistarmenn í Listagilinu enda stutt ađ fara í vinnuna!
Í fréttinni á mbl.is kemur einnig fram ađ Óli G. er ađ fara ađ opna einkasýningu í Opera Gallery í New York. Áfram svona Óli! Hér eru nokkrir tenglar:
Óli G. í Listasafninu á Akureyri
![]() |
Sýnir í New York og kaupir kartöflugeymslu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)