MINJAR AF MANNÖLD / ARCHAELOGY FOR THE ANTHROPOCENE Í Verksmiðjunni á Hjalteyri

35143561_10156419715342829_5103856418344140800_o

Opnun í Verksmiðjunni á Hjalteyri, 17. júní 2018.
«MINJAR AF MANNÖLD/ARCHAELOGY FOR THE ANTHROPOCENE »
Í Verksmiðjunni á Hjalteyri.
Ívar Brynjólfsson, Svavar Jónatansson, Þorsteinn Cameron, Pétur Thomsen og Pharoah Marsan. Sýningarstjóri: Pétur Thomsen


Verksmiðjan á Hjalteyri, 17.06 – 22.07 2017 / Neðst á Hjalteyri við Eyjafjörð / 601 Akureyri.
http://verksmidjanhjalteyri.com
einnig: https://www.facebook.com/verksmidjan.hjalteyri
Opnun laugardaginn 17 júní kl. 14:00. Opið þri-sun 14:00-17:00
5. maí - 10. júní 2018


Sunnudaginn 17. Júní kl. 14:00 opnar sýningin «MINJAR AF MANNÖLD Archaeology for the Anthropocene », í Verksmiðjunni á Hjalteyri. 

Aðgerðir mannsins undanfarnar aldir hafa breytt heiminum svo mikið að farið er að tala um nýtt jarðsögulegt tímabil, Anthropocene.
Fólksfjölgun, ofurborgir, gríðarlegur bruni jarðefnaeldsneytis og rask á lífríki eru meðal þeirra þátta sem hafa haft áhrif á hlýnun jarðar. Vegna þessara varanlegu áhrifa mannsins á lífhvolfið; jarðskorpuna, lofthjúpin og höfin, er farið að tala um Mannöldina eða Anthropocene.
 
Áhrif mannsins á umhverfið og náttúruna eru mörgum listamönnum hugleikin.
Sýninging MINJAR AF MANNÖLD Archeology for the Anthropocene  samanstendur af verkum fimm ljósmyndara sem tengjast viðfangsefninu. Ljósmyndararnir eru Ívar Brynjólfsson, Svavar Jónatansson, Þorsteinn Cameron, Pétur Thomsen og Pharoah Marsan.
Sýningarstjóri er Pétur Thomsen.

///

The exhibition «ARCHAELOGY FOR THE ANTHROPOCENE» opens on Sunday 17th of June at Verksmiðjan Hjalteyri. ARCHAELOGY FOR THE ANTHROPOCENE is an exhibition with works by Ívar Brynjólfsson, Svavar Jónatansson, Þorsteinn Cameron, Pétur Thomsen og Pharoah Marsan.

The actions of man in the last centuries has had such an impact on our planet that we are now talking about a new geological epoch, the Anthropocene.
Population growth, super cities, excessive burning of fossil fuels and disruption of nature are among contributing factors to the global warming. Because of the permanent effects of man on the biosphere; the Earth's crust, the atmosphere and the oceans, we are now talking about a new epoch the Anthropocene.

Many artists are preoccupied by the effects of man on nature and the environment. The exhibition Archeology for the Anthropocene consists of works by five photographers related to the subject. The photographers are Ívar Brynjólfsson, Svavar Jónatansson, Þorsteinn Cameron, Pharoah Marsan and Pétur Thomsen.
The curator is Pétur Thomsen

Frekari upplýsingar veita: Gústav Geir Bollason veroready@gmail.com verksmidjan.hjalteyri@gmail.com og í síma: 4611450 og 6927450. Pétur Thomsen petur@peturthomsen.is  og í síma: 8998014

Sýningin er styrkt af afmælisnefnd aldarafmælis fullveldis Íslands og hluti af opinberri dagskrá afmælisársins.

Koma listamannanna og sýningin eru styrkt af, Fullveldissjóði, Uppbyggingarsjóði, Myndlistarsjóði, Hörgársveit og Ásprenti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband