Fólkið í bænum sem ég bý í hjá Flugu hugmydahúsi

20900530_1296889017103216_1885602594673061072_o

Fólkið í bænum sem ég bý í er óvenjuleg og spennandi listasýning sem samanstendur af 8 listrænum ör-heimildamyndum. Í hverri mynd verður sjónum beint að einum einstakling í bænum (Akureyri). Einstaklingarnir átta eru 4 konur og 4 karlar, á ólíkum aldri og með ólikan bakgrunn, en sameiginlegi flöturinn er búseta þeirra á Akureyri. Jafnframt verða munir úr þeirra eigu og fleira til sýnis ásamt ljósmyndum eftir Daníel Starrason.

Sýningin opnar föstudagskvöldið 25. Ágúst kl 20:30 á Ráðhústorgi 7 (inn um rauðu dyrnar) 

Léttar veitingar í boði, bæði í föstu formi og þessar góðu fljótandi...

Við erum hluti af Akureyrarvöku!
#akureyrarvaka

Verkefnið er styrkt af Eyþingi - Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra
#Eyþing
#Uppbyggingarsjóður

 

https://www.facebook.com/events/500065267011246


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband