Fćrsluflokkur: Vísindi og frćđi

Áskriftartilbođ Sjónauka, ţriđja heftiđ ađ koma út

sjonauki_2_enÍ ţessu ţriđja hefti Sjónauka sem ber heitiđ Gildi / Value er áhersla
lögđ á umhverfi og hagkerfi myndlistarinnar. Listamađur blađsins
er Ásmundur Ásmundsson sem einnig gerir fjölfeldi fyrir blađiđ.
Međal ţeirra er skrifa greinar eru Markús Ţór Andrésson, Valur
Brynjar Antonsson og Gauti Sigţórsson. Greinin Capitalism
as Religion eftir Walter Benjamin birtist í fyrsta sinn á íslensku
í ţýđingu Benedikts Hjartarsonar. Viđtöl ađ ţessu sinni eru viđ
Mariu Lind sýningarstjóra, Fiu Bäckström listamann og Níels Hafstein
forstöđumann Safnasafnsins. Hlynur Hallsson gerir nýtt verk
og Eygló Harđardóttir myndlistarmađur greinir frá áhrifavöldum
sínum. Póstkort frá New York um listalíf borgarinnar og umfjallanir
um sýningar m.a. um nýafstađna Manifesta hátíđina á Ítalíu sem
nokkrir íslenskir myndlistarmenn tóku ţátt í og sýningar í tengslum
viđ Listahátíđ í Reykjavík.

sjonauki_1_enÁskriftartilbođ
Sjónauki nr. 3 I nóvember 2008
Vakin er athygli á gjafverđi á Sjónauka í áskrift. Til ađ gerast áskrifandi sendiđ upplýsingar um nafn, k.t. og heimilisfang á: askrift@sjonauki.is
Áskriftarverđ er 1500 kr. fyrir eintakiđ út 2008

Nýir áskrifendur fá eintök af eldri
tölublöđum - Stofnun og Ljóđrćnu

Friđrika ehf. / Po Box 338, 121 Reykjavík / info@sjonauki.is / www.sjonauki.is


SJÓNLIST 2008 í Listasafninu á Akureyri lýkur um helgina

bordi-animate

Sunnudaginn 19. október lýkur sýningu á verkum ţeirra listamanna sem tilnefndir voru til Íslensku sjónlistaverđlaunanna 2008 í Listasafninu á Akureyri. Ţetta er ţriđja áriđ í röđ sem Sjónlistaorđan var veitt en markmiđiđ međ henni er einkum ţríţćtt: 1) ađ beina sjónum ađ framúrskarandi framlagi íslenskra myndlistarmanna og hönnuđa sem starfa hér heima og erlendis, 2) stuđla ađ aukinni ţekkingu, áhuga og ađgengi almennings ađ sjónlistum og 3) hvetja til faglegrar ţekkingarsköpunar og bćttra starfsmöguleika sjónlistafólks á Íslandi. ??

Sex listamenn voru tilnefndir til Sjónlistaorđunnar í maí og hlutu tveir ţeirra ríkuleg verđlaun fyrir framlag sitt, annar á sviđi myndlistar og hinn á sviđi hönnunar. Handhafi orđunnar í myndlist 2008 var Steingrímur Eyfjörđ og í hönnun var ţađ Guđbjörg Kristín Ingvarsdóttir. Tvćr milljónir króna komu í hlut hvors listamanns sem hreppti fyrsta sćti í sínum flokki, en ţetta eru hćstu verđlaun sem veitt eru á sviđi myndlistar og hönnunar hér á landi.
Ţeir sem tilnefndir voru í ár eru: Guđbjörg Kristín Ingvarsdóttir fyrir fimm skartgripalínur sem kynntar voru á síđasta ári og bera nöfnin Agla, Brynja, Fold, Salka og Gerđur. Hjalti Geir Kristjánsson fyrir sýninguna Stólar sem sett var upp í Gallerí 101 og bar ţess glögg merki ađ hér var á ferđ tímalaus hönnun og fagmannleg framsetning. Margrét H. Blöndal fyrir sýninguna Ţreifađ á himnunni í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur. Ragnar Kjartansson fyrir innsetninguna Guđ á samnefndri sýningu í Nýlistasafninu. Sigurđur Eggertsson fyrir ýmis verk sem hann gerđi 2007, ţar á međal merkiđ sem hann hannađi fyrir listahátíđna Sequences, og Steingrímur Eyfjörđ fyrir sýninguna Lóan er komin á Feneyjartvíćringnum 2007.
Sjónlist er samstarfsverkefni Akureyrarbćjar, Menntamálaráđuneytis, Iđnar- og viđskiptaráđuneytis, Sambands íslenskra myndlistarmanna, Hönnunarmiđstöđ Íslands, Sjónvarpsins, Kynningarmiđstöđvar íslenskrar myndlistar, Listaháskóla Íslands, Menningarmiđstöđvar Listagilsins og Listasafnsins á Akureyri, sem átti frumvćđiđ ađ ţví ađ koma verđlaununum á fót. Ađalstyrktarađili sýningarinnar er Landsvirkjun, en ađrir máttarstólpar eru Montana, Glitnir, Flugfélag Íslands, Prentmet, Flugsafn Íslands, Hótel Kea, Karl K. Karlsson, Thyssen-Bornemisza Art Contemporary og Geimstofan.
Sýningunni lýkur 19. október. Nánari upplýsingar veitir forstöđumađur Listasafnsins, Hannes Sigurđsson, í síma 899-3386, netfang: hannes@art.is.


Sjónlistarhelgin 19.-21. september á Akureyri

bordi-animate
 
FÖSTUDAGINN 19. SEPTEMBER                                    
Listasafniđ á Akureyri: kl. 10-12  Spjallađ viđ tilnefnda listamenn um verk ţeirra á sýningu Sjónlistar í Listasafninu á Akureyri.     

Brekkuskóli: kl. 13-15.30 Málţing Sjónlistar: (Un)Making of Public Space / (Af)myndun almenningsrýmis. Ađalfyrirlesari er bandaríski rithöfundurinn Jeff Byles, en einnig taka til máls heimspekingurinn Haukur Már Helgason og myndlistarkona Berglind Jóna Hlynsdóttir.
Stjórnandi málţings er Páll Björnsson sagnfrćđingur. Málţingiđ fer fram á ensku og er öllum opiđ. 

Glerártorg: Kl. 16.30 Opnun á nýju galleríi.  
Flugsafn Íslands: KL 19.40  bein útsending í Ríkissjónvarpinu frá afhendingu Sjónlistarverđlaunanna.

LAUGARDAGINN 20. SEPTEMBER    
Listasafniđ á Akureyri: kl. 14-16  Spjallađ viđ tilnefnda listamenn um verk ţeirra á sýningu
Sjónlistar í Listasafninu. 
List í byggingalist- arkitektar og listnemar leiđa saman hesta sína í völdum byggingum.


Verksmiđjan Hjalteyri: Kl. 16. Siglt međ Húna II til Hjalteyrar á sýninguna Grasrót 2008 sem opnar kl. 17. Björk Viggósdóttir, Guđmundur Vignir Karlsson (Kippi Kaninus), Halldór Ragnarsson, Jeanenette Castoni og Jóna Hlíf Halldórsdóttir.  Á leiđinni vídeóverk, gjörningar ,tónlist, söngur og ýmsar uppákomur.  
 

Galleríin opin: Gallerí Jónas Viđar – Sigtryggur Baldvinsson, Ketilhúsiđ – Anna Gunnarsdóttir, Dali - gallerí – Kristinn Már Pétursson, Gallerí svartfugl og hvítspói – sveinbjörg Hallgrímsdóttir, Café Karólína
- Sigurlín m. Grétarsdóttir, Safnasafniđ. gullsmiđir međ opiđ hús og kynningu á
verkum sínum.
Íslensk hönnun og gjörningar í verslunum og margt, margt fleira. 
Deginum lýkur međ glaum og gleđi á veitinga- og skemmtistöđum bćjarins ţar sem grímubúningar, náttföt og ýmiskonar furđufatnađur verđur í hávegum hafđur.

SUNNUDAGINN 21. SEPTEMBER
Kunstraum Wohnraum kl. 11.00  Arna Valsdóttir. 
Gallerí Box  Anna  McCarthy og Heimir Björgúlfsson.
                                                                                                   
Gullkorn í byggingarlistasögu Akureyrar.
Göngukort Loga Más Einarssonar arkitekts á milli merkra bygginga bćjarins. Kortiđ  liggur frammi á kaffihúsum í bókabúđum og víđar. 
Gisting á Akureyri kostar frá 2000,- 


www.visitakureyri.is

www.flugfelag.is  

www.trex.is 
 
Sjónlist er á Facebook og www.sjonlist.is 


Joris Rademaker sýnir verk á Kartöfluţingi AkureyrarAkademíunnar

fc_potatoesInGroup

Jarđepli í íslenskri menningu í 250 ár 
– afmćlismálţing um rćktun og neyslu kartaflna


Laugardaginn 13. September nk. stendur AkureyrarAkademían fyrir allsherjar afmćlismálţingi til heiđurs kartöflum. Tilefniđ er ekki eingöngu alţjóđlegt ár kartöflunnar í ár, heldur einnig 250 ára rćktunarafmćli kartaflna á Íslandi og ţađ ađ 200 ár eru liđin síđan rćktun ţeirra hófst í Búđargilinu á Akureyri.
Málţingiđ var styrkt af Menningarráđi Eyţings og er hugsađ sem vćn blanda af frćđum, listum, rćktun og matargerđ međ erindum, uppákomum, veisluhaldi og dansi - frćđandi og nćrandi. Ţau sem ađ ţinginu koma eru ţau Hildur Hákonardóttir, myndlistakona og rithöfundur, og Bergvin Jóhannsson, formađur Samtaka kartöflurćktenda, Anna Richardsdóttir, dansari, Brynhildur Ţórarinsdóttir hjá Neytendasamtökunum, Björn Teitsson, sagnfrćđingur, Joris Rademaker, myndlistamađur, Guđrún H. Bjarnadóttir, vefnađarkona, Sigríđur Bergvinsdóttir, verkefnisstjóri Kartöfluárs, Jóhann Thorarensen, garđyrkjufrćđingur, Helgi Ţórsson, listamađur og umhverfisfrćđingur, Friđrik Vagn Karlsson, matreiđslumeistari. Páll Björnsson stýrir umrćđum. Matargerđarsnillingarnir á veitingastađnum Friđrik V töfra fram kartöflutertur og kartöflurétti og Helgi og hljóđfćraleikararnir sjá um tónlistarveislu um kvöldiđ.
Málţingiđ er öllum opiđ og er ađgangur ókeypis. Garđyrkjufólki, frćđifólki, bćndum, heimarćktendum og áhugafólki um rćktun, neyslu og matarmenningu sérstaklega bent á ađ sćkja ţingiđ sem haldiđ er í húsakynnum Akademíunnar í Húsmćđraskólanum viđ Ţórunnarstrćti 99 á Akureyri. Ţingiđ hefst klukkan 13 á laugardaginn og stendur fram eftir kvöldi. Nánari upplýsingar eđa fyrirspurnir á www.akureyrarakademian.is.
(Kristín Ţóra Kjartansdóttir  6610168)



Dagskrá málţingsins

13:00 Setning ţingsins: Kristín Ţóra Kjartansdóttir
Fundarstjóri: Páll Björnsson


13:15-14:45:  Jarđepli festa rćtur í íslenskri menningu
-    Hildur Hákonardóttir, myndlista- og garđyrkjukona: “Saga kartöflunnar í alţjóđlegu samhengi: Hvernig kartöflurnar bárust milli landa og heimsálfa."
-    Björn Teitsson, sagnfrćđingur, og Jóhann Thorarensen, garđyrkjufrćđingur: “Kartöflurćktun í Búđargili og almennt á landinu á 19. öld.”
-    Bergvin Jóhannsson, bóndi og Sigríđur Bergvinsdóttir, verkefnisstjóri kartöfluárs: “Stórrćktun kartaflna: Ţróunin síđustu hálfa öld útfrá sjónarhorni eyfirsks bónda.”


14:45-16:00: Kaffiveitingar og uppákomur: kartöflutertur og kaffi, kartöfluupptaka, listgjörningur, kartöflusýning. Atriđi á vegum Friđriks V, Önnu Richardsdóttur, Jorisar Rademaker, Guđrúnar H. Bjarnadóttur (Höddu), Helga Ţórssonar og Jóhanns Thorarensen.


16:00-17:00:  Jarđepli í íslenskri matargerđ: Neysla og nýting kartaflna
-    Brynhildur Pétursdóttir, Neytendasamtökunum: "Barátta fyrir betri kartöflum."
-    Friđrik Valur Karlsson, matreiđslumeistari: “Stađbundin matarmenning og kartöflukúnstir í matargerđ.”


17:00-17:45:  Umrćđur og samantekt


17:45-19:00:  Matarveisla: Kartöfluréttir frá Veitingastađnum Friđrik V
Hlé
21:00-23:00 Tónlistarveisla til heiđurs kartöflum: Helgi og hljóđfćraleikararnir


SJÓNLIST 2008 opnar í Listasafninu á Akureyri á laugardag

sjonlist.jpg

LAUGARDAGINN 30. ÁGÚST KL. 15 er yđur bođiđ á opnun sýningar á verkum ţeirra listamanna sem tilnefndir eru til Íslensku sjónlistaverđlaunanna 2008.

FÖSTUDAGINN 19. SEPTEMBER KL. 10. Spjallađ viđ tilnefnda listamenn um verk ţeirra á sýningu Sjónlistar í Listasafninu á Akureyri.

FÖSTUDAGINN 19. SEPTEMBER KL. 13, Brekkuskóli Málţing Sjónlistar: (Un)Making of Public Space / (Af)myndun almenningsrýmis

Ađalfyrirlesari er bandaríski rithöfundurinn Jeff Byles, en einnig taka til máls heimspekingurinn Haukur Már Helgason og myndlistarkona Berglind Jóna Hlynsdóttir.

Stjórnandi málţings er Páll Björnsson sagnfrćđingur. Málţingiđ fer fram á ensku og er öllum opiđ.

FÖSTUDAGINN 19. SEPTEMBER KL. 19.40 verđur bein útsending undir stjórn Ţorsteins J. í Ríkissjónvarpinu frá afhendingu Sjónlistarorđunnar 2008 í Flugsafni Íslands á Akureyri.

LAUGARDAGINN 20. SEPTEMBER Spjallađ viđ tilnefnda listamenn í Listasafninu kl. 14. Opnanir í galleríum bćjarins og nýtt gallerí á Glerártorgi tekur til starfa. Verkstćđi gullsmiđa verđa eining opin og óvćntar uppákomur víđsvegar um bćinn. Helginni lýkur međ glaum og gleđi á veitinga- og skemmtistöđum bćjarins ţar sem grímubúningar, náttföt og ýmiskonar furđufatnađur verđur í hávegum hafđur.


Tilraunastofa flugdreka og fljúgandi furđuhluta

fugl.gif

Experimental workshop with Kites and other Flying Objects

Sunday the 31/8 from 12-16hrs an Experimental workshop with Kites and other Flying Objects will be held at Alda, Eyjafjarđarsveit. Open for all ages.

Participants will get a change to:

-          build their own kite

-          make ordinary objects fly

-          make a rocket

-          try out a variety of single and double line kites with instruction

The results will be shown and tried out near the old airfield at Melgerđismelar. For more information and registration phone +354 892 6804

http://fugl.blog.is

George, Steini & Dísa


Anna K. Mields og Linda Franke opna sýningu í Deiglunni föstudaginn 25. júlí kl. 17

droppedimage.jpg


Anna K. Mields og Linda Franke sem dvelja nú í gestavinnustofu Gilfélagsins á Akureyri opna sýninguna "The Living House" í Deiglunni, föstudaginn 25. júlí. Sýningin stendur ađeins ţessa einu helgi. Sýningin hefst á spennandi gjörningi klukkan 5 á föstudeginum.
Ţema sýningarinnar er leyndardómurinn í hversdagslegum hlutum. Matur, diskar og húsgögn umkringja okkur. Ţessir hlutir eru markađir hversdagslegum gjörđum okkar. Daglegar venjur okkar eru nánast ómeđvitađar, en ţegar viđ gerum ţćr ađ athöfn breytist skynjun okkar á ţeim.
Hvađ ef ţessir hversdagslegu hlutir fá sitt eigiđ líf? Er munur á trúnni á hiđ leyndardómsfulla og yfirnáttúrulega og hátćkni og funksjónalisma?
 

 
Nánari upplýsingar um listamennina má fá á heimasíđum ţeirra:
www.artnews.org/annakatharinamields

www.lindafranke.com

Sjá einnig
http://www.listasumar.akureyri.is/Blogg/Blogg.html


Gústav Geir Bollason opnar sýningu í Deiglunni

gustavgeir.jpg

Gilfélagiđ kynnir:

Gústav Geir Bollason opnar sýningu á teikningum sem ber heitiđ Landslag - Landslagsatvik, í Deiglunni á Akureyri laugardaginn 17. maí kl. 13:30.
Á heimasíđu Gilfélagsins, www.listagil.is, má finna nánari upplýsingar og greinagerđ listamannsins um verkin.
Opnunartími er frá kl. 14:00 - 16:00 mánudaga - laugardaga.
Síđasti sýningardagur er 31. maí.


Ráđstefna um menningarstefnur sveitarfélaga

„Marklaus plögg eđa tćki til framfara?“

- ráđstefna um menningarstefnur sveitarfélaga

„Menningarstefnur sveitarfélaga – marklaus plögg eđa tćki til framfara?” er yfirskrift ráđstefnu sem haldin verđur í Ketilhúsinu á Akureyri ţann 22. maí nk.  Á ráđstefnunni verđur fjallađ um menningarstefnur sveitarfélaga og hvernig ţćr geti stuđlađ ađ framförum og eflingu byggđar í landinu.

Frummćlendur eru Helgi Gestsson, lektor viđ Háskólann á Akureyri; Njörđur Sigurjónsson, lektor viđ Háskólann á Bifröst og Gísli Sverrir Árnason, ráđgjafi hjá R3 ráđgjöf.  Helgi Gestsson mun fjalla um menningarstefnu á landsbyggđinni, sérstöđu og sóknarfćri. Njörđur Sigurjónsson fjallar um menningu og milliliđi og Gísli Sverrir Árnason um menningarstarf sem vaxtarsprota byggđanna.  Auk ţeirra munu Björg Erlingsdóttir, forstöđumađur Menningarmiđstöđvar Hornafjarđar, fjalla um vinnu sveitarfélags í skjóli stefnumótunar og Ţórgnýr Dýrfjörđ, framkvćmdastjóri Akureyrarstofu, mun fjalla um hugmyndafrćđina ađ baki Akureyrarstofu.   Ađ loknum framsöguerindum verđa pallborđsumrćđur.

Ráđstefnan er samstarfsverkefni  Menningarráđs Eyţings, Menningarráđs Austurlands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst og Akureyrarstofu.  Ráđstefnan hefst klukkan 13 og stendur til klukkan 16.15

Ráđstefnan er öllum opin

attachment.png

Menningarstefnur sveitarfélaga
– marklaus plögg eđa tćki til framfara?


Ráđstefna    um    menningarstefnur    sveitar félaga haldin    í    Ketilhúsinu    á    Akureyri  22.    maí    kl.    13:00-16:15


Á    ráđstefnunni    verđur    fjallađ    um    menningarstefnur    sveitarfélaga og    hvernig    ţćr    geta    stuđlađ    ađ    framförum    og    eflingu    byggđar
 

 DAGSKRÁ
13.00     Ávarp     
         Sigrún    Björk    Jakobsdóttir,    formađur    Menningarráđs    Eyţings     
13.10     Menningarstefna    á    landsbyggđ,    sérstađa    og    sóknarfćri
     Helgi    Gestsson,    lektor    viđ    Háskólann    á    Akureyri     
13.40     Menning    og    milliliđir     
     Njörđur    Sigurjónsson,    lektor    viđ    Háskólann    á    Bifröst    og    frkvstj.    Bókmenntasjóđs
14.10     Menningarstarf :    Vaxtarsproti    byggđanna!     
     Gísli    Sverrir    Árnason,    ráđgjafi    hjá    R3    ráđgjöf     
14.40     KAFFI
15.00     Vinna    í    skjóli    stefnumótunar
         Björg    Erlingsdóttir,    forstöđumađur    Menningarmiđstöđvar    Hornafjarđar
15.20         Ađ    finna    fjölina?
     Ţórgnýr    Dýr fjörđ,    framkvćmdastjóri    Akureyrarstofu
15.40         Pallborđsumrćđur    og    samantekt
     Stjórnandi:    Óđinn    Gunnar    Óđinsson,    formađur    Menningarráđs    Austurlands
     
     Fundarstjóri    :
     Birgir    Guđmundsson    lektor    viđ    félagsvísinda-    og    lagadeild    Háskólans    á    Akureyri   

 
AĐGANGUR ÁN ENDURGJALDS – ALLIR VELKOMNIR


Ráđstefnan    er    samstar fsverkefni    Menningarráđs    Eyţings,    Menningarráđs    Austurlands,     
Háskólans    á    Bifröst,    Háskólans    á    Akureyri    og    Akureyrarstofu


Haraldur Ólafsson hamskeri opnar sýningu í Jónas Viđar Gallery

Laugardaginn 12 apríl kl 15.00 opnar Haraldur Ólafsson sýningu í Jónas Viđar Gallery í Listagilinu á Akureyri Haraldur er hamskeri og hefur hann unniđ til fjölda verđlauna á ţví sviđi út um allan heim hann sýnir okkur eitt verk ađ ţessu sinni..

Um Listaverkiđ

Uppstoppađur Lax sem ćttađur er  úr Laxá í Ađaldal  og var gerđur fyrir Heimsmeistaramót sem haldiđ var í Salzburg í Austurríki í febrúar 2008. Keppti fiskurinn í meistaraflokki  og fékk fyrstu einkunn eđa 90 stig af 100 mögulegum.

Ef grannt er skođađ ţá má sjá fiska sem eru tálgađir út úr rekaviđrót sem er umgjörđ utan um verkiđ og gert í ţeim tilgangi til ađ skora stig fyrir listrćna útfćrslu á verkinu.


Haraldur Ólafsson
f. á Akureyri 1962

Haraldur Ólafsson er menntađur sem tćkniteiknari og starfađi sem slíkur um tíu ára skeiđ á Póst og síma hér í bć,  hann byrjađi fljótlega upp úr 1990 ađ stoppa upp fugla og var ţetta sem áhugamál til ađ byrja međ.

Haraldur vann nokkur ár sem Fangavörđur viđ fangelsiđ á Akureyri en áriđ 1997 tók hann ţá ákvörđun ađ helga sig eingöngu list sinni og hefur hann starfađ sem Hamskeri (uppstoppari) síđan ţá.

Frá árinu 2000 hefur Haraldur  tekiđ ţátt í 9 stórum sýningum og keppni í ţeirri listgrein sem hefur veriđ kölluđ Hamskurđur og eđa Uppstoppun og sérhćft sig  í fiska-uppstoppun, má segja ađ sú grein tengist listmálun allnokkuđ ,ţar sem litir,málun og litgreining fara saman.

Haraldur er giftur Ernu Arnardóttur og eru börn ţeirra Sonja og Örn.

Einnig er hundurinn Hecktdor og kötturinn Óliver partur af fjölskyldunni.

Jónas Viđar Gallery


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband