Fćrsluflokkur: Vefurinn

VORSÝNING 2008

nem_fornam

Ţrítugasta og fjórđa starfsári Myndlistaskólans á Akureyri lýkur međ veglegri sýningu á verkum nemenda í húsnćđi skólans. Sýnd verđa verk nemenda fornámsdeildar, listhönnunar- og fagurlistadeildar. Ţar gefur ađ líta sýnishorn af ţví helsta sem nemendur hafa veriđ ađ fást viđ í myndlist og hönnun á ţessu skólaári.

Fjörutíu og fjórir nemendur stunduđu nám í dagdeildum skólans og af ţeim munu sautján brautskrást frá skólanum ađ ţessu sinni. Ţrír sem grafískir hönnuđir, Friđlaugur Jónsson, Karl Halldór Reynisson og Margrét Ingibjörg Lindquist. Ţrír sem myndlistarmenn, Hertha Richardt Úlfarsdóttir, Inga Björk Harđardóttir og Margeir Sigurđsson. Ellefu úr fornámsdeild, Berglind H. Helgadóttir, Bjartur Karlsson, Dagrún Íris Sigmundsdóttir, Guđrún Eysteinsdóttir, Gunnar Rúnar Guđnason, Heiđa Erlingsdóttir, Hildur Ása Henrýsdóttir, Sindri Smárason, Unnur Jónsdóttir og Ţuríđur  Sverrisdóttir

Einnig verđa sýnd verk eftir nemendur sem voru á barna- og unglinganámskeiđum á vorönn. Allir eru hjartanlega velkomnir í Myndlistaskólann á Akureyri um helgina. Sýningin verđur opin kl. 14:00 til 18:00 laugardag, sunnudag og mánudag, annan í hvítasunnu.

Heimasíđa skólans: www.myndak.is

VORSÝNING 2008
Myndlistaskólinn á Akureyri.
Opin helgina 10. - 12. maí kl. 14:00 - 18:00
Sýningarstađur: Kaupvangsstrćti 16

Sigurlín M. Grétarsdóttir - Lína opnar sýninguna "HVERFUL NÁTTÚRA" á Veggverk á Akureyri laugardaginn 10 maí



Á Veggverk ćtlar Lína ađ mála röndótt ţrívíddarverk sem mađur getur ímyndađ sér ađ sé einskonar landslag. Ţar er hún ađ fjalla um hvađ viđ mannfólkiđ erum ađ fjarlćgast náttúruna ţar sem má túlka ţjóđfélagiđ í dag sem hálfgerđan sýndarveruleika.

,,Ég er ađ fjalla um hve hverful náttúra okkar er og hver birtingarmynd hennar er í mannskepnunni og hvađ hún er síbreytileg. Hvernig sýndarveruleiki mannsins endurspeglar náttúru okkar og ađ mađurinn hverfur meira á vit sýndarveruleikans.

Náttúran sjálf er hverful og kröftug. Viđ höfum reynt ađ beisla hana um leiđ og viđ lifum í sátt og samlyndi viđ hana. Er sýn okkar á stórkostlega náttúruna ađ hverfa á vit sýndarveruleikans? Erum viđ ennţá náttúrubörn eđa börn sýndarveruleika og eigin hverfulleika? Getum viđ virkjađ okkar innri náttúru í stađ ţess ađ fórna náttúru landsins?"

Lína útskrifađist af fagurlistadeild Myndlistarskólans á Akureyri 2007. Ţar á undan hafđi hún stundađ nám viđ Iđnskólann í Hafnarfirđi í 3 ár á hönnunarbraut og útskrifađist ţađan sem tćkniteiknari.

Lína er annar eigenda DaLí Gallery á Akureyri ásamt listakonunni Dagrúnu Matthíasdóttur. Lína tekur á móti gestum í tilefni opnunar Veggverks á DaLí Gallery, Brekkugötu 9 kl. 17-20

Ţjónustumiđstöđin Marína

image001

Fyrirhugađ er ađ opna ţjónustumiđstöđ viđ skemmtiferđaskip ţau er eiga viđdvöl á Akureyri undir heitinu Marína.  Áhersla verđur lögđ á ađ mćta ţörf á miđstöđ fyrir gesti og áhafnir skemmtiferđaskipa sem heimsćkja Akureyri.  Markmiđ ţjónustumiđstöđvarinnar er ađ kynna íslenska matarmenningu og menningararfleifđ ţá er leynist í handverki Íslendinga.  Mikill metnađur verđur lagđur í vel framsetta minjagripaverslun sem skal skarta handgerđum íslenskum munum eins og frekastur er kostur.  Sjá nánar um verkefniđ www.marina.is

Opnun miđstöđvarinnar verđur í lok maímánađar.  Skipulagning er í fullum gangi og verđur leitast viđ ađ skapa eins ţjóđlegan anda í vöruvali og kostur er.

Nú auglýsi ég eftir ađilum međ vandađar vörur í ţjóđlegum anda sem gćtu passađ í vöruúrvaliđ.

Áhugasamir hafi samband sem fyrst, ábendingar vel ţegnar.
Međ kveđju
Dóróthea Jónsdóttir
s. 864-3633
marina(hjá)marina.is


List án landamćra: Dagskrá á Akureyri

Veriđ hjartanlega velkomin á dagskrá Listar án landamćra á Akureyri.
Laugardaginn 3.maí og fimmtudaginn 8.maí.

Viđ minnum einnig á ađ nú standa yfir sýningar Huglistar og Ingvars Ellerts Óskarssonar í Safnasafninu á Svalbarđsströnd.
 


Akur-eyri

3. maí, laugardagur
Mynd-list á Akur-eyri
Tími: 15:00
 
Snúist í Hringi, sýning Rósu Júlíusdóttur og Karls Guđmundssonar
 
Sýning stendur til 18. maí
Ketilhúsinu, Kaupvangsstrćti 23
600 Akureyri

 
Karl Guđmundsson (Kalli) og Rósa Kristín Júlíusdóttir hafa unniđ saman ađ listsköpun í fjöldamörg ár, bćđi sem kennari og nemandi en líka sem félagar/vinir í listinni. Ţau hafa haldiđ sameiginlegar listsýningar og tekiđ ţátt í margskonar samsýningum. Einnig hafa ţau haldiđ fyrirlestra um samvinnu sína í tengslum viđ sýningarnar og á ráđstefnu um menntamál.
Karl Guđmundsson útskrifađist af myndlistabraut Verkmenntaskólans á Akureyri voriđ 2007 og í mörg ár hefur hann komiđ á vinnustofu Rósu Kristínar til náms og leiks. Karl býr yfir  nćmri listrćnni tilfinningu.
Rósa Kristín útskrifađist úr málunardeild Listaakademíunnar í Bologna á Ítalíu. Hún kenndi viđ Myndlistaskólann á Akureyri frá 1980 – 2000 og var stundakennari viđ LHÍ í nokkur ár.
Rósa er lektor í myndlistakennslu viđ Háskólann á Akureyri.
 


DaLí Gallerý

Brekkugötu 9, 600 Akureyri
daligallery.blogspot.com


Samsýning 13 listamanna af Starfsbraut Verkmenntaskólans á Akureyri í nafni Listar án landamćra opnar laugardaginn 3.maí kl.15-17 í DaLí Gallerý.
Á sýningunni má sjá málverk, teikningar, skúlptúr, myndbandsverk, textíl og skartgripi sem er afrakstur listafólksins á vorönn 2008. 

Listamennirnir eru:

Andri Már Lýđsson
Baldvin Steinn Torfason
Dagrún Finnsdóttir
Bára Ásbjörnsdóttir
Hafţór Ćgir Guđmundsson
María Einarsdóttir
Rósa Ösp Traustadóttir
Sigrún Björk Friđriksdóttir
Sigrún Ísleifsdóttir
Sindri Thorlacius

Sýningin stendur til sunnudagsins 11. maí.
Allir hjartanlega velkomnir.
 


Opiđ hús í Lautinni
 
Tími: 14:00 – 17:00 (2 – 5)
Brekkugata 34, 600 Akureyri
www.redcross.is

 
Ýmis listaverk, handverk og ljóđ til sýnis og gómsćtar kaffiveitingar til sölu.


8. maí, fimmtudagur

Fjöl-mennt í Amts-bókasafninu
Tími: 17:00 ( 5)
Brekkugötu 17,600 Akureyri

 
Myndlistarsýning Fjölmenntar á Amtsbókasafninu fimmtudaginn 8. maí kl. 17:00. Ţađ eru fornminjar og frumbyggjalist sem međal annars hafa veitt okkur innblástur. Á sýningunni eru málverk, leikföng og verk unnin í leir og úr pappamassa. Veitingar og lifandi tónlist viđ opnun. Sýningin stendur til loka júní mánađar.

--
List án landamćra
www.listanlandamaera.blog.is
Sími: 691-8756


Baldvin Ringsted á Glasgow international

IMG_1250g

Beyond Visibility: Exploring the spiritual in contemporary artistic practice

Part of GI – Glasgow International Festival of Contemporary Visual Art

Exhibition featuring video installation by t.s. Beall, photographs by
Thomas Joshua Cooper and sound installation by Baldvin Ringsted
exploring notions of place, vision and spirituality.
Baldvin Ringsted's sound installation is in Glasgow Cathedral, next
door to The St. Mungo Museum.

The exhibition will be opened by Dr Richard Holloway, Chair of a new
joint board for the Scottish Arts Council and Scottish Screen at a
public launch event, 6pm – 8pm on Friday 11 April.  All welcome.

The exhibition is run in collaboration with the University of Glasgow
Centre for the Study of Literature, Theology and the Arts, the Diocese
of Glasgow and Galloway, and the Glasgow School of Art.

Saturday 12 April to Monday 26 May.
St Mungo Museum of Religious Life and Art
2 Castle Street
Glasgow
G40RH

http://www.glasgowinternational.org


Guđrún Vera opnar sýninguna ,,Áhorfandi” í Deiglunni á laugardag

svalir

Laugardaginn 26. apríl kl.14-17 opnar myndlistakonan Guđrún Vera sýningu sína ,,Áhorfandi” í Deiglunni, Kaupvangsstrćti 23 á Akureyri.


Guđrún Vera um sýninguna Áhorfandi:

Áhorf er gagnvirkt. Sá sem horfir og ţađ sem horft er á horfir í raun til baka.

Ţannig hugsa ég listaverk. Sem ígildi áhorfanda.

Listaverkiđ er stađur ţar sem áhorfandinn sér sjálfan sig ţví ţađ beinist ađ honum sjálfum.

Á milli listaverks og áhorfanda skapast rými. Annars vegar rými sem er mćlt í fjarlćgđ á milli hlutar og manneskju og hins vegar innra rými, sálrćn tenging gegn um upplifun.

Ég hef unniđ međ ţetta rými síđan ég mótađi minn fyrsta áhorfanda áriđ 1996, sem situr á svölum, áhugalaus og daufur í bragđi.

Fyrir sýninguna í Deiglunni kviknađi forvitni ađ sjá hvar áhorfandinn er stađsettur ţegar listaverk horfir á listaverk, ígildi áhorfanda gengt ígildi áhorfanda.

http://this.is/veransu/vera
S.8633763
http://www.listagil.is


Opin Gestavinnustofa á laugardag

auglysing

 

TRACES, MISTAKES AND LEFTOVERS

L I M B O

Laugardaginn 26. april verđur HANNY AHERN međ opna Gestavinnustofu frá 18:00-22:00

Allir velkomnir
Gestavinnustofa Gilfélagsins 
 

 


Helgi og hljóđfćraleikararnir međ kvöldskemmtun og bók

H&H-25.4.web

Populus Kynnir:

Helgi og hljóđfćraleikararnir

Föstudaginn 25.apríl kl.21:00

Kvöldskemmtun í tilefni útgáfu bókarinnar Sukkskinnu

Föstudaginn 25. apríl kl. 21:00 mun hljómsveitin góđa Helgi og Hljóđfćraleikararnir halda kvöldskemmtun í Populus tremula.

Bođiđ verđur upp á upplestur og tónleika; sérleg vinahljómsveit H&H mun reka inn nefiđ.

Af ţessu tilefni gefur Populus tremula út bókina Sukkskinnu, ţar sem skráđar eru sögur úr 20 ára ferli hljómsveitarinnar í máli og myndum. Bókin er gefin út í 100 árituđum og tölusettum eintökum.

Ađgangur ókeypis – malpokar leyfđir.

http://poptrem.blogspot.com


Jón Laxdal sýnir í Jónas Viđar Gallery

DSCN1782_001

Laugardaginn 19da apríl kl.14.00 verđur opnuđ sýning á verkum Jóns Laxdal Halldórssonar í Jónas Viđar Gallery Listagilinu á Akureyri.

Sýndir verđa hlutir (objektar) gerđir úr bókum, pappa, gleri og ţaksaumi, allir nýir af nálinni undir heitinu fáeinir fortitlar og bók eftir Mann.

Jónas Viđar Gallery er opiđ nú um helgina 14.00-18.00 laugardag og 13.00-18.00 sunnudag.

Annars  föstudaga og laugardaga 13.00 til 18.00.

Sýningin stendur til 11. maí.

Allir velkomnir

Jónas Viđar Gallery: http://www.jvs.is/jvgallery.htm
sími: 8665021


Festarklettur - listhús opnar

olig7a

Opnunardagur fimmtudaginn 17. apríl kl. 17

Allir velkomnir 

 

Heimasíđa Óla G.

Festarklettur - listhús

Kaupangsstrćti 29

600 Akureyri 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband