Opið hús í nýrri vinnustofu í Brekkugötu 13 á Akureyri

Ný vinnustofa ,,Báshús” er komin í notkun í Brekkugötunni. Listakonurnar Sveinka, Bogga og Steinunn Ásta eru komnar með vinnustofu í Brekkugötu 13 á fyrstu hæð. Þær hafa opið gestum og gangandi laugardaginn 15. mars kl.17-19. Það fjölgar því listhúsum í Brekkugötunni og verður Báshús góð viðbót við Svartfugl og Hvítspóa, DaLí Gallery, Amtið og Gallerí+. 
http://gralist.wordpress.com

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband