Cistam opnar sýningu í Kaktus

13582166_820174291450623_6794000849940358371_o

Cistam opnar sýninguna Alluring Anarchy í lista og menningarrými Kaktus í Listagilinu á Akureyri. Cistam er listamannsnafn James Earl Ero Cisneros Tamidles, sem er 25 ára gamall listamaður og parkourþjálfari á Akureyri.

Þar sýnir listamaðurinn Cistam sýningin Alluring Anarchy þar sem hann hefur verið vinna með liti og form, þar leikur hann sér að blanda því saman við ýmiss konar viðfangsefni til að skapa ákveðið flæði. Hann reynir að upphefja viðfangsefnin á þann veg frá eigin formi og skapa með því einstaka stemmingu fyrir hvert verk. Hann segist vinna í kringum verkin af handahófi og móta þau þannig að eigin hugarfari og stíl. Hann vinnur aðallega með blýant og penna en notar einnig mikið vatnsliti og blek, og segist njóta þess að gera myndirnar eins raunverulegar og hann geti en njóta þess líka til skemmtunar að blanda fantasíu og abstract saman við.

Allir hjartanlega velkominn á opnun laugardaginn 9. janúar kl. 14:00 - 17:00, það verða létta veitingar í boði. Það verður svo opið á sunnudeginum líka milli kl. 14-17.
_________________________________________________

Cistam opens his exhitbition Alluring Anarchy in Kaktus in Listagilinu á Akureyri. Cistam is James Earl Ero Cisneros Tamidles artist name, a 25-year -old artist and a parkour coach of Akureyri.

This is where the artist is showcasing his exhibit "Alluring Anarchy" where he utilizes his work with colors and shapes, and plays on mixing them with various subjects to create a certain flow. He tries to intensify the subject matter out of their own accord, creating a unique atmosphere with each illustration. He claims to work around the subject at random and molds them throughout his own imagination and style. He works mainly with pencil and pen, but also developes his work alot with watercolor and colored ink, and says he enjoys making his drawings as photosrealismic as he can, but also likes to mix it with fantasy and abstract.

Everybody is welcome at the opening on Saturday, 9 January at 14:00 p.m to 17:00 p.m, there will refreshments available. It will also be open on Sunday at 14:00 p.m to 17:00 p.m.


facebook.com/cistam90
instagram.com/cistam_arts

https://www.facebook.com/events/282176975466824


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband