Ljósmyndasýning Siggu Ellu í Listasalnum Braga

21083106_1301453963313388_1045343138092183454_o

Ljósmyndasýning / Sigga Ella / Listasalurinn Bragi

Í Listasalunum Braga, Rósenborg eru tvær sýningar ljósmyndarans Sigríðar Ellu Frímannsdóttur, www.siggaella.com

Sýningarnar sem um ræðir eru:
JÓHANNSSON Portrett af fjórum bræðrum, fæddum á Langanesi á árunum 1948 til 1959. Þrír bræðranna hafa verið sjómenn nær allt sitt líf. Einn þeirra er bóndi.

HEIMA Verk í vinnslu. Ljósmyndir frá Akureyri.

Sigga Ella hefur hlotið viðurkenningar og verðlaun fyrir verk sín og sýnt þau bæði hér heima og erlendis. Hún hefur gefið út tvær bækur, Bloodgroup (2014) og Fyrst og fremst er ég (2016).

Verið velkomin. Listasalurinn Bragi, fjórðu hæð í menningarmiðstöðinni Rósenborg, Skólastíg 2, Akureyri.

Ég er hluti af Akureyrarvöku!
#akureyrarvaka

https://www.facebook.com/events/111613356216972


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband