Sýningin Beggja skauta byr sýnd á sólstöðum í Bragganum við Öxarfjörð

Yst-beggja-skauta-byr-733x1024

Verkefnið braggast á sólstöðum Yst var tilnefnt til Eyrarrósarinnar í ár –
Myndlistarsýningin nú ber nafnið beggja skauta byr og verður sýnd á sólstöðum í Bragganum við Öxarfjörð.
Um er að ræða innsetningu um mæður mannkyns - margbreytileik skautbúninga og móðurskautið fær sinn sess í gagnvirka skúlptúrnum Móðurinni.
Sýningin er tileinkuð ljósmæðrum allra tíma. Velkomin að njóta! Yst


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband