Heiðdís Hólm sýnir í Hvíta Kassanum í Kaktus

19242970_1195282753927979_4663317464986993052_o

Sviðna

Hvíti Kassinn í Kaktus, föstudaginn 23. júní kl. 16:00.
Heiðdís Hólm sýnir mjúka textaskúlptúra sem vísa handahófskennt í persónulega upplifun listamannsins síðustu misseri eða svo.

Heiðdís Hólm er fædd 1991 og lauk námi úr Myndlistarskólanum á Akureyri vorið 2016. Hún býr og starfar á Akureyri. Heiðdís vinnur verk í blandaða miðla með áherslu á breytileika efniviðarins. Verkin vilja oft vera sjálfsævisöguleg, femínísk, um lífið, listina og letina.

www.heiddisholm.com

Valdar sýningar:
2016 Misminni. Flóra, Akureyri. Ásamt Jónínu Björgu.
2016 Það kom ekkert. Kaktus, Akureyri. Einkasýning.
2016 Meðvirkni. Harbinger, Reykjavík. Samsýning.
2016 Do Disturb. Með Delta Total. Palais de Tokyo, Paris, France. Gjörningahátíð.
2016 Stingur í augu. Kaktus í Verksmiðjunni á Hjalteyri. Samsýning.
2015 Haust. Listasafnið á Akureyri. Akureyri. Samsýning

-------------------

Charred
White Cube in Kaktus on Friday, June 23rd hr. 4pm.
Heiðdís Hólm exhibits soft text-based sculptures that randomly refer to recent personal experiences.

Heiðdís Hólm (1991) graduatated from Akureyri School of Visual Art in 2016. She lives and works in Akureyri. Heiðdís creates works in variety of media focused on the fluidity and ever-changing materials. Her art usually happen to be autobioghraphical, about life, art and laziness.

www.heiddisholm.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband