Joris Rademaker opnar myndlistarsýninguna Sjónvit í Populus tremula

Sjonvit-Joris-web

Populus Kynnir

S J Ó N V I T

Myndlistarsýning

Joris Rademaker

Laugardaginn 19. apríl kl. 14:00 opnar Joris Rademaker myndlistarsýninguna Sjónvit í Populus tremula. þar sýnir Joris verk sem unnin eru á 20 ára tímabili, frá 1988 til dagsins í dag, í mismunandi tækni og víddum.

Joris Rademaker var bæjarlistamaður Akureyrar árið 2006. Hann hefur sýnt reglulega, allt frá 1993, á Akureyri og víðar.

Sýningin verður einnig opin sunnudaginn 20. apríl kl. 14:00-17:00.

Aðeins þessi eina helgi.

http://poptrem.blogspot.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband