Fćrsluflokkur: Vísindi og frćđi

Sveinbjörg Hallgrímsdóttir opnar sýningu á bókasafni Háskólans á Akureyri

Sveinbjörg Hallgrímsdóttir opnar sýningu á nýjum handţrykktum tréristum á bókasafni Háskólans á Akureyri laugardaginn 12. apríl  kl. 14.00 – 17:00.
Sýningin mun standa til 16. maí nćstkomandi

Í verkum sínum fjallar hún um höfuđprýđi Íslands, hálendiđ og jöklanna sem hćgt og bítandi bráđna og renna út í sandinn.

Sveinbjörg útskrifađist frá kennaradeild Myndlista- og handíđaskóla Íslands 1978 og aftur frá málaradeild sama skóla 1992.  Hún var einnig viđ nám í Myndlistaskóla Reykjavíkur 1986-1990.
Frá árinu 1992 hefur Sveinbjörg veriđ međ eigin vinnustofu.  Í dag rekur hún vinnustofu og sýningarađstöđu í Svartfugli og Hvítspóa ásamt Önnu Gunnarsdóttur í miđbć Akureyrar.
Sveinbjörg á ađ baki 11 einkasýningar og fjölda samsýninga heima og erlendis.
Hún er félagi í grafíkfélaginu Íslensk Grafík og Sambandi íslenskra myndlistarmanna, SÍM.
Sveinbjörg er einnig međlimur í dönsku grafíksamtökunum Fyns Grafiske Vćrksted í  Óđinsvéum.
Sveinbjörg var valin bćjarlistamađur Akureyrar 2004 og listamađur Stíls 2007- 2008.

Bókasafn Háskólans á Akureyri er opiđ alla virka daga frá 8:00 – 18:00 og á laugardögum frá 12:00 – 15:00.  Eftir 10. maí er einungis opiđ virka daga frá 8:00-16:00

Allir eru velkomnir


Konur í ljósmyndasögunni - Fyrirlestur í Ketilhúsinu

08-03-26-anna Konur í ljósmyndasögunni

Anna Fjóla Gísladóttir ljósmyndari, mun flytja fyrirlestur um konur í ljósmyndasögunni í Ketilhúsinu í Listagili á Akureyri föstudaginn 28. mars, kl 14.50.  

Dagskráin er hluti af „Fyrirlestrum á vordögum“, sem eru fjórir fyrirlestrar um efni sem tengjast listum og menningu. Ţeir eru skipulagđir af kennurum á listnámsbraut Verkmenntaskólans á Akureyri í samvinnu viđ Listasafniđ á Akureyri og Menningarmiđstöđina í Grófargili.

Anna Fjóla mun fjalla um og sýna myndir eftir u.ţ.b. 10 konur allt frá 1850- 2007, m.a, Julia Margaret Cameron, Lee Miller, Mary Ellen Mark, Sally Man, og fleiri. 

Dagskráin mun standa í um eina klukkustund.
Ađgangur er ókeypis.
Allir velkomnir

Listnámsbraut Verkmenntaskólans á Akureyri, Listasafniđ á Akureyri og Menningarmiđstöđina í Grófargili.

Ţórarinn Blöndal međ sýninguna Ský á VeggVerki

veggverk2008

Laugardaginn 15. mars opnar Ţórarinn Blöndal sýninguna Ský á VeggVerki.
 
Ein einfaldasta ađferđin sem notuđ er viđ veđurfrćđilegar rannsóknir er ađ spá í skýin. Skýin eru eins og svífandi veđurstöđvar sem gefa vísbendingar um ţađ sem kann ađ gerast í veđrinu nćstu klukkustundir og jafnvel nćstu daga. Frá fornu fari hafa menn notađ lögun skýja, breytingar á ţeim og hreyfingar á skýjum viđ veđurspár.
Sýningin stendur til 13 april 2008.
 
www.veggverk.org


Bráđiđ vatn - Smeltevand

Portalen_invi_press

Sýningin Smeltevand sem er samsýning 10 norrćnna listakvenna heldur áfram ferđ sinni og var hún (ný og endurbćtt) sett upp í sýningarsölum Menningarmiđstöđvarinnar Portalen, í Greve í Danmörku. 

Fimm íslenskar listakonur sem allar starfa ađ listsköpun á Akureyri eru ţátttakendur: Ragnheiđur Björk Ţórsdóttir vefari, Hrefna Harđardóttir og Sigríđur Ágústsdóttir leirlistarkonur, Anna Gunnarsdóttir textíl, Sveinbjörg Hallgrímsdóttir grafík og svo eru: Mette Strřm frá Noregi, Anette Andersen, Heidrun Sřrensen, Else Marie Gert Nielsen, Inge-Lise Busacke frá Danmörku. 

 

Listsýningin er haldin í tengslum viđ „Alţjóđlegt heimskautaár“  sem nú stendur yfir í heiminum og reyna listakonurnar ađ túlka ţeirra sýn á hlýnun jarđar, bráđnun jökla hćkkandi sjávarstöđu m.a. í grafík, textíl- og leirverkum. Smeltevand var sett upp í Grćnlandshúsinu í Kaupmannahöfn í september-nóvember s.l. og fékk bćđi mjög góđa blađadóma og mikla ađsókn.  

Sýningin stendur frá 12. janúar til 24. febrúar nk. og opnunartími er:  kl. 14-17 ţri-fös og kl. 13-17 lau. og kl. 11-15 sun. 
Greve er í klukkustundar lestarferđ fyrir utan Kaupmannahöfn, fariđ út viđ Hundige lestarstöđina.
Sýningin í Portalen mun standa í 5 vikur en heldur ţá áfram ferđalaginu og kemur til Akureyrar í júní.   Ađgangur er ókeypis.
Nánari upplýsingar : 
skođa Gallerierne - Smeltevand
__________________________________________

Alţjóđlega heimskautaáriđ, International Polar Year, hófst  1. mars 2007 og lýkur í mars 2009.  Heimskautaáriđ stendur ţví í raun í tvö ár.   Ţessi viđburđur er hluti af sögulegri hefđ, en 1/2 öld er liđin frá síđasta alţjóđlega heimskautaári.   Á heimskautaári er lögđ áhersla á stór rannsóknarverkefni á öllum sviđum heimskautamála ţar sem vísindamenn af ýmsum ţjóđernum leggja saman krafta sína.

Fyrir áhugasama er hér tengill á heimasíđu IPY   http://www.ipy.org
Um og yfir 6.500 vísindamenn taka höndum saman frá 60 ríkjum og eru verkefnin um 200 talsins. Stóru áherslurnar eru helst á sviđi loftslagsmála og veđurfarsbreytinga og ţýđingu ţeirra fyrir gróđurfar og dýralíf.  Eitt af ţví sem hvađ mest verđur í brennidepli á heimskautaári eru frekari rannsóknir á Grćnlandsjökli og viđbrögđ hans viđ veđurfarssveiflum.  Nú á ađ freista ţess ađ leggja í afkomulíkan jökulsins, sem hlýtur ađ teljast vera risavaxiđ verkefni ekki síst ţar sem lítiđ er um beinar mćlingar á ákomu og leysingu ţessa stćrsta ísmassa norđurhvels.

Á fyrsta alţjóđlega heimskautaárinu 1882-1883 var megináherslan lögđ á veđurathuganir og rannsóknir á norđurljósum.

Nćst, eđa 1932-1933 voru vísindamenn afar uppteknir af segulsviđi jarđar og mćlingum á hafinu.

1957-1958 gekk mikiđ á í margvíslegum rannsóknum jarđeđlisfrćđinnar, en ţá var áriđ reyndar kallađ alţjóđa jarđeđlisáriđ og sérstakt sjónarhorn á Suđurskautslandiđ. 

Einar Sveinbjörnsson Veđurfrćđingur

Guđrún Pálína Guđmundsdóttir opnar málverkasýninguna Andlit, í Jónas Viđar Gallerýi

Vorkoma2006_6

Laugardaginn 19.janúar kl. 14.30 opnar Guđrún Pálína Guđmundsdóttir málverkasýninguna Andlit, í Jónas Viđar Gallerýi. Sýningin stendur til og međ 9.febrúar. Galleríiđ er stađsett í Listagilinu á jarđhćđ listasafnsins og er opiđ á föstu- og laugardögum frá kl. 13.-18 og ađra daga eftir samkomulagi.

Guđrún Pálína er fćdd og búsett á Akureyri. Hún nam myndlist í Gautaborg og í Hollandi, og klárađi framhaldsnám frá Jan van Eyck Akademie 1987. Hún hefur sýnt reglulega síđan. Hún fćst mest viđ andlitsmyndagerđ og vinnur innsetningar í rými byggđ á persónulýsingum stjörnukorta viđkomandi einstaklinga. Hún starfrćkir listagalleríiđ Gallerí +, í Brekkugötu 35 ásamt eiginmanni sínum Joris
Rademaker
. Flest verkin á sýningunni eru unnin 2008.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband