Hannes Sigurðsson með fyrirlestur í Ketilhúsinu

Ketilhusid2


Föstudaginn 24. september kl. 14.50 er fyrsti fyrirlesturinn í fyrirlestraröð listnámsbrautar VMA, Listasafnsins á Akureyri og Menningarmiðstöðvarinnar í Grófargili.

Að þessu sinni mun Hannes Sigurðsson safnstjóri Listasafnsins stíga á stokk og fjalla um fjármálagjörninga listaheimsins og kallar hann erindi sitt: Peningar + Myndlist = Hin eina sanna sýn (og enginn afsláttur)

Fyrirlesturinn fer fram í Ketilhúsinu og eru allir velkomnir.
Aðgangur er ókeypis


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband