List án landamćra á fljúgandi ferđ og núna á Norđurlandi

f_list_an_landamaera_list_an_landamaera_gogn_2009_dagskra_og_myndir_arni_honnudur_upplysingar_f_dagskrarbaekling_no


Ţađ verđur mikil hátíđ á Norđurlandi um helgina en ţá er komiđ ađ formlegri opnun norđurlandshluta listahátíđainnar List án landamćra.

Herlegheitin hefjast á laugardaginn klukkan 11.30 međ opnun ljósmyndasýningar Finns Inga Erlendssonar
Ţađan liggur leiđin í Safnasafniđ á Svalbarđsströnd ţar hinn fimm metra hái Safnvörđur verđur afhjúpađur af Huglistarhópnum sem á heiđurinn ađ verkinu. 
Frá Safnasafninu er haldiđ í Ketilhúsiđ ţar sem List án landamćra á Norđurlandi er formlega sett klukkan ţrjú ţennan dag.  Setningin er í höndum Hermans Jóns Tómassonar formanns bćjarráđs og verđandi bćjarstjóra á Akureyri. 
Huglistarhópurinn opnar sýninguna Vappađ inn i voriđ, Stefán Fjólan flytur ljóđ, Finnur Ingi Erlendsson frumflytur lag í tilefni dagsins og svokölluđ Inúítaflétta verđur frumflutt en heiđurinn ađ henni á tónskáldiđ Jón Hlöđver Áskelsson.  Í Inúítafléttunni koma saman barnakór Lundaskóla, blásarar og trommarar
Gestir Ketilhússins geta svo látiđ ljós sitt skína í trommuleik ţegar bođiđ verđur upp á trommuhring ţar sem allir fá ađ prófa undir leiđsögn Ingva Rafns Ingvasonar tónlistarmanns og kennarar viđ Tónlistarskólann á Akureyri.  Ţađ er mikil eftirvćnting vegna komu trommudansarans Önnu Thastum frá Grćnlandi en hún er sérstakur gestur hátíđarinnar.  Anna mun flytja magnađa sćringatrommudansa í Deiglunni klukkan 16.30 og 17.30 og er ţađ einnig von ţeirra sem standa ađ Inúítafléttunni ađ Anna taki ţátt í ţeim flutningi. 

Ţegar dagskrá lýkur í Ketilhúsinu og Deiglunni er hćgt ađ líta viđ í Lautinni sem er athvarf Rauđa krossins fyrir fólk međ geđraskanir. 
Gleđin heldur svo áfram í Ketilhúsinu á laugardagskvöld međ mikilli tónlistarveislu sem hefst klukkan 21.  Ţar koma fram Finnur Ingi Erlendsson og Brynjar Freyr Jónsson en ţeir munu m.a. spinna verk á gítara, Stefán Fjólan og Ragnheiđur Arna Arnarsdóttir flytja ljóđs, poppsveitir nemenda úr Tónlistarskólanum á Akureyri koma fram og ađ síđustu mun hljómsveitin Skakkamanagehalda uppi stuđinu. 

Ţađ verđur einnig glatt á hjalla í Fjallabyggđ en á laugardaginn opna sýningar undir hatti Listar án landamćra, beggja vegna Héđinsfjarđar.  Annarsvegar í Listhúsi Fjallabyggđar í Ólafsfirđi og hinsvegar í ráđhúsinu á Siglufirđi. 

Hátíđin heldur svo áfram eftir helgi međ opnunum í Gallerí Ráđhús á Akureyri og Amtsbókasafninu svo dćmi séu tekin.  Nánari upplýsingar um viđburđi nćstu viku berast eftir helgi.


Hátíđin List án landamćra er nú haldin í sjötta sinn og hefur hátíđin breyst og ţróast ár frá ári og fleiri eru ađ verđa međvitađir um gildi hennar í listalífinu, bćđi ţátttakendur og njótendur. Ţátttakendum fjölgar međ hverju ári og í ár eru fleiri bćjarfélög međ atburđi á dagskrá en nokkru sinni fyrr. 
Markmiđ hátíđarinnar er ađ koma list og menningu fólks međ fötlun á framfćri.

Nánari upplýsingar um viđburđina á Akureyri gefa Jón Hlöđver Áskelsson (861-9505) og Finnur Ingi Erlendsson međlimur í Huglistarhópnum (898-1739)
Upplýsingar um hátíđina í heild sinni gefur Margrét M. Norđdahl framkvćmdastýra hátíđarinnar í (691-8756)

Nánari upplýsingar um hátíđina er einnig ađ finna á heimasíđunni   www.listanlandamaera.blog.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband