Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2013

Verk Jónasar Viđars í Mjólkurbúđinni

jv_hraunsvatn.jpg

Í dag, laugardag, verđur opiđ í Mjólkurbúđinni kl. 14-17 og kl. 20-22 og er sýning á verkum Jónasar Viđars listamanns og fyrrum bćjarlistamanns Akureyrar. Tvö listaverkanna eru í eigu Akureyrarbćjar, stóra mosamálverkiđ og Hraunsvatn. Allir velkomnir!


Jón Laxdal sýnir í 002 Gallerí

3_thumb3

Jón Laxdal og 002 Gallerí í Reykjavík

Sýning á verkum myndlistarmannsins Jóns Laxdal opnar á heimili myndlistarmannana Jóhanns Ludwig Torfasonar og Ragnhildar Jóhanns ađ Sundlaugavegi 10, 105 Reykjavík, laugardaginn 31. ágúst kl. 16.00.

Jón hefur um árabil veriđ virkur í menningarstarfi á Akureyri. Hann átti hlut ađ rekstri Rauđa hússins og var í hópi ţeirra sem hófu Listagiliđ á Akureyri til vegs og virđingar. Jón kom eftir krókaleiđum inn í myndlistina. Hann nam heimspeki viđ Hí og hefur látiđ ađ sér kveđa í skáldskap međ útgáfu nokkura ljóđabóka.

Jón hefur haldiđ á ţriđja tug einkasýninga ásamt ţátttöku í fjölda sýninga bćđi heima og erlendis. Verk eftir hann eru í eigu safna og safnara víđa um heim.

002 Gallerí hefur veriđ starfrćkt síđast liđin ţrjú ár á heimili Birgis Sigurđssonar í Hafnarfirđi og ţar hafa yfir fimmtíu listamenn víđs vegar ađ sýnt verk sín. Galleríiđ nýtur mikillar sérstöđu í listflóru landsins, ţar sem ţađ er í raun íbúđ og vistaverur galleristans sem gengur svo langt í ađ hreinsa út úr íbúđinni fyrir hverja sýningu ađ ekkert er eftir nema hylkiđ.

Í ţetta sinn gengur 002 Gallerí skrefinu lengra međ einskonar yfirtöku á annari íbúđ til sýningarhalds. Ţó er skrefiđ sínu styttra ţví leitast er viđ halda í heimiliđ en hleypa myndlistinni upp á veggina. Ţannig verđur til n.k. heimasýning sem kallast á viđ hinn forna húslestur.

Letur grípur augađ og stafformin leiđa ţađ áfram eftir línunum. Viđ ţekkjum texta og lesum hann hvar sem hann kemur fyrir. Letur kallar á lestur og viđ lestur opnast textinn og međ honum öll sú menning og saga sem hann er sprottinn úr. Ţetta er auđvitađ lykillinn ađ ţví af hverju myndverk Jóns Laxdals eru svona grípandi. Jón notar settan texta og umhverfi hans – síđur, spássíur og dálka – en list hans felst í ţví ađ grípa inn í lestur okkar og snúa uppá ferliđ sem leiđir okkur frá letri til texta og skilnings. Öll áferđ verkanna spilar ţar međ og natnin viđ gerđ ţeirra, gulnuđ blöđin og skýr hlutföll síđu og dálka. Verkin eru ţannig eins konar afstraksjón ţar sem framsetning og formreglur týpógrafíunnar eru virtar en textinn sjálfur hverfur í bakgrunninn eđa umbreytist međ samhengi sínu í eitthvađ annađ. (Jón Proppé, Dans bókstafanna, 2005)

Opnun sýningarinnar er á laugardaginn 31. ágúst frá 16.00-19.00 ađ listamanninum viđstöddum.

Sýningin verđur einnig opin sunnudaginn 1. september frá 14.00 til 17.00 og helgina 7. og 8. september frá 14.00 til 17.00.


Daníel Starrason sýnir í Hofi

1236352_10151705850763821_101989369_n.jpg

Föstudaginn 30. ágúst verđur opnun ljósmyndasýningarinnar Norđlenskt tónlistarfólk eftir Daníel Starrason í Hofi. Ţar verđa sýndar svarthvítar portrettmyndir af tónlistarfólki sem á rćtur ađ rekja norđur eđa starfar á svćđinu.

Opnunin er kl. 18:00 á föstudaginn í Hofi.

Allir velkomnir.

www.danielstarrason.com


Opiđ hús í Listhúsi Fjallabyggđ

1308_openhouse.jpg

Opiđ Hús

Miđvikudag 28. ágúst 2013

Kl. 16:30-19:00

                       

Kíkiđ í kaffi og spjall viđ listamennina okkar:

•   Estela Sanchis (Spánn): http://www.estelasanchis.es
•   Joie Hryggur So (Bretland/Hong Kong): http://www.joiehryggur.com
•   Kyung Park (Suđur Kórea): http://bkliume1986.blogspot.com
•   Milena Buckel (Sviss/Ţýska): http://www.milenabuckel.ch
•   Shen Xin (Kína): http://www.shenxin.info

Allir velkomnir.

Visit us at www.listhus.com or follow us at facebook: https://www.facebook.com/events/648869221797390/

 


Guđný Kristmannsdóttir opnar sýningu í Populus tremula

 Gudny-Kristmanns-augl-web

 

Laugardaginn 31. ágúst kl. 14.00 opnar listmálarinn Guđný Kristmannsdóttir sýningu í Populus tremula. Opiđ til kl. 23.00 á laugardag.

Guđný, sem býr og starfar á Akureyri, sýnir ný og nýleg málverk og teikningar.

Um verk hennar segir Ađalsteinn Ingólfsson listfrćđingur m.a.: „Ţótt málverk Guđnýjar virđist uppfull međ skapandi óreiđu, eru ţau langt í frá óhlutbundin, ţví í ţeim er fjöldi tilvísana, beinna og óbeinna, í frumkrafta náttúrunnar og frumhvatir mannsins ...“

Sýningin verđur einnig opin sunnudaginn 1. september kl. 14.00-17.00.
Ađeins ţessi eina helgi.


ÁLFkonur međ Ljósmyndasýningu á Akureyrarvöku

melfajo_769_nsd.jpg
Gluggađ í mannlífiđ

Í tilefni Akureyrarvöku setja ÁLFkonur upp ljósmyndasýningu í gluggum Sýslumannshússins viđ Ráđhústorg, Hafnarstrćti 107 á Akureyri. Sýningin stendur bara um helgina, fer upp á föstudaginn 30. ágúst og verđur tekin niđur sunnudaginn 1. september 2013.
Myndirnar sýna fjölbreytta flóru daglegra athafna og viđburđa á Akureyri.  Menningin er litrík og ţađ kennir ýmissa grasa frá öllum árstímum, enda af nógu ađ taka ţegar kemur ađ skemmtilegum uppákomum og mismunandi sjónarhornum.  
Njótum samverunnar og guđum á glugga mannlífsins!
ÁLF-konur eru:
Agnes Heiđa Skúladóttir
Berglind H. Helgadóttir
Díana Bryndís
Ester Guđbjörnsdóttir
Freydís Heiđarsdóttir
Guđrún Kristín Valgeirsdóttir
Gunnlaug E. Friđriksdóttir
Halla S. Gunnlaugsdóttir
Helga H. Gunnlaugsdóttir
Helga Haraldsdóttir
Hrefna Harđardóttir
Kristjana Agnarsdóttir
Lilja Guđmundsdóttir
Linda Ólafsdóttir
Margrét Elfa Jónsdóttir

http://ja.is/kort/?q=index_id%3A55806&x=541756&y=576354&z=9&type=aerial


Nánari upplýsingar gefur sýningarstýran:
Linda Ólafsdóttir sími 867-8000 og á fotolind@gmail.com

og einnig er hćgt ađ sjá meira um ÁLFkonur á www.facebook.com/alfkonur


Harpa Árnadóttir og Ragna Róbertsdóttir sýna á Bć

e-flyer.png

Zoe Chan sýnir í Populus tremula

Zoe-Chan-web

Laugardaginn 24. ágúst kl. 14.00 opnar Zoe Chan myndlistarsýningu í Populus tremula.


Listakonan er frá Melbourne í Ástralíu en býr og starfar í New York, ţar sem hún stundađi listnám. Hún dvelur nú í Gestavinnustofu Gilfélagsins.

Chan fćst jöfnum höndum viđ skúlptúr, ljósmyndun og myndbönd, ýmist sitt í hvoru lagi eđa sameinar ţetta allt. Sjá nánar: www.zoechanstudio.com 

Sýningin verđur einnig opin sunnudaginn 25. ágúst kl. 14.00-17.00.
Ađeins ţessi eina helgi.


Shen Xin í Listhúsinu í Fjallabyggđ

1308_01_smile01.jpg

SMILING AGAINST GREAT VIEWS IN ICELAND - Verkefniđ eftir SHEN XIN
 
Verkefniđ
Shen Xin hefur núna í ágúst dvaliđ í Listhúsi í Fjallabyggđ.  Hún hefur hengt upp 2 eintök af frćgri andlitsmynd af brosandi embćttismanni.  Ein er á Listhúsi gallery (1,6 x 2,1m) og hin viđ sundlaugina (6,4 x 4,7m)
Bakgrunnur andlitsmyndanna
Myndin er stćkkuđ frá blađaljósmynd  og sýnir kínverskan embćttismann brosa á slysstađ rútuslyss í Yan'an, Shaanxi hérađi, ţar sem 36 manns fórust.  Myndir af slysinu fóru í dreifingu á Sina Weibo vinsćlustu blog síđu í Kína.  Hann var ýmist kallađur “brosandi bróđir” eđa “úr bróđir” (eftir Rolex úri sem sást líka)
Hann var seinna rekinn úr embćtti og ákćrđur fyrir alvarleg agabrot 26 dögum síđar.
Markmiđ Shen er ađ myndirnar verđi ađlađandi fyrir ferđamenn í Ólafsfirđi.  Farđu á Netinu ferđamannastađ vefsvćđiđ: https://www.facebook.com/SmilingAgainstGreatViews.
Um Shen Xin,  eđa sćkja fréttatilkynningu.
 
Alice Liu
Listhús
+354 8449538


Menningarnótt á Hjalteyri, opnanir, gjörningar og upplestrar

menningarnott.hjalteyri 

 

MENNINGARNÓTT Á HJALTEYRI 

Sunnudaginn 25. ágúst


AUĐUR JÓNSDÓTTIR / KRISTÍN EIRÍKSDÓTTIR / ANGELA RAWLINGS / ŢÓRARINN LEIFSSON / AUĐUR ANNA KRISTJÁNSDÓTTIR / SÍTA VALRÚN


Verksmiđjan á Hjalteyri / 25.08  2013 / Neđst á Hjalteyri viđ Eyjafjörđ / 601 Akureyri http://www.verksmidjan.blogspot.com/


Opnun tveggja myndlistarsýninga klukkan 16:00.

Kristín Eiríksdóttir opnar sýningu, unna upp úr ljóđum og öđrum verkum hennar.

Á sama tíma opna Auđur Anna Kristjánsdóttir og Síta Valrún sýninguna Tunglsýki.

Upplestrar og gjörningur byrja kl. 17:00. 

Kristín Eiríksdóttir les úr Hvítfeld, Ţórarinn Leifsson les úr handriti á lokastigum: Mađurinn sem hatađi börn, Auđur Jónsdóttir les úr Ósjálfrátt, Angela Rawlings fer međ gesti í Hljóđagöngu.

 

Menningarnótt á Hjalteyri


Orđ og myndir í verksmiđjunni á Hjalteyri sunnudaginn 25 ágúst. Teiknandi rithöfundar og skrifandi myndlistarmenn mćta ađ sunnan til ađ mála verksmiđjuna rauđa á menningarnótt Hjalteyrar. Gestir Verksmiđjunnar ađ ţessu sinni: Angela Rawlings, Auđur Jónsdóttir, Kristín Eiríksdóttir, Ţórarinn Leifsson, Auđur Anna Kristjánsdóttir og Síta Valrún. Dagskráin hefst í Verksmiđjunni  međ sýningaropnun kl. 16 :00 en endar kl. 20:00 ađ loknum upplestri skáldanna og gjörningi. Á eftir býđur Auđur Jónsdóttir upp á stutt kaffispjall fyrir áhugasama um skapandi skrif.

Menningarnótt á Hjalteyri hefst sunnudaginn 25. ágúst 2013, kl. 16:00 og stendur til kl. 20:00 í Verksmiđjunni á Hjalteyri.

Koma listamannanna og sýningin eru styrkt af, Menningarráđi Eyţings og Ásprent en
bakhjarlar Verksmiđjunnar á Hjalteyri eru CCPgames, Bústólpi og Hörgársveit.

Nánari upplýsingar veitir Gústav Geir Bollason veroready@gmail.com verksmidjan.hjalteyri@gmail.com og í síma: 4611450 og 6927450



Verksmiđjan á Hjalteyri
Neđst á Hjalteyri viđ Eyjafjörđ
http://www.verksmidjan.blogspot.com/
https://www.facebook.com/pages/Verksmiđjan-á-Hjalteyri/92671772828

 

hjalteyri4 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband