Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010
Laugardaginn 28. ágúst kl. 14.00 opnar Guđrún Pálína Guđmundsdóttir sýnir sýninguna Taktur í sal Myndlistarfélagsins í Listagilinu á Akureyri. Guđrún Pálína sýnir teikningar og málverk ţar sem hún vinnur út frá hugmyndinni um lífstaktinn skođađan í ljósi ćttfrćđi ţar sem teflt er saman stađreyndum og tilbúnum persónum.
Sýningin mun standa til og međ 19. september og er opin föstu-, laugar- og sunnudaga frá kl. 14.00-17.00 eđa eftir samkomulagi viđ sýnanda.
22.8.2010 | 15:16
Velkomin á kynningu Myndlistarfélagsins í Hofi 27. ágúst kl. 17:00
Á kynningunni eru verk eftir rúmlega 60 listamenn sem sannarlega endurspegla ţann margbreytileika sem myndlistin felur í sér.
Myndlistarfélagiđ var stofnađ í janúar áriđ 2008 og er eitt ađildarfélaga Sambands íslenskra myndlistarmanna. Í ţví eru nú rúmlega 80 myndlistarmenn, flestir búsettir á Akureyri eđa á Norđurlandi en félagiđ er opiđ öllum myndlistarmönnum.
Megin tilgangur félagsins er ađ vera málsvari myndlistarmanna, gćta hagsmuna ţeirra og bćta kjör og starfsgrundvöll ţeirra. Einnig ađ efla umrćđu um myndlist, auka ţekkingu og frćđslu um myndlist og stuđla ađ samvinnu myndlistarmanna.
Í Myndlistarfélaginu er fjölbreyttur hópur ólíkra myndlistarmanna sem endurspeglar gróskuna í myndlist á landinu.
Myndlistarfélagiđ rekur Gallerí BOX og Sal Myndlistarfélagsins í Listagilinu á Akureyri og kappkostar ađ bjóđa uppá framsćknar og fjölbreyttar sýningar erlendra og íslenskra listamanna ásamt ţví ađ sýna verk félagsmanna.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 22:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2010 | 00:13
Batik og pappírsverk á Amtsbókasafninu á Akureyri
Sýning á batik og pappírsverkum, unnum af pólsku myndlistarmönnunum Zofia Bisiak og Alexandra Herisz verđur opnuđ á Amtsbókasafninu á Akureyri mánudaginn 23. ágúst kl. 17. Sýningin er liđur í íslensk-pólsku listverkefni, Art-platform.
Sýningin mun standa til föstudagsins 27. ágúst og verđur opin á opnunartíma safnsins kl. 10-19 alla dagana.
Allir hjartanlega velkomnir.
19.8.2010 | 15:59
Sýningarlok í Listasafninu á Akureyri
Nú eru síđustu forvöđ ađ sjá sumarsýningu Listasafnsins á Akureyri.
Sýningin sem ber heitiđ Rím, samanstendur af höggmyndum Ásmundar
Sveinssonar(1893-1982) og verkum valinna samtímalistamanna, sem
kallast á og ríma saman.
Myndhöggvarinn Ásmundur átti sér mörg viđfangsefni í listinni; mörg ţeirra
sótt í arfleifđina og ţann tíđaranda sem skóp hann, en önnur í framtíđina,
tćknina og vísindin. Listamennirnir sem valdir hafa veriđ til ađ sýna međ
Ásmundi hafa glímt viđ sömu hluti og Ásmundur en í nútímanum og í
samhengi viđ sinn tíma og tíđaranda. Tengsl verka Ásmundar Sveinssonar
viđ verk listamanna samtímans endurnýjar innihald ţeirra og dýpkar
samtal ţeirra viđ umhverfi sitt.
Sýningin stendur til 22. ágúst, opiđ er alla daga nema mánudaga frá 12-17.
Ađgangur er ókeypis í bođi Akureyrarbćjar
Myndir af verkum er hćgt ađ nálgast á ţessari síđu http://www.listasafn.akureyri.is/myndasafn/
17.8.2010 | 21:56
Uppskeruhátíđ rćktunar og myndlistar á Akureyri
Uppskeruhátíđ rćktunar og myndlistar 28. ágúst
Sýning og viđburđur
Sýningin opnađi á opnun Listasumars á Akureyri 19. júní og er í Gömlu Gróđrarstöđinni viđ Krókeyri (í Innbćnum), ţar sem matjurtargarđar bćjarbúa eru.
Sýningin er opin á virkum dögum frá 10-15 og er bćđi utandyra og inn í gróđurhúsinu.
Sýnendur eru:
Arna G. Valsdóttir
Guđrún Pálína Guđmundsdóttir
Hlynur Hallsson
Joris Rademaker
Kristín Ţóra Kjartansdóttir
Ţórarinn Blöndal
Viđburđurinn verđur á Akureyrarvöku, 28. ágúst kl. 11-12 á sama stađ. Fjallađ verđur stuttlega um sýninguna, ţátttöku í rćktun í matjurtargörđunum og Arna G. Valsdóttir flytur gjörning og lokar sýningunni en hún opnađi einnig sýninguna međ gjörningi 19. júní. Viđburđurinn endar međ ađ bođiđ verđur upp á smakk af uppskerunni.
Sýningin og viđburđurinn eru styrktir af Menningarráđi Eyţings.
Menning og listir | Breytt 19.8.2010 kl. 20:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2010 | 19:44
Safnasafniđ međ nýja vefsíđu
Safnasafniđ er komiđ međ nýja og spennandi vefsíđu sem enginn
listamađur má láta framhjá sér fara. Bent er sérstaklega á
Vefsýningar og Íbúđ.
Lista- og frćđimannsíbúđin er nú auglýst ađ nýju, viku í senn / eđa
fleiri ef fólk vill / verđ: 20.000 kr. vikan / sjá nánar á
www.safnasafnid.is
4.8.2010 | 21:14
Clara Drummond sýnir í GalleriBOXi
4.8.2010 | 13:22
Sýningin "Húsmćđur og heimasćtur" á Skeiđi í Svarfađardal
Laugardaginn 7. ágúst kl. 14.00-17.00 opna Guđrún Pálína Guđmundsdóttir myndlistarkona og Kristín Ţóra Kjartansdóttir sagnfrćđingur sýninguna Húsmćđur og heimasćtur ađ gistiheimilinu á Skeiđi í Svarfađardal. Kveikjan ađ sýningunni var sú ađ ömmur ţeirra beggja bjuggu samtíđa ađ Skeiđi fyrir um hundrađ árum. Í sýningunni er ţessum formćđrum gerđ skil, en núverandi húsmóđir og heimasćta koma líka fyrir. Kaffi og kökur verđa til sölu á opnuninni. Allir eru velkomnir.
Sýningin mun standa fram á haust og er ţá opiđ samkvćmt samkomulagi viđ Myriam Dalstein á Skeiđi.
Gistihúsiđ Skeiđ
Svarfađardal
621 Dalvík
++354 - 466 1636
++354 - 866 7036
www.thule-tours.com
www.travel2dalvik.com
www.dalvik.is
3.8.2010 | 13:17
Arnţrúđur Dagsdóttir opnar sýningu á Kaffi Karólínu
Arnţrúđur Dagsdóttir
Breiđa
07.08.10 - 03.09.10
Café Karólína // Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
Breiđa, sýning Arnţrúđar Dagsdóttur verđur opnuđ laugardaginn 7.ágúst kl. 15.00 á Kaffi Karólínu. Sýningin stendur til 3.september. Allir eru velkomnir.
Arnţrúđur Dagsdóttir lauk mastersnámi í myndlist frá Sandberg Instituut í Amsterdam haustiđ 2007. Hún útskrifađist 2003 frá myndlistarskólanum AKI, Academie voor Beeldende Kunst en Vormgeving, Enschede, Hollandi. Algeng ţemu í verkum hennar eru samskipti manns viđ náttúruna og náttúruna í sér, sjálfsmyndin, kynja- og kynímyndir.
Breiđa samanstendur af ljósmyndum. Ţćr spyrja spurninga um mörk hins almenna og hins einstaka og um tímann í efnislegum hlutum. Í ljósmyndum og fötum er falinn ákveđinn tími, stund sem aldrei kemur aftur en viđ reynum ađ klófesta. Föt eru hluti af persónusköpun mannsins, nćst skinninu, náttúrunni. Frá mörkum hins almenna og hins einstaka er stutt í sviđsetningar og mögulegar atburđarásir sem efniviđur myndanna gćti/gćti ekki hafa tekiđ ţátt í. Myndin sjálf, framsetningin, ákvarđast af einhverju leiti af ţessu, en ekki síđur af ţeirri spennu og fegurđ sem verđur til ţegar náttúru og manngerđum hlutum er stefnt saman.
Nánari upplýsingar veitir Arnţrúđur í síma 849 2804 eđa tölvupósti: dittadags@hotmail.com
Sýningin stendur til föstudagsins 3. september og allir eru velkomnir.
Café Karólína er opin frá kl. 17 og fram eftir nóttu alla daga nema laugardaga ţá er opiđ frá kl. 15.
Nćstu sýningar á Café Karólínu:
04.09.10 - 01.10.10 Margrét Buhl
06.11.10 - 03.12.10 Guđrún Hadda Bjarnadóttir
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 13:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2010 | 22:26
Sýningu Hrefnu Harđardóttur á Café Karólínu ađ ljúka
HREFNA HARĐARDÓTTIR
Myndverkiđ TENGJA samanstendur af tólf ljósmyndum af konum búsettum viđ Eyjafjörđ og sem eru allar virkar í menningarlífi Akureyrar.
Fréttatilkynninguna er einnig hćgt ađ sjá á: http://mynd.blog.is/blog/mynd/entry/1072190
Arna Guđný Valsdóttir
Guđrún Hallfríđur (Hadda) Bjarnadóttir
Hjördís Frímann
Hildur María Hansdóttir
Hrafnhildur Vigfúsdóttir
Guđrún Pálína Guđmundsdóttir
Kristín Ţóra Kjartansdóttir
Linda Ólafsdóttir
Ţorbjörg Ásgeirsdóttir
Valdís Viđarsdóttir
María Jóna Jónsdóttir
Sigrún Höskuldsdóttir
Hrefna Harđardóttir stundađi nám á myndlistarbraut MA (stúdent 1989) og útskrifađist frá Leirlistardeild MHÍ eftir nám árin 1992-95 og lauk B.Ed. kennaranámi frá Listaháskóla Íslands 2007. Hún hefur sótt mörg námskeiđ í grafík, ljósmyndun og leirlist í Frakklandi, Ítalíu, Ungverjalandi, Danmörku og Englandi og haldiđ einkasýningar og tekiđ ţátt í mörgum samsýningum víđa um land og erlendis. Hún er félagi í Sambandi íslenskra myndlistarmanna, Myndlistarfélaginu og Leirlistarfélagi Íslands. Hrefna starfar á eigin verkstćđi í Listagilinu Akureyri.