Bloggfærslur mánaðarins, júní 2017

Opnun í Mjólkurbúðinni - I Must Be Happy / Nigel Brie & DJ Vélarnar

19397060_252495881902374_7030522483918405159_n

Allow me to invite you to my art exhibition: I MUST BE HAPPY.
It will open at nine o'clock this evening, as a part of midsummer's magic, and end at 12 am. It will also be opened on saturday from 15:00 - 17:00.
I think it will be very amusing.
With me will be a local Dj Vélarnar Ari Lúðvíkson, so we will dance and have a blissful time. I also believe another secret someone will come and thrill us with moves.
There will be light refreshments.
Down below you can read more about me.
Be most welcome to the Svefnleikhúsið - The Sleep Theatre opening: I MUST BE HAPPY by Nigel Brie

https://www.youtube.com/watch?v=AiIlcew-GVM


Dear humans of Iceland. My name is Nigel Brie. I am a London based horse, born in France in 1979 so pardon my french… that is, my english spelling. I might misspell, mainly for I am mute, but i will try my best to be comprehensible.

All my life, humans have been making plans for me in order to make me happy. They say they only want whats best for me, but recently I have been doubting the glee of my existence. I find myself craving for more contentment, sometimes excitement… some jolly good times.

In reality my life is mainly repetition, that is, a cup of tea, work, another cup of tea, a false grin at my colleagues, a false grin in the store where i buy more tea and newspapers with exactly the same news and articles as the day before. This can not be all there is. This is not what i see on my television set.

The hero of my favourite book, Black Beauty, is a real stallion, consistently saving the day and everyone loves him. I watch Black Beauty on my telly as well as BoJack Horseman, and tho he might not feel successful, at least humans know who he is… or was… that’s more than i can say.

All i do is reliving the same day, no one hardly knows me. I am… a depressed nohorsy with dreams as big as the irritating fly on my back.

I have tried to change my ways. I began skipping tea for coffee and I bought a new television set. That hardly had any impact, none what so ever. I also signed up for a blind date, but no luck, and I began reading The Divine Comedy by Dante, and bloody hell that was.

I have therefor packed my bags, only to unpack them far away from London. In the newspapers I buy, there are always the same articles about Iceland. Everyone seems to wanna travel to Iceland. Everyone is doing a golden circle, a blue lagoon and pictures in the middle of nowhere. Everyone seems so very happy on these pictures.

So i bought a ticket to this joyful country and now i have arrived.
There were no hotels available in Reykjavík. Still, i mainly see hotels in Reykjavík. But apparently, the whole world is in here, and no room for someone horsin around.

I therefor bought a bus ticket to Akureyri, a city at the base of Eyjafjörður Fjord in northern Iceland.

Apparently, all they think about here is art. They have this whole summer dedicated to art. They are furious about it. And I like that.
My dreams might be small, but in my dreams, I am an art horse. And a happy one as well.

This is my only plan for staying here. I found a room in the middle of the Art Street in Akureyri.

It’s called Mjólkurbúðin. I think it means a milk shop but that makes no sense.

I will arrive approximately at nine nine o’clock this evening, local time.

I might need some help moving in the milk shop, for i brought all my plants and statues along to feel like home.

If anyone is interested, send me a private message. Only remember, I am mute and can not speak with you.

Thank you for reading this rather boring letter of mine
best regards
Nigel Brie

Skoða nánar/more info:
https://www.facebook.com/thesleeptheatre/

Ég er hluti af jónsmessuhátíð!
#jonsmessuhatid
#listasumar


Heiðdís Hólm sýnir í Hvíta Kassanum í Kaktus

19242970_1195282753927979_4663317464986993052_o

Sviðna

Hvíti Kassinn í Kaktus, föstudaginn 23. júní kl. 16:00.
Heiðdís Hólm sýnir mjúka textaskúlptúra sem vísa handahófskennt í persónulega upplifun listamannsins síðustu misseri eða svo.

Heiðdís Hólm er fædd 1991 og lauk námi úr Myndlistarskólanum á Akureyri vorið 2016. Hún býr og starfar á Akureyri. Heiðdís vinnur verk í blandaða miðla með áherslu á breytileika efniviðarins. Verkin vilja oft vera sjálfsævisöguleg, femínísk, um lífið, listina og letina.

www.heiddisholm.com

Valdar sýningar:
2016 Misminni. Flóra, Akureyri. Ásamt Jónínu Björgu.
2016 Það kom ekkert. Kaktus, Akureyri. Einkasýning.
2016 Meðvirkni. Harbinger, Reykjavík. Samsýning.
2016 Do Disturb. Með Delta Total. Palais de Tokyo, Paris, France. Gjörningahátíð.
2016 Stingur í augu. Kaktus í Verksmiðjunni á Hjalteyri. Samsýning.
2015 Haust. Listasafnið á Akureyri. Akureyri. Samsýning

-------------------

Charred
White Cube in Kaktus on Friday, June 23rd hr. 4pm.
Heiðdís Hólm exhibits soft text-based sculptures that randomly refer to recent personal experiences.

Heiðdís Hólm (1991) graduatated from Akureyri School of Visual Art in 2016. She lives and works in Akureyri. Heiðdís creates works in variety of media focused on the fluidity and ever-changing materials. Her art usually happen to be autobioghraphical, about life, art and laziness.

www.heiddisholm.com


Sonja Hinrichsen heldur fyrirlestur í Deiglunni

19242983_672882679561790_1147767091837713681_o

Opinn fyrirlestur í Deiglunni mánudaginn 26. júní kl. 17:30.
San Francisco-búinn og myndlistarmaðurinn Sonja Hinrichsen mun sýna okkur nokkur af sínum verkefnum. Þrátt fyrir frekar fjölbreytt efnistök, frá myndbandsinnsetningum til náttúruinngrips þá er innblásturinn í verkum Sonju náttúrulegt umhverfi og tengir saman rannsóknir hennar á stöðum og menningar- og sögulegi samhengi.
Sonja mun kynna verkefnið sitt “Snow Drawings” (Snjóteikningar) þar sem hún leiðbeinir samfélögum við að búa til risavaxnar teikningar í snjódrifnu landslagi með því að ganga mynstur í snjóþrúgum. Hún mun einnig sína okkur myndbandsinnsetningar og samvinnuverkefni sín allstaðar úr heiminum, frá Kína til Íslands og Evrópu til Bandaríkjanna.

Sonja Hinrichsen lærði í Listaháskólanum í Stuttgart, Þýskalandi og hlaut mastersgráðu frá Listaháskólanum í San Francisco. Hún hefur sýnt á hóp- og einkasýningum um allan heim, þar á meðal DePaul Museum (Chicago), Shelburne Museum (Shelburne, VT). Kala Art Institute (Berkeley), Chandra Cerrito Gallery (Oakland), San Francisco Arts Commission Gallery, CPAC Denver, Saarlaendisches Kuenstlerhaus (Þýskaland), Organhaus (Kína), Pier 2 Art Center (Tævan). Hún hefur unnið til fjölmargra viðurkenninga og verðlauna, t.d. the Bemis Center, Djerassi, the Santa Fe Art Institute, Ucross Foundation, Valparaiso (Spánn), Fiskars (Finnland), Taipei Artist Village (Tævan), Saari (Finnland). Haustið 2009 vann hún sem gestalistamaður í Norður Carolina-Charlotte Háskólanum þar sem hún kenndi lista/rannsóknarkúrs sem endaði sem listamanna/nemenda sýning. Sumarið 2009 kenndi hún kúrs fyrir Háskólann í Norður Colarado og PlatteForum Denver til að kanna nýjar leiðir til að innleiða list í kennslu.


Open artist talk in Deiglan, Kaupvangsstræti 23 on Monday, June 26th at 5:30pm.
San Francisco- based artist Sonja Hinrichsen will show us several of her arts projects. Despite a rather diverse work spectrum – ranging from video installations to nature interventions - most of Sonja’s work is informed by natural environments and responds to her explorations of lands/places and their cultural and historical contexts. Sonja will introduce her project “Snow Drawings”, where she guides communities to create huge drawings on snow-covered landscapes by walking pattern systems with snowshoes. She will also show some of her video installations and participatory projects that she created in places from China to Iceland, and from mainland Europe to the United States.

Sonja graduated from the Academy of Art in Stuttgart, Germany and received a Masters degree from the San Francisco Art Institute. She has been invited to group- and solo- exhibitions worldwide, amongst others the DePaul Museum (Chicago), Shelburne Museum (Shelburne, VT). Kala Art Institute (Berkeley), Chandra Cerrito Gallery (Oakland), San Francisco Arts Commission Gallery, CPAC Denver, Saarlaendisches Kuenstlerhaus (Germany), Organhaus (China), Pier 2 Art Center (Taiwan). She has won numerous artist residency awards, such as the Bemis Center, Djerassi, the Santa Fe Art Institute, Ucross Foundation, Valparaiso (Spain), Fiskars (Finland), Taipei Artist Village (Taiwan), Saari (Finland). In fall 2009 she served as visiting artist at the University of North Carolina-Charlotte, where she taught an art/research class culminating in an artist-student exhibition. In summer 2009 she taught a course for the University of Northern Colorado and PlatteForum Denver to explore innovative ways to incorporate art into school curricula.


Tom Verity opnar sýningu í Deiglunni

19388634_673935626123162_7582735009806288413_o
 
Verið velkomin á opnun sýningarinnar 'Uppbygging og Hlutir' eftir Tom Verity, laugardaginn 24. júní kl. 14 - 17 í Deiglunni. Léttar veitingar í boði og listamaðurinn verður á staðnum. Sýningin er einnig opin á sunnudag kl. 14 - 17.
 
'Uppbygging og hlutir' eru skúlptúrar í innsetningu enska myndlistarmannsins Tom Verity. Verkin á sýningunni eru afrakstur mánaðardvalar Tom í gestavinnustofu Gilfélagsins.
 
Innsetningarnar eru gerðar úr fundnu, lánuðu eða endurunnu efni sem er sett saman í sjálfstæða strúktúra eða ástand. Viðkvæm verkin nýta sér náttúruöfl svo sem þyngdaraflið, jafnvægi og núning til uppbyggingar. 
 
Verkin á sýningunni vísa í naumhyggjuskúlptúra myndlistamanna á borð við Richard Serra og Fred Sandback en listamaðurinn notar einnig algenga hluti úr hinu daglega lífi líkt og glervörur, hnífapör, grjót og reipi úr nánasta umhverfi sem tilraun til þess að aðskilja verkin köldu, ópersónulegu hlið naumhyggjunnar. 
 
Við erum partur af Listasumri. 
 
Deiglan, Kaupvangsstræti 23, Akureyri.
///
 
 
You are invited to the opening of 'Structure and Objects' by Tom Verity on Saturday, june 24th hr 2 - 5pm in Deiglan, Kaupvangsstræti 23. 
The exhibition is also open on Sun, hr. 2 - 5pm.
 
"‘Structure and Objects’ is an exhibition of installation sculptures by English artist Tom Verity. Tom has produced the works for this exhibition during his month long residency in the Gilfelag Guest-Studio. 
 
The installations in the exhibition are made from found, borrowed or recycled material arranged in to self-sustaining structures or situations. The fragile works use natural forces such as gravity, balance and friction to create themselves without fixed definitions. 
 
The work in the show makes reference to the minimalist sculpture of artists like Richard Serra and Fred Sandback but also uses of mundane everyday objects such as household glassware, tea towels, cutlery, rocks and rope all sources of the local area in an attempt to separate the work from the cold, impersonal side of minimalism."
 
 
We are a part of Akureyri Art Summer.
 

Ubuntu - braggast á sólstöðum - Yst

19225288_1722895017739254_7146716411330085154_n

Ubuntu - braggast á sólstöðum - Yst

Tær gæska skín, hún margfaldar ljósið endurkastar birtu og dreifir henni
Hún fær okkur til að sjၠokkur sjálf í öðru ljósi í birtuheild sem flokkast undir kærleikann og bara er
eða?
Gagnvirka Braggasýningin Ubuntu er opin alla Sólstöðuhátiíðina ၠSkerinu
frၠföstudegi til sunnudags kl. 11- 17. Velkomin
– ókeypis inn Yst

http://yst.is/ubuntu-braggast-solstodum-yst/

http://yst.is/wp-content/uploads/2017/06/Ubuntu-braggast-%C3%A1-s%C3%B3lst%C3%B6%C3%B0um-Yst.pdf


Daniel Gustav Cramer sýnir í Verksmiðjunni á Hjalteyri

DanielGustavCramerXXX-1-980x350

FIMM VERK / FIVE WORKS

DANIEL GUSTAV CRAMER

Verksmiðjan á Hjalteyri / 17.06. - 01.07.2017 / Neðst á Hjalteyri við Eyjafjörð / 601 Akureyri. http://verksmidjanhjalteyri.com/verksmiðjan.html             
Opnun laugardaginn 17. júní 2017 kl. 14:00-18:00 / Opið til 01.07. þri. - sun. 14:00-17:00.

Fimm verk
í Verksmiðjunni á Hjalteyri mun Daniel Gustav Cramer kynna fimm verk. Hvert og eitt dregur upp mynd af og sértekur ákveðið landslag, Carrara og Lígúríu hafið á Ítalíu, Katherine í norðan-verðri Mið-Ástralíu og Troodos fjöllin á Kýpur. Frá sjónarhorni Daniels er landslagið bæði skúlptúrísk form og geymir sameiginlegs minnis, óbilgjarnt á tímum. Daniel sýnir textaverk, kvikmynd, hljóðinnsetningu og víðlent  « site specific » skúlptúrverk 100 járnhluta sem að munu dreifast frá Hjalteyri og til Akureyrar.

Daniel Gustav Cramer er fæddur í Neuss, Þýskalandi. Hann nam myndlist við Royal College of Art í London.
Helstu sýningar á liðnum árum eru Documenta 13, Kassel, Kunsthaus Glarus, Sviss, Cuenca Biennale, Ekvador, MNMN Mónakó, Kunstahalle Mulhouse, Frakkland, Kunstahalle Lissabon, Portúgal, Kunstverein Nünberg, Þýskaland. Síðar á árinu verða verk eftir hann sýnd í Entree í Bergen, Greynoise í Dubai og Sies+Höke í Düsseldorf.


Five Works
In Hjalteri, Daniel Gustav Cramer will present five works. Each of these works portraits and abstracts a particular landscape, Carrara and the Ligurian Sea in Italy, Katherine in Australia´s Northern Territory, the Troodos Mountains in Cyprus and more. Through Daniel´s eyes the landscapes are both sculptural forms and carriers of a collective memory, uncompromisingly being in time. Daniel will exhibit text works, a film, a sound installation and an extensive site specific sculptural installation of 100 iron objects which spreads from Hjalteri along the fjord to Akureyri town.

Daniel Gustav Cramer was born in Neuss, Germany. He studied at the Royal College of Art in London. Exhibitions include Documenta 13, Kassel, Kunsthaus Glarus, Switzerland, Cuenca Biennale, Ecuador, MNMN Monaco, Kunsthalle Mulhouse, France, Kunsthalle Lissabon, Portugal, Kunstverein Nürnberg, Germany. Later this year his works will be shown at Entree in Bergen, Greynoise in Dubai and Sies + Höke in Düsseldorf.

Koma listamannsins og sýningin eru styrktt af Uppbyggingarsjóði, Myndlistarsjóði, Hörgársveit og Ásprenti.

Nánari upplýsingar veitir Gústav Geir Bollason í verksmidjan.hjalteyri@gmail.com og í síma 6927450


Verksmiðjan á Hjalteyri
Neðst á Hjalteyri við Eyjafjörð


Dagrún Matthíasdóttir sýnir í Mjólkurbúðinni

18922802_10154549320027231_115530581580306118_o

Laugardaginn 10. júní kl. 14 opnar myndlistakonan Dagrún Matthíasdóttir sýninguna FLIPP OG FLAKK í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri.

Sýninguna FLIPP OG FLAKK byggir Dagrún á listamannadvöl sinni á eyjunni Máritíus, en þar var hún í bænum Flic en Flac og tók þátt í alþjóðlegu verkefni listamanna í apríl á þessu ári, sem var á vegum pARTage listasamtakanna á Máritíus í SA Afríku.

Dagrún var ein 16 gestalistamanna sem voru valin til þátttöku í verkefninu ásamt 15 listamönnum búsettum á Máritíus og var hún sú eina frá Norðurlöndunum.

Dagrún um sýninguna:

,, Ég er svo nýkomin heim að þetta er taka eitt í útvinnslu. Ég varð fyrir miklum áhrifum bæði af umhverfi og menningu eyjunnar og einnig af góðum kynnum við listamenn frá ýmsum ólíkum stöðum í veröldinni. Þessi dvöl á eflaust eftir að fylgja mér áfram í sköpun og hugmyndavinnu svo ég byrja núna á því að sýna ljósmyndaseríu þaðan, myndbandsverk og teikningar. Það má segja að sýningin Flipp og flakk sé einskonar heimildavinna áður en lengra er haldið ".

Dagrún er myndlistakona frá Ísafirði en er búsett á Akureyri. Hún er mjög virk í listalífinu norðan heiða og ötul í sýningarhaldi bæði í einkasýningum og samsýningum. Dagrún hefur vakið athygli á Akureyri með listahópnum RÖSK  og hefur haldið utan um sýningahald listamanna í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri og þar áður í DaLí Gallery þegar það var og hét. Framundan hjá listakonunni er þátttaka í verkefni sem nefnist Kunst i natur, í Noregi í júlí og í ágúst tekur hún þátt í vinnudvöl listamanna í Ungverjalandi. Einnig í  hátíðarhaldi og viðburðum á Jónsmessuhátíð og Listasumri á Akureyri.

Sýningin FLIPP OG FLAKK í Mjólkurbúðinni stendur til 18. júní og er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og eftir frekara samkomulagi.

https://dagrunmatt.wordpress.com/


"Sumar / Summer" úrval verka eftir norðlenska myndlistarmenn í Listasafninu á Akureyri

18815416_1491800217508482_3011664555731659522_o

Sumar / Summer
Úrval verka eftir norðlenska myndlistarmenn / Selected works by North Icelandic artists
Listasafnið á Akureyri / Akureyri Art Museum, Ketilhús
10. júní - 27. ágúst 2017 / June 10th - August 27th 2017

Þér og þínum er boðið á opnun samsýningarinnar Sumar, laugardaginn 10. júní kl. 15 og þiggja léttar veitingar.

You are kindly invited to attend the opening of the Group exhibition Summer, Saturday June 10th at 3 pm.

Eliza Reid forsetafrú opnar sýninguna formlega.
First lady of Iceland Eliza Reid formally opens the exhibition.

Ávarp flytur / Adress from:
Hlynur Hallsson, safnstjóri / Akureyri Art Museum Director.

Leiðsögn með listamanni alla fimmtudaga í sumar kl. 15-15:30:
Guided tour in english with an artist every Thursday during the summer at 3:30 - 4pm:

15/6 Erwin van der Werve
22/6 Arnar Ómarsson
29/6 Bergþór Morthens
6/7 Magnús Helgason
13/7 Sigríður Huld Ingvarsdóttir
20/7 Rebekka Kühnis
27/7 Brynhildur Kristinsdóttir
3/8 Jónína Björg Helgadóttir
10/8 Jónborg Sigurðardóttir
17/8 Auður Ómarsdóttir
24/8 Helga Björg Jónasardóttir

Friðar- og kærleikshugleiðsla með Helgu Björgu Jónasardóttur alla þriðjudaga í sumar kl. 17.
Meditation with Helga Björg Jónasardóttir every Tuesday during the summer at 5pm

Sýningin er opin alla daga kl. 10-17.
The exhibition is open daily 10am – 5pm.

Í janúar síðastliðnum auglýsti Listasafnið á Akureyri eftir umsóknum um þátttöku í Sumarsýningu safnsins sem stendur yfir dagana 10. júní - 27. ágúst næstkomandi. Alls bárust umsóknir frá 47 listamönnum og yfir 100 verk, en forsenda umsóknar var að listamenn búi og/eða starfi á Norðurlandi eða hafa tengingu við svæðið.

Gefin verður út sýningarskrá og reglulega verða leiðsagnir um sýninguna með þátttöku listamannanna. Sýningarstjóri er Hlynur Hallsson.

Haust/Sumarsýningar voru lengi fastur liður í sýningarhaldi hér á landi og erlendis lifa þær víða enn góðu lífi. Sumarsýning Listasafnsins endurvekur þá góðu hefð að sýna hvað listamenn á svæðinu eru að fást við. Hún verður því fjölbreytt og mun gefa góða innsýn í líflega flóru myndlistar á Akureyri og Norðurlandi.

Sérstaklega skipuð dómnefnd valdi verk eftir 21 listamann, en hana skipuðu Almar Alfreðsson, vöruhönnuður, Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins á Akureyri, Joris Rademaker, myndlistarmaður, Margrét Elísabet Ólafsdóttir, listfræðingur, og Ólöf Sigurðardóttir, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur.

Listamennirnir sem taka þátt í sýningunni eru: Aðalsteinn Þórsson, Arnar Ómarsson, Auður Lóa Guðnadóttir, Auður Ómarsdóttir, Árni Jónsson, Bergþór Morthens, Björg Eiríksdóttir, Brynhildur Kristinsdóttir, Erwin van der Werve, Helga Björg Jónasardóttir, Hertha Richardt Úlfarsdóttir, Hildur Ása Henrýsdóttir, Jónborg Sigurðardóttir, Jónína Björg Helgadóttir, Karl Guðmundsson, Magnús Helgason, Rebekka Kühnis, Sara Björg Bjarnadóttir, Sigríður Huld Ingvarsdóttir, Snorri Ásmundsson og Svava Þórdís Baldvinsdóttir Júlíusson.

Sýningin var síðast haldin í Listasafninu á Akureyri haustið 2015. Að þessu sinni er bæði árstíminn og sýningarrýmið annað, þ.e. sumar en ekki haust og Ketilhúsið mun hýsa sýninguna sökum framkvæmda í aðalsýningarými Listasafnsins.

http://www.listak.is/
http://www.listak.is/en/exhibitions/current-exhibitions/summer


Verið velkomin á opnun Salon des Refusés í Deiglunni

18893223_666673250182733_8983045850956216680_n

Verið velkomin á opnun Salon des Refusés í Deiglunni, laugardaginn 10. júní kl. 14 – 17.

Léttar veitingar í boði.

 

Salon des Refusés opnar samhliða Sumar / Summer sýningu Listasafnsins á Akureyri þar sem dómnefnd fer yfir og velur verk á sýninguna.

 

Salon des Refusés vísar í aldagamla sögu myndlistasýninga þar sem listamenn hafa tekið sig saman og sýna verk sem hafa verið hafnað af dómnefndum. Uppruna þessara tegunda sýninga má rekja til sýningar í París árið 1863. Á Salon des Refusés í Deiglunni verða einnig sýnd verk eftir listamenn sem af einhverjum ástæðum sóttu ekki um. Von Gilfélagsins er að sýningarnar í Listagilinu munu veita góða innsýn í hvað listamenn á Norðurlandi eru að fást við.

 

Á meðal listamanna eru:

Atli Tómasson

Elísabet Ásgrímsdóttir

Freyja Reynisdóttir

Guðrún H. Bjarnadóttir

Heiðdís Hólm

James Cistam

Jóna Bergdal

Karólína Baldvinsdóttir

Lárus H. List

Margrét & Guðrún

Ólafur Sveinsson

Ragnar Hólm

Rósa Njálsdóttir

Sandra Rebekka

Thora Karlsdóttir

Vikar Mar

Þóra Gunnarsdóttir

 

Sýningin mun standa til sunnudagsins 18. júní, opið alla daga kl. 14 -17.

Nánari upplýsingar veitir Heiðdís Hólm s. 848 – 2770 eða hjá gilfelag@listagil.is

Enn er pláss fyrir fleiri verk, endilega sendið inn hjá gilfelag@listagil.is

 

You are invited to the opening of Salon des Refusés in Deiglan, Kaupvangsstræti 23, Akureyri, on Saturday June 10th at hr. 14 -17.

 

Salon des Refusés opens parallel to Sumar / Summer in Akureyri Art Museum where works chosen by a committee will be exhibited.

 

Salon des Refusés refers to the original Salon des Refusés in Paris in 1863 where artists came together to show their work rejected by a jury for the Paris Salon. At Salon des Refusés in Deiglan, pieces by artists that for some reason decided to not apply for Sumar / Summer will be exhibited. Gilfélagið hopes that these two exhibitions will show a cross-section on what the artists in North Iceland are working on.

 

Artists exhibiting are:

Atli Tómasson

Elísabet Ásgrímsdóttir

Freyja Reynisdóttir

Guðrún H. Bjarnadóttir

Heiðdís Hólm

James Cistam

Jóna Bergdal

Karólína Baldvinsdóttir

Lárus H. List

Margrét & Guðrún

Ólafur Sveinsson

Ragnar Hólm

Rósa Njálsdóttir

Sandra Rebekka

Thora Karlsdóttir

Vikar Mar

Þóra Gunnarsdóttir

 

Open every day at 14 – 17 until june 18th.

We still have space for more art from the area! Please send us yours to gilfelag@listagil.is


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband