Thora Karlsdottir sýnir í Gallerý Forstofu

12106995_819416924842758_8554178086201297177_n

Thora Karlsdottir opnar sýninguna "Án titils" í Gallerý Forstofu, sem staðsett er í forstofunni á Lifandi Vinnustofu í Kaupvangsstræti 23 í Listagilinu á Akureyri. Þar gefst gestum kostur á að sjá margvísleg listaverk eftir Thoru. Ásamt því verðu Thora að sjálfsögðu í nýjum kjól og verður kjólagjörningurinn í fullum gangi eins og alla aðra daga.
Allir velkomnir!

https://www.facebook.com/events/770033553142755


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband