Jónas Viðar opnar málverkasýningu á laugardag

jvs_paskar2_08

Laugardaginn 15. mars kl. 14.30 opnar Jónas Viðar málverkasýningu í Jónas Viðar Gallery í Listagilinu á Akureyri

Jónas Viðar nam myndlist við Myndlistaskólann á Akureyri 1983-1987 og Academia di belle arti di carrara í Carrara á ítalíu 1990-1994. Hann hefur haldið yfir 40 einkasýningar bæði hér heima og erlendis ásamt því að reka gallerí og standa fyrir sýningum annara listamanna.

http://jvs.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband