Ymur í Verksmiðjunni á Hjalteyri

13230271_1096408337093837_2004376808728884822_n

Ymur er tilraunakennd 12 tíma hljóð.lista.hátíð sem stefnir að því að virkja öll skynfæri og skapa fjölbreytta og spennandi upplifun fyrir gesti og þátttakendur að kostnaðarlausu. Ymur er jafnframt 4. viðburðurinn undir formerkjum listahópsins Kaktus á sýningunni < stingur í augun > í Verksmiðjunni á Hjalteyri.

Frítt er fyrir gesti í rútu sem fer til Hjalteyrar frá Hótel KEA kl 12:00 á laugardaginn og skilar sér aftur til baka að dagskrá lokinni um kl 24:00.

Fram koma:

Dulvitund
Nicolas Kunysz
DAVEETH
Ultraorthodox
IDK | IDA
Kælan Mikla
Lestarstjórinn
AMFJ
Quadruplos
Áki Sebastian
Úlfar

Ný myndlistaratriði bætast við þegar stóra sýningu í Verksmiðjunni:

Ólöf Rún Benediktsdóttir, Ásta Fanney Sigurðardóttir, Halla Þórlaug Óskarsdóttir, Helga Páley Friðþjófsdóttir, Hrönn Gunnarsdóttir, Kristín Karólína Helgadóttir, Linn Björklund, Loji Höskuldsson og Sigmann Þórðarson.

Kaktus/Norðlenskir listamenn/Fullorðið fólk í Verksmiðjunni á Hjalteyri:

Fritz Hendrik IV, Snædís Malmquist, Berglind Erna Tryggvadóttir, Hjálmar Guðmundsson, Harpa Finnsdóttir, Hildur Ása Henrýsdóttir, Indriði Arnar Ingólfsson, Rúnar Örn Marinósson, Kristín Helga Ríkharðsdóttir, Gylfi Freeland Sigurðsson, Salvör Sólnes, Geirþrúður Einarsdóttir, Katrín Helena Jónsdóttir, Árni Jónsson, Jón Laxdal, Arnar Ómarsson, Hlynur Hallsson, Aðalheiður S. Eysteinsdóttir
Ívar Freyr Kárason, Heiðdís Hólm, Lefteris Yakoumakis,Joris Rademaker, Vikar Mar, Guðrún Pálína Guðmundsdóttir,
Arnfinna Björnsdóttir, Anne Balanant, Áki Sebastian Frostason,
Brák Jónsdóttir, Freyja Reynisdóttir, Hekla Björt Helgadóttir og Jónína Björg Helgadóttir


Verksmiðjan er opin gestum alla virka daga frá 14:00 - 17:00, verið velkomin að koma og skoða sýninguna sem hangir fyrir í rýminu og fylgjast með uppsetningu og undirbúningi fyrir laugardaginn.

Verksmiðjan á Hjalteyri, / 21.05 – 28.05 2016 / Neðst á Hjalteyri við Eyjafjörð / 601 Akureyri.


--
Ymur er styrktur af Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra, Kjarnafæði, Ásprent, SBA Norðurleið og Dagskránni.

- -
Kaktus er styrktur af Akureyrarstofu, Norðurorku, Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra og Alþýðuhúsinu á Siglufirði.

https://www.facebook.com/events/1053730458056508


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband