Fćrsluflokkur: Vefurinn
2.10.2009 | 09:22
Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir opnar sýningu í Kunstraum Wohnraum
AĐALHEIĐUR S. EYSTEINSDÓTTIR
RÉTTARDAGUR 50. SÝNINGA RÖĐ
04.10. - 06.12.2009
Opnun sunnudaginn 4. október 2009, klukkan 11-13
Eröffnung am Sonntag 4. Oktober 2009, 11-13 Uhr
Preview on Sunday October 4th. 2009, at 11-13
Opiđ samkvćmt samkomulagi Geöffnet nach Vereinbarung Open on appointment
KUNSTRAUM WOHNRAUM
Hlynur Hallsson Kristín Kjartansdóttir
Ásabyggđ 2 IS-600 Akureyri +354 4623744
hlynur(hjá)gmx.net www.hallsson.de
Sunnudaginn 4. október 2009 klukkan 11-13 opnar Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir sýninguna Réttardagur 50 sýninga röđ í Kunstraum Wohnraum á Akureyri.
Sýningin er svipmynd af fjölskyldu, sláturgerđ og vangaveltur um líđandi stund.
Fyrir rúmu ári lagđi Ađalheiđur af stađ međ verkefni sem nefnist "Réttardagur 50 sýninga röđ". Settar verđa upp 50 ólíkar sýningar víđa um heim, á tímabilinu júní 2008 til júní 2013. Sýningarnar fjalla allar á einn eđa annan hátt um ţá menningu sem skapast um og frá sauđkindinni.
Nćstu sýningar verđa í Stuttgart, London, Ađventa í Freyjulundi og Berlín.
Myndir af verkum Ađalheiđar og upplýsingar eru á síđunni www.freyjulundur.is
Nánari upplýsingar veitir Ađalheiđur í síma 865 5091 og í adalheidur(hjá)freyjulundur.is
Kunstraum Wohnraum hefur veriđ starfrćkt frá árinu 1994, fyrst í Hannover og nú á Akureyri. Ţađ er til húsa á heimili Hlyns Hallssonar og Kristínar Kjartansdóttur í Ásabyggđ 2. Sýning Ađalheiđar S. Eysteinsdóttur stendur til 6. desember 2009 og er opin eftir samkomulagi og hćgt er ađ hringja í síma 462 3744.
Nánari upplýsingar um Kunstraum Wohnraum er ađ finna hér.
Vefurinn | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.9.2009 | 09:47
Gestavinnustofa Birgis Andréssonar laus til umsóknar
Skaftfell miđstöđ myndlistar á Austurlandi auglýsir eftir umsóknum um dvöl á Hóli gestavinnustofu Birgis Andréssonar á árinu 2010.
Umsóknarfrestur rennur úr 1. október, póststimpill gildir.
Vinsamlegast fariđ á heimasíđu Skaftfells; http://skaftfell.is til ađ nálgast frekari upplýsingar um vinnustofuna og umsóknareiđublađ.
Vefurinn | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fasteignir Akureyrarbćjar efna til samkeppni um lýsingu í forsal Menningarhússins Hofs á Akureyri.
Verkiđ er ljós eđa ljósgjafar til uppsetningar í forsal hússins. Samkeppnin er haldin til ţess ađ lađa fram lausn á lýsingu sem sameinar í senn listrćna útfćrslu á rýminu og notagildi og áhersla er lögđ á ađ hugmyndir og keppnistillögur undirstriki arkitektúr hússins og ađra umhverfisţćtti.
Gera má ráđ fyrir fjölbreyttri notkun á Forsalnum en hann verđur m.a. nýttur til móttökuathafna og sýningarhalds. Verkefniđ getur hentađ vel til samvinnu milli myndlistarmanna og hönnuđa úr ólíkum greinum og eru vćntanlegir ţátttakendur hvattir til ţess ađ huga ađ möguleikum í ţá veru.
Samkeppnin er tvískipt:
A. Opin hugmyndasamkeppni
Ţeir myndlistarmenn sem taka ţátt í samkeppninni senda inn hugmynd ađ hönnun lýsingar í forsalnum. Myndrćn framsetning hugmyndar ţarf ađ rúmast á tveimur blöđum af stćrđinni A4, en einnig á ađ fylgja međ stutt greinargerđ á einu A4 blađi um hugmyndina ađ baki verkinu, efnisval og uppbyggingu. Engin frekari gögn eiga ađ fylgja tillögunni á ţessu stigi.
Hugmyndinni skal skila inn undir dulnefni, eins og nánar er lýst í skilmálum keppninnar. Hugmyndinni ţarf ađ skila til Fasteigna Akureyrar, Geislagötu 9, 600 Akureyri fyrir kl. 16:00 föstudaginn 16. október 2009.
B. Lokuđ samkeppni um hönnun og uppsetningu ljósa eđa ljósgjafa
Ţeir myndlistarmenn sem komast í ţennan síđari hluta samkeppninnar eru beđnir um ađ útfćra hugmynd sína og koma međ tillögu ađ verki. Ţeir ţurfa ađ skila tćknilegri lýsingu, gera nauđsynlega uppdrćtti og lagnateikningar ađ verkinu og greina frá stćrđ ţess og umfangi auk nákvćmrar stađsetningar á ljósum eđa ljósgjöfum. Sundurliđun á kostnađi vegna uppsetningar verksins skal fylgja tillögunni. Ţátttakendur í lokađa hluta samkeppninnar fá greiddar kr. 250.000.- hver, fyrir tillögugerđina. Ţessi hluti samkeppninnar tekur tvo mánuđi og er miđađ viđ ađ tillögu ađ verkunum verđi skilađ til Akureyrarstofu, Geislagötu 9, 600 Akureyri, ţann 8. janúar 2010.
Samiđ verđur viđ höfund eđa höfunda ţeirrar tillögu sem verđur hlutskörpust ađ mati dómnefndar um gerđ og uppsetningu verksins. Byggingarnefnd ákveđur ađ lokum hvort og ţá hvađa tillaga verđur keypt.
Samkeppnin fer fram samkvćmt samkeppnisreglum Sambands íslenskra myndlistarmanna (SÍM).
Nafnleyndar keppenda er gćtt viđ mat dómnefnda á innsendum hugmyndum og tillögum.
Nánari upplýsingar, samkeppnislýsing, myndir og teikningar eru ađ finna hér: http://www.menningarhus.is/samkeppni
Vefurinn | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2009 | 10:03
GalleríBOX sem samanstendur af Sal Myndlistarfélagsins og BOXinu er laust til umsóknar fyrir áriđ 2010. Umsóknarfrestur rennur út 30. september 2009.
GalleríBOX hefur veriđ í rekiđ frá árinu 2004 og um mitt áriđ 2008 tók Myndlistarfélagiđ viđ og stćkkađi GalleríBOX í tvö rými: Sal Myndlistarfélagsins og BOXiđ.
Salur Myndlistarfélagsins er u.ţ.b. 120 fermetrar, lofthćđ 2,25-2,45 m.
BOXiđ sem er hiđ upprunalega sýningarrými er lítiđ og óvenjulega skemmtilegt herbergi, u.ţ.b. 4 fermetrar, lofthćđ 2,45 m.
Sýningarnefnd Myndlistarfélagsins sér um ađ velja úr umsóknum ţá sem hún telur best til ţess fallna ađ sýna og leggur tillögurnar fyrir stjórn Myndlistarfélagsins. Hafa skal í huga fjölbreytni og framsćkna myndlist. Sýningar standa yfir í fjórar helgar og opnanir taka miđ af tímasteningum á opnunum í Listasafninu á Akureyri.
Ekki ţarf ađ greiđa leigu af sýningarrýminu en sýnendur leggja fram 10.000 kr. sem tryggingu fyrir sýningunni. Ţessi upphćđ er endurgreidd ađ sýningu lokinni en ef eitthvađ ţarf ađ laga eđa kostnađur hlýst af sýningunni verđur ţađ dregiđ frá endurgreiđslunni. Ef óskađ er eftir ţví ađ félagiđ sjái um ađ útvega yfirsetu ţarf ađ greiđa fyrir hana. Sama gildir um veitingar á opnun og ţrif.
Einn ađili úr sýningarnefnd sér um hverjar tvćr sýningar sem opna á sama tíma í Sal Myndlistarfélagsins og í BOXinu og er nokkurskonar sýningarstjóri.
Myndlistarfélagiđ hefur umsjón međ báđum sýningarrýmunum. Hćgt er ađ sćkja um annađ rýmiđ eđa bćđi.
Umsóknum skal skilađ á netfangiđ: syningarnefnd@gmail.com
Umsóknin á ađ innihalda stuttan texta um fyrirhugađa sýningu, feril listamanns eđa listamanna ef um samsýningu er ađ rćđa, myndir af verkum og ósk um sýningartímabil og hvort rýmiđ henti betur. Ţessu skal skilađ sem pdf skjali eđa ađskildu sem doc skjölum og jpg myndum.
Í undantekningartilfellum er tekiđ viđ umsóknum međ pósti.
Umsóknarfrestur rennur út 30. september 2009.
Myndlistarfélagiđ er ađildarfélag ađ SÍM Sambandi íslenskra myndlistarmanna.
Stjórn Myndlistarfélagsins
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 10:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2009 | 16:35
Umsóknarfrestur um starfslaun listamanna rennur út 19. október
Starfslaunin eru veitt úr sex sjóđum, ţ.e.:
1. launasjóđi hönnuđa,
2. launasjóđi myndlistarmanna,
3. launasjóđi rithöfunda,
4. launasjóđi sviđslistafólks,
5. launasjóđi tónlistarflytjenda,
6. launasjóđi tónskálda.
Vakin er sérstök athygli á ađ umsćkjendum er gert ađ sćkja um á rafrćnu formi á vef Stjórnarráđsins á vefslóđinni http://umsokn.stjr.is. fram til mánudagsins 19. október 2009. Ađgangur er veittur á kennitölu umsćkjanda (ekki kennitölu félags eđa samtaka) og verđur lykilorđ sent viđkomandi á netfang sem hann gefur upp viđ nýskráningu.
Lykilorđinu má breyta eftir innskráningu međ ţví ađ opna Mínar stillingar. Umsćkjendur skrá sig inn međ kennitölu og lykilorđi og velja Stjórn listamannalauna undir flipanum Umsóknir. Ţar eru umsóknareyđublöđin. Svćđi merkt rauđri stjörnu verđur ađ fylla út.
Fylgigögnum međ umsókn sem ekki er hćgt ađ senda rafrćnt skulu berast Skrifstofu Stjórnar listamannalauna, Hallveigarstöđum, Túngötu 14, 101 Reykjavík fyrir kl. 17:00 mánudaginn 19.október 2009.
Međ umsókn skal fylgja greinargerđ um verkefni ţađ sem liggur til grundvallar umsókninni ásamt upplýsingum um hve langan starfstíma er sótt um og rökstuđningi fyrir tímalengd. Jafnframt skulu fylgja upplýsingar um náms- og starfsferil, verđlaun og viđurkenningar. Ţessir ţćttir skulu ađ jafnađi liggja til grundvallar ákvörđun um úthlutun starfslauna.
Athugiđ ađ hafi umsćkjandi áđur hlotiđ starfslaun verđur umsókn hans ţví ađeins tekin til umfjöllunar ađ hann hafi skilađ Stjórn listamannalauna skýrslu um störf sín í samrćmi viđ ákvćđi 4. gr. laga um listamannalaun nr. 57/2009 međ áorđnum breytingum.
Nánari upplýsingar og leiđbeiningar fást á vef Stjórnar listamannalauna www.listamannalaun.is eđa á skrifstofunni í síma 562 6388.
Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 19. október 2009.
Stjórn listamannalauna 16. ágúst 2009
Vefurinn | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
1.9.2009 | 11:21
Ólöf Björg Björnsdóttir opnar sýninguna “Visas” á Café Karólínu
Ólöf Björg Björnsdóttir
Visas
05.09.09 - 02.10.09
Café Karólína // Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
Ólöf Björg Björnsdóttir opnar sýninguna Visas á Café Karólínu laugardaginn 5. september klukkan 15.
Ólöf Björg útskrifađist frá Listaháskóla Íslands áriđ 2001 međ málun sem ađalgrein og voriđ 2007 lauk hún kennaranámi frá sama skóla. Einnig lćrđi hún myndlist viđ háskólann í Granada á Spáni, dvaldi á textílverkstćđi Ami Ann og lćrđi hjá meistara An Ho Bum í Seoul í Kóreu 1994-1995.
Ólöf Björg hefur veriđ virk í myndlistinni frá útskrift, haldiđ einkasýningar og tekiđ ţátt í fjölda samsýninga og uppákomum ýmiskonar m.a. Sequenses áriđ 2007 og afmćlissýningu Hafnarfjarđar í Hafnarborg áriđ 2008, var međ skápainnsetningar í tilefni af Björtum dögum áriđ 2009 á eigin heimili svo eitthvađ sé nefnt.
Málverk Ólafar Bjargar eru í senn kaótísk og nákvćm og eru litrík og flćđandi í víđum skilningi. Hún notar gjarnan ađra miđla líka og hafa innsetningar hennar haft á ađ skipa lifandi dýrum, dúnsćngum, leikföngum, ilmi og mörgu fleiru. Verk Ólafar Bjargar eru fersk og tilfinningarík og er í ţeim fólginn mikill sköpunarkraftur. Heimasíđa hennar er: http://www.olofbjorg.is
Međfylgjandi mynd er af einu verka Ólafar Bjargar.
Nánari upplýsingar veitir Ólöf Björg í síma 868 8098 eđa tölvupósti: olofbjorg(hjá)olofbjorg.is
Nćstu sýningar á Café Karólínu:
03.10.09 - 06.11.09 Bryndís Kondrup
07.11.09 - 04.12.09 Bergţór Morthens
05.12.09 - 01.01.10 Sveinbjörg Ásgeirsdóttir
Vefurinn | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2009 | 18:11
Haraldur Jónsson sýnir í Gallerí Víđ8ttu601
Laugardaginn 29. ágúst kl.17:00 verđur verkiđ Varp eftir Harald Jónsson myndlistarmann afhjúpađ í hólmanum í Leirutjörn viđ Drottningarbraut á Akureyri. Innsetningin sem unnin er í nánu samstarfi viđ ađstandendur Víđ8ttu vísar í margar áttir samtímis, verkiđ er í senn heimsendir eđa neyđarmerki yfir á íslenska meginlandiđ en ţađ er sömuleiđis stćkkunargler og fylgja sem kom til ţegar Drottningarbrautin, sem kennd er viđ dönsku krúnuna, var lögđ á sínum tíma og myndar verkiđ ţannig áţreifanlegan naflastreng út á flugvöll og yfir til okkar fyrri nýlenduherra.
Haraldur Jónsson nam myndlist í Aix en Provence í Frakklandi, í Myndlistaskólanum í Reykjavík, MHÍ, viđ Kunstakademíuna í Düsseldorf í Ţýskalandi og Institut des Hautes Etudes en Arts Plastiques í París, Frakklandi. Verk hans eru í eigu helstu safna landsins og eru reglulega til sýnis víđs vegar um heim.
Ţetta er síđasta sýningin sem Gallerí Víđ8tta601 setur upp í hólmanum í Leirutjörn en Víđ8tta bindur sig ekki viđ almenn sýningarrými heldur finnur sér stađ úti í náttúrunni eđa í byggingum sem ekki hafa veriđ notađar sem sýningarstađir áđur.
Upplýsingar um verkiđ veitir Haraldur Jónsson: 860 8468
Upplýsingar um Gallerí Víđ8ttu601: Steini eđa Dísa 846 1314
Vefurinn | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.7.2009 | 11:07
List án landamćra, Norrćn ráđstefna 28. september 2009
Sýnileiki, réttindi og ţátttaka
NORRĆN RÁĐSTEFNA
28. september 2009
Ráđstefnan er haldin á vegum Listar án landamćra, sem er árlegur viđburđur ţar sem lögđ er áhersla á samvinnu fólks međ fötlun og almennings í gegnum listir og menningarstarf, í ţeim tilgangi ađ efla vitund og skilning á milli einstaklinga sem búa ađ ólíkri getu til athafna, til hagsbóta fyrir samfélagiđ í heild.
Ađstandendur Listar án landamćra eru Landssamtökin Ţroskahjálp, Öryrkjabandalag Íslands, Fjölmennt, Átak félag fólks međ ţroskahömlun og Hitt húsiđ.
Ráđstefnan er skipulögđ í samráđi viđ Norrćnu nefndina um málefni fólks međ fötlun, menntamálaráđuneytiđ, og međ stuđningi Norrćnu ráđherranefndarinnar og Norrćna menningarsjóđsins. Ráđstefnan er hluti af dagskrá formennskuáćtlunar Íslands, sem gegnir formennsku í norrćnu ráđherranefndinni áriđ 2009.
Á ráđstefnunni verđur m.a fjallađ um:
· Sýnileika og kynningu fatlađra í fjölmiđlum og menningu í norrćnum löndum.
· Mikilvćgi 30. greinar samnings Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fólks međ fötlun (Ţátttaka í menningarlífi, tómstunda-, frístunda- og íţróttastarfi).
· Gildi Listar án landamćra og annarrar menningarstarfsemi sem fyrirmynda fyrir grasrótar-hreyfingar og ţátttöku fólks međ fötlun í listum og menningarstarfi, sem hćgt vćri ađ nýta svćđisbundiđ eđa á landsvísu í öđrum norrćnum löndum.
Ráđstefnan fer fram á Grand Hótel í Reykjavík 28. september 2009.
Ráđstefnan er opin almenningi og allir eru velkomnir en ćtti sérstaklega ađ höfđa til samtaka fatlađra á Norđurlöndunum, frćđimanna, ţeirra er vinna ađ málefnum fólks međ fötlun og stjórnenda á sviđi lista- og menningarmála.
Ekkert ţátttökugjald er á ráđstefnunni, en ţátttakendur ţurfa ađ skrá sig. Ţađ má gera međ ţví ađ slá inn ţessa slóđ hér fyrir neđan. Í skráningunni má einnig skrá sig í hádegismat og á leiksýningu Dissimilis í Borgarleikhúsinu.
Skráning:
http://www.eventure-online.com/eventure/welcome.do?type=participant&congress=69_9028&page=index
DAGSKRÁ
Ráđstefnustjóri:
Ţuríđur Backmann, alţingismađur og formađur Norrćnu nefndarinnar um málefni fatlađra
9:00 I. UPPHAF RÁĐSTEFNUNNAR
Gestir bođnir velkomnir
Ţuríđur Backmann, ráđstefnustjóri
Opnunarávarp
Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráđherra
Upphafsorđ
Tone Mřrk, stjórnandi Norrćnu Velferđarmiđstöđvarinnar, Stokkhólmi
9:30 II. SÝNILEIKI FÓLKS MEĐ FÖTLUN
Samspiliđ milli fjölmiđla, menningarlífs og stjórnmála
Lars Grip, blađamađur, Stokkhólmi
Rannsóknir á sýnileika í sćnskum fjölmiđlum,
međ áherslu á almannaţjónustu
Karin Ljuslinder, prófessor viđ háskólann í Umeĺ í Svíţjóđ
10:20 10:40 KAFFIHLÉ
Birtingarmynd fötlunar í norrćnum kvikmyndum - endurskođun
Friederike A. Hesselman, rithöfundur
Hinn ósýnilegi minnihluti
Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri útvarps hjá Ríkisútvarpinu (RÚV)
Stillt á stađnađar ímyndir? Sýnileiki fatlađra í fjölmiđlum
Pallborđsumrćđur: Lars Grip, Karin Ljuslinder, Friederike A. Hesselman og
Ingólfur Margeirsson
12:10 13:10 HÁDEGISHLÉ
13:10 III. SAMNINGUR SAMEINUĐU ŢJÓĐANNA UM RÉTTINDI
FÓLKS MEĐ FÖTLUN
30. grein samnings Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fólks međ fötlun
Guđmundur Magnússon, varaformađur Öryrkjabandalags Íslands og
fulltrúi í nefnd sem undirbýr stađfestingu Íslands á samningnum
Mikilvćgi menningarstarfs í nútímaţjóđfélagi
Karitas H. Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri menningarmála,
menntamálaráđuneytinu
13:40 IV. LIST ÁN LANDAMĆRA OG ÖNNUR DĆMI
Framkvćmd og ţróun Listar án landamćra
Margrét M. Norđdahl, framkvćmdastýra hátíđarinnar
Ţátttakendur og reynslusögur
Flytjendur verđa kynntir síđar
14:30 14:50 KAFFIHLÉ
Upphaf og hugmyndafrćđi Listar án landamćra Eitthvađ fyrir ađra?
Friđrik Sigurđsson, framkvćmdastjóri Ţroskahjálpar
Dissimilis: Frá eldhúsborđinu til Óperuhússins
Kai Zahl, stofnandi Dissimilis í Noregi
Hver eru nćstu skref fram á viđ?
Pallborđsumrćđur: Guđmundur Magnússon, Friđrik Sigurđsson, Kai Zahl
16:00 V. RÁĐSTEFNULOK
Hugleiđing: Hinn fullkomni mađur: Stađa fatlađra í menningunni
Ármann Jakobsson, dósent viđ Háskóla Íslands
Samanatekt og lokaorđ
Ţuríđur Backmann, alţingismađur og
formađur Norrćnu nefndarinnar um málefni fatlađra
- Ţau erindi sem fram fara á erlendu máli verđa ţýdd af rittúlkum á íslensku.
KVÖLD DAGSKRÁ
Gestum ráđstefnunnar sem og öđrum er bođiđ á stóra sviđ Borgarleikhúsiđ ađ kvöldi 28.september, kl.20:00.
Ţá mun norski hópurinn Dissimilis sýna verkiđ ´´Árstíđirnar fjórar´´ og íslenskir leikhópar sýna einnig verk sín. Hćgt er ađ skrá sig á sýninguna ţar sem skráning á ráđstefnuna fer fram ( sjá ađ ofan).
Um Dissimilis:
Fyrir u.ţ.b. 30 árum sat Kai Zahl, fađir ţroskahefts ung manns, og átti erfitt međ ađ sćtta sig viđ ađ stćrsti draumur sonar hans um ađ spila á hljóđfćri og spila í hljómsveit gćti ekki orđiđ ađ veruleika ţví ađ sonurinn gat ekki lesiđ nótur. Kai tók ađ hanna einfalt nótnakerfi međ litum sem gerđi syni hans kleift ađ lćra ađ spila á hljóđfćri og 1981 var fyrsta hljómsveit hans stofnuđ. Ţetta var upphafiđ ađ Dissimilis.
Nćstu árin fóru fleiri ađ ćfa međ Dissimilis og áriđ 1987 skrifađi Kai Zahl söngleik fyrir hópinn. Fyrsta sýning ţeirra var sýnd fyrir fullu húsi í Hljómleikahöllinni í Osló. Ţetta var í fyrsta skipti sem eingöngu ţroskaheftir einstaklingar komu fram á sýningu í Osló og olli hún afgerandi hugarfarsbreytingu sýningargesta. Áfram var haldiđ nćstu árin, hljómsveitirnar urđu fleiri og fjölbreyttari og danshópar og kórar bćttust viđ. Dissimilishópar spruttu upp í fleiri landshlutum í Noregi og síđan í fjarlćgum heimshornum. Hópar voru stofnađir á Kúbu, Sri Lanka, Rússlandi og í fleiri löndum og ţessi hópar uxu og döfnuđu. Í dag eru um 800 međlimir í Dissimilis í Noregi og um 2500 í öđrum löndum.
Um verkiđ:
Árstíđirnar fjórar er verk leikiđ af 22 nemendum Dissimilis.
Ţau bjóđa okkur í ferđalag um árstíđirnar fjórar og fjölbreytileika ţeirra.
Frekari upplýsingar um Dissimilis má sjá á síđu ţeirra:
List án landamćra:
www.listanlandamaera.blog.is og listanlandamaera@gmail.com
Vefurinn | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.7.2009 | 10:04
Umsóknarfrestur um Gestavinnustofu Skaftfells er til 1. ágúst
Skaftfell - miđstöđ myndlistar á Austurlandi
auglýsir eftir umsóknum um gestavinnustofu Skaftfells fyrir áriđ 2010.
Umsóknarfrestur er 1. ágúst, póststimpill gildir.
Frekari upplýsingar og umsóknareiđublađ má finna á skaftfell.is
Sendiđ umsóknareiđublađ međ viđeigandi fylgigögnum á:
Skaftfell, miđstöđ myndlistar á Austurlandi
Austurvegi 42
710 Seyđisfirđi
ATH. EKKI ER TEKIĐ VIĐ UMSÓKNUM Í TÖLVUPÓSTI
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 11:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.7.2009 | 16:58
Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir sýnir á Veggverki
Tvílembd ćr undir barđi.
Veggverk, Akureyri.
4. júlí 23. ágúst.
Réttardagur 50 sýninga röđ.
Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir.
Um ţessar mundir er ár síđan Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir lagđi af stađ međ 50 sýninga verkefni til 5 ára, sem ber yfirskriftina Réttardagur.
Áćtlađ er ađ setja upp 50 sýningar víđa um heim međ lokasýningu í Listagilinu á Akureyri í júní 2013.
Sýningarnar fjalla allar á einhvern hátt um menninguna sem hlýst af sauđkindinni, afurđum eđa ásjónu.
Oft eru ađrir listamenn kallađir til sem gefa víđara sjónarhorn á verkefniđ.
Tvílembd ćr undir barđi er heiti ţessa veggverks sem Ađalheiđur sýnir nú, og er ţetta 10. Sýningin í röđinni.
Áđur hefur hún fjallađ um réttina, slátrun, innmat, kind á fóđrum og sauđburđ sem stendur yfir á Seyđisfirđi.
Hćgt er ađ fylgjast međ verkefninu á heimasíđunni www.freyjulundur.is
www.veggverk.org
Jóna Hlíf Halldórsdóttir
www.jonahlif.com
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 17:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)