Fćrsluflokkur: Menning og listir
3.7.2017 | 21:35
Freyja Reynisdóttir sýnir í Kaktus
HÉR ERU HESTAR
Freyju Reynisdóttur
Opnun laugardagskvöldiđ 8. júlí kl: 20:00 !
Kaktus - Efri hćđ. (Dynheimar)
List í hvítum kassa í stórum svörtum kassa.
Hestar í íslenskum landslögum, einlćgir hestar, grafalvarlegur misverulegur alvarleiki og ađrir ókrýndir sigurvegarar veruleikanna tjá sig á bak viđ gler og í lökkuđum klósettpappír.
Ađ sjálfsögđu eru ţeir allir til sölu ţví Freyja málar alvöru hestamyndir til ađ geta lifađ á ţeim, eins og henni var sagt ađ gera. Já, ţví auk ţess ađ hafa veriđ henni til halds og trausts síđan áriđ tvöđúsundogfjórtán hafa hestarnir gert hana klára.
DREKAMEZZA VÉLARNARS - SVARTHOL SVARAR mun einnig eiga sér stađ ţetta sama kvöld međ hestunum í ţeim stóra svarta.
Laufléttur húsdjús og popp í bođi, malpokar leyfđir.
Sýningin stendur til 15. júlí, opnunartímar auglýstir síđar.
Gobbiddígobb.
https://www.facebook.com/events/311897822555605
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.6.2017 | 10:09
Opnun í Mjólkurbúđinni - I Must Be Happy / Nigel Brie & DJ Vélarnar
Allow me to invite you to my art exhibition: I MUST BE HAPPY.
It will open at nine o'clock this evening, as a part of midsummer's magic, and end at 12 am. It will also be opened on saturday from 15:00 - 17:00.
I think it will be very amusing.
With me will be a local Dj Vélarnar Ari Lúđvíkson, so we will dance and have a blissful time. I also believe another secret someone will come and thrill us with moves.
There will be light refreshments.
Down below you can read more about me.
Be most welcome to the Svefnleikhúsiđ - The Sleep Theatre opening: I MUST BE HAPPY by Nigel Brie
https://www.youtube.com/watch?v=AiIlcew-GVM
Dear humans of Iceland. My name is Nigel Brie. I am a London based horse, born in France in 1979 so pardon my french
that is, my english spelling. I might misspell, mainly for I am mute, but i will try my best to be comprehensible.
All my life, humans have been making plans for me in order to make me happy. They say they only want whats best for me, but recently I have been doubting the glee of my existence. I find myself craving for more contentment, sometimes excitement
some jolly good times.
In reality my life is mainly repetition, that is, a cup of tea, work, another cup of tea, a false grin at my colleagues, a false grin in the store where i buy more tea and newspapers with exactly the same news and articles as the day before. This can not be all there is. This is not what i see on my television set.
The hero of my favourite book, Black Beauty, is a real stallion, consistently saving the day and everyone loves him. I watch Black Beauty on my telly as well as BoJack Horseman, and tho he might not feel successful, at least humans know who he is
or was
thats more than i can say.
All i do is reliving the same day, no one hardly knows me. I am
a depressed nohorsy with dreams as big as the irritating fly on my back.
I have tried to change my ways. I began skipping tea for coffee and I bought a new television set. That hardly had any impact, none what so ever. I also signed up for a blind date, but no luck, and I began reading The Divine Comedy by Dante, and bloody hell that was.
I have therefor packed my bags, only to unpack them far away from London. In the newspapers I buy, there are always the same articles about Iceland. Everyone seems to wanna travel to Iceland. Everyone is doing a golden circle, a blue lagoon and pictures in the middle of nowhere. Everyone seems so very happy on these pictures.
So i bought a ticket to this joyful country and now i have arrived.
There were no hotels available in Reykjavík. Still, i mainly see hotels in Reykjavík. But apparently, the whole world is in here, and no room for someone horsin around.
I therefor bought a bus ticket to Akureyri, a city at the base of Eyjafjörđur Fjord in northern Iceland.
Apparently, all they think about here is art. They have this whole summer dedicated to art. They are furious about it. And I like that.
My dreams might be small, but in my dreams, I am an art horse. And a happy one as well.
This is my only plan for staying here. I found a room in the middle of the Art Street in Akureyri.
Its called Mjólkurbúđin. I think it means a milk shop but that makes no sense.
I will arrive approximately at nine nine oclock this evening, local time.
I might need some help moving in the milk shop, for i brought all my plants and statues along to feel like home.
If anyone is interested, send me a private message. Only remember, I am mute and can not speak with you.
Thank you for reading this rather boring letter of mine
best regards
Nigel Brie
Skođa nánar/more info:
https://www.facebook.com/thesleeptheatre/
Ég er hluti af jónsmessuhátíđ!
#jonsmessuhatid
#listasumar
20.6.2017 | 18:24
Heiđdís Hólm sýnir í Hvíta Kassanum í Kaktus
Sviđna
Hvíti Kassinn í Kaktus, föstudaginn 23. júní kl. 16:00.
Heiđdís Hólm sýnir mjúka textaskúlptúra sem vísa handahófskennt í persónulega upplifun listamannsins síđustu misseri eđa svo.
Heiđdís Hólm er fćdd 1991 og lauk námi úr Myndlistarskólanum á Akureyri voriđ 2016. Hún býr og starfar á Akureyri. Heiđdís vinnur verk í blandađa miđla međ áherslu á breytileika efniviđarins. Verkin vilja oft vera sjálfsćvisöguleg, femínísk, um lífiđ, listina og letina.
www.heiddisholm.com
Valdar sýningar:
2016 Misminni. Flóra, Akureyri. Ásamt Jónínu Björgu.
2016 Ţađ kom ekkert. Kaktus, Akureyri. Einkasýning.
2016 Međvirkni. Harbinger, Reykjavík. Samsýning.
2016 Do Disturb. Međ Delta Total. Palais de Tokyo, Paris, France. Gjörningahátíđ.
2016 Stingur í augu. Kaktus í Verksmiđjunni á Hjalteyri. Samsýning.
2015 Haust. Listasafniđ á Akureyri. Akureyri. Samsýning
-------------------
Charred
White Cube in Kaktus on Friday, June 23rd hr. 4pm.
Heiđdís Hólm exhibits soft text-based sculptures that randomly refer to recent personal experiences.
Heiđdís Hólm (1991) graduatated from Akureyri School of Visual Art in 2016. She lives and works in Akureyri. Heiđdís creates works in variety of media focused on the fluidity and ever-changing materials. Her art usually happen to be autobioghraphical, about life, art and laziness.
www.heiddisholm.com
20.6.2017 | 11:13
Sonja Hinrichsen heldur fyrirlestur í Deiglunni
Opinn fyrirlestur í Deiglunni mánudaginn 26. júní kl. 17:30.
San Francisco-búinn og myndlistarmađurinn Sonja Hinrichsen mun sýna okkur nokkur af sínum verkefnum. Ţrátt fyrir frekar fjölbreytt efnistök, frá myndbandsinnsetningum til náttúruinngrips ţá er innblásturinn í verkum Sonju náttúrulegt umhverfi og tengir saman rannsóknir hennar á stöđum og menningar- og sögulegi samhengi.
Sonja mun kynna verkefniđ sitt Snow Drawings (Snjóteikningar) ţar sem hún leiđbeinir samfélögum viđ ađ búa til risavaxnar teikningar í snjódrifnu landslagi međ ţví ađ ganga mynstur í snjóţrúgum. Hún mun einnig sína okkur myndbandsinnsetningar og samvinnuverkefni sín allstađar úr heiminum, frá Kína til Íslands og Evrópu til Bandaríkjanna.
Sonja Hinrichsen lćrđi í Listaháskólanum í Stuttgart, Ţýskalandi og hlaut mastersgráđu frá Listaháskólanum í San Francisco. Hún hefur sýnt á hóp- og einkasýningum um allan heim, ţar á međal DePaul Museum (Chicago), Shelburne Museum (Shelburne, VT). Kala Art Institute (Berkeley), Chandra Cerrito Gallery (Oakland), San Francisco Arts Commission Gallery, CPAC Denver, Saarlaendisches Kuenstlerhaus (Ţýskaland), Organhaus (Kína), Pier 2 Art Center (Tćvan). Hún hefur unniđ til fjölmargra viđurkenninga og verđlauna, t.d. the Bemis Center, Djerassi, the Santa Fe Art Institute, Ucross Foundation, Valparaiso (Spánn), Fiskars (Finnland), Taipei Artist Village (Tćvan), Saari (Finnland). Haustiđ 2009 vann hún sem gestalistamađur í Norđur Carolina-Charlotte Háskólanum ţar sem hún kenndi lista/rannsóknarkúrs sem endađi sem listamanna/nemenda sýning. Sumariđ 2009 kenndi hún kúrs fyrir Háskólann í Norđur Colarado og PlatteForum Denver til ađ kanna nýjar leiđir til ađ innleiđa list í kennslu.
Open artist talk in Deiglan, Kaupvangsstrćti 23 on Monday, June 26th at 5:30pm.
San Francisco- based artist Sonja Hinrichsen will show us several of her arts projects. Despite a rather diverse work spectrum ranging from video installations to nature interventions - most of Sonjas work is informed by natural environments and responds to her explorations of lands/places and their cultural and historical contexts. Sonja will introduce her project Snow Drawings, where she guides communities to create huge drawings on snow-covered landscapes by walking pattern systems with snowshoes. She will also show some of her video installations and participatory projects that she created in places from China to Iceland, and from mainland Europe to the United States.
Sonja graduated from the Academy of Art in Stuttgart, Germany and received a Masters degree from the San Francisco Art Institute. She has been invited to group- and solo- exhibitions worldwide, amongst others the DePaul Museum (Chicago), Shelburne Museum (Shelburne, VT). Kala Art Institute (Berkeley), Chandra Cerrito Gallery (Oakland), San Francisco Arts Commission Gallery, CPAC Denver, Saarlaendisches Kuenstlerhaus (Germany), Organhaus (China), Pier 2 Art Center (Taiwan). She has won numerous artist residency awards, such as the Bemis Center, Djerassi, the Santa Fe Art Institute, Ucross Foundation, Valparaiso (Spain), Fiskars (Finland), Taipei Artist Village (Taiwan), Saari (Finland). In fall 2009 she served as visiting artist at the University of North Carolina-Charlotte, where she taught an art/research class culminating in an artist-student exhibition. In summer 2009 she taught a course for the University of Northern Colorado and PlatteForum Denver to explore innovative ways to incorporate art into school curricula.
20.6.2017 | 11:00
Tom Verity opnar sýningu í Deiglunni
19.6.2017 | 19:54
Ubuntu - braggast á sólstöđum - Yst
Ubuntu - braggast á sólstöđum - Yst
Tćr gćska skín, hún margfaldar ljósiđ endurkastar birtu og dreifir henni
Hún fćr okkur til ađ sjၠokkur sjálf í öđru ljósi í birtuheild sem flokkast undir kćrleikann og bara eređa?
Gagnvirka Braggasýningin Ubuntu er opin alla Sólstöđuhátiíđina ၠSkerinu
frၠföstudegi til sunnudags kl. 11- 17. Velkomin ókeypis inn Yst
http://yst.is/ubuntu-braggast-solstodum-yst/
http://yst.is/wp-content/uploads/2017/06/Ubuntu-braggast-%C3%A1-s%C3%B3lst%C3%B6%C3%B0um-Yst.pdf
Menning og listir | Breytt 20.6.2017 kl. 10:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.6.2017 | 17:49
Daniel Gustav Cramer sýnir í Verksmiđjunni á Hjalteyri
FIMM VERK / FIVE WORKS
DANIEL GUSTAV CRAMER
Verksmiđjan á Hjalteyri / 17.06. - 01.07.2017 / Neđst á Hjalteyri viđ Eyjafjörđ / 601 Akureyri. http://verksmidjanhjalteyri.com/verksmiđjan.html
Opnun laugardaginn 17. júní 2017 kl. 14:00-18:00 / Opiđ til 01.07. ţri. - sun. 14:00-17:00.
Fimm verk
í Verksmiđjunni á Hjalteyri mun Daniel Gustav Cramer kynna fimm verk. Hvert og eitt dregur upp mynd af og sértekur ákveđiđ landslag, Carrara og Lígúríu hafiđ á Ítalíu, Katherine í norđan-verđri Miđ-Ástralíu og Troodos fjöllin á Kýpur. Frá sjónarhorni Daniels er landslagiđ bćđi skúlptúrísk form og geymir sameiginlegs minnis, óbilgjarnt á tímum. Daniel sýnir textaverk, kvikmynd, hljóđinnsetningu og víđlent « site specific » skúlptúrverk 100 járnhluta sem ađ munu dreifast frá Hjalteyri og til Akureyrar.
Daniel Gustav Cramer er fćddur í Neuss, Ţýskalandi. Hann nam myndlist viđ Royal College of Art í London.
Helstu sýningar á liđnum árum eru Documenta 13, Kassel, Kunsthaus Glarus, Sviss, Cuenca Biennale, Ekvador, MNMN Mónakó, Kunstahalle Mulhouse, Frakkland, Kunstahalle Lissabon, Portúgal, Kunstverein Nünberg, Ţýskaland. Síđar á árinu verđa verk eftir hann sýnd í Entree í Bergen, Greynoise í Dubai og Sies+Höke í Düsseldorf.
Five Works
In Hjalteri, Daniel Gustav Cramer will present five works. Each of these works portraits and abstracts a particular landscape, Carrara and the Ligurian Sea in Italy, Katherine in Australia´s Northern Territory, the Troodos Mountains in Cyprus and more. Through Daniel´s eyes the landscapes are both sculptural forms and carriers of a collective memory, uncompromisingly being in time. Daniel will exhibit text works, a film, a sound installation and an extensive site specific sculptural installation of 100 iron objects which spreads from Hjalteri along the fjord to Akureyri town.
Daniel Gustav Cramer was born in Neuss, Germany. He studied at the Royal College of Art in London. Exhibitions include Documenta 13, Kassel, Kunsthaus Glarus, Switzerland, Cuenca Biennale, Ecuador, MNMN Monaco, Kunsthalle Mulhouse, France, Kunsthalle Lissabon, Portugal, Kunstverein Nürnberg, Germany. Later this year his works will be shown at Entree in Bergen, Greynoise in Dubai and Sies + Höke in Düsseldorf.

Koma listamannsins og sýningin eru styrktt af Uppbyggingarsjóđi, Myndlistarsjóđi, Hörgársveit og Ásprenti.
Nánari upplýsingar veitir Gústav Geir Bollason í verksmidjan.hjalteyri@gmail.com og í síma 6927450
Verksmiđjan á Hjalteyri
Neđst á Hjalteyri viđ Eyjafjörđ
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 17:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2017 | 11:33
Dagrún Matthíasdóttir sýnir í Mjólkurbúđinni
Laugardaginn 10. júní kl. 14 opnar myndlistakonan Dagrún Matthíasdóttir sýninguna FLIPP OG FLAKK í Mjólkurbúđinni í Listagilinu á Akureyri.
Sýninguna FLIPP OG FLAKK byggir Dagrún á listamannadvöl sinni á eyjunni Máritíus, en ţar var hún í bćnum Flic en Flac og tók ţátt í alţjóđlegu verkefni listamanna í apríl á ţessu ári, sem var á vegum pARTage listasamtakanna á Máritíus í SA Afríku.
Dagrún var ein 16 gestalistamanna sem voru valin til ţátttöku í verkefninu ásamt 15 listamönnum búsettum á Máritíus og var hún sú eina frá Norđurlöndunum.
Dagrún um sýninguna:
,, Ég er svo nýkomin heim ađ ţetta er taka eitt í útvinnslu. Ég varđ fyrir miklum áhrifum bćđi af umhverfi og menningu eyjunnar og einnig af góđum kynnum viđ listamenn frá ýmsum ólíkum stöđum í veröldinni. Ţessi dvöl á eflaust eftir ađ fylgja mér áfram í sköpun og hugmyndavinnu svo ég byrja núna á ţví ađ sýna ljósmyndaseríu ţađan, myndbandsverk og teikningar. Ţađ má segja ađ sýningin Flipp og flakk sé einskonar heimildavinna áđur en lengra er haldiđ ".
Dagrún er myndlistakona frá Ísafirđi en er búsett á Akureyri. Hún er mjög virk í listalífinu norđan heiđa og ötul í sýningarhaldi bćđi í einkasýningum og samsýningum. Dagrún hefur vakiđ athygli á Akureyri međ listahópnum RÖSK og hefur haldiđ utan um sýningahald listamanna í Mjólkurbúđinni í Listagilinu á Akureyri og ţar áđur í DaLí Gallery ţegar ţađ var og hét. Framundan hjá listakonunni er ţátttaka í verkefni sem nefnist Kunst i natur, í Noregi í júlí og í ágúst tekur hún ţátt í vinnudvöl listamanna í Ungverjalandi. Einnig í hátíđarhaldi og viđburđum á Jónsmessuhátíđ og Listasumri á Akureyri.
Sýningin FLIPP OG FLAKK í Mjólkurbúđinni stendur til 18. júní og er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og eftir frekara samkomulagi.
https://dagrunmatt.wordpress.com/
6.6.2017 | 15:34
"Sumar / Summer" úrval verka eftir norđlenska myndlistarmenn í Listasafninu á Akureyri
Sumar / Summer
Úrval verka eftir norđlenska myndlistarmenn / Selected works by North Icelandic artists
Listasafniđ á Akureyri / Akureyri Art Museum, Ketilhús
10. júní - 27. ágúst 2017 / June 10th - August 27th 2017
Ţér og ţínum er bođiđ á opnun samsýningarinnar Sumar, laugardaginn 10. júní kl. 15 og ţiggja léttar veitingar.
You are kindly invited to attend the opening of the Group exhibition Summer, Saturday June 10th at 3 pm.
Eliza Reid forsetafrú opnar sýninguna formlega.
First lady of Iceland Eliza Reid formally opens the exhibition.
Ávarp flytur / Adress from:
Hlynur Hallsson, safnstjóri / Akureyri Art Museum Director.
Leiđsögn međ listamanni alla fimmtudaga í sumar kl. 15-15:30:
Guided tour in english with an artist every Thursday during the summer at 3:30 - 4pm:
15/6 Erwin van der Werve
22/6 Arnar Ómarsson
29/6 Bergţór Morthens
6/7 Magnús Helgason
13/7 Sigríđur Huld Ingvarsdóttir
20/7 Rebekka Kühnis
27/7 Brynhildur Kristinsdóttir
3/8 Jónína Björg Helgadóttir
10/8 Jónborg Sigurđardóttir
17/8 Auđur Ómarsdóttir
24/8 Helga Björg Jónasardóttir
Friđar- og kćrleikshugleiđsla međ Helgu Björgu Jónasardóttur alla ţriđjudaga í sumar kl. 17.
Meditation with Helga Björg Jónasardóttir every Tuesday during the summer at 5pm
Sýningin er opin alla daga kl. 10-17.
The exhibition is open daily 10am 5pm.
Í janúar síđastliđnum auglýsti Listasafniđ á Akureyri eftir umsóknum um ţátttöku í Sumarsýningu safnsins sem stendur yfir dagana 10. júní - 27. ágúst nćstkomandi. Alls bárust umsóknir frá 47 listamönnum og yfir 100 verk, en forsenda umsóknar var ađ listamenn búi og/eđa starfi á Norđurlandi eđa hafa tengingu viđ svćđiđ.
Gefin verđur út sýningarskrá og reglulega verđa leiđsagnir um sýninguna međ ţátttöku listamannanna. Sýningarstjóri er Hlynur Hallsson.
Haust/Sumarsýningar voru lengi fastur liđur í sýningarhaldi hér á landi og erlendis lifa ţćr víđa enn góđu lífi. Sumarsýning Listasafnsins endurvekur ţá góđu hefđ ađ sýna hvađ listamenn á svćđinu eru ađ fást viđ. Hún verđur ţví fjölbreytt og mun gefa góđa innsýn í líflega flóru myndlistar á Akureyri og Norđurlandi.
Sérstaklega skipuđ dómnefnd valdi verk eftir 21 listamann, en hana skipuđu Almar Alfređsson, vöruhönnuđur, Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins á Akureyri, Joris Rademaker, myndlistarmađur, Margrét Elísabet Ólafsdóttir, listfrćđingur, og Ólöf Sigurđardóttir, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur.
Listamennirnir sem taka ţátt í sýningunni eru: Ađalsteinn Ţórsson, Arnar Ómarsson, Auđur Lóa Guđnadóttir, Auđur Ómarsdóttir, Árni Jónsson, Bergţór Morthens, Björg Eiríksdóttir, Brynhildur Kristinsdóttir, Erwin van der Werve, Helga Björg Jónasardóttir, Hertha Richardt Úlfarsdóttir, Hildur Ása Henrýsdóttir, Jónborg Sigurđardóttir, Jónína Björg Helgadóttir, Karl Guđmundsson, Magnús Helgason, Rebekka Kühnis, Sara Björg Bjarnadóttir, Sigríđur Huld Ingvarsdóttir, Snorri Ásmundsson og Svava Ţórdís Baldvinsdóttir Júlíusson.
Sýningin var síđast haldin í Listasafninu á Akureyri haustiđ 2015. Ađ ţessu sinni er bćđi árstíminn og sýningarrýmiđ annađ, ţ.e. sumar en ekki haust og Ketilhúsiđ mun hýsa sýninguna sökum framkvćmda í ađalsýningarými Listasafnsins.
http://www.listak.is/
http://www.listak.is/en/exhibitions/current-exhibitions/summer
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 17:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2017 | 15:36
Veriđ velkomin á opnun Salon des Refusés í Deiglunni
Veriđ velkomin á opnun Salon des Refusés í Deiglunni, laugardaginn 10. júní kl. 14 17.
Léttar veitingar í bođi.
Salon des Refusés opnar samhliđa Sumar / Summer sýningu Listasafnsins á Akureyri ţar sem dómnefnd fer yfir og velur verk á sýninguna.
Salon des Refusés vísar í aldagamla sögu myndlistasýninga ţar sem listamenn hafa tekiđ sig saman og sýna verk sem hafa veriđ hafnađ af dómnefndum. Uppruna ţessara tegunda sýninga má rekja til sýningar í París áriđ 1863. Á Salon des Refusés í Deiglunni verđa einnig sýnd verk eftir listamenn sem af einhverjum ástćđum sóttu ekki um. Von Gilfélagsins er ađ sýningarnar í Listagilinu munu veita góđa innsýn í hvađ listamenn á Norđurlandi eru ađ fást viđ.
Á međal listamanna eru:
Atli Tómasson
Elísabet Ásgrímsdóttir
Freyja Reynisdóttir
Guđrún H. Bjarnadóttir
Heiđdís Hólm
James Cistam
Jóna Bergdal
Karólína Baldvinsdóttir
Lárus H. List
Margrét & Guđrún
Ólafur Sveinsson
Ragnar Hólm
Rósa Njálsdóttir
Sandra Rebekka
Thora Karlsdóttir
Vikar Mar
Ţóra Gunnarsdóttir
Sýningin mun standa til sunnudagsins 18. júní, opiđ alla daga kl. 14 -17.
Nánari upplýsingar veitir Heiđdís Hólm s. 848 2770 eđa hjá gilfelag@listagil.is
Enn er pláss fyrir fleiri verk, endilega sendiđ inn hjá gilfelag@listagil.is
You are invited to the opening of Salon des Refusés in Deiglan, Kaupvangsstrćti 23, Akureyri, on Saturday June 10th at hr. 14 -17.
Salon des Refusés opens parallel to Sumar / Summer in Akureyri Art Museum where works chosen by a committee will be exhibited.
Salon des Refusés refers to the original Salon des Refusés in Paris in 1863 where artists came together to show their work rejected by a jury for the Paris Salon. At Salon des Refusés in Deiglan, pieces by artists that for some reason decided to not apply for Sumar / Summer will be exhibited. Gilfélagiđ hopes that these two exhibitions will show a cross-section on what the artists in North Iceland are working on.
Artists exhibiting are:
Atli Tómasson
Elísabet Ásgrímsdóttir
Freyja Reynisdóttir
Guđrún H. Bjarnadóttir
Heiđdís Hólm
James Cistam
Jóna Bergdal
Karólína Baldvinsdóttir
Lárus H. List
Margrét & Guđrún
Ólafur Sveinsson
Ragnar Hólm
Rósa Njálsdóttir
Sandra Rebekka
Thora Karlsdóttir
Vikar Mar
Ţóra Gunnarsdóttir
Open every day at 14 17 until june 18th.
We still have space for more art from the area! Please send us yours to gilfelag@listagil.is