Fćrsluflokkur: Dćgurmál
16.5.2008 | 22:53
Gústav Geir Bollason opnar sýningu í Deiglunni
Gilfélagiđ kynnir:
Gústav Geir Bollason opnar sýningu á teikningum sem ber heitiđ Landslag - Landslagsatvik, í Deiglunni á Akureyri laugardaginn 17. maí kl. 13:30.
Á heimasíđu Gilfélagsins, www.listagil.is, má finna nánari upplýsingar og greinagerđ listamannsins um verkin.
Opnunartími er frá kl. 14:00 - 16:00 mánudaga - laugardaga.
Síđasti sýningardagur er 31. maí.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2008 | 10:09
Ráđstefna um menningarstefnur sveitarfélaga
Marklaus plögg eđa tćki til framfara?
- ráđstefna um menningarstefnur sveitarfélaga
Menningarstefnur sveitarfélaga marklaus plögg eđa tćki til framfara? er yfirskrift ráđstefnu sem haldin verđur í Ketilhúsinu á Akureyri ţann 22. maí nk. Á ráđstefnunni verđur fjallađ um menningarstefnur sveitarfélaga og hvernig ţćr geti stuđlađ ađ framförum og eflingu byggđar í landinu.
Frummćlendur eru Helgi Gestsson, lektor viđ Háskólann á Akureyri; Njörđur Sigurjónsson, lektor viđ Háskólann á Bifröst og Gísli Sverrir Árnason, ráđgjafi hjá R3 ráđgjöf. Helgi Gestsson mun fjalla um menningarstefnu á landsbyggđinni, sérstöđu og sóknarfćri. Njörđur Sigurjónsson fjallar um menningu og milliliđi og Gísli Sverrir Árnason um menningarstarf sem vaxtarsprota byggđanna. Auk ţeirra munu Björg Erlingsdóttir, forstöđumađur Menningarmiđstöđvar Hornafjarđar, fjalla um vinnu sveitarfélags í skjóli stefnumótunar og Ţórgnýr Dýrfjörđ, framkvćmdastjóri Akureyrarstofu, mun fjalla um hugmyndafrćđina ađ baki Akureyrarstofu. Ađ loknum framsöguerindum verđa pallborđsumrćđur.
Ráđstefnan er samstarfsverkefni Menningarráđs Eyţings, Menningarráđs Austurlands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst og Akureyrarstofu. Ráđstefnan hefst klukkan 13 og stendur til klukkan 16.15
Ráđstefnan er öllum opin
Menningarstefnur sveitarfélaga
marklaus plögg eđa tćki til framfara?
Ráđstefna um menningarstefnur sveitar félaga haldin í Ketilhúsinu á Akureyri 22. maí kl. 13:00-16:15
Á ráđstefnunni verđur fjallađ um menningarstefnur sveitarfélaga og hvernig ţćr geta stuđlađ ađ framförum og eflingu byggđar
DAGSKRÁ
13.00 Ávarp
Sigrún Björk Jakobsdóttir, formađur Menningarráđs Eyţings
13.10 Menningarstefna á landsbyggđ, sérstađa og sóknarfćri
Helgi Gestsson, lektor viđ Háskólann á Akureyri
13.40 Menning og milliliđir
Njörđur Sigurjónsson, lektor viđ Háskólann á Bifröst og frkvstj. Bókmenntasjóđs
14.10 Menningarstarf : Vaxtarsproti byggđanna!
Gísli Sverrir Árnason, ráđgjafi hjá R3 ráđgjöf
14.40 KAFFI
15.00 Vinna í skjóli stefnumótunar
Björg Erlingsdóttir, forstöđumađur Menningarmiđstöđvar Hornafjarđar
15.20 Ađ finna fjölina?
Ţórgnýr Dýr fjörđ, framkvćmdastjóri Akureyrarstofu
15.40 Pallborđsumrćđur og samantekt
Stjórnandi: Óđinn Gunnar Óđinsson, formađur Menningarráđs Austurlands
Fundarstjóri :
Birgir Guđmundsson lektor viđ félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Akureyri
AĐGANGUR ÁN ENDURGJALDS ALLIR VELKOMNIR
Ráđstefnan er samstar fsverkefni Menningarráđs Eyţings, Menningarráđs Austurlands,
Háskólans á Bifröst, Háskólans á Akureyri og Akureyrarstofu
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 22:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.5.2008 | 22:20
Anna Líndal, Bjarki Bragason og Hildigunnur Birgisdóttir í Safnasafninu
Laugardaginn 17. maí kl. 14.00 verđur opnuđ sýningin Greinasafn í Safnasafninu á Svalbarđsströnd, samstarfsverkefni Önnu Líndal, Bjarka Bragasonar og Hildigunnar Birgisdóttur, byggt á heimildum,
umhverfisskođun, ljósmyndum og rannsóknum í nágrenni safnsins og innan veggja ţess. Sýningin er í Norđursölum og stendur yfir til 8. júlí 2008.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2008 | 23:14
Bragginn í Öxarfirđi: sýning númer 5
BRAGGINN Í ÖXARFIRĐI
Braggasýning númer 5: "Teikning" hefst kl. 11 laugardaginn 28.júní og stendur fyrstu 2 vikurnar í júlí.
Ingunn St. Svavarsdóttir
Yst
Bragginn, Vin, Öxarfirđi, 671 um Kópasker
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2008 | 09:12
Ţorsteinn Gíslason sýnir „Andans flug“ í Gallerí Víđ8ttu601
Gallerí Víđ8tta601 opnar sýninguna Andans flug í Leirutjörn á Akureyri laugardaginn 10.maí kl.14:00.
Ţorsteinn Gíslason (Steini) sýnir ţar skúlptúr/innsetningu í nyrđri hólmanum í tjörninni. Verkiđ samanstendur af bókum sem ţátttakendur skrifuđu hugsanir sínar í á 14 daga tímabili, listamađurinn mótar bćkurnar og festir á misháar stangir í hólmanum ţannig ađ frá landi séđ verđa bćkurnar eins og fuglahópur sem er ađ hefja sig til flugs. Hugmyndin ađ baki verkinu er sú ađ fá ađ láni hugsanir ólíkra einstaklinga á fjórtán daga skeiđi í ćvi ţeirra, fanga ţćr á einn stađ í ákveđinn tíma og láta ţćr endurtaka sig aftur og aftur.
Ţátttakendur í sýningunni eru:
Jón Ásgeir Kalmansson siđfrćđingur
Ingibjörg María Gísladóttir guđfrćđingur
Hólmfríđur María Ţorsteinsdóttir grunnskólanemi
Guđný Ketilsdóttir verslunarstjóri
George Hollanders leikfangasmiđur
Silja Ađalsteinsdóttir rithöfundur
Olov Tällström myndlistamađur
Helgi Ţórsson hljómlistamađur
Dagrún Matthíasdóttir myndlistamađur
Aníta Jónsdóttir námsráđgjafi
Bjartur Hollanders leikskólanemi
Baldvin Ringsted myndlistamađur
Hlynur Hallsson myndlistamađur
Ţórhildur Ţorsteinsdóttir bóndi
Andans flug er styrkt af Menningarráđi Eyţings og RARIK.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2008 | 09:02
Listasjóđur Pennans auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóđnum
Styrkir til myndlistarmanna
Listasjóđur Pennans auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóđnum
Um er ađ rćđa sjóđ sem nú er veittur úr í annađ sinn.
Hlutverk sjóđsins er ađ veita listamönnum brautargengi. Í fyrra hlaut Elín Hansdóttir hćsta styrk sjóđsins. Pétur Thomsen og María Kjartansdóttir fengu ađra styrki úr sjóđnum og Halldór Örn Ragnarsson hlaut sérstaka viđurkenningu.
Veittir verđa ţrír styrkir:
· Einn ađ upphćđ 500 ţúsund krónur
· Tveir ađ upphćđ 200 ţúsund krónur
Styrkirnir skiptast annars vegar í peningaupphćđ og hins vegar kaup á listaverkum.
Umsóknareyđublađ og nánari upplýsingar eru ađ finna á vef Pennans, www.penninn.is. Umsóknarfrestur er til 25. maí n.k. og er eingöngu tekiđ viđ gögnum á rafrćnu formi í gegn um vefinn eđa netfangiđ listasjodur@penninn.is
Penninn, Hallarmúli 4 sími 540 2000
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2008 | 08:58
Steingrímur Eyfjörđ, Ragnar Kjartansson og Margrét H. Blöndal tilnefnd til Sjónlistarverđlaunanna 2008
Tilnefningar til Sjónlistaverđlaunanna 2008 voru kynntar í Reykjavík í gćr. Fyrir hönnun eru tilnefnd Guđbjörg Kristín Ingvarsdóttir fyrir fimm skartgripalínur sem kynntar voru á síđasta ári, Hjalti Geir Kristjánsson fyrir sýningu sína Stólar og Sigurđur Eggertsson fyrir verk sín í grafískri hönnun frá árinu 2007 en ţar var umfangsmest verkiđ Sequences.
Í myndlist eru tilnefnd Steingrímur Eyfjörđ fyrir sýninguna Lóan er komin á Feneyjartvíćringnum 2007, Ragnar Kjartansson fyrir innsetninguna Guđ á samnefndri sýningu í Nýlistasafninu og Margrét H. Blöndal fyrir sýninguna Ţreifađ á himnunni í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur.
Sjónlist er samstarfsverkefni Akureyrarbćjar, Forms Ísland samtaka hönnuđa og Sambands íslenskra myndlistarmanna.
Sex listamenn eđa hópar listamanna sem starfa ađ jafnađi saman, hljóta tilnefningu á tveimur sviđum, myndlist og hönnun, fyrir framlag sitt til greinarinnar á tólf mánađa tímabili áđur en tilkynnt er um tilnefningar. Allir hönnuđir og myndlistarmenn sem sýna verk sín á tímabilinu, eđa kynna ţau međ öđrum hćtti, koma til greina viđ tilnefninguna.
Tveir úr ţeirra hópi hljóta Sjónlistaorđuna, auk peningaverđlauna ađ upphćđ 2.000.000 kr. hvor. Heiđursorđu Sjónlistar hlýtur myndlistarmađur eđa hönnuđur ár hvert fyrir einstakt ćviframlag til sjónlistanna. Sjónlistaverđlaunin verđa afhent í Flugsafni Íslands á Akureyri 19. september.
(Myndin er frá tilnefningunni í fyrra.)
![]() |
Tilnefningar til Sjónlistaverđlaunanna 2008 |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
7.5.2008 | 23:04
Sigurlín M. Grétarsdóttir - Lína opnar sýninguna "HVERFUL NÁTTÚRA" á Veggverk á Akureyri laugardaginn 10. maí
VeggVerk
Sigurlín M Grétarsdóttir - Lína opnar sýninguna "HVERFUL NÁTTÚRA" á Veggverk á Akureyri laugardaginn 10. maí.
Á Veggverk ćtlar Lína ađ mála röndótt ţrívíddarverk sem mađur getur ímyndađ sér ađ sé einskonar landslag. Ţar er hún ađ fjalla um hvađ viđ mannfólkiđ erum ađ fjarlćgast náttúruna ţar sem má túlka ţjóđfélagiđ í dag sem hálfgerđan sýndarveruleika.
,,Ég er ađ fjalla um hve hverful náttúra okkar er og hver birtingarmynd hennar er í mannskepnunni og hvađ hún er síbreytileg. Hvernig sýndarveruleiki mannsins endurspeglar náttúru okkar og ađ mađurinn hverfur meira á vit sýndarveruleikans.
Náttúran sjálf er hverful og kröftug. Viđ höfum reynt ađ beisla hana um leiđ og viđ lifum í sátt og samlyndi viđ hana. Er sýn okkar á stórkostlega náttúruna ađ hverfa á vit sýndarveruleikans? Erum viđ ennţá náttúrubörn eđa börn sýndarveruleika og eigin hverfulleika? Getum viđ virkjađ okkar innri náttúru í stađ ţess ađ fórna náttúru landsins?"
Lína útskrifađist af fagurlistadeild Myndlistarskólans á Akureyri 2007. Ţar á undan hafđi hún stundađ nám viđ Iđnskólann í Hafnarfirđi í 3 ár á hönnunarbraut og útskrifađist ţađan sem tćkniteiknari.
Lína er annar eigenda DaLí Gallery á Akureyri ásamt listakonunni Dagrúnu Matthíasdóttur.
Lína tekur á móti gestum í tilefni opnunar Veggverks á DaLí Gallery, Brekkugötu 9 kl. 17:00-20:00
www.veggverk.org
Sýningarstjóri: Jóna Hlíf Halldórsdóttir
sími. 6630545
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 23:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2008 | 10:27
Sigurlín M. Grétarsdóttir - Lína opnar sýninguna "HVERFUL NÁTTÚRA" á Veggverk á Akureyri laugardaginn 10 maí

Á Veggverk ćtlar Lína ađ mála röndótt ţrívíddarverk sem mađur getur ímyndađ sér ađ sé einskonar landslag. Ţar er hún ađ fjalla um hvađ viđ mannfólkiđ erum ađ fjarlćgast náttúruna ţar sem má túlka ţjóđfélagiđ í dag sem hálfgerđan sýndarveruleika.
,,Ég er ađ fjalla um hve hverful náttúra okkar er og hver birtingarmynd hennar er í mannskepnunni og hvađ hún er síbreytileg. Hvernig sýndarveruleiki mannsins endurspeglar náttúru okkar og ađ mađurinn hverfur meira á vit sýndarveruleikans.
Náttúran sjálf er hverful og kröftug. Viđ höfum reynt ađ beisla hana um leiđ og viđ lifum í sátt og samlyndi viđ hana. Er sýn okkar á stórkostlega náttúruna ađ hverfa á vit sýndarveruleikans? Erum viđ ennţá náttúrubörn eđa börn sýndarveruleika og eigin hverfulleika? Getum viđ virkjađ okkar innri náttúru í stađ ţess ađ fórna náttúru landsins?"
Lína útskrifađist af fagurlistadeild Myndlistarskólans á Akureyri 2007. Ţar á undan hafđi hún stundađ nám viđ Iđnskólann í Hafnarfirđi í 3 ár á hönnunarbraut og útskrifađist ţađan sem tćkniteiknari.
Lína er annar eigenda DaLí Gallery á Akureyri ásamt listakonunni Dagrúnu Matthíasdóttur. Lína tekur á móti gestum í tilefni opnunar Veggverks á DaLí Gallery, Brekkugötu 9 kl. 17-20
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardaginn 3. maí 2008, opnar Kjartan Sigtryggsson sýninguna "Í framan - In the face", á Café Karólínu á Akureyri.
Kjartan Sigtryggsson stundađi nám viđ Myndlistarskólann á Akureyri og Listaháskóla íslands og útskrifađist ţađan 2006. Hann segir um verkin sem hann sýnir á Café Karólínu:
"Ţetta er afrakstur vinnu minnar upp á síđkastiđ, ég blanda saman málverkum og teikningum ţar sem andlitiđ er ađalviđfangsefniđ, ţá ađallega á huglćgum grundvelli fremur en formlegum og bókstaflegum
Kjartan Sigtryggsson
Í framan - In the face
03.05.2008 - 13.06.2008
Café Karólína // www.karolina.is
Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
Nánari upplýsingar veitir Kjartan í kjartansigtryggss(hjá)gmail.com
Sýningin á Café Karólínu stendur til 13. júní, 2008.
Međfylgjandi er mynd ef einu verkanna sem Kjartan sýnir á Café Karólínu.
Sýning Jóns Laxdal Úr formsmiđju á Karólínu Restaurant stendur yfir til 5. september 2008.
Nćstu sýningar á Café Karólínu:
14.06.08-04.07.08 Arnar Ómarsson
05.07.08-01.08.08 Vilhelm Jónsson
02.08.08-05.09.08 Margeir Sigurđsson
06.09.08-03.10.08 Sigurlín M. Grétarsdóttir
04.10.08-31.10.08 Ingunn St. Svavarsdóttir Yst
01.11.08-05.12.08 Ţorsteinn Gíslason
Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)