Færsluflokkur: Fjármál
13.5.2009 | 11:13
List í opinberu rými, Norræna húsinu 15. maí

Á fundinum býðst kjörið tækifæri að kynnast starfsemi Listskreytinga sjóða: Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar og Íslands.
Norrænn fundur um list í opinberu rými við breyttar aðstæður býður gestum að koma á opna dagskrá fundarins í Norræna húsinu, föstudaginn 15. maí 2009.
Á fundinum munu fulltrúar listskreytingasjóða Íslands, Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar kynna starfsemi sinna sjóða.
09:00 - 09:30 Kynning frá fulltrúum Íslands
09:30 - 09:40 Spurningar
09:40 - 10:10 Kynning frá fulltrúum Noregs
10:10 - 10:20 Spurningar
10:20 - 10:40 Kaffihlé
10:40 - 11:10 Kynning frá fulltrúum Svíþjóðar
11:10 - 11:20 Spurningar
11:20 - 11:50 Kynning frá fulltrúum Danmerkur
11:50 - 12:00 Spurningar
12:00 - 12:30 Almennar umræður
Fundarstjóri er Sveinbjörn Hjálmarsson, formaður Listskreytingasjóðs ríkisins.
Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri
í síma 551 1346 / sim@simnet.is
Hrund Jóhannesdóttir
Listskreytingasjóður ríkisins
Hafnarstræti 16
IS - 101 Reykjavík
tel: +354 5511346
netfang: sim@sim.is
www.listskreytingasjodur.is
Fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2009 | 22:17
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir sýnir í Boekie Woekie í Amsterdam
Boekie Woekie invites you to be present at the opening of an exhibition of sheep head sculptures, a video and drawings by Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
Please join us for this occasion around 4pm on Saturday, January 24th, 2009!
If you cant make it for the opening, the exhibition will be up till February 18th.
Réttardagur
For some time I have been preparing exhibitions or happenings with the title Réttardagur.
Réttardagur is the magical day in smaller Icelandic communities when sheep are gathered from the mountains. It marks the completion of a circle and the beginning of a new chapter.
I intend to display variations of this theme in 50 exhibitions to celebrate my fiftieth birthday in five years time with hundreds of sculptures of sheep, horses, dogs, farmers and bystanders during the next five years.
Societys various forms have always been my subject. Two-dimensional at first, my works became three-dimensional in recent years. I have often invited people to participate in my exhibitions. Lecturers, musicians, children, actors, poets and other artists. I like it when something unexpected is added to my work.
In Boekie Woekie I exhibit a few sheep head sculptures, a video and drawings. All in the spirit of the tradition of the month of þorri which is now and when we Icelanders eat smoked and sour lamb meat.
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir
Find more information at http://www.freyjulundur.is.
Aðalheiður has before exhibited in Boekie Woekie in 2002.
Boekie Woekie, books by artists
Berenstraat 16
NL 1016 GH Amsterdam
The Netherlands
open daily from 12 to 6
phone + fax: + 31 (0)20 6390507
email: boewoe@xs4all.nl
internet catalogue: www.boekiewoekie.com
Fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2009 | 11:24
Sænsk-íslenski samstarfssjóðurinn auglýsir ferðarstyrki
Um styrki þessa skal sótt á sérstökum eyðublöðum sem fást í menntamálaráðuneyti, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík og á skrifstofu Norræna félagsins í Stokkhólmi, Box 127 07, S-112 94 Stockholm. Umsóknareyðublöð er einnig að finna á vefslóðinni www.norden.se. Umsóknir skulu sendar á skrifstofu Norræna félagsins í Stokkhólmi.
Umsóknir skal stíla á stjórn Sænsk-íslenska samstarfssjóðsins/Svensk-isländska samarbetsfonden.
Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2009 og gildir póststimpill. Styrkjunum verður úthlutað í lok mars.
María Jónsdóttir
Forstöðumaður Norrænu upplýsingaskrifstofunnar
Leder Nordisk informationkontor
Netfang/e-post: mariajons(hjá)akureyri.is
hjemmeside: www.akmennt.is/nu
Norræna upplýsingaskrifstofan/Nordisk informationkontor
Kaupvangsstræti 23
600 Akureyri
Island.
Sími: 462 7000 Fax: 462 7007
Fjármál | Breytt s.d. kl. 11:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2009 | 21:43
Íslandsdeild Letterstedtska sjóðsins auglýsir styrki
Hjálagðar eru upplýsingar um ferðastyrki sem unnt er að sækja um til Íslandsdeildar Letterstedtska sjóðsins og um styrki til ráðstefnuhalds, útgáfu og þýðingu á fræðiritum o.fl. sem sækja má um til aðalstjórnar Letterstedtska sjóðsins í Svíþjóð. Umsóknarfrestur rennur út 15.febrúar.
Sjá frekari upplýsingar á slóðinni http://www.letterstedtska.org/anslag_allmant.htm
Umsóknum til Íslandsdeildar Letterstedtska sjóðsins ber að skila á íslensku en til aðalstjórnar sjóðsins á sænsku, dönsku eða norsku.
Vinsamlegast kynnið þessar upplýsingarnar starfsmönnum, umbjóðendum og tengdum stofnuninni sem gagn mættu hafa af.
Með kveðju,
Snjólaug Ólafsdóttir
ritari Íslandsdeildar Letterstedtska sjóðsins
Fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)