Fćrsluflokkur: Bćkur
18.4.2008 | 08:37
Jón Laxdal sýnir í Jónas Viđar Gallery
Laugardaginn 19da apríl kl.14.00 verđur opnuđ sýning á verkum Jóns Laxdal Halldórssonar í Jónas Viđar Gallery Listagilinu á Akureyri.
Sýndir verđa hlutir (objektar) gerđir úr bókum, pappa, gleri og ţaksaumi, allir nýir af nálinni undir heitinu fáeinir fortitlar og bók eftir Mann.
Jónas Viđar Gallery er opiđ nú um helgina 14.00-18.00 laugardag og 13.00-18.00 sunnudag.
Annars föstudaga og laugardaga 13.00 til 18.00.
Sýningin stendur til 11. maí.
Allir velkomnir
Jónas Viđar Gallery: http://www.jvs.is/jvgallery.htm
sími: 8665021
Bćkur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Gestavinnustofa fyrir innlenda og erlenda myndlistarmenn, skáld, tónlistarmenn eđa hverja ţá sem starfa ađ listsköpun.
Á neđri hćđ hússins er 70 fm vinnusalur međ setustofu, trönum, vaski og vinnuborđum. Hljómburđurinn í salnum er mjög góđur og hentar vel fyrir tónleika og upptökur á tónlist. Ţar er einnig bađherbergi međ sturtu. Á efri hćđinni er björt stúdíóíbúđ (rúm fyrir tvo).
Dvalartími er ađ jafnađi 1 mánuđur, en hann er ţó umsemjanlegur. Í lok dvalartíma er ţess óskađ ađ listamenn kynni verk sín fyrir almenningi í salnum. Dvalargjald er kr. 15.000 kr. á mánuđi, hiti og rafmagn innifaliđ. Möguleiki er á ţráđlausri adsl tengingu fyrir 3000 kr. á mánuđi.. Tryggingargjald er 3000 kr. sem dvalargestur fćr endurgreitt í lok dvalar enda sé húsnćđi í sama standi og hann tók viđ ţví.
Umsóknareyđublöđ er hćgt ađ nálgast á heimasíđu Herhússins. Umsóknarfrestur fyrir sumarmánuđina (júní-ágúst) er 31.janúar sama ár. Hćgt er ađ sćkja um ađra mánuđi ársins hvenćr sem er. Viđ mat á umsóknum er litiđ til starfsferils, menntunar og félagslegra ţátta (hvađ hentar starfsemi Hússins á hverjum tíma).
Nánari upplýsingar er hćgt ađ finna á heimasíđu Herhússins eđa í síma 8945219.
www.herhusid.com
herhusid@simnet.is
Bćkur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2008 | 10:05
Páskadagskrá í Populus tremula - myndlistarsýning, músík og bók
Populus Kynnir
páskadagskrá
myndlistarsýning, músík og bók
Paul Fortin, Robert Malinowski og Erin Glover
Um páskahelgina verđa kanadískir gestir í öndvegi í Populus međ margháttađa starfsemi.
Kanadísku listamennirnir Paul Fortin og Robert Malinowski héldu rómađa sýningu, Jökulhlaup í Populus tremula í fyrra - http://www.fortin-malinowski.blogspot.com nú eru ţeir komnir aftur ásamt listakonunni Erin Glover og munu ţau setja svip sinn á páskahelgina.
Myndlist í Populus tremula Robert Maliniwski og Paul Fortin
Fimmtudaginn 20. mars (skírdag) kl. 14:00 opna kanadísku listamennirnir Robert Malinowski og Paul Fortin myndlistarsýninguna A Small Plot of Land í Populus tremula.
Sýningin verđur opin alla páskahelgina frá kl. 14:00 - 17:00.
Bókverk í Populus tremula Robert Malinowski og Paul Fortin
Í tengslum viđ sýninguna kemur kemur út bókverkiđ Somwhere Near Here eftir ţá félaga, gefiđ út af Populus tremula, ađ vanda í takmörkuđu upplagi.
Myndlist í Boxinu Erin Glover í (GalleríBoxi)
Fimmtudaginn 20. mars (skírdag) kl. 14:00 opnar kanadíska listakonan Erin Glover innsetninguna A Forest for Iceland í Gallery BOX. Sýningin verđur opin alla páskahelgina frá kl. 14:00 - 17:00.
Tónlist í Populus tremula tilraun um tónlist eftir Paul fortin
Föstudaginn 21. mars (föstudaginn langa) kl. 21:00 verđur tónlitaruppákoma á vegum Pauls Fortin í Populus tremula. Flutt verđur rafrćn tónlist ásamt hljóđ- og myndbandasýningu eftir Paul, fram eftir kvöldi. Allt getur gerst. Húsiđ verđur opnađ kl. 20:30. Ađgangur ókeypis og malpokar leyfđir.
http://poptrem.blogspot.com
Bćkur | Breytt s.d. kl. 10:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2008 | 18:26
Ţuríđur Sigurđardóttir gefur út bókina STÓĐ

Bókin STÓĐ inniheldur myndir af málverkum Ţuríđar auk skrifa Markúsar Ţórs Andréssonar - nćrsýni. Ţar fjallar hann á skemmtilegan hátt um list Ţuru og nálgun hennar á viđfansefniđ, myndröđina STÓĐ.
Bókin er gefin út af Ţuríđi Sigurđardóttir. Um prentun sáu Prentmet og hönnun Bjarki Pétursson.
Afar vönduđ og áhugaverđ bók sem ferđast beint út prentun til Akureyrar, til kynningar á morgun í DaLí Gallery.
Bćkur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
12.3.2008 | 11:42
Jón Henrysson opnar myndlistarsýninguna Bakland í Deiglunni laugardaginn 15. mars
Bakland og ţolraunir.
Laugardaginn 15. mars kl. 14.30 opnar Jón Henrysson myndlistarsýninguna “Bakland” í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri.
Á sýningunni verđa Palli sem var einn í heiminum, Tralli á ísjakanum og Stúfur sem var orđinn stór. Einnig verđa 18 íslenskar myndir á lífskraftsfernum međ ávöxtum og vítamíni. Loks veltir Jón fyrir sér, hvert sé bakland manna sem hann elti á götum vestrćnna borga á síđasta ári. Allt er ţetta síđan hjúpađ í ţolplast gegn táraflóđum og breytt yfir restina međ viđkvćmu yfirbreiđsluplasti.
Opiđ er í Deiglunni frá kl. 13-17, mánudaga til laugardaga. Sýningin stendur til 29. mars 2008.
Bćkur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jón Laxdal Halldórsson
Úr formsmiđju
01.03.2008 - 05.09.2008
Velkomin á opnun laugardaginn 1. mars 2008, klukkan 14
Karólína Restaurant // www.karolina.is
Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
ÚR FORMSMIĐJU
Laugardaginn 1ta mars kl.14.00 verđur skipt um myndir á Karólínu Restaurant. Í stađ mynda Brynhildar Kristinsdóttur hengir Jón Laxdal Halldórsson upp nokkur klippţrykk eđa ţrykkklipp frá árinu 1992 ţegar formsmiđja hans var hvađ afkastamest.
Á skörinni hanga svo ţrjár ögn stćrri gamaldags klippimyndir sem eru frumgerđir formanna niđri. Auk ţess verđa, gestum til gamans og umţenkingingar, borin fram nokkur spakmćla og teiknimyndatrog alveg ný á nálinni.
Allir hjartanlega velkomnir
Sýningin á Karólínu Restaurant stendur í sex mánuđi eđa til 5. september 2008.
Laugardaginn 1. mars klukkan 14 opnar einnig sýning Unnar Óttarsdóttur á Café Karólínu.
Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson
Bćkur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2008 | 00:01
Fimm myndlistarsýningar opnađar á laugardaginn 16. feb. á Akureyri
Hér er dagskráin í tímaröđ:
Laugardaginn 16. febrúar klukkan 14:00 opnar Peter Alexander sýninguna "Putins Playground" í Deiglunni.
Jóna Hlíf Halldórsdóttir sýnir í Populus Tremula og gefur út bókverkiđ SMIT opnun klukkan 14:00.
Björg Eiríksdóttir opnar sýningu í Jónas Viđar Gallery laugardaginn 16. febrúar kl. 15:00.
Laugardaginn 16. febrúar opnar sýningin F U R A H A á VeggVerki. Ţađ eru nemendur úr Fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri sem sýna. Veitingar og GLEĐI í galleriBOXi klukkan 16:00
Laugardaginn 16. febrúar klukkan 16:00 opnar Hrafnkell Sigurđsson sýninguna V O R V E R K í galleriBOXi.
Tilvaliđ ađ fá sér göngutúr og myndlist á einu bretti, fimm flugur (og stjörnur!)
Bćkur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Populus Kynnir
...S M I T A N D I
Myndlistarsýning og bók
Jóna Hlíf Halldórsdóttir
Laugardaginn 16. febrúar klukkan 14:00 opnar Jóna Hlíf Halldórsdóttir myndlistarsýninguna S M I T A N D I í Populus tremula.
Jafnframt kemur út bókverkiđ S M I T eftir Jónu Hlíf.
Jóna Hlíf, sem er fćdd áriđ 1978 í Reykjavík, býr og starfar á Akureyri. Hún stundađi nám viđ Myndlistaskólann á Akureyri á árunum 2002-2005 og útskrifađist međ MFA gráđu frá GlasgowSchool of Art í júní 2007. Nánari upplýsingar um Jónu og verk hennar er ađ finna á heimasíđunni www.jonahlif.com
Sýningin verđur einnig opin sunnudaginn 17. febrúar kl. 14:00 - 17:00. Ađeins ţessi eina helgi.
Bćkur | Breytt s.d. kl. 23:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Populus tremula kynnir:
Ţorvaldur Ţorsteinsson
“LEIKMYNDIR”
Myndlistarsýning, bók, kvöldskemmtun
Laugardaginn 19. janúar kl. 14:00 opnar Ţorvaldur Ţorsteinsson myndlistarsýninguna Leikmyndir í Populus tremula. Um leiđ kemur út bókin Mónólógar eftir Ţorvald.
Sýningin verđur einnig opin sunnudaginn 20. jan. kl. 14:00-17:00. Ađeins ţessi eina helgi.
Ađ kvöldi sama dags, kl. 22:00, verđur kvöldskemmtun ţar sem stórleikarar lesa úr nýútkominni bók ásamt höfundi og Sickbird leikur eigin tónlist međ stórsveit, skipađri ţeim Arnari Tryggvasyni, Kristjáni Edelstein, Ingva Rafni Ingvasyni, Pálma Gunnarssyni og Togga skyttu.
Húsiđ verđur opnađ kl. 21:30 og malpokar leyfđir.
Ađgangur ókeypis, sem endranćr í vinnustofu okkar.
http://poptrem.blogspot.com
Bćkur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2007 | 10:08
Sýning Rúnu Ţorkelsdóttur í Gallerí+ framlengd

Rúna Ţorkelsdóttir hefur veriđ starfandi myndlistakona í Amsterdam síđustu 30 árin og rekur ţar myndlistarbókabúđina Boekie Woekie ásamt tveimur öđrum myndlistarmönnum, Hettie van Egten og Jan Voss, en bókabúđin átti nýlega tvítugsafmćli. Útibú frá henni var í Hafnarhúsinu á yfirlitssýningu Dieter Roth.
Rúna sýnir innsetningu međ ţrykktum blómamyndum í Gallerí+ sem hún hefur unniđ međ síđustu 10 árin.
Bćkur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)