Fćrsluflokkur: Fjármál

Styrktarsjóđur Svavars Guđnasonar og Ástu Eiríksdóttur óskar eftir umsóknum

Svavar


STYRKTARSJÓĐUR
Svavars Guđnasonar listmálara
og Ástu Eiríksdóttur


Styrktarsjóđur Svavars Guđnasonar og Ástu Eiríksdóttur óskar
hér međ eftir umsóknum um styrk úr sjóđnum.
Styrkirnir eru tveir ađ upphćđ kr. 500.000 hvor
og veitist tveimur ungum, efnilegum myndlistarmönnum.

Eftirfarandi upplýsingar og gögn ţurfa ađ fylgja umsóknum:
Nafn umsćkjanda, kennitala, heimilisfang og símanúmer,
ţrjár til fimm ljósmyndir, litskyggnur eđa stafrćnar myndir af verkum
umsćkjanda ásamt ítarlegum náms- og listferli.

Umsóknir merktar: Styrktarsjóđur Svavars Guđnasonar og
Ástu Eiríksdóttur, sendist fyrir 4. nóvember 2009 til
Listasafns Íslands, Laufásvegi 12, 101 Reykjavík.

Í dómnefnd sitja:
Halldór Björn Runólfsson, safnstjóri Listasafns Íslands
Ţuríđur Sigurđardóttir, myndlistarmađur, SÍM
Hulda Stefánsdóttir, prófessor, LHÍ







Frestur til ađ sćkja um starfslaun listamanna ađ renna út

Ţeir sem ćtla ađ sćkja um starfslaun eru beđnir um ađ ganga frá sinni umsókn fyrr en seinna til ađ lenda ekki í mesta álaginu ţegar nćr dregur.
Athugiđ ađ eingöngu er hćgt ađ sćkja umsóknareyđublađ á heimsíđu sjóđsins www.listamannalaun.is
 
Muniđ ađ frestur til ađ sćkja um starfslaun listamanna sem verđur úthlutađ áriđ 2010 rennur út mánudaginn 19. október n.k. á miđnćtti.
Umsóknargögnum skal skilađ rafrćnt, hćgt  er ađ nálgast ţau á vefsíđunni www.listamannalaun.is.

 

Starfslaun listamanna

Hér međ eru auglýst til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutađ verđur áriđ 2010, í samrćmi viđ ákvćđi laga nr. 57/2009 međ áorđnum breytingum.
Starfslaunin eru veitt úr sex sjóđum, ţ.e.:
 
1. Launasjóđi hönnuđa,
2. Launasjóđi myndlistarmanna,
3. Launasjóđi rithöfunda,
4. Launasjóđi sviđslistafólks,
5. Launasjóđi tónlistarflytjenda,
6. Launasjóđi tónskálda
 
Vakin er sérstök athygli á ađ umsćkjendum er gert ađ sćkja um á rafrćnu formi á vef listamannalauna á vefslóđinni www.listamannalaun.is fram til  mánudagsins  19. október 2009.  Ţegar komiđ er inn í umsókn er ađgangur veittur á kennitölu umsćkjanda (ekki kennitölu félags eđa samtaka) og verđur lykilorđ sent viđkomandi á netfang sem hann gefur upp viđ nýskráningu.

Lykilorđinu má breyta eftir innskráningu međ ţví ađ opna Mínar stillingar. Umsćkjendur skrá sig inn međ kennitölu og lykilorđi og velja Stjórn listamannalauna undir flipanum Umsóknir. Ţar eru umsóknareyđublöđin. Svćđi merkt rauđri stjörnu verđur ađ fylla út.

Fylgigögnum međ umsókn sem ekki er hćgt ađ senda rafrćnt skulu berast Skrifstofu Stjórnar listamannalauna, Hallveigarstöđum, Túngötu 14, 101 Reykjavík fyrir kl. 17:00 mánudaginn 19.október 2009.

Međ umsókn skal fylgja greinargerđ um verkefni ţađ sem liggur til grundvallar umsókninni ásamt upplýsingum um hve langan starfstíma er sótt um og rökstuđningi fyrir tímalengd.  Jafnframt skulu fylgja upplýsingar um náms- og starfsferil, verđlaun og viđurkenningar. Ţessir ţćttir  skulu  ađ  jafnađi  liggja  til  grundvallar  ákvörđun  um úthlutun starfslauna. 

Athugiđ ađ hafi umsćkjandi áđur hlotiđ starfslaun verđur umsókn hans ţví ađeins tekin til umfjöllunar ađ hann hafi skilađ Stjórn listamannalauna skýrslu um störf sín í samrćmi viđ ákvćđi 4. gr. laga um listamannalaun nr. 57/2009 međ áorđnum breytingum.

Nánari upplýsingar og leiđbeiningar fást á vef Stjórnar listamannalauna www.listamannalaun.is eđa á skrifstofunni í síma 562 6388.

Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn  19. október 2009.

Stjórn listamannalauna 16. ágúst 2009


Möguleg fjármögnun til menningarstarfs

norden.jpg


Möguleg fjármögnun til menningarstarfs
Kynning á Akureyri

Skipuleggjandi: Norrćna upplýsingaskrifstofan á Akureyri

Flestir ţeir sem vinna međ menningartengd verkefni ţurfa ađ sćkja um styrki til fjármögnunar ţeirra.  Til hvađa verkefna, frá hverjum og hvernig er hćgt ađ fá styrki?

Á kynningunni verđur lögđ sérstök áhersla á Norrćna menningarsjóđinn.  Markmiđ sjóđsins er ađ efla norrćnt menningarsamstarf og er starfssviđiđ breitt, nćr til lista- og menningarsviđsins, jafnt fagfólks sem leikmanna.

Einnig verđur fariđ verđur fariđ yfir ađra sjóđi tengda norrćnu menningarsamstarfi

Dagskrá

13.00 – 16:00 
Kynntar verđa nýjar áherslur Norrćna menningarsjóđsins sem taka gildi
                        1. janúar 2010
                       
Kynnt verđa sérstök verkefni Norrćna menningarsjóđsins
                       
                        Umsóknareyđublađ sjóđsins verđur skođađ og viđ förum yfir mikilvćg atriđi varđandi umsóknir til sjóđsins.

                        Umsćkjandi segir frá reynslu sinni af umsóknarferlinu.

                        Ađrir norrćnir sjóđir kynntir.
                       
                        Kaffi, spurningar og umrćđur

Um kynningu sjá: Stefán Baldursson óperustjóri og stjórnarmeđlimur Norrćna menningarsjóđsins, María Jónsdóttir forstöđumađur Norrćnu upplýsingaskrifstofunnar og George Hollanders listamađur.                 

Tími og stađur

Kynningin verđur haldin í Ketilhúsinu á Akureyri föstud. 16. okt. 2009 kl. 13:00 – 16:00 og er ţátttakendum ađ kostnađarlausu.

Skráningar í síđasta lagi  13. okt. 2009, kl. 12:00  hjá Maríu Jónsdóttur Norrćnu upplýsingaskrifstofunni.   Tölvupóstfang mariajons@akureyri.is.  Heimasíđa skrifstofunnar er www.akmennt.is/nu


María Jónsdóttir


Forstöđumađur Norrćnu upplýsingaskrifstofunnar


Leder Nordisk informationkontor 


Netfang/e-post: mariajons@akureyri.is


hjemmeside: www.akmennt.is/nu



Norrćna upplýsingaskrifstofan/Nordisk informationkontor


Kaupvangsstrćti 23


600 Akureyri


Island.


Sími: 462 7000

Fax: 462 7007


Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir opnar sýningu í Kunstraum Wohnraum

04xrcsi.jpg

AĐALHEIĐUR S. EYSTEINSDÓTTIR 
RÉTTARDAGUR 50. SÝNINGA RÖĐ
04.10. - 06.12.2009 

Opnun sunnudaginn 4. október 2009, klukkan 11-13
Eröffnung am Sonntag 4. Oktober 2009, 11-13 Uhr   
Preview on Sunday October 4th.  2009, at 11-13

Opiđ samkvćmt samkomulagi • Geöffnet nach Vereinbarung • Open on appointment     


KUNSTRAUM WOHNRAUM             
Hlynur Hallsson • Kristín Kjartansdóttir     
Ásabyggđ 2 • IS-600 Akureyri •  +354 4623744 
hlynur(hjá)gmx.net • www.hallsson.de 

Sunnudaginn 4. október 2009 klukkan 11-13 opnar Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir sýninguna “Réttardagur 50 sýninga röđ” í Kunstraum Wohnraum á Akureyri.

Sýningin er svipmynd af fjölskyldu, sláturgerđ og vangaveltur um líđandi stund.

Fyrir rúmu ári lagđi Ađalheiđur af stađ međ verkefni sem nefnist "Réttardagur 50 sýninga röđ". Settar verđa upp 50 ólíkar sýningar víđa um heim, á tímabilinu júní 2008 til júní 2013. Sýningarnar fjalla allar á einn eđa annan hátt um ţá menningu sem skapast um og frá sauđkindinni.

Nćstu sýningar verđa í Stuttgart, London, Ađventa í Freyjulundi og Berlín.

Myndir af verkum Ađalheiđar og upplýsingar eru á síđunni www.freyjulundur.is

Nánari upplýsingar veitir Ađalheiđur í síma 865 5091 og í adalheidur(hjá)freyjulundur.is

Kunstraum Wohnraum hefur veriđ starfrćkt frá árinu 1994, fyrst í Hannover og nú á Akureyri. Ţađ er til húsa á heimili Hlyns Hallssonar og Kristínar Kjartansdóttur í Ásabyggđ 2. Sýning Ađalheiđar S. Eysteinsdóttur stendur til 6. desember 2009 og er opin eftir samkomulagi og hćgt er ađ hringja í síma 462 3744.

Nánari upplýsingar um Kunstraum Wohnraum er ađ finna hér.


Gestavinnustofur á Norđurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum


Dvalarsetrin á Norđurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum bjóđa vinnustofur fyrir listamenn.

Norrćn-Eystrasalts ferđa-og dvalarstyrkjaáćtlunin fyrir menningu hefur á ţremur árum styrkt 22 dvalarsetur fyrir listamenn. Stjórnendur dvalarsetra sem hafa fengiđ styrk hittast um ţessar mundir í Riga til ađ rćđa eigin reynslu og skiptast á skođunum.


"Dvalarsetrin eru mikilvćg auđlind fyrir listamannasamfélagiđ á okkar slóđum. Ţau gefa listamönnum fćri á ađ starfa međ listamönnum frá öđrum löndum og sćkja innblástur í verk sín af svćđinu. Viđ erum ánćgđ međ og stolt af ţví ađ geta styrkt dvalarsetur á svo stóru svćđi - frá Grćnlandi til Lettlands", segir Ragnheiđur Tryggvadóttir formađur sérfrćđingahópsins fyrir dvalarsetrin.


Norrćn-Eystrasalts ferđa-og dvalarstyrkjaáćtlunin fyrir menningu veitir dvalarsetrum á Norđurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum styrk sem stendur straum af kostnađi viđ dvöl listamanna og fagfólks á sviđi menningarmála. Dvalarsetrin velja sjálf gesti sína, eina skilyrđiđ er ađ ţeir séu međ fasta búsetu á Norđurlöndunum eđa í Eystrasaltslöndunum.

Dvalarsetur er hljóta styrk eru valin af fjögurra manna sérfrćđingahópi. Áriđ 2009 fengu dvalarsetrin samanlagt 320 222 evrur í styrk.

Nćst verđur hćgt ađ sćkja um dvalarsetursstyrk áriđ 2010. Ţá geta dvalarsetur stađsett á Norđulöndunum og í Eystrasaltslöndunum sótt um styrk til ţriggja ára. Norrćna menningargáttin sér um stjórnsýslu fyrir Norrćn-Eystrasalts ferđa-og dvalarstyrkjaáćtlunina fyrir menningu.



Frekari upplýsingar:


Norrćna menningargáttin : Mira Banerjee, upplýsingafulltrúi, mb@kknord. org,
+358 (0)9 686 43 106
www.kulturkontaktnord.org

Upplýsingaskrifstofa Norrćnu ráđherranefndarinnar í Lettlandi
: Ginta Tropa, Culture Adviser, ginta@norden.lv, phone: +371 67820055, +371 26362558, www.norden.lv 



Kulturkontakt Nord
Sveaborg B 28
00190 Helsingfors
Finland

www.kulturkontaktnord.org

 


RÉTTARKAFFI OG OPIĐ HÚS Í FREYJULUNDI

rettarkkind.jpg

OPIĐ HÚS Í FREYJULUNDI VIĐ REISTARÁRRÉTT
RÉTTARKAFFI
KLUKKAN 14:00 - 18:00 LAUGARDAGINN 12. SEPT.
ATH: EKKI TEKIĐ VIĐ KORTUM


Umsóknarfrestur um starfslaun listamanna rennur út 19. október

Hér međ eru auglýst til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutađ verđur áriđ 2010, í samrćmi viđ ákvćđi laga nr. 57/2009 međ áorđnum breytingum.

 Starfslaunin eru veitt úr sex sjóđum, ţ.e.:

1.   launasjóđi hönnuđa,
2.   launasjóđi myndlistarmanna,
3.   launasjóđi rithöfunda,
4.   launasjóđi sviđslistafólks,
5.   launasjóđi tónlistarflytjenda,
6.   launasjóđi tónskálda.

Vakin er sérstök athygli á ađ umsćkjendum er gert ađ sćkja um á rafrćnu formi á vef Stjórnarráđsins á vefslóđinni http://umsokn.stjr.is. fram til  mánudagsins  19. október 2009. Ađgangur er veittur á kennitölu umsćkjanda (ekki kennitölu félags eđa samtaka) og verđur lykilorđ sent viđkomandi á netfang sem hann gefur upp viđ nýskráningu.

Lykilorđinu má breyta eftir innskráningu međ ţví ađ opna Mínar stillingar. Umsćkjendur skrá sig inn međ kennitölu og lykilorđi og velja Stjórn listamannalauna undir flipanum Umsóknir. Ţar eru umsóknareyđublöđin. Svćđi merkt rauđri stjörnu verđur ađ fylla út.

Fylgigögnum međ umsókn sem ekki er hćgt ađ senda rafrćnt skulu berast Skrifstofu Stjórnar listamannalauna, Hallveigarstöđum, Túngötu 14, 101 Reykjavík fyrir kl. 17:00 mánudaginn 19.október 2009.

Međ umsókn skal fylgja greinargerđ um verkefni ţađ sem liggur til grundvallar umsókninni ásamt upplýsingum um hve langan starfstíma er sótt um og rökstuđningi fyrir tímalengd.  Jafnframt skulu fylgja upplýsingar um náms- og starfsferil, verđlaun og viđurkenningar. Ţessir ţćttir  skulu  ađ  jafnađi  liggja  til  grundvallar  ákvörđun  um úthlutun starfslauna.

Athugiđ ađ hafi umsćkjandi áđur hlotiđ starfslaun verđur umsókn hans ţví ađeins tekin til umfjöllunar ađ hann hafi skilađ Stjórn listamannalauna skýrslu um störf sín í samrćmi viđ ákvćđi 4. gr. laga um listamannalaun nr. 57/2009 međ áorđnum breytingum.

Nánari upplýsingar og leiđbeiningar fást á vef Stjórnar listamannalauna www.listamannalaun.is eđa á skrifstofunni í síma 562 6388.

Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 19. október 2009.

Stjórn listamannalauna 16. ágúst 2009

Myndlistarmenn - Rithöfundar - Tónlistarmenn

247161_varmahlid
 
Menningarmálanefnd Hveragerđisbćjar auglýsir eftir umsóknum um dvöl í húsinu Varmahlíđ í Hveragerđi.  Íbúđarhúsiđ er búiđ öllum húsgögnum og tćkjum og Hveragerđisbćr mun greiđa kostnađ vegna rafmagns og hita.  Gestalistamenn fá endurgjaldslaus afnot af húsinu. Engin vinnustofa fylgir húsnćđinu.
Óskađ er eftir ţví ađ í skriflegum umsóknum, sem senda á til menningarmálanefndar Hveragerđisbćjar, Sunnumörk 2, 810 Hveragerđi, komi fram ćskilegt dvalartímabil og ađ hverju listamađurinn hyggst vinna međan á dvölinni stendur.

Úthlutun dvalartímabila mun fara fram í september og mun vera úthlutađ frá október 2009.
Allar frekari upplýsingar svo og umsóknareyđublöđ fást á skrifstofum Sambands íslenskra myndlistarmanna, Hafnarstrćti 16, sími 551 1346, Rithöfundasambands Íslands, Gunnarshúsi,  Dyngjuvegi 8, sími 568 3190 og Félagi íslenskra Hljómlistamanna, Rauđagerđi 27, sími 588-8255. Einnig er hćgt ađ leita upplýsinga hjá menningar- og frístundafulltrúa Hveragerđisbćjar í síma 483 4000.
Umsóknareyđublöđ er hćgt ađ nálgast á heimasíđu Hveragerđisbćjar www.hveragerdi.is
Umsóknarfrestur er til 1. september n.k.

Menningarmálanefnd Hveragerđisbćjar

Verkefnastyrkir og ferđa- og menntunarstyrkir Myndstefs 2009

myndstef_logo

Myndstef auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki og ferđa- og menntunarstyrki á vegum samtakanna. 
Rétt til ţess ađ sćkja um verkefnastyrki hafa allir myndhöfundar.
Rétt til ađ sćkja um ferđa- og menntunarstyrki hafa allir félagsmenn Myndstefs.

Sérstök umsóknareyđublöđ eru á vef samtakanna www.myndstef.is og ţar eru einnig nánar skilgreind ţau atriđi sem ţurfa ađ koma fram í umsókninni ásamt reglum um úthlutun styrkjanna.  Umsóknarfrestur rennur út 21. ágúst 2009. Umsóknir sem berast eftir ţann tíma fá ekki afgreiđslu. Tekiđ skal fram ađ póststimpill gildir á innsendum umsóknum.

Umsóknir skulu berast til skrifstofu Myndstefs, Hafnarstrćti 16, p.o.box 1187, 121 Reykjavík fyrir ofangreindan tíma.
Vakin er athygli á ađ ţeir sem sent hafa inn umsóknir um styrki fyrir birtingu ţessarar auglýsingar verđa ađ endurnýja ţćr umsóknir.

Allar nánari upplýsingar gefa Ţórhildur Laufey Sigurđardóttir og Kristín Magnúsdóttir á opnunartíma skrifstofunnar: kl: 10:00 – 14:00 alla virka daga. Einnig er hćgt ađ senda fyrirspurnir á netfangiđ myndstef@myndstef.is

Stjórn Myndstefs.

Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir sýnir á Veggverki

alla.jpg

Tvílembd ćr undir barđi.
Veggverk, Akureyri.
4. júlí – 23. ágúst.
Réttardagur 50 sýninga röđ.
Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir.

Um ţessar mundir er ár síđan Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir lagđi af stađ međ 50 sýninga verkefni til 5 ára, sem ber yfirskriftina Réttardagur.
Áćtlađ er ađ setja upp 50 sýningar víđa um heim međ lokasýningu í Listagilinu á Akureyri í júní 2013.
Sýningarnar fjalla allar á einhvern hátt um menninguna sem hlýst af sauđkindinni, afurđum eđa ásjónu.
Oft eru ađrir listamenn kallađir til sem gefa víđara sjónarhorn á verkefniđ.
“Tvílembd ćr undir barđi“ er heiti ţessa veggverks sem Ađalheiđur sýnir nú, og er ţetta 10. Sýningin í röđinni.
Áđur hefur hún fjallađ um réttina, slátrun, innmat, kind á fóđrum og sauđburđ sem stendur yfir á Seyđisfirđi.
Hćgt er ađ fylgjast međ verkefninu á heimasíđunni www.freyjulundur.is


www.veggverk.org

Jóna Hlíf Halldórsdóttir
www.jonahlif.com


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband