Tón- og listahátíðin YMUR í sólarhring í Listagilinu

11427255_10153337915377418_3025226703109630484_o

Tón- og listahátíðin YMUR er TILRAUNAKENNDUR SÓLARHRINGUR og fer fram í fyrsta skiptið 12. - 13. JÚNÍ 2015 frá 18:00 til 18:00. Markmið hátíðarinnar er að stefna saman fjölbreyttum listformum á sem tilraunakenndastan hátt. YMUR er grundvöllur fyrir frumraunir, tilraunir, skapandi flæði og spuna. 

YMUR fer fram í LISTAGILINU Á AKUREYRI, nánar tiltekið í lista- og menningarrýminu KAKTUS (Kaktus), Sal Myndlistarfélagsins og löngum, drungalegum gangi, sem liggur þá á milli. Vonandi verður veðrið svo gott að við getum spilað fyrir opnum himni.

Látið ykkur hlakka til að verða vitni af sjóðheitri blöndu af kórverkum, elektrónískri tónlist, danstónlist, poptónlist, tilraunakenndri metal tónlist, vídeólist, hljóðlist og lifandi gjörningum.

☞ ALLIR velkomnir FRÍTT inn ♥

LINE UP: 

> Björk Viggósdóttir  bjorkviggosdottir.com
> Jóhann Baldur  http://soundcloud.com/johann-1
> Ásta Fanney http://medgonguljod.com/astafanney
> Áki frá Garði http://www.slatur.is/aki/
> Sockface  https://soundcloud.com/sockface
> Arna Guðný Valsdóttir  http://www.arnavals.net/
> Andartak  https://soundcloud.com/andartak
> Good Moon Deer  http://goodmoondeer.com/
> DAVEETH  https://daveeth.bandcamp.com/
> keikoman 
> Lára Sóley Jóhannsdóttir 
> K. Fenrir  https://kfenrir.bandcamp.com/ 
> Ziz http://www.johannesg.com/
> Deer God  https://www.facebook.com/deergodmusic
> Kælan Mikla  https://soundcloud.com/kaelan-mikla
> Sindri Leifsson www.sindrileifson.com
> VélArnar 
> Haraldur Ölvir  https://soundcloud.com/olvir
> Ásthildur Ákadóttir
> Andri Björgvinsson  https://soundcloud.com/andri
> Halacat  https://www.facebook.com/halakottur?fref=nf
> O|S|EI  http://ladyboyrecords.bandcamp.com/track/selio
> russian.girls  http://ladyboyrecords.bandcamp.com/album/old-stories-2
> Nicolas Kunysz  http://ladyboyrecords.bandcamp.com/track/side-two
http://ladyboyrecords.bandcamp.com/album/rainbows-in-micronesia
> Harry Knuckles  http://ladyboyrecords.bandcamp.com/track/side-onehttps://www.facebook.com/ladyboyrecords
> Jarþrúður Karlsdóttir  https://soundcloud.com/jar-r-ur-karlsd-ttir/1131-and-how-the-idea-of-the-center-makes-the-idea-of-position-become-meaningless

Verkefnið er styrkt af 100 ára kosningarrétti kvenna, Akureyrarstofu og er hluti af Listasumar á Akureyri 2015


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband