23.6.2015 | 11:05
Sólarhringur með allskonar viðburðum á Jónsmessuhátíð Listasumars
Jónsmessuhátíð Listasumars 23.-24. júní 2015
Sólarhringur með allskonar viðburðum
Listasumar á Akureyri
12 - 12. Deiglan / Gilfélagið. GleðjAndi. Jonna, Brynhildur, Dagrún og Thora sýna og verða á staðnum 24 tíma.
12 - 02. Sundlaug Akureyrar með opið til kl 2 um nóttina, tónlist og boðið verður upp á ís og drykki.
12 - 02. Salur Myndlistafélagsins í Listagilinu. Sýning Maríu Óskar Jónsdóttir og opið til miðnættis.
12 - 00. Listasafnið á Akureyri. Sýning Mireyu Samper, Endurvarp. Opið til miðnættis á safninu.
12 - 00. Listasafnið á Akureyri, Ketilhús. Sýningin RÓT. Opið til miðnættis og listamenn að störfum.
13 - 17. Friðbjarnarhús, Leikfangasafnið. Leikfangasýning.
14 - 15. Lifandi Vinnustofa, Kaupvangsstræti 23. Listamannaspjall og kynning á kjólagjörningi Thoru Karlsdóttur.
15 - 16. Listagilið. Helga Sigríður málar með börnunum í Listagilinu.
14 - 19. Flóra, Hafnarstræti 90. Hreinsun, markaður og uppákomur.
15 Flóra, Hafnarstræti 90. Ólafur Sveinsson glímir við Haförn og lax.
16 Flóra, Anna Richardsdóttir með gjörning.
15 - 17. Útibúið, Elvar Örn Egilsson opnar í Listagilinu.
20.30 Friðbjarnarhús, Leikfangasafnið. Bangsi bestaskinn les sögur á leikfangasafninu.
21.30 Sundlaug Akureyrar. Skapandi sumarstörf verða með uppákomu á laugarbökkunum.
22 Deiglan / Gilfélagið. Sesselja Ólafsdóttir og Vilhjálmur B. Bragason ljóðalestur.
22 Minjasafnið. Djassað á safninu Magnús Magnússon leikur á gítar.
23 Minjasafnið. Vandræðaskáld flytja lög við ljóð Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi í Minjasafnsgarðinum ef viðrar annars inni á safni.
00 Gongslökun fyrir ofan Myndlistarskólann í Listagilinu. Komið með teppi.
02. Sundlaug Akureyrar lokar.
05 Tónlistar gjörningur í Listagilinu. Tomoo Nagai og Kana Nagamura.
10 - 17. Listasafnið á Akureyri, Ketilhús. Rót2015, eftirvinnsla af degi 2 og 7.
https://www.facebook.com/events/386923228173536
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.