13.3.2009 | 14:23
Eiríkur Arnar opnar einkasýningu í Jónas Viðar Gallery
Laugardaginn 14. mars kl. 15 opnar Eiríkur Arnar einkasýningu í Jónas
Viðar Gallery í Listagilinu á Akureyri.
þér og þínum er boðið á opnun
Eiríkur Arnar Magnússon
f. 08.05.1975
Grenivöllum 12, 600 Akureyri
Netfang: eirikurarnar@gmail.com
Sími: 695 2227, 461 1562
Er með vinnustofu í Listagili, Kaupvangsstræti 12.
Námsferill
2008 - 2009 Myndlistaskóli Akureyrar, listhönnunardeild.
2004 - 2007 Listaháskóli Íslands, myndlistadeild.
2006 Listaháskóli Eistlands Tallinn.
2006 Kuno Express námskeið, Muhu-eyja, Eistlandi.
2003 - 2004 Myndlistaskóli Akureyrar, 1. ár fagurlistadeildar.
2004 Listamiðstöð Akureyrar, námskeið.
2002 - 2003 Myndlistaskóli Akureyrar, fornám.
1998 - 1999 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, Listnámsbraut
1996 - 1997 Iðnskólinn í Reykjavík, Iðnhönnunarbraut
Sýningar
2009 einkasýning, Jónas Viðar gallery,
2009 Kappar og ofurhetjur félagasýning
2007 útskriftarsýning Listaháskóla Íslands
2006 samsýning, Viana do Costello, Portugal
2006 samsýning, Gallery Gyllinhæð, Reykjavík
2005 einkasýning, Café Karólína, Akureyri
2003 samsýning, Deiglan, Akureyri
2003 og 2004, vorsýningar myndlistaskóla Akureyrar
Annað
2005 Aðstoðarmaður listamanns, Listahátíð Reykjavíkur, Gabriel Kuri,
Suggestion for taxationscheme.
2006 Aðstoðarmaður listamanns, Sense in Place' Site-ations', Sarah Browne,
A Model Society.
Verðlaun og styrkir
2006 1. verðlaun, málverkasamkeppni, III Bienal Internacional Artes da
Raya Casa do Curro Moncao, Portugal.
2006 Erasmus, styrkur.
2006 Kuno Express, styrkur
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Dægurmál, Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.