Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Allir gjörningar í Verksmiđjunni í kvöld en ekki á morgun

Í kvöld, föstudag 10. júlí kl. 21.00, verđa allir gjörningarnir fluttir sem auglýstir hafa veriđ í Verksmiđjunni á Hjalteyri, enginn á morgun. Veriđ velkomin og eigum góđa kvöldstund saman.

Á dagskrá eru Joris Rademaker, Helgi Svavar Helgason, Davíđ Ţór Jónsson, Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir og Ásdís Sif Gunnarsdóttir.

http://www.verksmidjan.blogspot.com


Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson sýnir í Deiglunni

Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson
Litasampil

Veriđ hjartanlega velkomin á opnun sýningar minnar “Litasamspil”, í Deiglunni, Akureyri laugardaginn 11. júlí kl 15:00.
Sýningin er opin daglega kl 13:00 til 17:00 frá 11. til 26. júlí. Lokađ á mánudögum.


Ţóra Sigurţórsdóttir opnar sýningu í GalleríBOXi

GalleríBOX
Ţóra Sigurţórsdóttir
Hlauptu af ţér hornin
11.07 - 26.07.2009
opiđ 14:00 – 17:00
Kaupvangsstrćti 12
600 Akureyri

Veriđ velkomin á opnun sýningar Ţóru Sigurţórsdóttur leirlistakonu „Hlauptu af ţér hornin“ í GalleríBOXi laugardaginn 11. júlí kl.14:00. Léttar veitingar í bođi.
Nánari upplýsingar veitir Ţóra í síma 820 0321

Myndlistarfélagiđ, GalleríBOX, Kaupvangsstrćti 12, 600 Akureyri.
www.galleribox.blogspot.com


Dagrún Matthíasdóttir sýnir í DaLí Gallery

Dagrún Matthíasdóttir opnar sýninguna TRÉ í DaLí Gallery laugardaginn 11. júlí kl. 14-17. Ţar vinnur Dagrún í rými gallerísins og geri tréđ ađ umfjöllunarefni. Merking trés getur veriđ mjög fjölbreytt og táknmyndir ţess margar og er sú tálsýn ađ peningar vaxi á trjánum  mjög heillandi.
Dagrún Matthíasdóttir er útskrifuđ frá Myndlistaskólanum á Akureyri og er í námi viđ Háskólann á Akureyri í Nútímafrćđi og kennslufrćđum til réttinda. Hún er annar eigandi DaLí Gallery og er félagi í samsýningarhópnum Grálist og Myndlistafélaginu.
Sýningin í DaLí Gallery stendur til 19. júlí.
 
 
Kćr kveđja
Dagrún og Lína í DaLí Gallery
8957173 / 8697872
Brekkugata 9, 600 Akureyri

http://daligallery.blogspot.com/
opiđ lau-sun kl.14-17 í sumar

Sýningin „Kreppumálararnir” opnuđ í Listasafninu á Akureyri

 n101011443613_6550

KREPPUMÁLARARNIR
Manneskjan í forgrunni

Laugardaginn 11. júlí kl. 15 verđur sýningin „Kreppumálararnir” opnuđ í Listasafninu á Akureyri, en ţar verđur dregin upp mynd af lífi og listum ţjóđarinnar á fjórđa áratug síđustu aldar. Ísland hóf göngu sína sem ţátttakandi í alţjóđasamfélaginu međ nýju sniđi í upphafi 20. aldar međ heimastjórn 1904 og síđan fullveldi 1918. Umráđ yfir atvinnu- og efnahagsmálum fćrđu mönnum aukna möguleika til viđskipta viđ önnur lönd, eflingu útflutnings og uppbyggingu innanlands. Allan ţriđja áratug 20. aldarinnar ríkti mikil bjartsýni í atvinnulífi, sveitir tóku stakkaskiptum og íbúum kaupstađa fjölgađi. Ţessi ţróun stöđvađist skyndilega međ hruni verđbréfamarkađarins í New York í árslok 1929. Íslandsbanki, sem stofnađur var í upphafi aldarinnar og hafđi lánađ ótćpilega fé til atvinnustarfsemi og uppbyggingar, varđ gjaldţrota í febrúar 1930. Ríkiđ yfirtók bankann og breytti honum sama ár í tvo banka, Útvegsbanka og Búnađarbanka. Viđ tóku erfiđir tímar sem ekki lauk fyrr en međ hernámi Íslands áriđ 1940. En ţrátt fyrir bágan efnahag áttu sér samt stađ ýmsar merkar framfarir í atvinnulífi landsmanna og á menningarsviđinu komu fram listamenn sem síđar áttu eftir ađ láta meira ađ sér kveđa.

Frá aldamótunum 1900 hafđi landslagiđ veriđ ráđandi viđfangsefni myndlistarmanna og varđ svo áfram en upp úr 1930 kom fram ný kynslóđ ungra listamanna sem leit svo á ađ međ efnahagskreppunni og ţeim ţjóđfélagsátökum sem henni fylgdu hefđi hugmyndagrundvelli landslagsmálverksins veriđ svipt burt. Ţegar svo mikiđ hafđi breyst var ekki hćgt ađ halda áfram sem fyrr. Ţeir fundu knýjandi ţörf fyrir túlkun nýrra tíma í breyttu ţjóđfélagi og litu til manneskjunnar í umhverfi sínu sem fram ađ ţeim tíma hafđi veriđ svo til fjarverandi í íslenskri myndlist. Međ vaxandi ţéttbýlismyndun fluttu listamennirnir á mölina, eins og svo margir og fóru ađ yrkja um sinn nýja veruleika. Málararnir munduđu pensla sína viđ myndríkan heim Reykjavíkurhafnar, hugtökin kreppumálari og kreppuskáld urđu til og vísir ađ borgarvitund tók ađ myndast.

Kreppumálararnir sem hér eru kynntir, ţeir Snorri Arinbjarnar (1901-1958), Gunnlaugur Scheving (1904-1972), Ţorvaldur Skúlason (1906-1984) og Jón Engilberts ( 1908-1972), beindu sjónum sínum ađ hinum vinnandi manni og sögusviđiđ er oft ţorpiđ eđa bćrinn sem einnig verđa rithöfundum og skáldum ađ yrkisefni á ţessum áratug.

Minjasafniđ á Akureyri hefur lagt til menningarsögulega muni ásamt ljósmyndum sem ćtlađ er ađ ríma viđ myndlistarverkin og beina sjónum sýningargesta ađ umhverfi og kjörum norđlenskrar alţýđu á ţessum tíma. Auk einstaklinga lánuđu einnig Listasafn Íslands, Listasafn ASÍ, Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Menntaskólinn á Akureyri, NBI h.f., Efling stéttarfélag, Stúdíó Stafn ehf, Borgarskjalasafn Reykjavíkur, Síldarminjasafniđ á Siglufirđi, verk og muni til sýningarinnar.


Sýningarstjóri er Hrafnhildur Schram listfrćđingur, en nánari upplýsingar veitir Hannes Sigurđsson forstöđumađur í síma: 462-2610 / 899-3386 Netfang: hannes@art.is.
Sýningin stendur til sunnudagsins 23. ágúst. Listasafniđ er opiđ alla daga frá kl. 12-17 og er ađgangur ókeypis í bođi Akureyrarbćjar.


Listhúshópurinn opnar sýningu í Ketilhúsinu, laugardaginn 11. júlí kl. 14

ketilhusid010

Listhúshópurinn opnar sýninguna "39 Norđur" í Ketilhúsinu á Akureyri
laugardaginn 11. júlí kl.14.  Listhúshópurinn er fjölbreyttur hópur
listamanna sem ráku saman Listhús 39 í Hafnarfirđi á árunum 1994 til "97 og
hefur haldiđ hópinn síđan. Á sýningunni verđa verk úr flestum greinum
myndlistar: grafík, skúlptúr, keramik, textíll, collage, ljósmyndir og
málverk eftir 14 listamenn. Allir eru velkomnir á opnun, en sýningin stendur
til 26. júlí.

Listhús 39 var stađsett ađ Strandgötu 39, gegnt listasafni Hafnarfjarđar,
Hafnarborg. Í verslunarrými voru verk Listhúsfélaga til sýnis og sölu, en í
bakherbergi var sýningarrými međ óvenjulegan karakter. Mikiđ líf og fjör var
jafnan í kringum sýningarhald í Listhúsi 39 og ţar voru haldnar ótal
einkasýningar á tímabilinu auk samsýninga Listhúshópsins, međal annars
ţemasýningarnar "Englar og erótík" og "Dýrgripir". Á sýningunni í
Ketilhúsinu rćđur fjölbreytnin ríkjum og er óhćtt ađ hvetja áhugamenn um
myndlist ađ fjölmenna á ţessa áhugaverđu sýningu.

Hjartanlega velkomin!


Gjörningahelgi í Verksmiđjunni á Hjalteyri

opnunpetilm_035.jpg

Föstudag 10. Júlí kl. 21.00
Helgi Svavar Helgason og Davíđ Ţór Jónsson
framkvćma tónlistarspuna međ mynd- og leiklist.

Laugardag 11. Júlí kl. 17.00
Joris Rademaker og fl. fremja görninga.

Yfirstandandi sýning.
Ilmur Stefánsdóttir og Pétur Örn Friđriksson

Opiđ um helgar kl 14.00-17.00
Myndir og nánari upplýsingar um viđburđi og Verksmiđjuna á Hjalteyri á: http://www.verksmidjan.blogspot.com

Nánari upplýsingar veitir Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir í símum 462 4981 og 865 5091

Menningarráđ Eyţings styrkir dagskrána í Verksmiđjunni á Hjalteyri


Sossa sýnir í Jónas Viđar Gallery

auglysing_jv_gallery_sossa_365_09.jpg


Laugardaginn 4. júlí opnađi Sossa málverkasýningu í Jónas Viđar Gallery í Listagilinu á Akureyri.

Sýningin stendur yfir frá 4. júlí til 29. júlí og er opin laugardaga og sunnudaga frá kl 13.00 til 18.00.

Jónas Viđar
sími: 8665021
Heimasíđa: http://www.jvs.is

Jónas Viđar Gallery: http://www.jvs.is/jvgallery.htm


Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir sýnir á Veggverki

alla.jpg

Tvílembd ćr undir barđi.
Veggverk, Akureyri.
4. júlí – 23. ágúst.
Réttardagur 50 sýninga röđ.
Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir.

Um ţessar mundir er ár síđan Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir lagđi af stađ međ 50 sýninga verkefni til 5 ára, sem ber yfirskriftina Réttardagur.
Áćtlađ er ađ setja upp 50 sýningar víđa um heim međ lokasýningu í Listagilinu á Akureyri í júní 2013.
Sýningarnar fjalla allar á einhvern hátt um menninguna sem hlýst af sauđkindinni, afurđum eđa ásjónu.
Oft eru ađrir listamenn kallađir til sem gefa víđara sjónarhorn á verkefniđ.
“Tvílembd ćr undir barđi“ er heiti ţessa veggverks sem Ađalheiđur sýnir nú, og er ţetta 10. Sýningin í röđinni.
Áđur hefur hún fjallađ um réttina, slátrun, innmat, kind á fóđrum og sauđburđ sem stendur yfir á Seyđisfirđi.
Hćgt er ađ fylgjast međ verkefninu á heimasíđunni www.freyjulundur.is


www.veggverk.org

Jóna Hlíf Halldórsdóttir
www.jonahlif.com


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband