Fyrirlestur um forvörslu á Byggðasafni Dalvíkur

Sunnudaginn 20. júlí klukkan 14:00 gefst gestum Byggðasafnsins Hvolls á Dalvík kostur á að fræðast um forvörslu. Nathalie Jaqueminet, fagstjóri forvörslu hjá Þjóðminjasafni Íslands, mun segja frá forvörslu predikunarstóls Urðakirkju. Farið verður í kirkjuna til að skoða gripinn að fyrirlestrinum loknum. Allir velkomnir.

Nánari upplýsingar veitir Byggðasafn Dalvíkur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband