29.8.2008 | 12:13
Sigtryggur Bjarni Baldvinsson opnar í Jónas Viđar Gallery
Laugardaginn 30. ágúst opnar sýning Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar í
Jónas Viđar Gallery í Listagilinu á Akureyri. Á sýningunni verđa ný
olíumálverk Sigtryggs af Eyjafjarđará.
Listamađurinn hefur á síđustu árum einbeitt sér ađ ţví ađ gera
straumvatni skil í verkum sínum í formi olíumálverka, vatnslitamynda,
lágmynda og innsetninga. Út frá verkum Sigtryggs má velta upp
spurningum varđandi samhliđa eđli málverksins og vatnsyfirborđs. Ţegar
horft er á vatnsflöt er ţađ ekki vatniđ sjálft sem sést heldur ţađ sem
speglast í vatninu og sést í gegn um ţađ. Fćra má rök fyrir ţví ađ
gildi listaverks felist einmitt í ţví sama.
Sýningin er 20. einkasýning Sigtryggs og opnar kl. 14.30.
______________________________________________
Jónas Viđar
sími: 8665021
Heimasíđa: http://www.jvs.is
Jónas Viđar Gallery: http://www.jvs.is/jvgallery.htm
29.8.2008 | 12:06
Anna Gunnarsdóttir opnar sýningu í Ketilhúsinu
Dulmögn djúpsins
Velkomin á opnun sýningar minnar í Ketilhúsinu 30. ágúst kl. 16:00
Sýningin stendur til 22. september 2008
Léttar veitingar í bođi.
Anna Gunnarsdóttir
Taliđ er ađ upphaf lífsins hafi veriđ í sjónum. Botn hafsins hefur margt ađ geyma
ţar sem enginn hefur komiđ og ađeins ímyndunarafliđ rćđur för.
Líkt og í sál mannsins er ţar ýmislegt okkur duliđ.
Síđan ég var lítil stelpa ađ leika mér í fjörunni hefur mig alltaf langađ til ţess ađ
kanna dulda heima djúpsins og margbreytilegum formum hinna ýmsu dýra.
Ţetta er mín sýn á djúpi hafsins og dulmögnun ţess.
Anna Gunnarsdóttir lćrđi textíl hönnun í
Bandaríkjunum, Danmörku og á Íslandi. Hún hefur
ađallega fengist viđ vinnslu á ţćfđri ull og textíl. Hún
blandar saman nytjavöru, myndlist og fatahönnun međ
ţessum miđlum.
Hún hefur ađ baki fjölmargar sýningar, ţar á međal yfir
um 38 samsýningar og hefur hlotiđ fjölda verđlauna og
viđurkenningar fyrir verk sín.
Hún er annar eigandi gallerí Svartfugl og Hvítspóa í miđbć Akureyrar.
Anna var valin bćjarlistamađur Akureyrar áriđ 2008.
29.8.2008 | 11:59
Sýningin Portraits of the north opnar klukkan 17 í Amtsbókasafninu á Akureyrarvöku
Ykkur er bođiđ ađ vera viđ opnun sýningarinnar Portraits of the north á laugardag klukkan 17 í Amtsbókasafninu en sýningin er hluti af dagskrá Akureyrarvöku.
Um er ađ rćđa áhrifamiklar blýantsteikningar af fólki úr frumbyggjabyggđum Norđur-Kanada og hefur sýning fariđ víđa frá árinu 2006 .
Myndirnar eru eftir listamanninn Gerald Kuehl og koma frá Listasafni Manitoba en sýningin er í bođi Manitobastjórnar.
Peter Bjornsson menntamálaráđherra Manitoba mun opna sýninguna en hann í opinberri heimsókn á Íslandi í bođi Ţorgerđar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráđherra.
Álftagerđisbrćđur syngja viđ opnunina og léttar veitingar verđa í bođi.
Vert er ađ minnast á meiri menningu tengda Manitoba sem hćgt er ađ njóta á Akureyrarvöku.
Jaxon Haldane og Chris Saywell úr Bluegrass hljómsveitinni DRangers spila á föstudagskvöld í Lystigarđinum viđ setningu Akureyrarvöku, auk ţess sem ţeir félagar eru hluti af lokaatriđi Akureyrarvöku á laugardagskvöldiđ
Freya Olafson listakona sýnir video-danslistaverkiđ New Icelander klukkan 20.30 í Húsinu í Rósenborg og verđur einnig ţátttakandi í lokaatriđi Akureyrarvöku.
Ađ síđustu er ţađ ţing Ţjóđrćknisfélags Íslendinga sem haldiđ verđur í Safnađarheimili Akureyrarkirkju á morgun frá klukkan 13 - 16. Á dagskrá ţingsins verđa ávörp ráđherra, bćjarstjórans á Akureyri og ađalrćđismanns Íslands í Winnipeg. Flutt verđur minni Árna Bjarnarsonar og fjallađ um Sigríđi móđur Nonna auk ţess sem sýning henni tileinkuđ verđur sett upp á fundarstađ. Sagt verđur frá starfi Vesturfarasetursins á Hofsósi og greint frá 10 ára öflugu starfi Snorraverkefnisins. Ţađ verkefni hefur blásiđ nýju lífi í samskiptin milli afkomenda íslenskra landnema í Vesturheimi og Íslands og tengt starfiđ enn betur viđ byggđir landsins einum á norđur- og austurlandi. Hópur úr Snorri Plus verkefninu verđur á Akureyri viđ ţetta tćkifćri.
Ţađ eru allir hjartanlega velkomnir á ţingiđ.
(Lára Stefánsdóttir tók myndina af Amtsbókasafninu)
29.8.2008 | 08:54
Grálist út um allan bć á Akureyrarvöku
Grálist-engin smálist
Út um allan bć eins og gráir kettir á Akureyrarvöku! Án titils.
Setur einhver heimsmet á Akureyrarvöku? Er Mosfell í miđbć? Verđur ţú úr fókus? Sjáđu, er fylgst međ ţér? Hć hó jibbí jei, er ísbjörn á ferli rétt einu sinni enn? Ég fíla hrossaflugur, Stefnumót viđ Mikines, Fegurđ fjalla, Tálsýn, Umhyggju, Naflaskođun og Samtal viđ mig sjálfan.
Grálist-engin smálist myndlistasýning í Deiglunni, Kaupvangsstrćti og um allt á Akureyrarvöku. Sýningin stendur til 31.ágúst.
Artgroup Grálist
www.gralist.wordpress.com
Samsýningin GRÁLIST engin smá list inniheldur verk eftir listamennina Stein Kristjánsson, Karenar Dúu Kristjánsdóttir, Guđrúnu Vöku, Dögg Stefánsdóttur, Sveinbjörgu Ásgeirsdóttur, Ingu Björk Harđardóttur, Herthu Richardt, Margeir Dire Sigurđsson, Sigurlín M. Grétarsdóttur, Kristínu Guđmundsdóttur, Unni Óttarsdóttur, Steinunni Ástu Eiríksdóttur, Ásu Ólafsdóttur og Dagrúnu Matthíasdóttur
28.8.2008 | 17:28
SJÓNLIST 2008 opnar í Listasafninu á Akureyri á laugardag
LAUGARDAGINN 30. ÁGÚST KL. 15 er yđur bođiđ á opnun sýningar á verkum ţeirra listamanna sem tilnefndir eru til Íslensku sjónlistaverđlaunanna 2008.
FÖSTUDAGINN 19. SEPTEMBER KL. 10. Spjallađ viđ tilnefnda listamenn um verk ţeirra á sýningu Sjónlistar í Listasafninu á Akureyri.
FÖSTUDAGINN 19. SEPTEMBER KL. 13, Brekkuskóli Málţing Sjónlistar: (Un)Making of Public Space / (Af)myndun almenningsrýmis
Ađalfyrirlesari er bandaríski rithöfundurinn Jeff Byles, en einnig taka til máls heimspekingurinn Haukur Már Helgason og myndlistarkona Berglind Jóna Hlynsdóttir.
Stjórnandi málţings er Páll Björnsson sagnfrćđingur. Málţingiđ fer fram á ensku og er öllum opiđ.
FÖSTUDAGINN 19. SEPTEMBER KL. 19.40 verđur bein útsending undir stjórn Ţorsteins J. í Ríkissjónvarpinu frá afhendingu Sjónlistarorđunnar 2008 í Flugsafni Íslands á Akureyri.
LAUGARDAGINN 20. SEPTEMBER Spjallađ viđ tilnefnda listamenn í Listasafninu kl. 14. Opnanir í galleríum bćjarins og nýtt gallerí á Glerártorgi tekur til starfa. Verkstćđi gullsmiđa verđa eining opin og óvćntar uppákomur víđsvegar um bćinn. Helginni lýkur međ glaum og gleđi á veitinga- og skemmtistöđum bćjarins ţar sem grímubúningar, náttföt og ýmiskonar furđufatnađur verđur í hávegum hafđur.
27.8.2008 | 10:57
Tvćr sýningar opna í GalleríBOXi laugardaginn 30. ágúst klukkan 14:30
Siggi Eggertsson: Bíttar ekki máli
Raquel Mendes: Generosa
30.08. - 14.09.2008
Opnun laugardaginn 30. ágúst klukkan 14:30
GalleríBox
Kaupvangsstrćti 10
600 Akureyri
Raquel Mendes og Siggi Eggertsson opna sýningarnar "Generosa" og "Bíttar ekki máli" í GalleríBOXi laugardaginn 30. ágúst kl.14:30. GalleríBox sem er viđ Kaupvangsstrćti 10 á Akureyri er opiđ föstudaga, laugardaga og sunnudaga frá 14:00 til 17:00. Sýningarnar standa til og međ 14. september 2008.
Siggi Eggertsson stundađi nám í grafískri hönnun viđ Listaháskóla Íslands árin 2003 til 2006 og útskrifađist ţađan međ B.A gráđu, áriđ 2005 stundađi hann einnig nám viđ Kunsthochschule Berlin Weissensee. Hann hlaut viđurkenningu Print's New Visual Artists 2006, hlaut tilnefningu til menningarverđlauna DV 2008 og er nú tilnefndur til Íslensku Sjónlistarverđlaunanna í flokki hönnunar.
Sýningin Bíttar ekki máli" er ađ jöfnu hlutfalli listsýning og safnarasýning. Nýtt verk sem Siggi hefur framkvćmt á stađnum er nokkuđ óhefđbundin mósaík, búin til úr safni körfuboltamynda frá ćskuárunum.
Raquel Mendes útskrifađist úr skúlptúrdeild listaháskólans í Lissabon áriđ 2002 og lauk Mastersgráđu frá listaháskólanum í Glasgow 2007.
Athuganir á ađlögunarhćfni manneskjunnar og getu hennar til ţess ađ bregđast viđ óvćntum ađstćđum eru megin uppspretta verka Raquel Mendes. Raquel fćst viđ skúlptúr, innsetningar og nú upp á síđkastiđ ljósmyndun og videoverk.
Verkefniđ "Generosa" var grundvallađ á athugunum og skráningu (ljósmyndir/video) ástands og hátternis, sem leiddu í ljós merki um andlega og líkamlega hnignun ömmu hennar. Andspćnis slíkum ađstćđum var nauđsyn á köldu auga myndavélarinnar til ţess ađ ađskilja sorgarferliđ, einnig ţörf á fegrandi lýsingu sem gerir áorkanina yfirskilvitlegri og ţar af leiđandi bćrilegri en líka, án efa, ţrungna merkingu.
Nánari upplýsingar: http://www.galleribox.blogspot.com
Siggi Eggertsson: http://www.vanillusaft.com
Raquel Mendes: http://artnews.org/artist.php?i=3044
27.8.2008 | 10:30
Guđmundur Thoroddsen sýnir: Ísbjörn, farđu heim! á VeggVerk
Laugardaginn 30. ágúst 2008 opnar Guđmundur Thoroddsen sýninguna: Ísbjörn, farđu heim!
Guđmundur Thoroddsen er fćddur í Reykjavík 1980. Hann lauk BA-gráđu í myndlist frá Listaháskóla Íslands áriđ 2003 og hefur unniđ ađ myndlist síđan. Guđmundur hefur tekiđ ţátt í fjölda samsýninga hérlendis og erlendis s.s. í Svíţjóđ, Finnlandi, Berlín og Salzburg og á einnig tvćr einkasýningar ađ baki, Rjómaísland í 101 gallerí áriđ 2007 og Neđangarđs í Íbíza Bunker nú í sumar.
Ţetta verđur í ţriđja skipti sem Guđmundur vinnur ađ stórri veggmynd en einhverjir gćtu munađ eftir pixlađri mynd af kind á vegg viđ Kolaportiđ sem hann vann í samstarfi viđ kollega sinn áriđ 2003.
www.veggverk.org
VeggVerk er heiti á sýningarrými sem er á vesturhliđ Strandgötu 17 á Akureyri. Vegfarendum er velkomiđ ađ fylgjast međ listafólkinu viđ iđju sýna.
VeggVerk er opiđ allan sólarhringinn og er ađgangur ókeypis.
kveđja
Jóna Hlíf Halldórsdóttir
www.jonahlif.com
sími 6630545
27.8.2008 | 09:17
Bryndís Kondrup sýnir í Populus tremula
Populus kynnir: Nýtt starfsár, 2008-2009, hefst á Akureyrarvöku.
Myndlistarsýning og miđnćturtónleikar
BRYNDÍS KONDRUP
myndlistarsýning
TIL VERA
Bryndís Kondrup opnar sýninguna TIL VERA í Populus tremula 30. ágúst kl. 14:00. Ţar sýnir hún myndbandsverk og myndverk á striga. Bryndís hefur unniđ viđ myndlist og myndlistarkennslu, ásamt öđrum myndlistartengdum störfum, undanfarin 20 ár. TIL VERA er tíunda einkasýning Bryndísar og er hugleiđing um tilvist og ferđalag í eiginlegri og óeiginlegri merkingu. Viđ opnun sýningarinnar tekur Ţórarinn Hjartarson lagiđ.
Einnig opiđ sunnudaginn 31.8. kl. 14:00 - 17:00.
Ađeins ţessi eina helgi.
DEAN FERRELL: miđnćturtónleikar
Á miđnćtti laugardagsins 30. ágúst heldur kontrabassa leikarinn Dean Ferrell tónleika í Populus tremula.
Dean er Akureyringum ađ góđu kunnur enda hefur hann haldiđ nokkra tónleika í Populus tremula undanfarin ár. Dean hefur getiđ sér orđ víđa um lönd fyrir óvenjulega og bráđskemmtilega tónleika/ kvöldskemmtanir ţar sem hann nálgast sígilda tónlist og bókmenntir međ afar sérstćđum og oft bráđfyndnum hćtti án ţess ađ slá nokkurn tíma af listrćnum kröfum. Hugsanlegt er ađ leynigestur láti sjá sig...
Húsiđ verđur opnađ kl. 23:45
Ađgangur ókeypis malpokar leyfđir.
26.8.2008 | 17:34
Kristjana Samper og Baltasar Samper sýna í DaLí Gallery
Listamennirnir Kristjana Samper og Baltasar Samper opna samsýningu í DaLí
Gallery laugardaginn 30. ágúst kl. 17 á Akureyrarvöku, afmćlishátíđ Akureyrar.
Á sýningunni verđa sýnd málverk eftir Baltasar sem unnin eru upp úr gođafrćđi, sérstaklega Eddukvćđum og skúlptúrar eftir Kristjönu sem vísa til fornrar trúar.
Kristjana Samper vinnur einkum í ţrívídd, í stein, járn, tré, leir og steinsteypu.
Í grafík, litógrafíu og koparstungu og myndverk međ blandađri tćkni.
Baltasar vinnur međ blandađa tćkni í myndverkum sínum og síđasta áratug hefur hann ađallega unniđ međ encaustic tćkni ( innbrennt vax). Baltasar stundar grafík ađallega ćtingu og litógrafíu. Ađal viđfangsefni hans á u.ţ.b. tuttugu og fimm ára tímabili hefur veriđ hin norrćna gođafćrđi auk ţess ađ mála portrait og vinna myndir úr heimi hestsins sem hefur veriđ honum ákaflega hugleikinn og táknrćnn. Baltasar var valinn heiđurslistamađur Kópavogs 2007.
Sýningin stendur til 14. september og eru allir velkomnir.
Kćr kveđja
Dagrún og Lína í DaLí Gallery
Dagrún Matthíasdóttir 8957173
Sigurín M. Grétarsdóttir 8697872
Brekkugata 9, 600 Akureyri
dagrunm@snerpa.is
http://daligallery.blogspot.com
opiđ lau-sun kl.14-17
26.8.2008 | 11:22
Tilraunastofa flugdreka og fljúgandi furđuhluta
Experimental workshop with Kites and other Flying Objects
Sunday the 31/8 from 12-16hrs an Experimental workshop with Kites and other Flying Objects will be held at Alda, Eyjafjarđarsveit. Open for all ages.
Participants will get a change to:
- build their own kite
- make ordinary objects fly
- make a rocket
- try out a variety of single and double line kites with instruction
The results will be shown and tried out near the old airfield at Melgerđismelar. For more information and registration phone +354 892 6804
George, Steini & Dísa
21.8.2008 | 09:04
Sýningu Guđmundar Ármanns Sigurjónssonar í Listasafninu á Akureyri lýkur á sunnudag

Sunnudaginn 24. ágúst lýkur sumarsýningu Listasafnsins á Akureyri er
helguđ er yfirliti á verkum Guđmundar Ármanns Sigurjónssonar.
Guđmundur hefur starfađ viđ myndlist og kennslu síđastliđna fjóra
áratugi og veriđ mikilvirkur í félags- og baráttumálum
myndlistarmanna. Eftir nám viđ Myndlista- og handíđaskóla Íslands
áriđ 1967 og Valand-listaháskólann í Gautaborg međ MA-gráđu frá
grafíkdeild áriđ 1972, flutti Guđmundur norđur um haustiđ fyrir
áeggjan Harđar Ágústssonar sem vildi ađ hann tćki ađ sér ađ leiđa hiđ
nýstofnađa Myndlistarfélag Akureyrar til vegs og virđingar, en ţá um
mundir skorti sárlega kennara. Guđmundur lét strax ađ sér kveđa sem
einn fyrsti gagnmenntađi myndlistarmađur norđurlands. Jónas Jakobsson
og Haukur Stefánsson höfđu rutt veginn ásamt Kristni G. Jóhannssyni.
Haukur stofnađi Félag frístundamálara áriđ 1947 sem bauđ upp á
kennslu í málun og skúlptúr í höndum Jónasar uns ţađ fjarađi út í
byrjun sjöunda áratugarins.
Ţađ er međ stolti og ánćgju sem Listasafniđ á Akureyri setur upp
ţessa sýningu á verkum Guđmundar, sem er ađallega helguđ nýlegum
málverkum hans og ţrykkimyndum en varpar einnig ljósi á vítt umfang
listamannsferils hans í rúmlega fjörutíu og fimm ár. Enda ţótt
lífsstarf hans samanstandi af hlutbundnum teikningum, hlutlćgum og
hálf-abstrakt landslagsmálverkum, dúkristum og tréţrykksmyndum, var
ţađ framan af tilgangurinn, fremur en formiđ, sem var driffjöđrin í
listsköpun hans. Félagsraunsćislegar ţrykksmyndir hans og málverk frá
síđari hluta sjöunda áratugarins og ţeim áttunda stemmningar úr
Slippnum og vefnađarverksmiđjum, myndir af verkafólki í vígaham
gerđu ţađ ađ verkum ađ hann ţótti vafasamur međal rótgróinna borgara
á Akureyri. Slíkum mönnum ćtti ađ halda í hćfilegri fjarlćgđ frá
nemendum. Guđmundur hvikađi ţó hvergi frá ţví markmiđi sínu ađ fćra
alţýđunni listina og var í fylkingarbrjósti vaxandi hreyfingar fólks
sem vildi telja bćjaryfirvöld á ţađ ađ styrkja og leggja meiri
fjármuni í ţetta ólgandi listalíf, ekki síđur en listmenntun.
Í tengslum viđ sýninguna hefur veriđ gefin út 150 síđna bók um
listferil Guđmundar sem í rita m.a. Kristján Kristjánsson
heimspekingur og listfrćđingurinn Shauna Laurel Jones, sem segir ađ
ígrunduđ rannsókn Guđmundar á burđarţoli og takmörkunum hinna ýmsu
miđla hafi gert honum kleift ađ nýta efniviđinn vel og slípa sínar
ólíku listrćnu ađferđir. Á nýliđnum árum hefur Guđmundur tekiđ ađ
huga grannt ađ hinu formfasta hugtaki um rammann; ef hugsađ er í
hugtökum er raunar erfitt ađ ramma inn allt hans starf á sviđi
listarinnar međ einstökum merkimiđum fyrir stefnur og stíla en
ţannig kýs Guđmundur greinilega ađ hafa ţađ.
Guđmundi er fullljóst ađ hann hefur oft og iđulega gengiđ gegn
stefnum og straumum í listaheiminum, bćđi á Íslandi og erlendis;
ţetta hefur ţó ekki veriđ ćtlunarverk hans. Fyrst og fremst hefur
hann stađiđ vörđ um heilindi sín sem einstaklingur og listamađur,
ómetanlegt hlutverk sitt sem kennari og ţá trú sína ađ ţađ sé
nauđsynlegt ađ nćra ţann mikla áhuga á listum sem íbúar á Akureyri
hafa rćktađ međ sér á undanförnum áratugum. Enda ţótt Reykjavík hafi
löngum togađ til sín listrćnt og vitsmunalegt starf, hefur Guđmundur
Ármann Sigurjónsson ötullega lagt krafta sína í ađ Akureyri ţróist á
ţá lund ađ bćrinn verđi réttnefnd menningarmiđstöđ upp á sitt eindćmi.
Ţess má ađ lokum geta ađ í framhaldi af ţessu yfirliti á verkum
Guđmundar í Listasafninu á Akureyri verđa settar upp sýningar međ
honum í Turpentine galleríinu í Reykjavík í júlí 2008 og í Norrćna
húsinu í Fćreyjum sama ár um haustiđ. Ţađ mun ţví halda áfram ađ gára
um G.Ármann, eins og hann signerar myndir sínar, um ókomna tíđ.
Norđurorka er ađalstyrktarađili sýningarinnar. Nánari upplýsingar
veitir Hannes Sigurđsson, forstöđumađur Listasafnsins á Akureyri, í
síma 899-3386. Netfang: hannes@art.is.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 09:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
14.8.2008 | 08:30
GRÁLIST - engin smá list í Deiglunni

14 međlimir í Grálist sýna verk sem mćlast öll metri eđa meir, sem er sameiginlegi útgangspunkturinn í verkunum, sem er í raun mótvćgi viđ sýningu hópsins Grálist međ smálist í desember 2007. Ţá var unniđ út frá ţví ađ ekkert verk vćri stćrra en 20 cm.
Samsýningin GRÁLIST engin smá list inniheldur verk eftir listamennina Stein Kristjánsson, Karen Dúu Kristjánsdóttir, Guđrúnu Vöku, Dögg Stefánsdóttur, Sveinbjörgu Ásgeirsdóttur, Ingu Björk Harđardóttur, Herthu Richardt, Margeir Dire Sigurđsson, Sigurlín M. Grétarsdóttur, Kristínu Guđmundsdóttur, Unni Óttarsdóttur, Steinunni Ástu Eiríksdóttur, Ásu Óladóttur og Dagrúnu Matthíasdóttur
http://gralist.wordpress.com
12.8.2008 | 23:27
HLYNUR HALLSSON OPNAR SÝNINGU Í NÝLISTASAFNINU LAUGARDAGINN 16.08
HLYNUR HALLSSON
TILLIT RÜCKSICHT REGARD
NÝLISTASAFNIĐ, LIVING ART MUSEUM
16.08.2008 28.09.2008
LAUGARDAGINN 16.08 KLUKKAN 17 OPNAR HLYNUR HALLSSON EINKASÝNINGU SÍNA: TILLIT RÜCKSICHT REGARD Í NÝLISTASAFNINU.
SÝNINGIN ER NOKKURSKONAR YFIRLITSSÝNING OG SAMANSTENDUR AF ELDRI OG NÝRRI VERKUM. M.A. STÓRRI FJÖLSKYLDUMYND, LÍNUTEIKNINGUM OG PÓSTKORTUM AF GÖTUM ÚR HEIMABĆ HANS; AKUREYRI, SPREYVERKUM OG MYNDBÖNDUM OG VIĐAMIKILLI LITASTÚDÍU Í GLUGGA SAFNSINS. Í TILEFNI SÝNINGARINNAR MUN HLYNUR KYNNA BÓK SEM KEMUR ÚT Í SEPTEMBER UM VERKRÖĐINA "MYNDIR - BILDER -PICTURES". SÝNINGIN STENDUR TIL SUNNUDAGSINS 28. SEPTEMBER 2008. OG NÝLISTASAFNIĐ ER OPIĐ ALLA VIRKA DAGA KLUKKAN 10-17 OG LAUGARDAGA KLUKKAN 12-17.
SÝNINGIN ER UNNIN Í NÁINNI SAMVINNU VIĐ NÝLISTASAFNIĐ OG ER HLUTI AF AFMĆLISDAGSKRÁ SAFNSINS, EN ŢAĐ FAGNAR NÚ 30 ÁRA AFMĆLI SÍNU. Í TILEFNI ŢESS HEFUR NÝLÓ TEKIĐ SAFNEIGN SÍNA FYRIR OG UNNIĐ MARKVISST AĐ GERA SÖGU SÍNA AĐGENGILEGA. MEĐ SÝNINGU SINNI BRÝTUR HLYNUR ŢAĐ FERLI NIĐUR, VELTIR UPP NÝJUM SJÓNARHORNUM Á STARFSEMI SAFNSINS OG HLUTVERK ŢESS.
TILLIT RÜCKSICHT REGARD ER ŢRIĐJA STÓRA SÝNINGIN Í NÝLISTASAFNINU Á ŢESSU AFMĆLISÁRI. HILDIGUNNUR BIRGISDÓTTIR REIĐ Á VAĐIĐ OG NÚ SÍĐAST SÝNDI SĆNSKI LISTAMAĐURINN KARL HOLMQVIST VERK SÍN Á LISTAHÁTÍĐ Í REYKJAVÍK. SÝNINGARNAR HAFA ALLAR FJALLAĐ UM, BEINT SJÓNUM SÍNUM AĐ, BENT Á EĐA TEKIĐ TILLIT TIL MIKILVĆGRAR SÖGU NÝLISTASAFNSINS.
NÁNARI UPPLÝSINGAR UM VERK HLYNS ER AĐ FINNA Á WWW.HALLSSON.DE
HEIMASÍĐA NÝLISTASAFNSINS ER WWW.NYLO.IS
11.8.2008 | 12:57
Bók um Margréti Jónsdóttur leirlistakonu
Um miđjan janúar 2009 verđur opnuđ einkasýning í Listasafninu á Akureyri á
verkum Margrétar Jónsdóttur leirlistakonu. Hún hefur starfađ óslitiđ ađ list
sinni frá árinu 1985 og haldiđ nokkrar einkasýningar og tekiđ ţátt í fjölda
samsýninga bćđi á Íslandi og erlendis. Í tilefni opnunarinnar gefur
Listasafniđ út bók um Margréti og list hennar. Í hana rita listfrćđingarnir
Shauna Laurel Jones og Ađalsteinn Ingólfsson og Sigurđur Örn Guđbjörnsson
mannfrćđingur. Auk ţess prýđir bókina fjöldi ljósmynda.
Ţér/ykkur er hér međ bođiđ ađ kaupa bókina í forsölu og fá ţannig nafn
ţitt/ykkar á Tabula Gratulatoria á titilsíđu bókarinnar. Verđ bókarinnar er
4.500.- og greiđa ţarf andvirđiđ inn á reikning 1145-26-11421, kennitala
051061-5279 fyrir 15.september en ţá fer bókin í prentun. Viđ greiđslu er
nauđsynlegt ađ fram komi nafn, kennitala og heimilisfang greiđanda. Hćgt
verđur ađ nálgast bókina á Listasafninu á međan á sýningu stendur, en ţeir
sem ţess óska geta fengiđ bókina senda í pósti á kostnađ kaupanda.
Nafn greiđanda mun birtast á Tabula Gratulatoria, en sé óskađ eftir ađ
fleira en eitt nafn komi fram ţarf ađ hafa samband viđ verkefnisstýru í
síma 4663365 eđa 6632525 og á netfangiđ signyjons(hjá)internet.is sem mun gefa
allar frekari upplýsingar.
8.8.2008 | 13:16
Umsóknarfrestur Norrćna menningarsjóđsins rennur út 1. september
Ég minni á ađ nćsti umsóknarfrestur Norrćna menningarsjóđsins rennur út 1. september.
Á heimasíđu skrifstofunnar hef ég uppfćrt "styrkjadagataliđ". Ţar kemur fram umsóknarfrestur norrćnna styrkja til menningarstarfs.
Góđar kveđjur
María Jónsdóttir
Forstöđumađur Norrćnu upplýsingaskrifstofunnar
Leder Nordisk informationkontor
Netfang/e-post: mariajons(hjá)akureyri.is
hjemmeside: www.akmennt.is/nu
Norrćna upplýsingaskrifstofan/Nordisk informationkontor
Kaupvangsstrćti 23
600 Akureyri
Island.
Sími: 462 7000 Fax: 462 7007
7.8.2008 | 09:40
Lína sýnir ţađ sem augađ ekki greinir

Sigurlín M. Grétarsdóttir - Lína - opnar myndlistasýninguna "Ţađ sem augađ ekki greinir" föstudaginn 8. ágúst kl. 17-20 í DaLí Gallery á Akureyri.
Lína dregur fram fegurđina í ţví sem viđ sjáum í hversdagsleikanum en augađ greinir ekki vegna smćđar sinnar og setur ţađ fram í olíumálverkum sínum svo allir getiđ notiđ.
Lína útskrifađist af fagurlistadeild Myndlistarskólans á Akureyri 2007. Ţar á undan hafđi hún stundađ nám viđ Iđnskólann í Hafnarfirđi í 3 ár á hönnunarbraut og útskrifađist ţađan sem tćkniteiknari.
Lína er annar eigenda DaLí Gallery á Akureyri ásamt listakonunni Dagrúnu Matthíasdóttur og er félagi í samsýningarhópnum Grálist.
Sýningin stendur til 24. ágúst
Lína s. 8697872 - 5554453
http://daligallery.blogspot.com
http://gralist.wordpress.com
6.8.2008 | 22:10
Jóna Hlíf opnar sýninguna HOLE UP í Listasal Mosfellsbćjar
MYNDLISTAOPNUN
Listasalur Mosfellsbćjar
Kjarna, Ţverholt 2
Laugardaginn 09.08.2008
klukkan 14:00
Jóna Hlíf opnar sýninguna H O L E UP
Hole Up v, to go into a hole; retire for the winter, as a hibernating animal.
Á laugardaginn 9. ágúst klukkan 14:00 opnar sýningin H O L E UP í Listasal Mosfellsbćjar. Jóna Hlíf Halldórsdóttir sýnir ţá samnefnda innsetningu sem er mynduđ úr skúlptúr og hljóđverki.
H O L E UP er lokahnykkur á innsetningum ţar sem ég hef veriđ ađ prófa mig áfram međ ljós og efni til ađ kveikja hughrif í rýmum," segir Jóna Hlíf. Áđur hef ég sýnt einkasýningu á Akureyri og tekiđ ţátt í samsýningu í Portúgal ţar sem ég nota rýmiđ í bland viđ ákveđna grunnţćtti til ađ búa til nokkurs konar hella eđa hreiđur. Lokaniđurstađan í ferlinu er ólík í hvert skipti, innsetningarnar verđa aldrei eins í uppsetningunni, ţótt spilađ sé međ sömu grunnţćtti í hvert skipti ljós og efni. Fyrir vikiđ er hver hellir einstakur og ţeir breytast eđlilega eftir sem ég venst efninu sem ég nota í uppsetningar. Einhver órćđur kuldi er samt kjarninn í öllum hellunum, eins og líklega í flestum hellum, nema mínir hellar hafa líka viđ sig einhver notalegheit í bland viđ ónáttúruna. "
Titill sýningarinnar vísar ađ sögn Jónu til árstímans, nú ţegar dagur er tekinn ađ styttast og nóttin ađ lengjast. Rökkriđ er fariđ ađ sćkja á," segir Jóna Hlíf og fyrir vikiđ tikkar Íslendingseđliđ inn. Fólk fer ađ sćkjast í ađ marka sér holur og hýđi og sumir draga sig í hlé fram í apríl eđa maí. Kannski er ţetta hellalíf á veturna partur af útileguarfleifđinni, ég veit ţađ ekki. Allavega er ţađ ennţá ríkt í okkur ađ geta hjúfrađ okkur upp ađ sjónvarpinu, sófanum og teppinu ţegar veturinn er kaldastur og helblá snjóbirtan ćtlar allt ađ kćfa."
Jóna Hlíf fćst viđ innsetningar, skúlptúra, vídeó, málverk og texta í listsköpun sinni. Hún útskrifađist međ MFA gráđu frá Glasgow 2007. Jóna starfar sem sýningarstjóri viđ Gallerí Ráđhús og VeggVerk á Akureyri. Hún var einn af umsjónarmönnum Gallerís BOX frá stofnun til 2008 og sá um Gestavinnustofuna á Akureyri veturinn 2007-2008. Framundan á árinu er sýning í D-sal Listasafns Íslands, Grasrótarsýning í Verksmiđjunni á Hjalteyri og á nćsta ári tekur Jóna Hlíf ţátt í samsýningu í Vancouver.
Sýningin stendur yfir til 6. September 2008.
Nánar upplýsingar um verk Jónu Hlífar er ađ finna á heimasíđunni; www.jonahlif.com
Allir velkomnir.
Jóna Hlíf Halldórsdóttir
sími 6630545
Listasalur Mosfellsbćjar

Sími 566 6822
bokasafn@mos.is

Menning og listir | Breytt s.d. kl. 22:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.8.2008 | 21:08
MÁLVERK Á FISKIDEGI
Guđbjörg Ringsted opnar málverkasýningu á Dalvík ţann 7. ágúst kl. 17:00.
Sýningin er til húsa í Krćkishúsinu viđ Hafnarbraut og mun standa til og međ 10 ágúst, eđa á međan á fiskidögum stendur. Ţetta er 14. einkasýning Guđbjargar en ţađ eru um 20 ár síđan hún sýndi síđast á Dalvík. Málverkin eru öll frá árinu 2007 og 2008 og er yrkisefniđ laufa- og blómamunstur sem hún hefur unniđ međ undanfariđ. Má t.d. sjá baldýringamunstur liđast um myndflötinn.
Sýningin er opin frá kl. 14:00 til kl. 22:00 föstudag og laugardag en frá 14.00 til 18:00 á sunnudag.
Sjá fiskidagur.muna.is
Allir velkomnir !
5.8.2008 | 21:01
Listasmiđja fyrir börn í Verksmiđjunni á Hjalteyri
Verksmiđjan - Menningarmiđstöđ á Hjalteyri
Helgina 9. - 10. ágúst kl. 10-15 verđur listasmiđja fyrir 10-14 ára
Leiđbeinendur eru:
Gústav Geir Bollason
Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir
Ţórarinn Blöndal
Ekkert Ţátttökugjald
Skráning hjá Ađalheiđi í síma 8655091
Laugardaginn 9. ágúst
10:00 - 15:00 Listasmiđja
15:00 Sönggjörningur - Arna Valsdóttir
15:30 Leiđsögn um sýninguna
18:00 Kammerkórinn Hymnodia
Sunnudaginn 10. ágúst
15:30 Leiđsögn um sýninguna
10:00 - 15:00 Listasmiđja
Opiđ á Kaffi Lísu og skemmtilegar gönguleiđir.
Opiđ í Verksmiđjunni frá fimmtudegi til sunnudags klukkan 14:00 - 17:00
nánari upplýsingar á www.verksmidjan.blogspot.com

klukkan 15:00.
Ađ ţví tilefni kemur út bókin Dúett sem er samstarfsverkefni Ólafar Bjarkar Bragadóttur og Sigurđar Ingólfssonar. Ólöf Björk Bragadóttir sýnir myndirnar sem eru í bókinni og Sigurđur les upp ljóđin. Ţetta er sonnettusveigur, sem samanstendur af fimmtán sonnettum, ţar sem hver lokalína er upphafslína nćstu sonnettu og síđan síđasta sonnettan búin til úr upphafs/lokalínum allra sonnettanna.
Sjá nánar í auglýsingin frá Listasumri:
http://www.listasumar.akureyri.is/Blogg/8486761B-F6E9-4366-8E2C-C72552CC19A4.html