17.4.2018 | 11:59
Ætlist - Listasmiðja fyrir smábörn
Sunnudaginn 22. apríl kl. 12 13 í gestavinnustofu Gilfélagsins.
Listasmiðja fyrir smábörn á aldrinum 5 11 mánaða með finnsku listakonunni Marika Tomu Kaipainen. Í þessari listasmiðju eru börnunum gefin málning sem er búin til úr grænmeti og ávöxtum og með hjálp forsjáraðila búa börnin til listaverk. Börnin nota öll skilningarvitin sín, snertingu, heyrn, lykt, sjón og bragð. Skráning er ekki nauðsynleg en nánari upplýsingar veitir Marika hjá kaipainenmarikatomu@gmail.com
Gestavinnustofa Gilfélagsins er staðsett í Kaupvangsstræti 23 gengið inn að vestan við bílastæðin.
EATABLE ART BABIES COLOR WORKSHOP
Color workshop for babies 5 12 months with the Finnish artist Marika Tomu Kaipainen. In this workshop children are given vegetable-, fruit- and food-based colors and with the help of custodian they will make art. The children explore by touching, feeling, looking, smelling and hearing and they use their five Senses simultaneously. 22.4. at 12 -13 in Gil Artist Residency (registration not required).
Gil Artist Residency is at Kaupvangsstræti 23 west entrance by the parking lot.
Fylgdu okkur:
Facebook Barnamenningarhátíð á Akureyri
Instagram barnamenningak
#barnamenningak #akureyri
https://www.facebook.com/events/1635938196513598
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.