Fćrsluflokkur: Vefurinn
16.4.2008 | 12:04
Joris Rademaker opnar myndlistarsýninguna Sjónvit í Populus tremula
Populus Kynnir
S J Ó N V I T
Myndlistarsýning
Joris Rademaker
Laugardaginn 19. apríl kl. 14:00 opnar Joris Rademaker myndlistarsýninguna Sjónvit í Populus tremula. ţar sýnir Joris verk sem unnin eru á 20 ára tímabili, frá 1988 til dagsins í dag, í mismunandi tćkni og víddum.
Joris Rademaker var bćjarlistamađur Akureyrar áriđ 2006. Hann hefur sýnt reglulega, allt frá 1993, á Akureyri og víđar.
Sýningin verđur einnig opin sunnudaginn 20. apríl kl. 14:00-17:00.
Ađeins ţessi eina helgi.
http://poptrem.blogspot.com
Vefurinn | Breytt 17.4.2008 kl. 08:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2008 | 13:48
Prjónaheimur Lúka í Gallerí Boxi á Akureyri

Í Gallerí Boxi á Akureyri 19. apríl til 4. maí 2008
Tvíburasysturnar Gunnhildur og Brynhildur Ţórđardćtur opna sýninguna Prjónaheimur Lúka laugardaginn 19. apríl kl.16 í Gallerí Boxi á Akureyri. Systurnar skipa listadúóiđ Lúka Art & Design sem var stofnađ haustiđ 2004 en ţćr hafa nú veriđ í samstarfi viđ Glófa á Akureyri ţar sem ţćr hönnuđu munstur fyrir íslensku ullina sem Glófi prjónađi. Hugmyndina ađ munstrinu er unnin út frá lakkrískonfekti og lakkrísreimum og eru ţćr nú búnar ađ setja upp innsetningu og hanna vörur úr efninu. Systurnar stefna svo á ađ fara međ sýninguna í haust eđa nćsta vor erlendis á vegum Útflutningsráđs Íslands.
Brynhildur er lćrđur textíl-og fatahönnuđur frá Listaháskóla Íslands áriđ 2004 og međ MSc í tćknilegum textílum frá Leeds University áriđ 2006. Gunnhildur er međ BA(HONS) í listasögu og fagurlistum frá Listaháskólanum í Cambridge áriđ 2003 og MA í liststjórnun frá sama skóla áriđ 2006.
Sýningin stendur til sunnudagsins 4. maí og er opin alla laugar-og sunnudaga kl.14-17.
Gallerí Box, Kaupvangsstrćti 10, Akureyri.
www.galleribox.blogspot.com
www.myspace.com/lukaartdesign
Vefurinn | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.4.2008 | 11:07
Haraldur Ólafsson hamskeri opnar sýningu í Jónas Viđar Gallery
Laugardaginn 12 apríl kl 15.00 opnar Haraldur Ólafsson sýningu í Jónas Viđar Gallery í Listagilinu á Akureyri Haraldur er hamskeri og hefur hann unniđ til fjölda verđlauna á ţví sviđi út um allan heim hann sýnir okkur eitt verk ađ ţessu sinni..
Um Listaverkiđ
Uppstoppađur Lax sem ćttađur er úr Laxá í Ađaldal og var gerđur fyrir Heimsmeistaramót sem haldiđ var í Salzburg í Austurríki í febrúar 2008. Keppti fiskurinn í meistaraflokki og fékk fyrstu einkunn eđa 90 stig af 100 mögulegum.
Ef grannt er skođađ ţá má sjá fiska sem eru tálgađir út úr rekaviđrót sem er umgjörđ utan um verkiđ og gert í ţeim tilgangi til ađ skora stig fyrir listrćna útfćrslu á verkinu.
Haraldur Ólafsson
f. á Akureyri 1962
Haraldur Ólafsson er menntađur sem tćkniteiknari og starfađi sem slíkur um tíu ára skeiđ á Póst og síma hér í bć, hann byrjađi fljótlega upp úr 1990 ađ stoppa upp fugla og var ţetta sem áhugamál til ađ byrja međ.
Haraldur vann nokkur ár sem Fangavörđur viđ fangelsiđ á Akureyri en áriđ 1997 tók hann ţá ákvörđun ađ helga sig eingöngu list sinni og hefur hann starfađ sem Hamskeri (uppstoppari) síđan ţá.
Frá árinu 2000 hefur Haraldur tekiđ ţátt í 9 stórum sýningum og keppni í ţeirri listgrein sem hefur veriđ kölluđ Hamskurđur og eđa Uppstoppun og sérhćft sig í fiska-uppstoppun, má segja ađ sú grein tengist listmálun allnokkuđ ,ţar sem litir,málun og litgreining fara saman.
Haraldur er giftur Ernu Arnardóttur og eru börn ţeirra Sonja og Örn.
Einnig er hundurinn Hecktdor og kötturinn Óliver partur af fjölskyldunni.
Vefurinn | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2008 | 22:26
Jóhannes Dagsson opnar myndlistasýninguna ,,Stöđumyndir" í DaLí Gallery laugardaginn 12. apríl kl. 17
Efniviđ sinn sćkir Jóhannes í tvö af fyrirferđarmeiri menningarfyrirbćrum liđinnar aldar, módernisma og fótbolta. Stöđumyndir er ellefta einkasýning Jóhannesar og á hann einnig ađ baki ţátttöku í fjölmörgum samsýningum.
Jóhannes lauk myndlistanámi frá Myndlistaskólanum á Akureyri 1997 og námi í heimsspeki og bókmenntum frá Háskóla Íslands 2000. Síđan lá leiđ hans til Skotlands til listnáms í Edinburgh College of Art sem hann lauk áriđ 2002, en í dag stundar hann meistaranám í heimspeki viđ Háskóla Íslands.
Jóhannes fagnar nú tíu ára sýningarafmćli á ţessu ári en í september fyrir 10 árum hóf hann sýningarferil sinn á samsýningunni ,,Konur" í Safnahúsinu á Húsavík .
Sýningin ,,Stöđumyndir stendur til 27. apríl í DaLí Gallery á Akureyri og er sýningin opin föstudaga og laugardaga kl. 14-17 og eftir samkomulagi.
Allir eru velkomnir
Kćr kveđja
Dagrún og Lína í DaLí Gallery
Brekkugata 9, 600 Akureyri
8957173 / 8697872
dagrunm(hjá)snerpa.is
http://daligallery.blogspot.com
opiđ föstudaga og laugardaga kl.14-17
og eftir samkomulagi
Vefurinn | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2008 | 22:09
Hanny Ahern međ fyrirlestur og opna vinnustofu
Hanny Ahern dvelur í Gestavinnustofu Gilfélagsins í Apríl.
Hún verđur međ fyrirlestur í Myndlistaskólanum á Akureyri ţann 9. april klukkan 13:00.
Einnig verđur hún međ opna vinnustofu 24. apríl 2008.
Hanny Ahern Has a BA from Bennington College In Vermont (US). She hales form Connecticut in the U.S. and is also a citizen of Ireland were she like to spend time as part of the theme tat she finds herself in cold wet weather frequently.
Prior to arriving at the guest studio Hanny was Living and working in London drawing in a rather traditional way at the princes drawing school. In the past she has worked with many mediums to describe her own visual cosmos. Mostly she prefers to use cleaning and domestic products as a way to shift the mundane into the magical. While here in Akureyri where Hanny is delighted to be, she will be rethinking to discover her long term goal of working in many ways to see and use visual arts as research as well as means of making and simulating beauty of the natural world. She asks if it is not only materials surrounding us.. are images enough? Perhaps sound? Hanny is excited to be in Iceland and about the possibities of mankind.
Vefurinn | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2008 | 09:37
700IS Hreindýraland
Til hamingju Egilsstađir! Flott kvikmyndahátiđ sem er orđin ţriggja ára verđur opnuđ í Sláturhúsinu á Egilsstöđum kl. 20 á laugardagskvöld. 700IS Hreindýraland, alţjóđleg og árleg kvikmynda- og myndbandsverkahátíđ á Austurlandi.
Hátíđin stendur fram til 5. apríl. Í kringum hundrađ myndir verđa sýndar á hátíđinni í ár en mun fleiri bárust í keppnina. Listnemar frá Listaháskóla Íslands, Manchester Metropolitan-háskólanum og Tempe Arizona taka ţátt í námskeiđum á vegum hátíđarinnar auk nemenda af listabraut Menntaskólans á Egilsstöđum, frá Verkmenntaskóla Austurlands og norskra nemenda úr kvikmyndaskóla í Vesteralen.
Dagskráin fćrist úr Sláturhúsinu yfir á Gistihúsiđ Egilsstöđum síđar um kvöldiđ. Hátíđin fer víđa á nćstu dögum og verđur m.a. á Skriđuklaustri, á Höfn í Hornafirđi, á hreindýraslóđum á Jökuldal, á Eiđum, í Sláturhúsinu og Café Valný á Egilsstöđum.
![]() |
100 myndir sýndar á 700IS |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vefurinn | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2008 | 16:00
Samstarfsverkefni viđ Brasilíu

http://eacea.ec.europa.eu/culture/calls2008/strand_1_3/index_en.htm
Skilafrestur umókna er 1. júní 2008
Menningaráćtlun ESB / The European Union's Culture Programme
Upplýsingaţjónusta menningaráćtlunar ESB / Cultural Contact Point Iceland
Túngata 14, 101 Reykjavik, Iceland
+354 562 63 88
email: info@evropumenning.is
www.evropumenning.is
Vefurinn | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2008 | 23:37
Erin Glover sýnir í GalleríBOXi
OPNUN Í GALLERIBOXI Á SKÍRDAG KL. 14:00
ERIN GLOVER
20.03 - 06.04
Erin Glover er kanadísk myndlistarkona sem sýna mun málverk í galleriBOXi. Sýningin er samstarfsverkefni galleriBOX og Populus Tremula. Erin Glover segir sjálf um sýninguna:
My work is comprised of two consecutive series. The first is a collection of garments that wrap, cover and protect. Each article of clothing is shown empty, but carrying shapes and forms that reference the body. These articles of costume serve as our social armor and become an extension of our own skin. The second series is a gathering of personal objects and furniture taken from domestic settings. All of the items are worn from use and tend to adopt grand and layered personalities when transplanted into new compositions.Each image begins with a photograph. The pictures are transferred onto paper or board and layered with pastel, pencil and paint. Lines both real and imagined extend beyond the edge of each image allowing for shapes and textures to become softened. The pieces are small pockets of private space.
Sýningin stendur til 6.apríl. Opiđ er á laugardögum og sunnudögum frá 14 til 17.
Gleđilega páska!
galleriBOX
Kaupvangstrćti 10
600 Akureyri
www.galleribox.blogspot.com
Vefurinn | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2008 | 10:05
Páskadagskrá í Populus tremula - myndlistarsýning, músík og bók
Populus Kynnir
páskadagskrá
myndlistarsýning, músík og bók
Paul Fortin, Robert Malinowski og Erin Glover
Um páskahelgina verđa kanadískir gestir í öndvegi í Populus međ margháttađa starfsemi.
Kanadísku listamennirnir Paul Fortin og Robert Malinowski héldu rómađa sýningu, Jökulhlaup í Populus tremula í fyrra - http://www.fortin-malinowski.blogspot.com nú eru ţeir komnir aftur ásamt listakonunni Erin Glover og munu ţau setja svip sinn á páskahelgina.
Myndlist í Populus tremula Robert Maliniwski og Paul Fortin
Fimmtudaginn 20. mars (skírdag) kl. 14:00 opna kanadísku listamennirnir Robert Malinowski og Paul Fortin myndlistarsýninguna A Small Plot of Land í Populus tremula.
Sýningin verđur opin alla páskahelgina frá kl. 14:00 - 17:00.
Bókverk í Populus tremula Robert Malinowski og Paul Fortin
Í tengslum viđ sýninguna kemur kemur út bókverkiđ Somwhere Near Here eftir ţá félaga, gefiđ út af Populus tremula, ađ vanda í takmörkuđu upplagi.
Myndlist í Boxinu Erin Glover í (GalleríBoxi)
Fimmtudaginn 20. mars (skírdag) kl. 14:00 opnar kanadíska listakonan Erin Glover innsetninguna A Forest for Iceland í Gallery BOX. Sýningin verđur opin alla páskahelgina frá kl. 14:00 - 17:00.
Tónlist í Populus tremula tilraun um tónlist eftir Paul fortin
Föstudaginn 21. mars (föstudaginn langa) kl. 21:00 verđur tónlitaruppákoma á vegum Pauls Fortin í Populus tremula. Flutt verđur rafrćn tónlist ásamt hljóđ- og myndbandasýningu eftir Paul, fram eftir kvöldi. Allt getur gerst. Húsiđ verđur opnađ kl. 20:30. Ađgangur ókeypis og malpokar leyfđir.
http://poptrem.blogspot.com
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 10:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2008 | 09:48
Jóna Hlíf Halldórsdóttir sýnir í Lisabon
Jóna Hlíf Halldórsdóttir opnar sýningu í Lisabon 14. mars 2008.
Sjá nánari upplýsingar á www.acabinedoamador.blogspot.com
Vefurinn | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)