Dagur myndlistar / opin vinnustofa / opnun í Kompunni

14445108_1090441994365738_361011376944876685_o

Dagur myndlistar 2016.
Opnun sýningar í Kompunni, opin vinnustofa.

Ár hvert hefur Dagur myndlistar verið haldinn um land allt með opnum vinnustofum listamanna. Í ár er hverjum listamanni gefið frjálst að hafa opið hús eftir því sem hentar hverjum og einum.


Laugardaginn 1. okt. kl. 14.00 - 18.00 verður opin vinnustofa hjá Aðalheiði S. Eysteinsdóttur í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Einnig mun Aðalheiður opna sýningu í Kompunni á lágmyndum sem hún hefur verið að vinna undanfarið. Myndröðina kalla Aðalheiður á milli vita, og sameinar hún á ýmsan hátt verk hennar undanfarin 25. ár.

Eigum góðan dag saman.

Léttar veitingar í boði og allir velkomnir.

Fjallabyggð, Menningarráð Eyþings, Egilssíld og Fiskkompaníið styðja menningarstarf í Alþýðuhúsinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband