Fćrsluflokkur: Vísindi og frćđi
Sveinbjörg Hallgrímsdóttir opnar sýningu á nýjum handţrykktum tréristum á bókasafni Háskólans á Akureyri laugardaginn 12. apríl kl. 14.00 17:00.
Sýningin mun standa til 16. maí nćstkomandi
Í verkum sínum fjallar hún um höfuđprýđi Íslands, hálendiđ og jöklanna sem hćgt og bítandi bráđna og renna út í sandinn.
Sveinbjörg útskrifađist frá kennaradeild Myndlista- og handíđaskóla Íslands 1978 og aftur frá málaradeild sama skóla 1992. Hún var einnig viđ nám í Myndlistaskóla Reykjavíkur 1986-1990.
Frá árinu 1992 hefur Sveinbjörg veriđ međ eigin vinnustofu. Í dag rekur hún vinnustofu og sýningarađstöđu í Svartfugli og Hvítspóa ásamt Önnu Gunnarsdóttur í miđbć Akureyrar.
Sveinbjörg á ađ baki 11 einkasýningar og fjölda samsýninga heima og erlendis.
Hún er félagi í grafíkfélaginu Íslensk Grafík og Sambandi íslenskra myndlistarmanna, SÍM.
Sveinbjörg er einnig međlimur í dönsku grafíksamtökunum Fyns Grafiske Vćrksted í Óđinsvéum.
Sveinbjörg var valin bćjarlistamađur Akureyrar 2004 og listamađur Stíls 2007- 2008.
Bókasafn Háskólans á Akureyri er opiđ alla virka daga frá 8:00 18:00 og á laugardögum frá 12:00 15:00. Eftir 10. maí er einungis opiđ virka daga frá 8:00-16:00
Allir eru velkomnir
27.3.2008 | 11:33
Konur í ljósmyndasögunni - Fyrirlestur í Ketilhúsinu
Anna Fjóla Gísladóttir ljósmyndari, mun flytja fyrirlestur um konur í ljósmyndasögunni í Ketilhúsinu í Listagili á Akureyri föstudaginn 28. mars, kl 14.50.
Dagskráin er hluti af Fyrirlestrum á vordögum, sem eru fjórir fyrirlestrar um efni sem tengjast listum og menningu. Ţeir eru skipulagđir af kennurum á listnámsbraut Verkmenntaskólans á Akureyri í samvinnu viđ Listasafniđ á Akureyri og Menningarmiđstöđina í Grófargili.
Anna Fjóla mun fjalla um og sýna myndir eftir u.ţ.b. 10 konur allt frá 1850- 2007, m.a, Julia Margaret Cameron, Lee Miller, Mary Ellen Mark, Sally Man, og fleiri.
Dagskráin mun standa í um eina klukkustund.
Ađgangur er ókeypis.
Allir velkomnir
Listnámsbraut Verkmenntaskólans á Akureyri, Listasafniđ á Akureyri og Menningarmiđstöđina í Grófargili.
13.3.2008 | 23:55
Ţórarinn Blöndal međ sýninguna Ský á VeggVerki
Laugardaginn 15. mars opnar Ţórarinn Blöndal sýninguna Ský á VeggVerki.
Ein einfaldasta ađferđin sem notuđ er viđ veđurfrćđilegar rannsóknir er ađ spá í skýin. Skýin eru eins og svífandi veđurstöđvar sem gefa vísbendingar um ţađ sem kann ađ gerast í veđrinu nćstu klukkustundir og jafnvel nćstu daga. Frá fornu fari hafa menn notađ lögun skýja, breytingar á ţeim og hreyfingar á skýjum viđ veđurspár.
Sýningin stendur til 13 april 2008.
www.veggverk.org
29.1.2008 | 10:52
Bráđiđ vatn - Smeltevand
Sýningin Smeltevand sem er samsýning 10 norrćnna listakvenna heldur áfram ferđ sinni og var hún (ný og endurbćtt) sett upp í sýningarsölum Menningarmiđstöđvarinnar Portalen, í Greve í Danmörku.
16.1.2008 | 13:33
Guđrún Pálína Guđmundsdóttir opnar málverkasýninguna Andlit, í Jónas Viđar Gallerýi
Laugardaginn 19.janúar kl. 14.30 opnar Guđrún Pálína Guđmundsdóttir málverkasýninguna Andlit, í Jónas Viđar Gallerýi. Sýningin stendur til og međ 9.febrúar. Galleríiđ er stađsett í Listagilinu á jarđhćđ listasafnsins og er opiđ á föstu- og laugardögum frá kl. 13.-18 og ađra daga eftir samkomulagi.
Guđrún Pálína er fćdd og búsett á Akureyri. Hún nam myndlist í Gautaborg og í Hollandi, og klárađi framhaldsnám frá Jan van Eyck Akademie 1987. Hún hefur sýnt reglulega síđan. Hún fćst mest viđ andlitsmyndagerđ og vinnur innsetningar í rými byggđ á persónulýsingum stjörnukorta viđkomandi einstaklinga. Hún starfrćkir listagalleríiđ Gallerí +, í Brekkugötu 35 ásamt eiginmanni sínum Joris
Rademaker. Flest verkin á sýningunni eru unnin 2008.