Njörður P. Njarðvík með erindi í Ketilhúsinu

njordurpnjardvik.jpg


Njörður P. Njarðvík heldur erindi í Sjónlistamiðstöðinni (Ketilhúsi) í Listagili á Akureyri föstudaginn 23. mars.

Erindi sitt kallar Njörður Hvað er ljóð? og ætlar hann að lýsa hvernig ljóð aðgreinir sig frá annarri tjáningu tungumálsins.

Njörður P. Njarðvík er prófessor emeritus í íslenskum bókmenntum og ritlist við Háskóla Íslands og er rithöfundur og ljóðskáld.
Erindið hefst kl 15.00 og er opið öllum áhugasömum og er aðgangur ókeypis.

Þessi viðburður er skipulagður af kennurum á listnámsbraut VMA í samvinnu við Sjónlistamiðstöðina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband