Jessica Smith opnar myndlistarsýninguna Steep í Deiglunni

13235266_355584617898626_818622918464253769_o

Jessica Smith opnar myndlistarsýninguna Steep í Deiglunnií Listagilinu á Akureyri laugardaginn 28. maí kl. 14. Einnig opið sunnudag 14 - 17.

Verkin á sýningunni, unnin með blandaðri tækni eru tekin úr landslagi Akureyrar, lánuð mótíf á borð við skyrskeið, fundinn viður og hlaupnammi. Nafn sýningunnar Steep (Bratt) vísar til göngunnar upp Kaupvangsstræti og hvernig einstaklingurinn leyfir umhverfinu að smokra sér inn í hugann og hafa áhrif.

Jessica Smith er gestalistamaður Gilfélagsins í maí. Hún er bandarískur myndlistamaður og dósent á myndlistarsviði við University of West Alabama.
www.smithartwork.wordpress.com
///

This mixed-media work explores pattern sourced by Akureyri's landscape. A skyr spoon, reclaimed wood, and gummy candy are borrowed motifs. The name for the exhibition--Steep--reflects the literal climb up Kaupvangsstraeti and the subtlety of letting a place infuse into one's mind.

Jessica Smith is an American visual artist and serves as an Associate Professor of Art at The University of West Alabama.
www.smithartwork.wordpress.com

Exhibition opening saturday 14 - 17 and sunday 14 - 17.

Verið innilega velkomin!

https://www.facebook.com/events/587034048144323


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband