Fćrsluflokkur: Vefurinn

Huginn Arason og Jóna Hlíf Halldórsdóttir opna sýninguna G L O R Í A í DaLí gallerý

 huginn.jpg

DaLí gallerý
Brekkugötu 9
600 Akureyri

Laugardaginn 21. júní klukkan 17:00 opna Huginn Arason og Jóna Hlíf Halldórsdóttir sýninguna G L O R Í A.
SÝNINGIN SAMANSTENDUR AF textaverkUM sem hafa birst í SMÁAUGLÝSINGUM FRÉTTABLAĐSINS síđan 11. júní OG HEFUR Dominos Á AKUREYRI AĐSTOĐAĐ listamennina VIĐ AĐ baka HUGSANLEGA stćrsta baquette á Íslandi og kannski víđar. BRAUĐIĐ SKÍRSKOTAR TIL BAGUETTE BRAUĐS SEM SALVADOR DALÍ BAKAĐI VIĐ KOMU SÍNA TIL NEW YORK BORGAR. SAGAN SEGIR AĐ DALÍ HAFI BAKAĐ RISAVAXIĐ BAGUETTE Í TILEFNI SÝNINGAR Á VERKUM SÍNUM Í BORGINNI ÁRIĐ 1936.
SÝNINGARGESTUM Á AKUREYRI VERĐUR BOĐIĐ upp á ÝMSAR GERĐIR AF YFIRVARASKEGGJUM og heitt SÝSLUMANNSkakó.
GLORÍA VERĐUR SANNKÖLLUĐ ANDANS ORGÍA OG ERU allir HJARTANLEGA velkomnir

lengi lifi Dalí, Dalí lifir


Huginn Ţór Arason (1976) býr og starfar í Reykjavík.

Í myndlist sinni fćst hann viđ afar fjölbreytta efnisnotkun og ýmsa miđla. Sem dćmi hefur hann gert gjörninga, málverk, teikningar og skúlptúra t.d. úr pizzum, barnaleir og bómull. Í verkum sínum hefur Huginn skapađ eigin heim, ţar sem fléttast saman barnsleg form, sem líkjast hlutum úr daglega lífinu, skćrir litir og gjörningar, sem varpa ljósi á atferli fólks, persónulegan smekk og -ákvarđanir. 

Verk Hugins Ţórs eru einföld í framsetningu en dansa sífellt á mörkum ţess ađ vera gjörningar, skúlptúr og málverk. Verkin má einnig lesa sem sjálfsmyndir en í ţeim er nćrvera listamannsins sterk í sumum verkum en fjarvera hans tilfinnanleg í öđrum en vísa í öllum tilfellum til persónu listamannsins. Nćrvera/fjarvera listamannsins í sumum verka hans fćr áhorfandann til umhugsunar um mörkin milli ţess sem tilheyrir hinu persónulega(private) og hins, sem er opiđ almenningi(public). Í verkum Hugins Ţórs koma ţessir tveir ţćttir saman á sjónrćnu yfirborđi hlutanna; ţess sem áhorfandinn mćtir og les sig í gegnum ţegar hann nálgast verkin. 

Huginn Ţór Arason útskrifađist međ BA-gráđu frá Myndlistardeild Listaháskóla Íslands áriđ 2002 og međ MA-gráđu á árinu 2007 frá Akademie der Bildenden Künste í Vínarborg, hjá austurríska listamanninum Franz Graf. Verk Hugins Ţórs hafa ma. veriđ sýnd í Nýlistasafninu og Safni í Reykjavík, Listasafni Akureyrar, sýningarýminu Suđsuđvestur í Reykjanesbć, Listasafni Alţýđu-ASÍ í Reykjavík, sýningarýminu Transporter í Vínarborg, Austurríki, Kling & Bang Gallerí í Reykjavík og Listasafni Árnesinga í Hveragerđi. Huginn Ţór situr í stjórn Nýlistasafnsins og hefur veriđ sýningarstjóri ásamt öđrum; s.s. ađ sýningunni Pakkhúsi postulanna í Listasafni Reykjavíkur –Hafnarhúsi og sýningaröđinni Signals in the Heavens í Berlín og New York.

 

Jóna Hlíf Halldórsdóttir (1978) býr og starfar á Akureyri..

Jóna Hlíf rásar um fortíđ, nútíđ og framtíđ. Mótífin sem endurtaka sig í innsetningunum hennar, skúlptúrum, ljósmyndum og málverkum koma úr djúpum sálarinnar. Galopnir kjaftir og glenntir ređir, keilulaga nef eđa gogglaga munnar, lóđréttir plastrimlar úr verksmiđjum eđa vöruhúsum, blómstrandi málningarslettur eđa sprey, hvíta og hiđ sínálćga myrkur. Verk Jónu draga mann međ spörkum og látum ađ ţessum erfiđu tilfinningum sem sameina okkur. Ţví ţau síast gegnum bađm ţess sem viđ óttumst og ţráum međvitađ eđa ómeđvitađ og minna okkur á ađ viđ erum mannleg eđa réttara sagt „líkamleg". Orđ og setningar í verkum hennar líkjast trúarlegum möntrum, eins og „Guđ, ćla, eldur", „Hafđu ţađ stórt eđa haltu ţví einföldu", „Ekkert er allsstađar og ég er ekkert", sem stjórna ţví sjáanlega (líkt og um hugarstjórnun sé ađ rćđa), og verđa ađ endingu ţađ sem mađur sér. Setningarnar eru leikandi léttar en jafnframt íhugular, einlćgar en fyndnar, og búa yfir ruglandi mćtti ţar sem ţćr svífa fram og til baka í hausnum á manni. Verkin fást viđ hinar sígildu sögur sem búa yfir táknum, frásögn og einfaldleika, sjónrćnt séđ og bókstaflega. Mađur er aldrei alveg viss hvađa tímabili ţessi verk tilheyra. Ţau virka frumstćđ og tilheyra ţjóđsagnahefđ, líkt og mótuđ úr jörđinni, en á sama tíma eru ţau glansandi og hjúpuđ eins og fjöldaframleiddir hlutir úr iđnađarsamfélagi nútímans. Myndin sem ţau greipa í huga manns og skilabođin sem ţau fćra, skýra frá ţví sem viđ gćtum orđiđ síđarmeir. Líkt og međ spádóm sem inniheldur óljósar meiningar um framtíđina, látum viđ sannfćrast vegna ţess ađ viđ hrífumst af ljósinu, litunum og sjónarspilinu.

Jóna Hlíf útskrifađist međ Diploma frá Myndlistaskólanum á Akureyri 2005 og Mastersgráđu úr Glasgow School of Art voriđ 2007.  Hún hefur rekiđ galleriBOX ásamt fleirum, og er sýningarstjóri fyrir VeggVerk og Ráđhús gallerí á Akureyri. Hún er umsjónarmađur Gestavinnustofu Gilfélagsins, einn ađstandenda Verksmiđjunnar á Hjalteyri og varamađur í stjórn Myndlistarfélagsins á Akureyri. Jóna hefur sýnt í Listasafni Akureyrar, Nýlistasafninu og í Tramway í Glasgow. Komandi sýningar eru í 101 Gallerý, í D-sal Listasafns Reykjavíkur og Listasafni Mosfellsbćjar.


Hörđur Geirsson sýnir ljósmyndir í Jónas Viđar Gallery

syning_hordurgeirsson_1_08



Láđ og lögur

Ljósmyndir

Ljósmyndasýningin Láđ og lögur verđur opnuđ laugardaginn 14. Júní kl 14 í Jónas Viđar Gallery í Grófargilinu á Akureyri.

Hörđur Geirsson sýnir ţar loftljósmyndir sem teknar voru á síđasta ári. Hann hefur haldiđ nokkrar einkasýningar og tekiđ ţátt í samsýningum allt frá árinu 1983. Hörđur hefur ekki áđur sýnt slíkar ljósmyndir á sýningu.


Hörđur Geirsson hefur starfađ sem safnvörđur ljósmyndadeildar Minjasafnsins á Akureyri frá árinu 1987. Hann kom ađ stofnun og uppsetningu sýninga á Flugsafni Íslands á Akureyrarflugvelli.


Sýningin er opin virka daga frá 16-18 og um helgar frá 13-17 frá 14. - 29. Júní 2008.

_____________________________________________

Jónas Viđar
sími: 8665021
Heimasíđa: http://www.jvs.is

Jónas Viđar Gallery: http://www.jvs.is/jvgallery.htm


Hannah Kasper í gestavinnustofu Gilfélagsins í júní

the_search_continues.jpg Listamađur Gestavinnustofu Gilfélagsins í júní er Hannah Kasper. Hún heldur sýningu í gallerí BOXi 21. – 29. júní.

Innblásin af draumum, bíómyndum, gömlum byggingum, bernskuminningum og ímyndunum eru málverk Hönnuh Kasper af yfirgefnu innanhúsrými laustengd atburđarrás í ímynduđu ćvintýri. Samhengi ćvintýrisins rćđst af nćrveru óséđrar söguhetjunnar sem er í stöđugri leit ađ einhverju eđa einhverjum. Viđfangsefni málverkanna eru leikmunir sem tengjast atburđarrás sögunnar og gjarnan minningum, draumum eđa ótta listamannsins. Rýmiđ er notađ til ađ búa til leiksviđ ţar sem áhorfendur geta nýtt sér sjónrćnar vísbendingar sem gefnar eru og skapađ ţćr frásagnir sem ţeir vilja.
Hér er á ferđinni hugleiđing um hiđ yfirgefna og jafnframt afneitun vitrćns raunsćis en einnig samspils ljóss og sjónarhorns. Málningin er lagskipt og stundum skafin upp til ađ afhjúpa teikninguna eđa yfirborđ viđarins sem er undirliggjandi eins og beinagrind yfirgefinnar byggingar eđa ţokukenndrar minningar.
Ákvörđunin um ađ myndgera umhverfi sem byggist á ímyndunarafli umbreytir rýminu af međvitađu óraunsći.
Hannah Kasper er fćdd í New York 1981. Hún útskrifađist međ MFA gráđu frá Glasgow School of Art í Skotlandi og er međ BFA gráđu í málaralist úr Tyler School of Art íPhiladelphia og Róm.

Hannah Kasper is a guest in our studio in june. She is having an exhibit in Gallery BOX in june 21 – 29.

Inspired by dreams, movies, old buildings, childhood memory and fiction, Hannah Kasper's paintings of vacant interiors are loosely episodic scenes of an imagined adventure. The constant in this adventure is an unseen protagonist who is searching for something or someone. Objects in the paintings are props that allude to the actions of the story, and often to the artist's own memories, dreams and fears. The interior is used to create a stage upon which viewers can take the visual clues provided and project the narratives they wish -- to look for what is missing.
There is consideration toward the concept of ruin and abandon, as well as a denial of logical realism such as light sources or perspective. Paint is layered and sometimes peeled off to reveal drawing or wood underneath, like the skeleton of an abandoned building or a blurred memory. The decision to depict an environment that is based in fantasy renders the space decidedly unreal.
Hannah Kasper was born in New York in 1981. She received her MFA from Glasgow School of Art in Scotland and her BFA in Painting from Tyler School of Art in Philadelphia andRome.

Jóna Hlíf Halldórsdóttir
www.artistsstudio.blogspot.com


LANDSLAGSLISTAVERK OG LISTASMIĐJA FYRIR BÖRN

attachment_562073.jpgTveir Norrćnir Flćkingar – listakonurnar Gunn Morstoel og Helen Molin hafa lent í Eyjafirđi. Ţćr eru ađ setja upp landslagslistaverk viđ Kaupang í Eyjafjarđarsveit.

Fimmtudaginn 12. júní kl. 20:00 verđur opnun og kynning á verkum ţeirra og vinnu í Deiglunni á Akureyri.  Allir velkomnir.

Föstudaginn 13. júní  ćtla Gunn & Helen ađ halda listasmiđju fyrir börn á aldrinum 7-16 ára á Öldu í Eyjafjarđarsveit (24 km frá Akureyri). Smiđjan heitir „Svart/hvítar öskjur“ og er hluti af Stađfugl – Farfugl verkefninu. Námskeiđiđ kostar kr. 2000,- á mann. Norrćni menningarsjóđurinn kostar rútuferđ frá og til Akureyrar og efniskostnađ vegna námskeiđsins. Listasmiđjurnar verđa kl. 10.00 og kl. 14.00. Bókanir í síma 892 6804 hjá George Hollanders.
Ekki missa af ţessu frábćra tćkifćri!

fugl.blog.is


Stađfugl - Farfugl: opnar í Eyjarfjarđarsveit á laugardag

Víđavangssýningin „Stađfugl – Farfugl“  verđur opnuđ viđ hátíđlega athöfn ţann 31. maí  kl. 14:00 viđ Hrafnagilsskóla.
Á sýningunni verđa um 40 verk eftir innlenda og erlenda listamenn og eru verkin stađsett víđsvegar viđ Eyjafjarđarbraut eystri og vestri. Sýningin stendur til 15. september 2008 og er gert ráđ fyrir ţví ađ á sýningartímabilinu verđi fjölbreytt dagskrá međ opnun nýrra verka eftir framandi fugla, námskeiđahald, gjörningar og ađrir viđburđir sem verđa auglýstir sérstaklega.

Dagskrá 31. maí
Ávarp  krúnk krúnk 
Anna Richards,   furđufugl
Kvćđamannafélagiđ Gefjun    bí bí bí
200 friđardúfum sleppt                                    
Léttar veitingar í bođi    gagalagú     

Nánar á www.fugl.blog.is

plakat_532985

Sýningin  „Stađfugl ­ Farfugl” er stađsett úti á víđavangi í Eyjafjarđarsveit og stendur frá 31. maí til 15. september 2008. Hugmyndin ađ sýningunni er hugleiđing um ţćr breytingar sem verđa međfram ţjóđveginum ţegar vorar. Fuglar birtast frá fjarlćgum löndum eftir langa vetrardvöl. Bílar ţeysa eftir malbikinu til ţess eins ­ ađ ţví er stundum virđist ­ ađ bćta upp tímann sem tapast hefur í vetrarfćrđinni. Mest ber á tengslum milli farţega og náttúru ţegar vorfugl skýst yfir veginn og rétt sleppur undan bílnum...eđa ekki.  Í nokkur ár hefur mig langađ ađ vekja athygli á ţessum hugleiđingum međ ţví ađ búa til úrval af fugla-innsetningum sem yrđu stađsettar víđsvegar međfram veginum í Eyjafjarđarsveit.


Er farfugl ferđamađur, erlent vinnuafl eđa innflytjandi? Er heimamađur ţá stađfugl? Hvađ eru heimalönd, útlönd og landmćri? Ertu nćturgali, heiđlóa, monthani, mörgćs eđa bara furđufugl? Til  ađ sýningin gćti orđiđ ađ veruleika og um leiđ til ţess ađ auka fjölbreytni hennar bađ ég nokkra vini ađ taka ţátt í henni međ mér. Áđur en ég vissi af var kominn fjöldi ţátttakenda og leitađi ţá eftir samstarfi viđ Steina & Dísu í Gallerí Viđ8tta601. Ţetta egg byrjađi ađ klekjast út um áramótin 2007 og er nú orđiđ ađ fugli sem hefur sig til flugs... Njóttu vel.

George, Steini & Dísa


Sérstakir ţakkir:
Hestamannafélagiđ Funi, Landflutningar, Hulda í Stíl, Kvćđamannafélagiđ Gefjun, Vegagerđin, Ívar, Viktor & Hugi, Skógrćkt Ríkisins, Fallorka, Hrafnagilsskóli, Bjartur Baltazar, Gunna í Smámunasafninu, Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar, Vegagerđin, ábúendur í Hvammi, Torfum, Rifkelsstöđum, Klauf, Sandhólum, Leifsstöđum, Möđruvöllum, Eyrarlandi, Öngulsstöđum og allir hinir sem viđ gleymdum.

Ţađ eru vinsamleg tilmćli til gesta og gangandi ađ ganga vel um svćđin, sýna tillitssemi viđ ţau mannvirki sem viđ höfum til afnota og virđa verkin sem eru til sýnis.
Sýningarstjórnin.


Viđburđir:
Sýningar sem opna á nćsta leyti eru eftir Gunn Morstoel (Noregur) og Helen
Molin (Svíţjóđ).


Ţátttakendur:
Ađalsteinn Ţórsson
Anna Sigríđur Sigurjóns
Arna Vals
Art group Grálist:
Dagrún Matthíasdóttir
Ása Ólafsdóttir
Inga Björk Harđardóttir
Karen Dúa Kristjánsdóttir
Kristín Guđmundsdóttir
Linda Björk Óladóttir
Steinunn Ásta Eiríksdóttir
Steinn Kristjánsson
Lína
Gvaka
Sveinbjörg Ásgeirsdóttir

Áslaug Thorlacius
Beate Stormo
Claudia Losi
Franz P.V. Knudsen
George Hollanders
Guđrún Vaka
Guđrún Hadda Bjarnadóttir
Gunn Morstoel
Helen Molin
Helgi Ţórsson
Hlynur Hallsson
Hrafnagilsskóli
Hrefna Harđardóttir
Joris Rademaker
Katja Hennig
Kees Verbeek
Kristján Pétur Sigurđsson
Margret Schopka
Pálína Guđmundsdóttir
Iđavöllur
Krummakot
Roel Knappstein
Lína
Ţorsteinn “Steini” Gíslason
Sćunn Ţorsteinsdóttir
Kristján Ingimarsson
Anna Richards
Buzby Birchall
Daniele Signaroldi
George Hollanders
Hilma Stefánsdóttir
Jacqueline Fitz Gibbon
Ragnheiđur Ólafsdóttir
Tonny Hollanders

Sćunn Ţorsteinsdóttir
Valgerđur H. Bjarnadóttir
Valdís Viđarsdóttir
Katrín Jónsdóttir
Hrefna Harđardóttir
Guđfinna Nývarđsdóttir
Anna Richards

Sveinbjörg Ásgeirsdottir
Charlotta Ţorgils


Gústav Geir Bollason opnar sýningu í Deiglunni

gustavgeir.jpg

Gilfélagiđ kynnir:

Gústav Geir Bollason opnar sýningu á teikningum sem ber heitiđ Landslag - Landslagsatvik, í Deiglunni á Akureyri laugardaginn 17. maí kl. 13:30.
Á heimasíđu Gilfélagsins, www.listagil.is, má finna nánari upplýsingar og greinagerđ listamannsins um verkin.
Opnunartími er frá kl. 14:00 - 16:00 mánudaga - laugardaga.
Síđasti sýningardagur er 31. maí.


Sýningin HLASS opnar í Öxnadal 20. júní 2008

hlass.jpg

H L A S S

Opnun 20.06.2008
18:00-20:00
21.06 - 21.07 2008

Hlynur Hallsson // Huginn Arason // Jóna Hlíf Halldórsdóttir // Karlotta Blöndal // Karen Dúa Kristjánsdóttir // Níels Hafstein // Unnar Örn Jónsson Auđarson

www.hlass.blogspot.com

Hugmyndin á bak viđ sýninguna er ađ setja óvenjulegan bćjarviđburđ í hversdagslegt sveitaumhverfi. Hvetja fólk til ţess ađ koma ađ Hálsi, njóta náttúrudýrđarinnar, ganga upp ađ Hraunsvatni, minnast ljóđa Jónasar Hallgrímssonar og fá sér góđan mat á Halastjörnunni. Hlađan stendur í dag ađ miklu leyti ónýtt en međ ţví ađ halda ţar sýningu er hćgt ađ sýna möguleikana sem felast í ţessum ónýttu rýmum til sýningarhalds eđa annarra viđburđa, en ţannig er fariđ međ fleiri hlöđur á landinu en ađ Hálsi. Ţannig er hćgt ađ glćđa ţćr lífi og skapa úr ţeim nýtt umhverfi, og koma ţannig lífi í ţessar undirstöđur sveita landsins. Ţađ er ţekkt fyrirbćri ađ menningarviđburđir á fáförnum slóđum dregur fólk ađ, og sáir skapandi frjókornum í huga ţeirra sem ţangađ koma. Ţannig ganga gömul rými oft í endurnýjun lífdaga og fá á endanum nýtt hlutverk eftir ađ listamenn hafa bent á möguleikana sem í ţví felast.

Verkefnastjóri er Jóna Hlíf Halldórsdóttir
sími 6630545

fyrirblogsiduna


Guđrún Pálína opnar sýninguna Arna-litrík-Arna í galleriBOXi

galleriBOX
Laugardaginn 17. mai 2008
klukkan 13:00
opnar Guđrún Pálína sýninguna Arna litrík Arna


Guđrún Pálína Guđmundsdóttir er fćdd og búsett á Akureyri. Hún nam myndlist fyrst í Gautaborg og svo í Enschede og Maastricht í Hollandi. Hún hefur einnig BA og Diplómugráđu í almennum málvísindum og hljóđfrćđi frá Háskólanum í Gautaborg. Ţar nam hún einnig siđfrćđi, sćnsku fyrir útlendinga og skipulagningu og stjórnun menningarviđburđa.  Frá Háskólanum á Akureyri hefur hún einnig numiđ uppeldis- og kennslufrćđi og hefur ţví kennsluréttindi.
Pálína rekur listagalleríiđ Gallerí+, í Brekkugötu 35 ásamt eiginmanni sínum Joris Rademaker. Hún starfar sem kennari.
Ţetta er fjórđa einkasýningin ţar sem Pálína vinnur međ stjörnukort ákveđins listamanns á Akureyri, fyrsta sýningin var í Kompunni 2004 og hét ALLA känner ALLA og var út frá stjörnukorti Ađalheiđar S. Eysteinsdóttur, 2005 á Listasumri á Akureyri var sýningin Anna bara Anna í Ketilhúsinu og var unnin útfrá stjörnukorti Önnu Richards fjöllistakonu, á Listasumri 2006 var sýningin Hlynur sterkur Hlynur á Café Karólínu og núna er ţađ stjörnukort Örnu Valsdóttur sem sýningin Arna litrík Arna byggir á, og er í Boxinu á Akureyri frá 17.maí til 7.júní . Stjörnukort Jónasar Hallgrímssonar ţjóđarskálds ( vantađi ţó nákvćman fćđingartíma ) var notađ síđasta ár á Listasumri á stórri samsýningu í Ketilhúsinu. Um myndlist sína segir Pálína:
Í listsköpun minni hef ég fyrst og fremst unniđ međ liti og málađ. Einnig bregđur fyrir texta viđ og viđ í verkum mínum. Ég hef alltaf veriđ upptekin af tungumálinu og ađ ţví ađ skrifa og hef alveg sérstakt dálćti á handskrifuđum texta. Frá árinu 1993 hef ég eingöngu málađ andlitsmyndir međ áherslu á tjáningu tilfinninga gegnum litaval og pensilskrift en ekki á ađ gera eftirlíkingu af einhverri vissri manneskju. Stjörnuspeki hefur heillađ mig sem ein leiđ til ađ skilja tilveruna svipađ og málfrćđi er ein nálgunarleiđ til skilnings á tungumálinu. Ţegar ég reyni ađ draga upp mynd af einhverjum sérstökum einstaklingi eins og Örnu Vals núna ţá passar ágćtlega ađ blanda ţessu öllu saman, litunum, myndlistinni, textabrotunum og orđum og stjörnukorti viđkomandi byggt á mínútunni sem fyrsti andardrátturinn átti sér stađ.

--
galleriBOX
Kaupvangstrćti 10
600 Akureyri
www.galleribox.blogspot.com
Jóna Hlíf Halldórsdóttir 6630545


Bragginn í Öxarfirđi: sýning númer 5

bragginn5.jpg

BRAGGINN Í ÖXARFIRĐI

Braggasýning númer 5: "Teikning" hefst kl. 11 laugardaginn 28.júní og stendur fyrstu 2 vikurnar í júlí.

Ingunn St. Svavarsdóttir
Yst

Bragginn, Vin, Öxarfirđi, 671 um Kópasker


Listasjóđur Pennans auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóđnum

getfile

Styrkir til myndlistarmanna
 
Listasjóđur Pennans auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóđnum
 
Um er ađ rćđa sjóđ sem nú er veittur úr í annađ sinn.
 
Hlutverk sjóđsins er ađ veita listamönnum brautargengi. Í fyrra hlaut Elín Hansdóttir hćsta styrk sjóđsins. Pétur Thomsen og María Kjartansdóttir fengu ađra styrki úr sjóđnum og Halldór Örn Ragnarsson hlaut sérstaka viđurkenningu.
 
Veittir verđa ţrír styrkir:
·                    Einn ađ upphćđ 500 ţúsund krónur
·                    Tveir ađ upphćđ 200 ţúsund krónur
 
Styrkirnir skiptast annars vegar í peningaupphćđ og hins vegar kaup á listaverkum.
 
Umsóknareyđublađ og nánari upplýsingar eru ađ finna á vef Pennans, www.penninn.is. Umsóknarfrestur er til 25. maí n.k. og er eingöngu tekiđ viđ gögnum á rafrćnu formi í gegn um vefinn eđa netfangiđ listasjodur@penninn.is


Penninn, Hallarmúli 4 – sími 540 2000


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband