Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009
19.12.2009 | 22:24
Byggđastofnun styrkir atvinnurekstur kvenna
Byggđastofnun í samstarfi viđ Handverk og hönnun, Hönnunarmiđstöđ, Listaháskóla Íslands, Nýsköpunarmiđstöđ Íslands, Ímark og Útflutningsráđ Íslands auglýsir eftir umsóknum um stuđning viđ markađssetningu erlendis á íslensku handverki og hönnunarvörum. Heildarráđstöfunarfé er tíu milljónir króna, hámarksstyrkur er tvćr milljónir króna, en ţó aldrei hćrri en 50% af heildarkostnađi.
Markmiđ:
Ađ styđja viđ undirbúning og framkvćmd markađsađgerđa erlendis á handverki og hönnunarvörum. Styrkjunum er ćtlađ ađ skapa aukin verđmćti og ný markađstćkifćri og eru liđur í framkvćmd á ađgerđ í Byggđaáćtlun um stuđning viđ atvinnurekstur kvenna.
Ţátttökurétt:
Hafa konur og fyrirtćki í eigu kvenna (a.m.k. 50%) međ lögheimili á starfssvćđi* Byggđastofnunar.
Skilyrđi:
Verk/vara verđur ađ vera tilbúin til markađssetningar erlendis og ađ framleiđsla verksins/vörunnar fari ađ hluta eđa öllu leyti fram á Íslandi.
Viđ mat á umsóknum verđur horft til eftirfarandi ţátta:
Ađ verk/vara sé vönduđ og samkeppnishćf.
Markađsáćtlun sé hnitmiđuđ, raunhćf og vel skilgreind.
Kostnađar- og verkáćtlun sé trúverđug og vel skilgreind.
Möguleg framţróun.
Framkvćmd:
Rýnihópur metur umsóknir og velur verk/vörur tíu umsćkjenda.
Vörurnar/verkin sem rýnihópurinn velur verđa til sýnis dagana 18.-21. mars 2010.
Dómnefnd velur a.m.k. fimm verk og fá eigendur ţeirra fjárhagslegan og faglegan stuđning viđ ađ koma verkinu/vörunni á markađ erlendis.
Val dómnefndar verđur tilkynnt 21. mars á lokadegi Hönnunarmars 2010.
Umsóknum skal skilađ rafrćnt fyrir kl. 17:00 mánudaginn 1. febrúar 2010, umsóknareyđublađ og leiđbeiningar eru á heimasíđu Byggđastofnunar www.byggdastofnun.is.
Nánari upplýsingar veitir Sigríđur Elín Ţórđardóttir í síma 4555400 eđa sigridur@byggdastofnun.is.
Mikilvćgt er ađ senda vandađa umsókn og er umsćkjendum bent á ađ hćgt er ađ fá ráđgjöf hjá Byggđastofnun, atvinnuţróunar-félögunum og Nýsköpunarmiđstöđ Íslands.15.12.2009 | 14:24
Hjördís Frímann međ opna vinnustofu
Hjördís Frímann málari býđur til opinnar vinnustofu laugardaginn 19.
desember kl. 14 - 18, ađ Ađalstrćti 16, á Akureyri, sem er nćsta hús viđ "Gamla
spítalann". Hjördís Frímann er fćdd á Akureyri 1954. Hún lauk námi frá The
School Of The Museum Of Fine Arts í Boston áriđ 1986 og hefur málađ síđan
bćđi í olíu og akrýl. Á sýningunni eru bćđi eldri verk og glćný beint af
málaratrönunum og sýningin teygir sig um veggi hússins, sem jafnframt er
heimili listamannsins. Ţađ má reikna međ heimilislegri innbćjarstemningu ađ
Ađalstrćti 16 á laugardaginn og eru allir hjartanlega velkomnir.
14.12.2009 | 16:53
Yst sýnir í Ţjóđmenningarhúsinu
'Newcastle New York Nýja Ísland' er heiti sýningar Ystar á 40
teikningum, kola- og rauđkrítarmyndum sem hún sýnir nú í
Ţjóđmenningarhúsinu. Verkin eru unnin á ţessum ţremur stöđum á síđustu
ţremur árum. Sýningin stendur út febrúar 2010.
12.12.2009 | 11:17
Zombí opnar í Verksmiđjunni á Hjalteyri
Laugardaginn 12 des kl.17:00 verđur sýning opnuđ á nokkrum
myrkraverkum ţeirra Gústavs Geirs Bollasonar, Ţórarins Blöndal, Florence Lucas, Roland Moreau
og Vincent Chhim í Verksmiđjunni á Hjalteyri og er yfirskrift sýningarinnar Zombí.
Ţar í skammdeginu munu flóđgáttir ímyndunarinnar opnast og henni verđa
allir vegir fćrir, ţví hér er nánar tiltekiđ um ađ rćđa sýningu á og í myrkri, ţar sem
tekist er á viđ myrkriđ og ógnir ţess sem upplifun, ekki í neinum
skilgreindum listrćnum tilgangi heldur mun frekar sem hríslandi
skemmtun fyrir fólk á öllum aldri.
Í tímans rás hefur gođsögnin um Zombí tekiđ á sig nokkrar mismunandi
myndir og merkingar. Viđ ţekkjum öll uppvakninginn, hinn íslenska
Ţorgeirsbola sem og ađrar skuggaverur, miđur viđkunnanlega náunga sem
hér voru sendir af kunnáttumönnum á milli landsfjórđunga.
Spurst hefur til hans víđa um heiminn og ef ekki dauđum og
upprisnum, ţegjandalegum, ráfandi um ankannalegur í göngulagi í erindum
eiganda síns, ţá alla veganna sem hugsana og viljalausu verkfćri í
hans höndum. Á seinni tímum hefur mest boriđ á honum í teiknisögum og
kvikmyndum. Ţar fer hann gjarnan um stjórnlaus, í sístćkkandi hópum
sísvangra og fáránlegra mannskrímsla sem hungrar helst í kjötiđ af
samborgurum sínum og stefnir örvita ađ endalokum siđmenningar og
heimsendi.
En ţađ er ekki síst hinn heimspekilegi Zombí sem hér rćđur titli,
hann mun vera lítt međvitađur og hugsanalaus sem ţó kann ađ haga sér
og lítur út fyrir ađ vera venjuleg manneskja.
Verkin á sýningunni samanstanda af hljóđverki, innsetningu og
teikningum, á sýningartímabilinu verđa nokkrir
viđburđir og verđa ţeir auglýstir síđar. Sýningin stendur til 10. janúar
og verđur opiđ laugardaga og sunnudaga milli kl. 16:00 og 18:00.
11.12.2009 | 07:17
Síđasta sýningarhelgi Evudćtra í Listasafninu á Akureyri
Sunnudaginn 13. desember lýkur sýningunni Evudćtur í Listasafninu á Akureyri, en sýningin hefur stađiđ frá 24. október síđastliđnum. Evudćtur er samsýning ţriggja listakvenna, Ţórunnar Elísabetar Sveinsdóttur, Ţorbjargar Halldórsdóttur og Hrafnhildar Arnardóttur, en á sýningunni má sjá úrval saumaverka og innsetninga. Listakonurnar vinna allar međ fundna hluti og ýmiskonar lífrćn og ólífrćn efni og ađferđir lopa, silki, gervihár, tvinna, blúndur, bútasaum, krosssaum og flesta ađra sauma og efni sem tilheyra hinni kvenlegu arfleiđ.
Mjög góđ ađsókn hefur veriđ ađ sýningunni og hún hlotiđ lofsamlega dóma frá gestum safnsins.
Listasafniđ á Akureyri er opiđ alla daga nema mánudaga frá klukkan 12 til 17 og er ađgangur ókeypis í bođi Akureyrarbćjar.
Nánari upplýsingar veitir Hannes Sigurđsson forstöđumađur Listasafnsins á Akureyri í síma 461-2610.
Myndir í prentupplausn frá sýningunni og opnun hennar í október má nálgast hér: http://www.flickr.com/listasafn
Listasafniđ á Akureyri
www.listasafn.akureyri.is
8.12.2009 | 09:58
Jana Matejkova sýnir í Gestavinnustofu Gilfélagsins
You are welcome
to my exhibition
called
YET UNWRAPPED
Guest studio
in Kaupvangstraeti
AKUREYRI
Iceland
Saturday 12.12.
from 16:00 till 22:00 pm.
With regards,
Jana Matejkova
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 10:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.12.2009 | 22:04
Guđmundur Ármann sýnir í Populus tremula
Á VEIĐISLÓĐ
Guđmundur Ármann Sigurjónsson
MYNDLISTARSÝNING
Laugardaginn 12. desember kl. 14:00 opnar Guđmundur Ármann myndlistarsýninguna Á VEIĐISLÓĐ í Populus tremula. Ţar sýnir Guđmundur vatnslitamyndir málađar á veiđislóđ, fígúratífar myndir af vötnum, ám og fjallasýn. Sýningin er einnig opin sunnudaginn 13. des. kl. 14:00-17:00.
JÓLABASAR BEATE OG HELGA er opinn um helgina kl. 13:00-18:00. Jólatrjáasala ţeirra hefst 12. desember enginn posi, bara peningar.
3.12.2009 | 13:31
Sýningu Ađalheiđar S. Eysteinsdóttur “Réttardagur 50 sýninga röđ” í Kunstraum Wohnraum ađ ljúka
AĐALHEIĐUR S. EYSTEINSDÓTTIR
RÉTTARDAGUR 50. SÝNINGA RÖĐ
04.10. - 06.12.2009
Opiđ samkvćmt samkomulagi
KUNSTRAUM WOHNRAUM
Hlynur Hallsson Kristín Kjartansdóttir
Ásabyggđ 2 IS-600 Akureyri +354 4623744
hlynur(hjá)gmx.net www.hallsson.de
Sunnudaginn 6. desember 2009 lýkur sýningu Ađalheiđar S. Eysteinsdóttur Réttardagur 50 sýninga röđ í Kunstraum Wohnraum á Akureyri.
Sýningin er svipmynd af fjölskyldu, sláturgerđ og vangaveltur um líđandi stund.
Fyrir rúmu ári lagđi Ađalheiđur af stađ međ verkefni sem nefnist "Réttardagur 50 sýninga röđ". Settar verđa upp 50 ólíkar sýningar víđa um heim, á tímabilinu júní 2008 til júní 2013. Sýningarnar fjalla allar á einn eđa annan hátt um ţá menningu sem skapast um og frá sauđkindinni.
Myndir af verkum Ađalheiđar og upplýsingar eru á síđunni www.freyjulundur.is
Nánari upplýsingar veitir Ađalheiđur í síma 865 5091 og í adalheidur@freyjulundur.is
Kunstraum Wohnraum hefur veriđ starfrćkt frá árinu 1994, fyrst í Hannover og nú á Akureyri. Ţađ er til húsa á heimili Hlyns Hallssonar og Kristínar Kjartansdóttur í Ásabyggđ 2. Sýning Ađalheiđar S. Eysteinsdóttur er opin eftir samkomulagi og hćgt er ađ hringja í síma 462 3744.
Nánari upplýsingar um Kunstraum Wohnraum er ađ finna á: http://www.hallsson.de/projects/kunstraum_wohnraum/kunstraum_wohnraum.html
2.12.2009 | 11:52
Jólabasar Beate og Helga
Jólabasar Beate og Helga í Populus tremula á Akureyri verđur opinn allar helgar til jóla og auk ţess síđustu virku dagana fyrir jól. Til sölu verđur margskonar heimgerđur varningur, kjólar og járnvara, sokkar og ljóđ, sápa og geisladiskur, svo fátt eitt sé taliđ. Opiđ kl. 13:00 18:00 alla dagana. Jólatrjáasala hefst svo 12. desember enginn posi, bara peningar. Ţau hjónin munu deila Populus međ öđrum listamönnum ţegar svo stendur á.
1.12.2009 | 13:28
Ađventa í Freyjulundi
Listamennirnir Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir, Jón Laxdal og Arnar Ómarsson opna vinnustofur sínar og heimili í Freyjulundi 601 Akureyri
Tökum á móti hópum
tímapantanir og nánari upplýsingar í síma 865-5091 eđa adalheidur@freyjulundur.is
Opiđ
kl. 14.00 18.00 ađventuhelgarnar
kl. 16.00 22.00 á Ţorláksmessu.
Heitt á könnunni og notaleg stemning í sveitinni.
Jólakötturinn er til sölu í Freyjulundi og Frúnni í Hamborg á Akureyri. Verđ 5000 kr.
Ath. ekki tekiđ viđ greiđslukortum, allar upplýsingar á freyjulundur.is eđa í síma 865-5091.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 13:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)