"Salon des Refusés" í Deiglunni

12249919_1061183317225556_2982272410887533288_n

Gilfélagið stendur fyrir samsýningunni "Salon des Refusés" í Deiglunni. Þeim sem var hafnað. Sýningin opnar samsíða Sumarsýningu Listasafnsins, laugardaginn 10. júní, þar sem dómnefnd hefur valið inn verk og listamenn tengdum Akureyri og nærsveitum.

Skráning fer fram hjá Gilfélaginu á: gilfelag@listagil.is - Gott væri að fá mynd af verki eða tengdu verki ásamt stuttum texta um þig. Öllum er velkomið að taka þátt.

Sýningin endurspeglar hvað listamenn á Norðurlandi eru að fást við þessa stundina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband