Lind Völundardóttir opnar sýningu á Café Karólínu

karolina14-300.jpg

Lind Völundardóttir

Bleikt með loftbólum

04.07.09 - 31.07.09

Café Karólína // Kaupvangsstræti 23 // IS 600 Akureyri 

Lind Völundardóttir opnar sýninguna “ Bleikt með loftbólum “ á Café Karólínu 4. júlí 2009
Kl.15

Lind er Reykvíkingur fædd 1955 í Þingholtunum og er 101 í húð og hár.

Lind er kjólameistari, myndlista-og textílkona og hefur verið svo lánsöm að geta framfleytt sér á kunnáttu sinni með iðkun og kennslu.

Verkin sem hér hanga eru hluti af stærra verki þar sem myndlist og textíl skarast. Verkið er unnið út frá ferli í litun á textíl. Litunarferlið byrjar á því að vatnið er látið renna og litnum er blandað í vatnið. Myndirnar eru teknar þegar þetta er að gerast. Í þessu tilfelli var litað silki og fékk það svona gamaldags móskulegan laxableikan lit. Loftbólurnar urðu til þegar vatnið streymdi af krafti úr krananum.


Menntun

2007 - 2009 University of Iceland, Diploma, Teachers certificate.
2006-2007   The Reykjavík Technical Collage, Certificate as a master craftsman in tailoring.
1994 - 1996 St. Joost Academy, Breda, Postgraduade  Visual Art
1993 - 1994 The Royal Academy of Art in The Hague, Department of Sculpture.
1987 - 1989 The Icelandic Academy of Arts and Crafts, BFA, Department of New Art.
1985 - 1986 The Reykjavik ,Chollage, of Visual Art, Drawing .
1980 - 1984 The Reykjavik Technical Collage, Journeyman's examination in tailoring.


Sýningar

2009 Artótek Reykjavík, Iceland. Photographs
2008 Gallery Ráðhús Reykjavíkur, Iceland. Photographs
2007 Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Iceland. Photographs
2007 Lucent,  Den Haag, The Netherlands. Photographs
2006 Kaffi Mokka, Reykjavík, Iceland. Photographs
2005 Gallery Zoet, Den Haag, The Netherlands.  Textile and clothing.
2004 Gallery Red Hot, Den Haag, The Netherlands. Textile and clothing.
2003 Wandering Library, Markers lV in Venice, Unecko   National Italia, Comition, Roadshow. Italy, Germany, Franc, Mixed media
1999 Quartair Contemporary Art Initiatives, Den Haag, The Netherlands,Mixed media
1997 Gallery Keller, Den Haag, The Netherlands. Mixed media
1997 Nýlistasafnið, Reykjavik, Iceland. Mixed media
1996 The Artgive Den Haag, The Netherlands.Photographs
1996 Kunstraum Wohn Raum, Hannover, Duitsland, Mixed media.
1996 Gallery Litter, Den Haag, The Netherlands. Mixed media
1995 Gallery Sævar Karl, Reykjavík, Iceland. Mixed media
1995 Nýlistasafnið, Reykjavík, Iceland. Mixed media
1994 Gallery Sævar Karl, Reykjavík, Iceland.
1994 Quartair Contemporary Art Initiatives, Den Haag, The Netherlands. Mixed media
1993 “22”  Reykjavík, Iceland. Photographs.
1992 Hlaðvarpinn, Reykjavík, Iceland. Photographs.
1991 Image Photogallery, Arhus, Denmark. Photographs.


Nánari upplýsingar veitir Lind í tölvupósti mr.bond@orange.nl

Næstu sýningar á Café Karólínu:
01.08.09 - 04.09.09 Þórgunnur Oddsdóttir
05.09.09 - 02.10.09 Ólöf Björg Björnsdóttir


Umsjónarmaður sýninganna er Hlynur Hallsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband