Akane Kimbara gestalistamaður Gilfélagsins í febrúar

2008-punkte.jpg

AKANE KIMBARA; Kynning/Introduction

Akane Kimbara er gestalistamaður Gilfélagsins í febrúar. Akane býr og
starfar í Þýskalandi en er upprunalega frá Japan. Hún hefur lagt nám
á myndlist bæði í Tokyo, Japan og Hamborg, Þýskalandi.

,,Nýlega fannst forn beinagrind af kvenmanni í Japan. Nánari skoðun
sýndi að konan hafði verið uppi fyrir 15.000 árum, og þjáðist af
lömun og þá væntanlega frá barnsaldri. Þrátt fyrir það lifði hún til
21 árs aldurs, sem þýðir að annað fólk hefur hugsað um hana allt
hennar líf. Þess konar ummönnun ber vott um mjög svo þróaða manngæsku
í jafnvel svo fornu samfélagi. Ég las þetta einhversstaðar og er
heilluð af því.
Ég held að mannleg samúð og greind hafi verið sú sama þá og hún er nú.
Þörf þeirra hefur einungis breyst. Það breytir engu hvað þú hugsar eða
gerir, hver ásetningur þinn er. Hvað hvetur þig, hvernig þú hegðar
þér, hver tilfinningaleg viðbrögð þín eru, þetta hefur ekkert breyst í
raun undanfarin 10.000 ár.

Í verkum mínum vil ég sýna fólk sem var uppi fyrir 15.000 árum. Ég vil
sjá viðbrögð þeirra. Ég ímynda mér að þau gætu skilið verk mín á sama
hátt og nútímamanneskjan myndi skilja þau."
-Akane Kimbara

filmstill-wave_790561.jpg


Akane Kimbara is the guest artist of the Gil society in February.
Akane lives and works in Germany, but is originally from Japan. She
has studied art both in Tokyo, Japan and Hamburg, Germany.

"Recently, an ancient female skeleton was found in Japan. The
examination showed that the woman had lived at least 15.000 years ago,
and she suffered from infantile paralysis. But still she lived to the
age of 21, which means that other people took care of her for all her
life. This kind of care testifies to the already high level of humane
development of this ancient society. I read about this somewhere and I
am fascinated by it.
I think that human compassion and intellect have been basically the
same then as they are now. Just the necessities have changed. It
doesn't matter what you think or do, what intensions you have. What
motivates you, how you act, and what your emotional reactions are,
this hasn't changed essentially in the last couple of 10.000 years.

I have the wish to show my work to the people who lived 15.000 years
ago. I would like to see their reactions. I imagine they could
undestand my work in the same way as a viewer today."
-Akane Kimbara


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband