Bloggfćrslur mánađarins, maí 2013
28.5.2013 | 23:08
Myndlistahópurinn Höfuđverk opnar myndlistasýningu í Mjólkurbúđinni
Myndlistahópurinn Höfuđverk opnar myndlistasýningu í Mjólkurbúđinni í listagilinu á Akureyri, laugardaginn 1. Júní kl. 14.
Myndlistahópurinn HÖFUĐVERK samanstendur af níu listakonum sem starfađ hafa saman meira og minna síđan áriđ 2006, mikil fjölbreytni er innan hópsins og hefur hver og ein hefur sinn sérstaka stíl sem kemur sterklega fram í verkum ţeirra.
Sýning Höfuđverk samanstendur af olíumálverkum, málverkum međ blandađri tćkni og verkum unnum í plexígler.
Á sýningunni í Mjólkurbúđinni sýna 5 af myndlistakonum hópsins og ţađ eru:
Áslaug Anna
Ásta Bára
Gulla
Hrönn Einars
Telma Brimdís
Sýning hópsins í Mjólkurbúđinni stendur frá 1.-17 júní og er opiđ laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og einnig á ţjóđhátíđadaginn 17. Júní sem er lokadagur sýningarinnar.
Mjólkurbúđin Listagili er á facebook - vertu vinur
https://www.facebook.com/groups/289504904444621
23.5.2013 | 19:37
Opiđ hús í Listhúsi í Fjallabyggđ
Listhús í Fjallabyggđ
Ćgisgötu 10, Ólafsfirđi
www.listhus.com | listhus@listhus.com
Opnar vinnustofur, kaffi og spjall viđ okkur listamenn. Erum frá Japan, Bandaríkjunum og Sviss.
Allir velkomnir.
Menning og listir | Breytt 24.5.2013 kl. 10:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2013 | 17:32
Tilkynning um Ađalfund Myndlistarfélagsins 6. júní, kl. 20.00
Ágćtu félagar
Nú fer ađ koma ađ ađalfundi hjá okkur sem haldinn verđur fimmtudaginn 6. júní 2013, kl. 20.00 í húsakynnum okkar ađ Kaupvangsstrćti 10, 2. hćđ á Akureyri.
Dagskrá fundarins verđur međ ţví sniđi ađ fariđ verđur í hefđbundin ađalfundarstörf og nýir ađilar kosnir í stjórn. Eftirtaldir ađilar hafa lokiđ sínu tveggja ára tíma bili í stjórn félagsins og eru ţađ Guđrún Harpa formađur og Helgi Vilberg gjaldkeri. Inga Björk sagđi sig úr stjórninni í fyrra og Helga Sigríđur hćtti í stjórn vegna veikinda. Stefán Boulter og Telma Brimdís voru varamenn og Lárus H.List líkur sínu tímabili á nćsta ári. Núna er ţví brýnt ađ kjósa ţrjá nýja ađila í stjórn ásamt ţví ađ kjósa formann og ţađ fólk sem er tilbúiđ ađ leggja Myndlistarfélaginu liđ og vera partur af starfi og uppbyggingu félagsins geta nú bođiđ sig fram í stjórn á ađalfundinum í júní.
Núverandi stjórn hefur náđ ađ vinna vel saman og náđ mörgum góđum verkefnum í gegn fyrir félagiđ og eins hafa aldrei veriđ eins margar sýningar í Sal Myndlistarfélagsins eins og nú í ár. Félagiđ fékk svo rekstarstyrk sem gefur okkur kost á ađ bćta ađstöđuna hjá okkur og ţjónustu viđ listamenn. Margt gott hefur náđst í gegn á ţessu tímabili sem brátt er á enda og ţađ má ţví segja ađ félagiđ sé í mikilli sókn og ţađ er mjög mikilvćgt ađ viđ félagsmenn reynum ađ halda utan um ţessa félagsstarfsemi eins vel og viđ getum svo Myndlistarfélagiđ nái ađ dafna vel um ókomna tíđ. Viđ hvetjum ţví fólk um ađ gefa sig fram í stjórn, fólk sem vill hafa áhrif á uppbyggingu félagsins, fólk sem hefur ríka ţjónustulund og vilja til ađ gera vel fyrir listafólk sem leitar til félagsins og ekki síđur fólk sem hefur áhuga á ađ skapa góđa framtíđarsýn fyrir félagiđ og vera fyrirmynd ţess.
Sjáumst hress!
Kveđja,
Stjórnin
21.5.2013 | 12:11
Katherine Pickering sýnir í Populus tremula
Laugardaginn 25. maí kl. 14.00 opnar Katherine Pickering myndlistarsýninguna Parts of a Waterfall as Seen at Night í Populus tremula.
Katherine er fćdd í Montreal í Quebec en býr nú í Vernon í Bresku Kólumbíu. Hún dvelur um ţessar mundir í gestavinnustofu Gilfélagsins. Í málverkum sínum kannar listakonan tengsl myrkurs og abstraktsjónar viđ upplifun okkar á stöđum.
Sýningin verđur einnig opin sunnudaginn 26. maí frá kl. 14.00-17.00. Ađeins ţessi eina helgi.
17.5.2013 | 20:39
10 nýjar sýningar í Safnasafninu
Laugardaginn 19. maí kl. 14.00 verđa opnađar 10 nýjar sýningar í Safnasafninu á Svalbarđsströnd, í tengslum viđ Alţjóđlega safnadaginn, og fjalla ţćr annars vegar um fjarlćgđ og nálćgđ, hins vegar um ađstćđur í afmörkuđu rými og tengsl viđ náttúruna.
Laugardaginn 19. maí kl. 14.00 verđa opnađar 10 nýjar sýningar í Safnasafninu á Svalbarđsströnd, í tengslum viđ Alţjóđlega safnadaginn, og fjalla ţćr annars vegar um fjarlćgđ og nálćgđ, hins vegar um ađstćđur í afmörkuđu rými og tengsl viđ náttúruna.
Ađalsýning Safnasafnsins í ár er á fyrstu hćđ safnsins á harđviđarstyttum og teikningum Pálma Kristins Arngrímssonar skrúđgarđyrkjumeistara í Reykjavík, sem nú koma í fyrsta skipti fyrir almenningssjónir. Ţar er líka kynning á málverkum eftir Eggert Magnússon sem ekki hafa veriđ sýnd áđur, höggmyndum eftir Örn Ţorsteinsson, styttum eftir Ragnar Bjarnason og gripum nemenda í Leikskólanum Álfaborg og Valsárskóla á Svalbarđsströnd. Á hćđinni er einnig litlar innsetningar Nini Tang, Birtu Guđjónsdóttur, Guđrúnu Veru Hjartardóttur, Jóns Laxdals og Eddu Guđmundsdóttur, og skúlptúrar af ýmsum stćrđum eftir Ólaf Lárusson, Daníel Ţorkel Magnússon, Kelly Parr, Ólöfu Nordal, Önnu Líndal, Bjarka Bragason, Ástu Ólafsdóttur, Kristínu Reynisdóttur og Hannes Lárusson
Á efri hćđ eru sýnd málverk eftir Huldu Vilhjálmsdóttir, myndir međ blandađri tćkni eftir Áslaugu Leifsdóttur, málverk og skúlptúrar eftir Ómar Stefánsson, og pappírsmyndir eftir Rúnu Ţorkelsdóttur, Jan Voss og Henriette van Egten. Ţar eru einnig sýnishorn úr slćđusafni Hildar Maríu Pedersen og bátar eftir marga höfunda, búnir til eftir máli, ljósmynd, minni og hugkvćmni
Sýningarstjórar eru Níels Hafstein, Harpa Björnsdóttir, Magnús Pálsson og Rúna Ţorkelsdóttir
Á opnuninni verđa léttar veitingar í bođi sveitarstjórnar, frambornar af Kvenfélagi Svalbarđsstrandar
Í Safnasafninu eru 10 sýningarrými, bókastofa, veitingasalur, stórt anddyri og 67 m2 íbúđ sem er leigđ ferđafólki og fleirum eftir ađstćđum. Safniđ er opiđ daglega frá kl. 10.00 til 17.00. Upplýsingar eru á www.safnasafniđ.is og fyrirspurnum svarađ í síma 4614066 og safngeymsla@simnet.is
17.5.2013 | 20:36
María Ósk Jónsdóttir sýnir í Deiglunni
Laugardaginn 18. maí verđur opnuđ í sýningarsalnum Deiglunni, í Listagilinu á Akureyri, sýning á verkum eftir Maríu Ósk Jónsdóttur (f. 1987). Ţetta er önnur einkasýning Maríu en hún útskrifađist 2012 frá Designskolen Kolding í Danmörku. Hér sýnir hún mestmegnis fígúratíf verk en í náminu lagđi María áherslu á málverk og teikningar. Nokkurs konar örsaga í léttari kantinum fylgir hverri mynd og saman skapa sagan og myndin eitt heildstćtt verk.
Sýningin er opin til 16. júní, kl. 13-17 alla daga nema mánudaga og ţriđjudaga. Sumaropnun er frá 1. júní til 31. ágúst kl. 9-17 alla daga nema mánudaga.
14.5.2013 | 16:21
Vorsýning Myndlistaskólans á Akureyri
VORSÝNING 2013
Hin árlega Vorsýning Myndlistaskólans á Akureyri verđur opnuđ laugardaginn 18. maí í húsnćđi skólans Kaupvangsstrćti 16. Sýnd verđa verk nemenda fornámsdeildar, listhönnunar- og fagurlistadeildar. Ţar gefur ađ líta sýnishorn af ţví helsta sem nemendur í frjálsri myndlist og grafískri hönnun hafa veriđ ađ fást viđ á ţessu skólaári. Auk ţess verđa á sýningunni verk eftir nemendur á barna- og unglinganámskeiđumá vorönn.
Alls stunduđu fimmtíu og átta nemendur nám í dagdeildum skólans og af ţeim munu tuttugu og sex brautskrást frá skólanum ađ ţessu sinni.
Allir eru hjartanlega velkomnir í Myndlistaskólann á Akureyri sýningardagana.
Opnunartími kl. 13 til 17 og lýkur sýningunni mánudaginn 20. maí.
VORSÝNING 2013
Myndlistaskólinn á Akureyri.
Opin dagana 18. - 20. maí kl. 13 - 17
Sýningarstađur: Kaupvangsstrćti 16
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.5.2013 | 13:23
Málverkasýning Hjördísar Frímann í Ketilhúsinu
Málverkasýning Hjördísar Frímann opnar í Ketilhúsinu á Akureyri laugardaginn 18. maí kl. 15. Sýninguna nefnir Hjördís Spor í áttina áfangastađur ókunnur, en leiđangrar hennar um listheima hafa víđa legiđ. Eftir viđkomu í ljósmyndun féll hún marflöt fyrir málverkinu fyrir tćpum 30 árum og hefur haldiđ sig viđ ţann miđil allar götur síđan. Á námsárunum viđ Fagurlistaskólann í Boston málađi hún hömlulaust, lét allt flakka, og ekki dugđi minna en risastórir flekar í sköpunina. Ţótt vinnubrögđin séu nú önnur er áfangastađurinn enn ókunnur. Formin eiga hug hennar og hjarta um ţessar mundir og litagleđin vísar veginn. Fariđ er í allar áttir enda formgerđin af margvíslegum toga og blindgöturnar margar. Sjálf segist Hjördís breyta um stíl oft á dag!
Viđ erum svo ljónheppinn ađ Hjördís er lögđ af stađ í enn eina óvissuferđina og hefur bođiđ okkur ađ slást í för međ sér. Ég veit ekki hvar ég kem til međ ađ enda, og ég veit ekki međ ykkur, en ég ćtla ađ ţiggja bođiđ, taka spor í áttina ţótt áfangastađur sé ókunnur og mikiđ assgoti hlakka ég til reisunnar! segir í umfjöllun Ćvars Arnar Jósepssonar í sýningarskrá.
Sýningin stendur til 16. júní og er opin alla daga nema mánudaga og ţriđjudaga frá kl. 13 til 17. Frá og međ 1. júní er opiđ alla daga nema mánudaga kl. 9-17. Ađgangur er ókeypis.
13.5.2013 | 21:08
Ţórdís Árnadóttir sýnir í Populus tremula
Laugardaginn 18. maí kl. 14.00 opnar Ţórdís Árnadóttir myndlistarsýningu í Populus tremula á Akureyri. Um verkin á sýningunni segir listakonan: Ţessi myndverk mín eru óđur til lífsins, baráttu birtu og jafnvćgis til ađ vera ríkjandi. Líkt og púsluspil ţar sem hvert brot á sér vísan stađ svo ađ heildarmynd stöđugleika verđi náđ.
Sýningin verđur einnig opin sunnudaginn 19. maí frá kl. 14.00-17.00. Ađeins ţessi eina helgi.
6.5.2013 | 20:08
Gjörningurinn High-fi sýndur í Populus tremula
Laugardaginn 11. apríl kl. 15.00 verđur gjörningurinn High-fi sýndur í Populus tremula.
Egill Logi Jónasson (89), Hekla Björt Helgadóttir (85) og Ţorgils Gíslason (83) hafa undanfariđ leigt saman vinnustofuna Krónikk á Akureyri. Í kjölfar óhóflegrar eyđslu á tíma og orku saman hefur ţríeikiđ ákveđiđ ađ afhjúpa fyrstu samvinnu sína: Gjörninginn High-fi, sem fer fram laugardaginn 11. maí í Populus tremula.
Gjörningurinn hefst klukkan 15.00 ađ stađartíma og tekur enda klukkan 17:00.
Allir áhugasamir eru há-velkomnir. Ađeins ţessi eina sýning.