Triin Kukk sýnir í Kaktus

13404038_875631179226473_1539460657635158036_o

Sýningin “KNÚSA MIG” er yfirlit þeirra tilfinninga sem ég hef upplifað á þeim fimm mánuðum sem ég hef verið á Íslandi. Heilt yfir hefur þetta land elda og ísa komið vel og hlýlega fram við mig, en þó komu tímar þar sem blómgun varð sem blóð og heilagleikinn virtist holóttur. Þetta fékk mig til þess að beita mig heitu járni og ótakmörkuðu ímyndunarafli. Í fyrsta skipti í lífinu leið mér eins og ég væri ekki að vinna, heldur væri ég að leik við uppáhalds efnið mitt - en í þessum leik var ekki hægt að tapa heldur var hann leiðangur millum sjálfsvarnar og öryggis. Þar sem tíma mínum á íslandi er nú brátt lokið er ykkur velkomið að koma og knúsa mig með nærveru ykkar á minni fyrstu einkasýningu.
PS! Takk fyrir Beate Stormo!
PPS! “Knúsa mig” var fyrsta setningin sem ég lærði á íslensku.

Triin Kukk er 26 ára gömul og kemur frá Eistlandi. Hún er eldsmiður og málmlistamaður útskrifuð úr Estonian Academy of Arts. Síðastliðna 5 mánuði hefur hún numið undir handleiðslu Beate Stormo, eldsmiður í Kristnesi.
-------------------------------------------------------------------------------------
The exhibition called "KNÚSA MIG" is an overview of feelings which I have felt during my staying in Iceland for five months. In general, this amazingly beautiful land of fire and ice has treated me well and warm, but still there were few moments when blossoming took a turn into bleeding or holiness was suddenly nothing else than holes. This gave me the push to treat myself with hot iron and limitless imagination. For the first time in my life I felt I wasn't working, but playing with my favourite material - except there were no losing in that game but a journy from self-defense into confidence. Now that my time in Iceland has come to an end, you are all welcome to knúsa mig with your presence in my first solo exhibition.
PS! Takk fyrir Beate Stormo!
PPS! "Knúsa mig" was my first sentence in Icelandic.

Triin Kukk is a 26 years old blacksmith/metal artist from Estonia, who has graduated Estonian Academy of Arts. For past five months she has been practicing under the Icelandic blacksmithing championship winner Beate Stormo in Kristnes.
-------------------------------------------------------------------------------------
1862 Nordic Bistro og Pedromyndir hljóta sérstakar þakkir.

Kaktus nýtur stuðnings Akureyrarstofu, Sóknaráætlunar Norðurlands Eystra og Norðurorku.

https://www.facebook.com/events/881159692013812/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband